Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 39
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTOBER 1991 39 BÍÓHOII SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRUMUGNÝR IT'S 100% PURE AOREHALINE ★ GE. DV. „POINT BREAK” - POTTÞÉTT SKEMMTUN Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára SPENNUMYNDIN Í SÁLARFJÖTRUM Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. GRÍNMYNDIN BRÚÐKAUPSBASL ALAN ALDA og JOE PESCI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. RAKETTU- OSCAR MAÐURINN 6URX11«>1' >•«.! HtmtllU. :% U;vtSlft VAllOHi oscmM I-Fllisisi—J* Sýnd kl. 3, 5,7,1 9 oq 11.15. / Kr. 300 á 3 sýn. Bönnuð i. 10ára. Sýnd kl..5,7,9 og 11.15. HORKU* SKYTTAN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. B. i. 16ára. OSKUBUSKA Sýnd kl. 3. Kr. 300. LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. SKALDBOK- URNAR2 Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. LEITINAÐTYNDA LANIPANUNI Sýnd kl.3. Miðav. kr. 300. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 DAUÐAKOSSINN 4KÍSS BÉFÖREKSNG Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur ainnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN Frábær spennu-gamanmynd ★ ★ ★ A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UPPÍ HJÁ MADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd íC-sai kl. 7. LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl. 5, 9 OG 11.- Bönnuð innan 12 ára. I ‘TöfrafCautan eftir W.A. Mozart 6. sýning í kvöld 19/10, uppselt 7. sýning sunnudag 20/10, uppselt, 8. sýning föstudag 25/10. uppselt, 9. sýning laugardag 26/10. uppselt, 10. sýning föstudag 1/11. 11. sýning laugardag 2/11. 12. sýning sunnudag 3/11. Ósóttar pantanir eru ’seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 1 1475. IA LEIKFE • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Sýn. í kvöld kl. 20.30. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Rúmlega 30% afsláttur. STÁLBLÓM -TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. I UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. Sýnt í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3 Sýn. í dag 19/10 kl. 17, sun. 20/10 kl. 17. NÆST SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn 15185. Veitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýningu. Borða- og miða- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðuicikhússins í Hlaðvarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Greiðsiukortaþjónusta Regnboginn sýnir Kötturinn Felix” V REGNBOGINN hefur tek- ið til sýningar fyrstu teiknimyndina í fullri lengd um köttinn Felix. Myndin gerist í konungs- ríkinu Oriana sem ekki er i okkar heimi. Þar er allt úr gulli. En það er ekki allt gott í Oriana þrátt fyrir það. Prinsessan er ofsótt af vond- um frænda sínum sem er hugvitsmaður mikill og hann hefur það markmið að iðn- væða konungsríkið. Fyrir- ætlanir frændans, Hertog- ans af Zill, eru konunginum kunnar og hefur hann sent hertogann í útlegð. Þegar hertoganum tekst að flýja fangelsið sækist hann eftir hefndum. Prinsessan nær að senda boð um hjálp til okkar heims þar sem Felix verður fyrir valinu. Hann heldur til Oriana þar sem hann lendir í óvæntum ævintýrum og hættum, en með klækjum nær hann að bjarga prinsess- unni frá hinum vonda her- toga. Vitna leitað Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði lýsir eftir vitn- um að ákeyrslu við spari- sjóðinn í Hafnarfirði í há- deginu þriðjudaginn 15. þessa mánaðar. Þar var gulum bíl ekið á rauðan Mitsubishi Colt, og síðan af vettvangi. Er skorað a'ökumann gula bílsins, svo og vitni, að gefa sig fram við lögreglu. Mgooiim CS3 19000 FRUMSYNIR HENRY: NÆRMYIMD AF FJÖLDAMORÐINGJA Hrikaleg mynd um bandbrjálaðan fjöldamorðingja sem svífst einskis. Myndin er byggð á sönnum atburð- um. Myndin hefur fengið frábæra gagnrýni um allan heim og vakið mikið umtal. í myndinni eru verulega ógeðsleg atriði og viðkvæmu fólki ráðlagt að fara á Hetjudáð Daníels. Leikstjóri: John McNaughton. Aðalhlv.: Michael Rooker, Tracy Arnolds og Tom Tow- les. AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvikmyndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNING KÖTTURINN FELIX Felix er enginn venjulegur köttur. Hann gengur reyndar ekki í jakkaföt- um, en hann getur tekið af sér eyrun eins og hatt. Mynd sem að krakkar á öllum aldri hafa gaman af. Sýnd í A-sal kl. 3, 5 og 7. HETJUDAÐ DANIELS Daníel er 9 ára og býr hjá pabba sínum í sígauna- vagni uppí sveit. Þeir eru mestu mátar en tilveru þeirra er ógnað. Frábær f jöl- skyldumynd sem þú kemur skælbrosandi út af. Aðalhlut- verk: Jeremy Irons og sonur hans.Samuel. Sýnd kl. 3,5 og 7. GOÐITANNHIRÐIRINN Fergus O'Connel ferðast með Eversmile tannburst- ann sinn um Bandaríkin og vinnur á Karíus og Baktus. Bráðskemmtileg mynd með Daniel Day Lewis í aðalhlut- verki (My Left Foot). Sýnd kl. 11. DRAUGAGANGUR Ein albesta grxnmynd seinni tíma. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daryl Hannah, (Splash, Roxanne) og Peter OToole. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 3,5.30 og 9. Bönnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN Vlf) ★ ★ ★ ★ f* SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tímium Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára ★ ★ Sv Mbl. ★ ★ ★ ★ Sif Þjv. CYRANO DE BERGERAC ★ Sýnd kl. 9 Ath. síðustu sýn. á þessari frábæru Óskarsverðlaunamynd. ASTRIKUR OG BARDAGINN MIKLI 3-sýning, miðav. kr. 300 \'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.