Morgunblaðið - 19.10.1991, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991
33
Guðberg Stefáns-
son - Minning
Fæddur 27. júlí 1909
Dáinn 15. september 1991
Guðberg var fæddur 27. júlí
1909. Foreldrar hans voru Stefán
Stefánsson frá Miðgili í Langadal
og Salome Jósefsdóttir fædd í
Stóradal í Svínavatnshreppi.
Stefán faðir Bergs var Stefáns-
son, Jónassonar. Sr. Jón Stefáns-
son prestur á Hofi á Skagaströnd
og Jónas voru bræður, komnir af
hinni kunnu Skeggstaðaætt.
Salome móðir Bergs var Jósefs-
dóttir Jósefssonar og konu hans
Guðbjargar Jónsdóttur. Þau Stefán
og Salome bjuggu lengst af í Haf-
staðakoti og síðar í Kambakoti í
Vindhælishreppi. Eignuðust þau
12 börn og 11 þeirra komust upp.
Voru þau mannvænleg, hög til
handa og bókhneigð. Það lætur að
líkum að þau hjón hafa orðið að
vinna mikið til þess að koma barna-
hópnum upp. Þau uppskáru líka
mikið. Þegar börnin stækkuðu
báru þau ræktarsemi til heimilis
síns og unnu því sem þau máttu.
Þegar Stefán í Kambakoti kom
til kirkju á Höskuldsstöðum er
yngsta barn hans var fermt sagði
hann: „Nú er sú stund komin er
ég hefi lengi þráð að yngsta barn
mitt væri fermt og ég fengi að lifa
það”. En hann andaðist eigi löngu
seinna.
Guðberg Stefánsson var elstur
Minning:
Fædd 2. október 1912
Dáin 13. október 1991
Hún Þorbjörg, gömul vinkona
mín að norðan, er ekki lengur með-
al okkar. Hún lést á hjartadeild
Landspítalans, nýlega orðin 79 ára.
Ég get ekki annað en minnst Þor-
bjargar, vegna þess að hún bjó á
næsta bæ við mig, er ég var smá-
barn. Og lengi man til lítilla stunda,
segir gamalt máltæki. Við Þorbjörg
ólumst upp á næstu bæjum, hún á
Vesturá, ég á Sneis. Lengi hafa nú
æskuslóðir okkar verið mannauðar.
Þar sést hins vegar margt búsmala
sumarlangt. Dýrðlegt var að fá að
alast upp á þessum slóðum, í
óspilltri náttúru. Ég sem þetta rita
fæ seint fullþakkað það.
Þorbjörg var fædd 2. október
1912. Voru foreldrar hennar Ingi-
björg Jósefsdóttir og Siguijón
Oddsson, er lengi bjó að Rútsstöð-
um í Svínadal og kenndur við þá
jörð. Þegar Þorbjörg fæddist bjuggu
foreldrar hennar á Grund í Svína-
dal. Þaðan fluttist Ingibjörg með
þijú börn sín: Þorbjörgu, Odd (síð-
ast kunnan skólastjóra) og Herbert,
er lést í Vestmannaeyjum komung-
ur.
Ingibjörg bjó ein með börn sín á
Vesturá, en fluttist þaðan að Akri
í Torfalækjarhreppi árið 1928. Þar
bjó hún ekki lengi. Fluttist í hús
eitt lítið innan við Blöndu. Þar
dvaldi Þorbjörg lengi hjá móður
sinni, síðast með soninn Herbert,
sem hún átti með Guðmundi Svein-
björnssyni er hún bjó síðan lengi
með í Kópavogi.
Þetta segir sína sögu um flutn-
inga, basl og erfiðleika. Ég kom
nokkrum sinnum til Imbu, er hún
bjó í litla húsinu sínu á bakka
Blöndu. Þar var mjög heimilislegt.
Og mikil lifandis ósköp var hún
Þorbjörg lík henni móður sinni,
bæði að ytra útliti og í framkomu.
