Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 28
I * l 28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991 /A TVINNUAUGL ÝSINGAR Stýrimaður Stýrimann vantar á 186 tonna línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 94-2110 og 94-2128. Rannsóknarmaður Tilraunastöð H.í. í meinafræði, Keldum, óskar eftir að ráða rannsóknarmann, tíma- bundið, í afleysingar. Umsóknarfrestur er til 30.10. 1991. Umsóknir merktar: „K - 9560” sendast aug- lýsingadeild Mbl. KENNSLA Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. A TVINNUHÚSNÆÐI Fiskvinnsluhús ásamt góðri beitingaraðstöðu og góðum frystiklefa til sölu að Hrannargötu 2, Keflavík. Áhvílandi góð langtímalán. Hús með góða möguleika. Upplýsingar í síma 92-37637 eftir kl. 19.00. HÚSNÆÐIÓSKAST 4ra-5 herb. íbúð óskast Miðaldra hjón utan af landi óska eftir, björtu, rúmgóðu og vel með förnu húsnæði til leigu. Æskileg staðsetning miðbær eða vesturbær. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-613742 eftir kl. 18.00 virka daga og allan daginn um helgar. Hlutafélag til sölu Til sölu er hlutafélag með yfirfæranlegt tap. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. okt. nk. merkt: „Hagkvæmt - 9562”. Vinnuvélartil sölu JCB-806 beltagrafa árg. 1978, OKRH-12 beltagrafa árg. 1974, CAT-D6C jarðýta árg. 1971, Vibrovaltari 10 tonna sjálfkeyrandi, Zekura-snjóblásari, sturtuvagn fyrir traktor 2ja hásinga. Upplýsingar í síma 98-75815. Fiskvinnsla - þurrkhús Til sölu fiskverkunarhús á Dalvík. Þurrkklefar meðal annars. Til greina kemur meðeign eða sala að öllu. Upplýsingar í símum 91-621399 og 96-61196. RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS STATENS FORSKNINGSRÁD THE NATIONAL RESEARCH C0UNCIL IAUGAVEGI 13 BRÉFSIMI 91 29814 101 REYKjAVlK SlMI 91 21320 Styrkir til forverkefna Rannsóknaráð ríkisins hefur ákveðið að veita styrki til forverkefna er miði að því að kanna forsendur nýrra, áhugaverðra rannsókna- og þróunarverkefna. Um slíka styrki geta sótt fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar. Við mat á umsóknum verður sérstaklega litið til rök- semdafærslu um tæknilegt og hagrænt mikil- vægi verkefnisins og hugmynda um leiðir til að koma niðurstöðum verkefnisins í fram- kvæmd, ef það skilar jákvæðum árangri. Markmiðið með stuðningi við forverkefni er að kanna nýjar hugmyndir og skilgreina bet- ur tæknileg og þróunarleg vandamál og markaðsþörf, svo og forsendur samstarfs, áður en lagt er í umfangsmikil r & þ verk- efni, sem hugsanlega verða styrkt úr Rann- sóknasjóði. Gert er ráð fyrir að upphæð stuðnings við forverkefni geti numið allt að 500.000 krónum. Umsóknarfrestur er til 20. október nk. Engin sérstök eyðublöð gilda og nægir stutt bréfleg lýsing á hugmyndum ásamt kostnaðaráætlun. Hlutafjárútboð Útboðsfjárhæð kr. 30.000.000,- 1. söludagur 15. október 1991. Gengi 2,5. Umsjón: Hraðfrystihús Eskifjarðar hf., Strandgötu 39, Eskifirði, sími 97-61120, tele- fax 97-61520. Ætlunin er að bjóða hlutabréfin fáum aðilum og koma bréfin ekki til sölu á almennum markaði. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 22. október 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftlrtöldum fastelgnum í dómsal embættlsins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Eyrargötu 7, Suðureyri, þingl. eign Gunnars Pálssonar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsi á hafnarbakka, Suðureyri, þingl. eign fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Hannesar Halldórssonar, Annað og síðara. Hrannargötu 9, neðri hæð, isafirði, þingl. eign Bjarkar Helgadóttur og Stígs Arnórssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Hvilt, Flateyrarhreppi, þingl. eign Gunnlaugs Finnssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Pólgötu 10, Isafirði, þingl. eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum Laugarássbíós, Biljarðsbúðarinnar, innheimtumanns ríkissjóðs og Sjóvá-Almennra. Annað og síðara. Suðurtanga 7 (Hveragerði), isafirði, þingl. eign skipasmíðastöðvar Marsellíusar hf., eftir kröfu byggðastofnunar. Þriðja og síðasta nauðungarupp- boð: Á Stórholti 11,3. hæð b, Isafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardótt- ur o.fl., fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Lindar hf., Radíómiðunar hf. og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, á eigninni sjálfri mánudaginn 21. október 1991 kl. 14.00. ■Á Brekkugötu 10, Þingeyri, þingl. eign Ólafs Gunnarssonar, ferfram eftir kröfu Gúmmibátaþjónustunnar hf., á eigninni sjálfri föstudaginn 25. október 1991 kl. 11.00. Á Hjallavegi 23, Suðureyri, þingl. eign Þóris Axelssonar, fer fram eftir kröfum Straums hf., Hitaveitu Akraness og Borgarness, veð- deildar Landsbanka Islands, Traðarbakka sf., Hótels Isafjarðar og Sjóvá-Almennra á eigninni sjálfri, föstudaginn 25. október 1991 kl. 13.