Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991 Aðalfundur Sam- taka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Aðalleikarar myndarinnar „The Commitments”. Háskólabíó sýnir myndina „The Commitments” HÁSKÓLABÍÓ hefur tek- ið til sýningar myndina „The Commitments”. Leikstjóri myndarinnar er Alan Parker. Jimmy Rabbitts dreymir um að mynda hljómsveit en við ramman reip er að draga. í fyrsta lagi á Jimmy heima í Dyflinni og þar að auki í fátækasta hluta borg- ^ arinnar. í öðru lagi er mikið atvinnuleysi landlægt og allir blankir. I þriðja lagi eru tónlistarmenn ekki á hverju strái, a.m.k. ekki af því tagi sem Jimmy dreymir um. En Jimmy gefst ekki upp og auglýsir eftir tónlist- armönnum og tekst eftir V^terkurog O hagkvæmur auglýsingamióill! langa mæðu að koma sam- an hljómsveit. Síðastur liðs- manna til að ganga til liðs við þau er gamall „soul”- spilari, sjálfur Vara-Joey Fagan, sem dvalið hefur langdvölum í Bandaríkjun- um og spilað með öllum stjörnunum, eða svo segir hann sjálfur. Smám saman tekur hljómsveitin á sig mynd og æfír af kappi. Verkefnin aukast og þegar hún kemur fram í nætur- klúbbi er von á sjálfum Wilson Pickett að djamma með þeim. En margt fer öðruvísi en ætlað er. ■ ÍSLANDS VINIR skemmta á Höfðanum í Vestmannaeyjum í kvöld, laugardaginn 19. október, Þeir Höfðabændur, Benni og Kári ætla að halda stór- veislu þetta kvöld og verður boðið upp á kræsingar og skemmtiatriði fyrir ball. AÐALFUNDUR Samtaka sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu verður haldinn í dag, laugardag 19. október. Á fundinum verður auk venjulegra aðalfundastarfa, kynnt stefnumótun samtakanna fyrir næstu ár. Einnig verður á aðalfund- inum veitt viðurkenning fyrir merkt framlag til um- hverfis- og útivistarmála fyrir 1991. Sameining sveit- arfélaga á höfuðborgar- svæðinu verður rædd, þar sem Sigfús Jónsson, for- maður nefndar um samein- ingu sveitarfélaga, gerir grein fyrir störfum hennar STOFNFUNDUR undir- búningsfélags Vinafélags Islands og Grænlands verður haldinn í Norræna húsinu laugardaginn 19. október kl. 17.30. í fréttatilkynningu um fundinn er talað um að markmið félagsins gætu verið að vinna að auknum samskiptum milli íslendinga og Grænlendinga, standa fyrir kynningarstarfsemi og efla hvers'kyns menningar- leg tengsl. Lagt er til að á og Markús Örn Antonsson, borgarstjóri Reykjavíkur, Sigurður Geirdal, bæjar- stjóri Kópavogs, og Guð- brandur Hannesson, oddviti Kjósarhrepps, ræða viðhorf sveitarfélaganna. Aðalfundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu á Seltjamamesi og hefst kl. 9 árdegis. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leikur í Hótel Akra- nesi í kvöld, laugardaginn 19. október, en væntanleg er plata frá þeim félögum og eins og samanber titillinn á einu lagi þeirra er „Ekkert sem breytir því”. fundinum verði kosin þriggja til fimm manna stjórn sem falið verði að starfa í samræmi við fram- angreinar tillögur um til- gang eða aðrar tillögur sem fundurinn kemur sér saman um. Þeir sem boða til fundar- ins era Friðrik H. Guð- mundsson og Jóhannes Ingibjartsson. Grænlands- vinafélag var starfandi á íslandi á fyrri hluta síðasta áratugar. Norræna húsið: Vinafélag íslands og Grænlands undirbúið -r * % 20 ára eða eldri með skilríki Lifandi danstónlist eftir með R.M.F. „MIND EFFECT' hollítwnin&a1iS Sh o* BORGAR SIG Pat Tennis og tiie Rockwille Trolls leika „Country Rock” til kl. 03.00. „Nothing but Country” danso i kvöld. 20 óra aldurstakmark. GARÐA- KRÁIIM Tökum að okkur allar tegundir af einkasamkvæmum. Garðatorgi 1 - Garðabæ. Sími 657676. |Her ínn á lang JL flest heimili landsins! Björgvin Gíslason tónlistarmaður og Kristján Frímann skáld eru í hópi þeirra sem koma fram á Kabarett 2007. Kabarett á Púlsinum Kabarett 2007, verður endurvakinn á veitinga- húsinu Púlsinum við Vita- stíg sunnudagskvöldið 20. október, og hefst klukkan 22. Að vanda verður fjöl- breytt efni þar sem ýmsir listamenn stíga á stokk. Fyrstur á svið verður Jón Valur Jensson, sem flytur ljóðrænar náttúrustemming- ar. Þá mun tónlistarmaður- inn Jens Hansson leika á saxófón með aðstoð tölvuog- „töfra fram sál tónlistar í tólf víddum”, eins og segir í fréttatilkynningu frá veit- ingahúsinu. Skáldið Bergling Gunnarsdóttir mun því næst lesa úrval eigin ljóða og að því loknu hefst akademískur miðilsfundur. Þá mun draumamaðurinn Kristján Frímann kynna nýja bók sína um drauma og því næst mun hann sameinast dúettnum „Við”, ásamt tónlistarmann- inum Björgvin Gíslasyni og flytja þeir í sameiningu magnaðan seið ljóða og hljóða. Bjarni Þórarinsson, sem í áðurnefndri fréttatil- kynningu er kallaður „skyggnari orðs og mynda”, flytur síðan alíslenskan óð. Kabarett 2007 lýkur svo með djasstónlist, en það eru þau Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunnarsson og Sigurður Flosason, sem sjá um þann lokaþátt kabarettsins. Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: BERMOFM FRÍTTINN Næsta föstudag skemmta finnska rokksveitin 22 PISTEPIBKK0 ogRISAEÐLAH •KAR’A’O’K’E’ VIIVSÆLDAUSTINN D3MDB 5 < LAGAHEITI 03 > 1 7 Summer nights. 2 6 My Way. 3 3 Long train running. 4 5 Yesterday. 5 0 All my loving. 6 0 Stand by your man. 7 0 California Dreaming. 8 0 500 miles. 9 0 Banana boat (Day-0). 10 8 House of the rising sun. G L Æ S I B Æ farandsöngvari, Ijóð- og tónskáld - Hannereinstakur- missið ekki af honum! ÞAÐ ER ENGIN SPURNING - FJÖLMIÐLABLÚSKVÖLDIN HAFA SLEGIÐ í GEGN! PÚLSINN - staður með hugmyndir! VITASTÍG 3 . - - _SIM 1623137 Laugard. 19. okt. Opið kl. 20-03 SJÓNVARPIÐ TÓK AUÐVITAÐ ASKOR- UN STÖÐVAR 2 OG SENDI FJÖL- MIÐLABLÚSFULLTRÚANN ATLA GEIR, SEM KEMUR EINNIG FRAM í KVÖLD ATLIGEIR Að visu er þetta ekki mynd af Atla en hann og Robert De Niro eru mjög likir! SKORAÐ ER Á RÁS 2 AÐ SENDA FULL- TRÚA Á NÆSTA FJÖLMIÐLABLÚS- KVÖLD PÚLSINS! Sérstakur gestur kvöldsins kl. 23: MOULIN ROUGE SKEMMTILEGUR STAÐUR ! _________Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti _________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um . 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.