Að hugsa sér að nú skuli vera
nýlátin kona, sem bar mig á örmum
sér og gætti mín, er ég var lítið
barn. Það er ekki langt á milli Sneis-
barna þeirra hjóna. Hann var mik-
ill vexti er hann ólst upp og góðum
kröftum búinn. 1,1 ann var því góð
stoð þessu íjölmenna heimili. Hann
fór snemma að vinna. Ungur var
hann á Holtastöðum um árabil.
Guðberg þótti verkmaður góður til
sjós og lands, enda hraustmenni
og sterkur til átaka og því nefndur
„Bergur sterki”. Hann var ekki
leikfimismaður, en það sýndi sig
að hann var laginn átakamaður.
Bergur réri suður með sjó í Grinda-
vík og þótti góður sjómaður. Hann
var einnig mikill ferðamaður, má
þar nefna að þegar ófært var milli
Skagastrandar og Blönduós var
hann fenginn til að vera póstur
milli þorpanna gangandi með sleða
í togi. Hann kom þá við á Hö-
skuldsstöðum sem þá var póststöð.
Minnisstæð er mér sú ferð er Berg-
ur fór í mikilli ófærð frá Skaga-
strönd til Blönduóss, en þá stóð
yfir myntbreyting. Hann fór frá
Skagaströnd með gömlu myntina
en tók þá nýju á Blönduósi. Er
hann kom að Höskuldsstöðum með
sleða sinn að venju, hafði hann
byssu sína sér við hlið, er farangur
hans var svo verðmætur. Hann
kom í þetta sinn með sleðann inn
í húsið og tók af sér byssuna. Að
leiðarlokum er hann hafði afhent
sjóðinn á Skagaströnd stóð allt
eins og stafur á bók.
í þessum ferðum gisti hann jafn-
ar og Vesturár, en dijúgt erfiði mun
það hafa verið fyrir ungling að bera
mig á örmum eða á baki, er ég var
á öðru og þriðja ári eða svo. Ein-
hvern tíma sveikst ég suður að
Vesturá og var farið að undrast um
mig. Þorbjörg fann mig fyrir utan
bæinn og flutti mig síðan til for-
eldra minna. Ekkert man ég eftir
því. Þorbjörg sagði mér hins vegar
frá þessu, er ég heimsótti hana, að
heimili hennar, Vogatungu 69, í
fyrrasumar. Þangað var hún þá
nýlega flutt í leiguíbúð, sem Kópa-
vogsbær á. Áður bjó Þorbjörg við
Hlíðarveg, þar skammt frá. Mér
fannst hún þá vera hress í anda.
Hún sagði mér frá dvölinni á Vest-
urá, þar sem æska hennar leið eins
og indælt vor. Hver getur gleymt
vorkomunni í fjalladalnum? Hver
fær týnt öllum þeim minningum í
ysi borgarlífsins? Við Þorbjörg
gerðum það ekki.
Ég hefi fyrr í samantekt þessari
um Þorbjörgu minnst á mann þann
er hún giftist, en það gerðist árið
1939. Þau flytjast á Akranes og
þar er sonurinn Herbert, sem fyrr
er getið fæddur. Síðan flytur Þor-
björg norður á Blönduós og er hjá
móður sinni, Ingibjörgu (1882—
1956). Þannig skilja þau Þorbjörg
og Guðmundur, en eru þó aldrei
skilin í raun. Þau taka upp sambúð
síðar og búa í Kópavogi. Guðmund-
ur lést 1977 (f. 1900). Þorbjörg var
þannig ekkja í 14 ár. Oft er dauf-
legt ekkjustandið, hefur verið sagt,
og víst var það þungt fyrir Þor-
björgu að verða ein á efri árum.
Aldrei hefur manneskjan meiri þörf
en þá fyrir andlegt samneyti og
stuðning.
Margt sagði Þorbjörg mér frá
lífinu í Dalnum, er hún sleit þar
barnsskónum. Vildi ég nú, að meira
hefði ég rætt við hana um lifið
það, en nú of seint að bæta úr því.
Um föður minn ræddi Þorbjörg
nokkuð. Ekki bera allir honum jafn
vel söguna og hún Þorbjörg. Hún
sagðist oft hafa hermt eftir honum
upp í opið geðið á honum. Hældi
an hjá frændum sínum í Bakkakoti.