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýsiu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 22. október 1991 kl. 14.00 fara fram nauðungarupp boð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins að Mið stræti 18, Neskaupstað: Miðstræti 8A, þingl. eigandi Þuriður Una Pétursdóttir, eftir kröfum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Byggingarsjóðs ríkisins. Önnur og síðari. Þiljuvöllum 27, efri hæð, þingl. eigandi Oddur Þór Sveinsson, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands, S. Ingólfssonar hf., Bæjarsjóðs Neskaupstaðar, Húsasmiðjunnar hf., Byggingarsjóðs ríkisins og Sjóvá-Almennar hf. Önnur og síðari. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. Nauðungaruppboð - lausafé Mánudaginn 28. október 1991, kl. 14.00, verður haldið opinbert uppboð á eftirtöldu lausafé í eigu ísbors hf.: Flatvagn með borstöngum, viðgerðarvagn, kaffiskúr, 8 stk. 14" rör og 25 stk., 9'h" rör. Uppboðið fer fram á Eyrarvegi 53, Selfossi, að kröfu Jakobs J. Havsteen hdl. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar til greina, nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðshaldarinn í Árnessýslu og á Selfossi, 18. október 1991. FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3& 11796 19533 Sunnudagsferðir 20. sept. kl. 13.00. Selatangar Fjölskylduferð-strandbál Selatangar eru einstakur staður miðja vegu milli Grindavíkur og Krísuvíkur. Skemmtileg hraun- og sandströnd. Forn útróðrar- staður, merkar minjar, fiska- byrgi, refagildrur, Nótahellirinn og sérstætt hraunalandslag I Katlahrauni. Strandbál. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Hægt að aka niður að ströndinni þannig að ekki þarf að fara í langa göngu. Farar- stjóri Höskuldur Jónsson. Stórihrútur (353 m.y.s.) Ágæt fjallganga frá ísólfsskála- vegi, svipuð Keilisgöngu. Fararstjóri Ólafur Sigurgeirsson. Tilboðsverð kr. 1.000.- í báðar ferðirnar frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin kl. 13.00. (í Hafnarf. v. kirkjug.) Ferðafélags- spilin eru seld á skrifstofunni til ágóða fyrir félagsheimilissjóð. Tilvalin bridsspil (2 gerðir). Ger- ist félagar í Ferðafélaginu. Ferðafólk athugið að Ferðafélag- ið nýtir sjálft allt gistipláss í Skagfjörðsskála um helgina 26.-27. október. Ferðafélag íslands, ferðir fyrir alla. □ GIMLI 599121107 - 1 Atkv. Frl. □ MÍMIR 599110217 = 1 FRL. St.St.599110194IX kl. 16.00 H ÚTIVIST HALLVEIGARSTÍG 1 • SÍMI 14806 Dagsferðir sunnud. 20. október Kl. 10.30: Póstgangan 21. áfangi. Þjórsártún - Hraun- gerði Fylgt verður leið sem landpóst- arnir fóru um siðustu aldamót. Frá Þjórsártúni verður farinn Flóavegurinn framhjá Bitru, yfir Mókeldu, framhjá Neistastöðum og Kjartansstöðum að Skeggja- stöðum og síðan að Hraun- gerði. Komiö verður við i Dælu- rétt, Hjálmholti og Miklholts- helli. Sérstök áhersla lögð á að kynna örnefni svæðisins sem notuð voru um siðustu aldamót og tengjast sögu þess og sögn- um. Svavar Sigmundsson dós- ent verður fylgdarmaður. Stans- að við Árbæjarsafn og Foss- nesti á Selfossi. Allir velkomnir. Kl. 13.00: Kringum Stóra- Reykjafell Gengið verður frá Hveradölum austur fyrir Stóra-Reykjafell og niður Hellsskarð að Kolviðarhóli. Rólegheitarölt fyrir alla fjölskyld- una. Stansað við Árbæjarsafn. Brottför í báðar ferðirnar á B.S.I. bensínsölu. Sjáumst! . . Utivist Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikuna framundan: Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11. Brauösbrotning kl. 11. Ræðumaður Kristinn P. Birgis- son. Vitnisburður: Móses. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Kveðjur frá Jerúsalem, Ólafur Jóhannsson. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingamót i Kirkjulækjarkoti. Brottför frá Hátúni 2 kl. 19.30. Upplýsingar í sima 25155. Laugadagur: Bænastund kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11. Fimmtudagur: Almenn sam- koma kl. 20.30. témiijélp Almenn samkoma i Þríbúðum í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá með söng og vitnisburðum. Samhjálparkórinn tekur lagið. Söngtríóið „Beiskar jurtir’’ syngur. Ræðumaður verður Göte Edelbring. Allir velkomnir. Samhjálp. i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.