Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 8
8 'MÖRGUNBLAÐIÐ I.AUGAKDAGUR 19. 0KTÓBKR 1991 í DAG er laugardagur 19. október, sem er 292. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.38 og síð- degisflóð kl. 15.55. Fjara kl. 9.48 og kl. 22.13. Sólarupp- rás kl. 8.28 og sólarlag kl. 17.56. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 22.26. (Almanak Háskóla íslands.) Hver skyldi ásaka Guðs útvöldu? Guð sýknar. Róm. (8, 33.) KROSSGÁTA 1 2 ITWI B 6 Ji 1 ■ W 8 9 10 . B 11 ■ 13 14 15 w 16 LÁRÉTT: — 1 á fæti, 5 refur, 6 snapri, 7 reið, 8 brúkað, 11 ending, 12 á húsi, 14 kurteis, 16 málaði. LÓÐRÉTT: — 1 ritstuldur, 2 skammt, 3 frístund, 4 karldýr, 7 eðli, 9 fugl, 10 ójafna, 13 eyði, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 óþekkt, 5 Fe, 6 akarni, 9 fær, 10 ös, 11 ss, 12 ást, 13 vart, 15 áta, 17 konuna. LÓÐRÉTT: - 1 Ólafsvík, 2 efar, 3 ker, 4 teista, 7 kæsa, 8 nös, 12 áttu, 14 Rán, 16 an. MIIMNINGARSPJÖLP LÍKNARSJÓÐUR Dóm- kirkjunnar. Minningarspjöld sjóðsins eru til sölu hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, í Geysi og í Bókabúð VBK við Vest- urgötu. ÁRNAÐ HEILLA 7nára afmæli. Á morg- I Vf un, 20. október, er sjötugur Friðrik Ottósson, Unnarbraut 4, Seltjarnar- nesi, verkstjóri hjá Heklu hf. Kona hans er Elínborg Sig- urðardóttir. Þau eru erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR________________ AÐFARANÓTT föstudags- ins var kaldasta nóttin á þessu hausti. Það mældist 12 stiga frost uppi á hálend- inu og austur í Biskups- tungum á Hjarðarlandi 11 stiga frost. I Reykjavík fór frostið niður í þijú stig. Hvergi mældist teljandi úr- koma á landinu. Veðurstof- an sagði að þó horfur væru á heldur hlýnandi veðri, mætti búast við næturfrosti víða á landinu aðfaranótt laugardags. Því má bæta við að frost við grasrót við Veðurstofuna mældist rúm- lega 10 stig og trúlega mælst meira á ýmsum stöð- um í bænum ef mæling hefði farið fram. Snemma í gærmorgun var frostið tvö stig í Iqualuit, hiti 5 stig í höfuðstað Grænlands, 4 stig í Þrándheimi, 5 í Sundsvall og 8 stiga hiti austur í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1946 hóf fyrsta gufuaflsrafstöðin framleiðslu. Ljóð & saga, kvöldvökufélag, heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 17. BREIÐFIRÐINGAFÉL. Fé- lagsvist verður spiluð sunnu- dag kl. 14.30 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. K YNNIN G ARFUNDUR verður í dag á Hótel Esju kl. 16. Kynntar „umhverfísvæn- ar” vörur. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN. I gær kom Höfrungur AK. og fór í slipp. Þá fóru í gær tog- ararnir Drangavík og Engey og danska eftirlitsskipið Be- skytteren. í nótt er leið var togarinn Vigri væntanlegur inn og togarinn Freri er væntanlegur í dag. Þá fer togarinn Ásgeir út í dag og þýska eftirlitsskipið Pose- don. í gær kom 18.000 tonna olíuskip, Esso Bankok. Það fer síðan til Hafnarijarðar. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togararnir Rán og Sjóli eru farnir til veiða. Haukur kem- ur að utan í dag. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingarbarna kl. 10 í dag. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra. Samverustund í dag kl. 15. Sýndar verða myndir úr ferðum og flutt tónlist. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ: Á morgun, sunnu- dag, er sunnudagaskóli í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58, kl. 11. Þetta eru stöllurnar Halldóra Lilly Jóhannsdóttir og Elín Rut Stefánsdóttir. Þær eiga heima á Seltjarnar- nesi. Þær söfnuðu 1.220 kr. til Hjálparsjóðs Rauða kross- ins á hlutaveltu sem þær héldu. Keflavíkurflugvöllur: Þota frá Lufthansa lenti vegna gruns um eld í farangursrvmi Viðvörunaryós i stjómklefa gáfu merki um eld i farangursrými en síðar kom i |jis að enginn eldur var laus i vélinni. Rannsókn stendur yfir en líkleg ið lofttegundir sem komu eld- skynjurunum af slað. © i) I @ ð ® @ Lufthaiisa Það er ekki að undra að lyktin hafi komið eldskynjurunum af stað, úr því svona er, Huppa mín... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. október - 24. október, að báðum dögum meötöldum er í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi. Auk þess er Breiðholts Apótek, Alfabakka 12 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allafi sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu* verndarstöð ReykjaviTcur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvafídann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítal3ns kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 láugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl.- 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 12-15 og laugardaga kl. 11-16. S. 812833 G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjald- þrot, í Alþýðuhúsinu Hvefisgötu opin 9-17, s. 620099, líka símsvari. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldraféj. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fiT(niefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifsf. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-1*7. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.-föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímu- efnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpaö til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugar- daga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 lil kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudög- um kí. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- dagaog sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga k|. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam- komulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustööv- ar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími vírka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9- 19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9*21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11- 16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Arnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Asmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu- daga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðr- um timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánu- daga. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vestur- bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30—17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50—19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00—17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.