Bergur var mikill veiðimaður, lá
á grenjum og stundaði ijúpnaveið-
ar.
Þegar hætt var búskap á Spá-
konufelli er var stórbýli með kirkju
sinni. Var hún rifin en ný kirkja
byggð í kaupstaðnum. Éins fór
með gömlu húsin á Felli, nema
íbúðarhúsið sem Bergur keypti.
Var það flutt um vetur niður í
þorpið 1950, nálægt sjónum og var
nefnt Rjúpnafell. Undi Bergur sér
þarna vel.
Það varð Bergi til góðs 1952
að miðaldra kona, fékk inni hjá
honum ásamt fóstursyni sírium
ungum. Hún varð síðar ráðskona
hjá Bergi. Hún hét Þóra Frímanns-
dóttir, en drengurinn Eðvald Ragn-
arsson. Þóra var ekkja Frímanns
Lárussonar bónda og kennara.
hann henni fyrir það, vegna þess
að honum fannst verkið vel unnið.
Ætlaði ég vart að trúa þessu. Ann-
að sagði Þorbjörg mér varðandi
föður minn, sem ég hef aldrei heyrt
fyrr: að hann hefði fæðst á Eyrar-
landi á Laxárdal, en ekki í Móbergs-
seli, eins og alltaf hefur verið talið.
Við nokkra könnun heimilda mun
hann vera fæddur í selinu við Litlu-
Vatnsskarðstjörn hinn 3. apríl
1889. Þetta var útúrdúr.
Þorbjörg verður jarðsett í
Blönduóskirkjugarði. Hann er uppi
á hæðinni suður af bænum. Þaðan
er víðsýnt til allra átta. Þorbjörg
var bundin æskuslóðunum. Hún
hefði getað sagt með skáldinu, sem
kvað:
Þar sem var mín vagga
vil ég hljóta gröf.
Hvíli hún nú í friði, blessunin.
Með þökk fyrir samveruna og kynn-
in. Afkomendum vottast samúð við
fráfall hennar.
Auðunn Bragi Sveinsson
frá Refsstöðum.
ERFISDRYKKJUR
í þægilegum og
rúmgóöum salar-
kynnum okkar.
Álfheimum 74,
sími686220
Þorbjörg Sigurjóns-
dóttírfrá Vesturá
Þegar Eðvald Ragnarsson óx
upp fór hann til Grindavíkur og
stundaði þar sjó og í landi starfaði
hann að fiskverkun. Hann kvænt-
ist Helgu Enoksdóttur og eiga þau
sex börn, eitt þeirra heitir Bergur
í höfuðið á Guðbergi. Eðvald sýndi r
það á margan hátt að hann mat
vináttu Bergs er hann var að alast
upp. Var hann einkar góður Bergi
eins og sonur hans væri.
Guðberg fór oft til Grindavíkur
og dvaldi þá hjá Eðvald og Helgu
og heimsótti í leiðinni vini sína, en
margir Skagstrendingar hafa flutt
til Hafnarfjarðar og á Suðurnesin.
Eftir að fjölskylda mín flutti til
Skagastrandar borðaði Bergur hjá
okkur á aðfangadagskvöld. Seinni
árin gaf hann okkur ijúpur í jóla-
matinn og eftir að við komum suð- '*
ur hélt hann þeim sið. Alltaf kom
pakki frá Bergi fyrir jólin. Hann
gisti alltaf hjá okkur eina nótt á
ferðum sínum suður.
Guðberg var vinsæll hjá mörg-
um og tryggur vinur vina sinna.
Stuttu áður en hann dó gaf hann
stól í hina nýju kirkju á Skaga-
strönd, eins og aðrir.
Guðberg Stefansson var kvadd-
ur frá Höskuldsstaðakirkju þar
sem ég var prestur í 41 ár.
Blessuð sé minning þessa vinar
okkar. \
Pétur Þ. Ingjaldsson
__________________________ *
Kveðjuorð: ' '
Magnús Hallsson
Að morgni dags 29. september
barst okkur sú harmafregn að góð-
ur vinur okkar og fyrrum sam-
starfsmaður, Magnús Hallsson,
Kefði látist þá um nóttina að heim-
ili sínu aðeins 53 ára að aldri. Magn-
ús var einn af þessum ljúfu jafn-
lyndu mönnum sem mætti vera
meira af. Hann var byggingameist-
ari að mennt og starfaði um langt
árabil sem verkstjóri hjá bygginga-
fyrirtækjum, fyrst hjá Breiðholti
hf., þar sem við sem þetta skrifum
unnum með honum, og síðan mörg
ár hjá Steintaki hf. Hjá þessum
fyrirtækjum báðum naut hann þess
verðskuldaða trausts að stýra hin-
um stærri byggingastöðum þar sem
ótal spottar og endar hvíla í hendi
verkstjórans, svo ekki sé talað um
hin mannlegu samskipti sem slíkir
menn þurfa að annast og hver mis-
tök eru dýr. Magnús var hvorki
hlaupagikkur né hávaðasamur í
starfi sínu en því miður er það oft
talið dugnaðareinkenni og iðulega
þegar velja skal verkstjóra þá er
litið á desibilin sem þeir geta fram-
leitt. Eins og áður er getið var þetta
íjarri Magnúsi. Metnaður hans var
að kynna sér teikningar og upp-
drætti, bera allt saman og nánast
lesa þær utan að og vera á sínum
stað þar sem hægt var að ganga
að honum vísum. Hann var mjög
ákveðinn maður og fastur fyrir og
nánast þijóskur, en fór vel með
það. Sökum afburðahæfni hans,
$
'k
+
Astkær eiginkona mín,
MARGRÉT PÁLSDÓTTIR,
Hrafnistu í Hafnarfirði,
áður Stigahlfð 24,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 22. október
kl. 13.30.
Ólafur Sigurðsson.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
MAGIMÚSAR TÓMASSONAR,
Tryggvagötu 7,
Selfossi.
Tómas Magnússon, Sigríður Pálsdóttir,
Matthías Magnússon, Jóna Lárusdóttir,
Jenný Magnúsdóttir, Ragnar Hermannsson,
Þórhallur Magnússon, Hafdfs Guðbergsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
þurfti góð rök ef honum skyldi
hnikað í málum sem hann taldi ein-
hveiju skipta. Það er stór eftirsjá
að Magnúsi og við gamlir félagar
hans og eiginkonur okkar söknum
góðs vinar og drengskaparmanns.
Sár og mikill er harmur ástvina
hans.
Við biðjum Guð að blessa þá og
varðveita’ minningu Magnúsar
Hallssonar.
Félagar frá Breiðholti hf.
Meðal barna þeirra var Óskar sem
bjó með móður sinni, en hann and-
aðist 1950 34 ára. Hann var efni-
legur námsmaður og félagslyndur.
Eðvald Ragnarsson kom sem barn
til Þóru. Foreldrar hans voru Ragn-
ar Guðmundsson frá Flankastöð-
um og Eðvaldssína Kristjánsdóttir
frá Bakka, Vindhælishreppi hinum
gamla.
Barnabörn Þóru, Jónína Guð-
jónsdóttir, og Lárus Guðjónsson
voru á sumrin hjá Bergi og Þóru.
Þóra var hjá Bergi í 16 ár. Þóra
var vel gerð kona, snyrtileg í um-
gengni og geðgóð. Bergur kunni
vel að meta það og keypti heimils-
vélar til að létta henni störfin.
Á þessum árum voru margir
með búskap á Skagaströnd. Átti
Bergur tún og kindur sem hann
hugsaði vel um.
Bergur var bókhneigður og átti
gott bókasafn. Hann skrifaði
nokkrar greinar í Húnavöku, þar
á meðal um eldavél er hann keypti
ungur og gaf foreldrum sínum.
Hann fékk hana flutta að afleggj-
aranum í Kambakoti, en bar hana
sjálfur á bakinu upp allar bekkur
heim í hlað.
Bergur var trúaður maður.
Hann var oft fenginn til að taka
grafir í kirkjugörðum á Strönd-
inni. Hann sló einnig garðana á
Hofi, Spákonufelli og Höskulds-
stöðum með orfi og ljá.