Morgunblaðið - 06.12.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.12.1991, Qupperneq 9
MOÍIGCNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBÉIR 1991 • 1 ' Vikulega vestur til Þórshafnar og Færeyja V IÐKOMUDAGAR f Reykjavík Þriðjudaga Sunnudaga | Akrancs Þriðjudaga « Ólafsvík Miðvikudaga* i J|, Patreksfjörður Miðvikudaga P ^ Laugardaga Tálknafjörður Miðvikudaga Laugardaga Bfldudalur Miðvikudaga Laugardaga Þingcyri Miðvikudaga Laugardaga Flateyri Miðvikudaga Laugardaga Suðurcyri \ ■ Fimmtudaga Laugardaga Bolungarvík W? Fimmtudaga Laugardaga ísafjörður " Fimmtudaga Laugardaga Norðurfjörður Fimmtudaga* Sauðarkrókur Föstudaga Föstudaga Siglufjörður Föstudaga Föstudaga Ólafsfjörður Föstudaga* Dalvík Föstudaga Hrísey Föstudaga* Akureyri [ Föstudaga Fimmtudaga | Grímsey Föstudaga* fp A Húsavík Laugardaga (Fimmtudaga) Kópasker Laugardaga Raufarhöfn Laugardaga (Fimmtudaga) Þórshöfn Laugardaga (Fimmtudaga) Bakkafjörður . (Laugardaga*) | Vopnafjörður W (Laugardaga) (Miðvikudaga) Borgarfj. eystri T (Laugardaga*) i Seyðisljörður Sunnudaga Miðvikudaga Mjóifjörður Ncskaupstaður Sunnudaga Miðvikudaga Eskifjörður Sunnudaga i í Reyðarfjörður Mánudaj;a J ll. Miðvikudaga Fœreyjar Þriðjudaga Þriðjudaga Vikulega austur til Vopnafjarðar VIÐKOMUDAGAR Reykjavík Akranes Vestmannaeyjar Höfn Hornafirði Djúpivogur Breiðdalsvík Stöðvarfjörður Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Neskaupstaður Mjóifjörður Seyðisfjörður Borgarfj. eystri Vopnafjörður Föstudaga (Föstudaga) Laugardaga Sunnudaga Sunnudaga Sunnudaga Sunnudaga Sunnudaga Mánudaga Mánudaga Mánudaga (Mánudaga) Mánudaga Þriðjudaga Þriðjudaga Fimmtudaga Fimmtudaga ■ Miðvikudaga J Viðkomur eftir þörfuni !ililð lesta ísfisk og frosinn fisk Þriðjudaga * aðra hverja viku ( ) viðkoma ef vara cr fyrir hendi Áskilinn er réttur til að. breyla fcrðaáætlun. RIKISSKIP Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Pósthólf 908, 121 Reykjavík. Sími 28822. Fax 28830. Nýgjöld Þetta kemur fram í grein í Ökuþór, málgagni Félags ísl. bifreiðaeig- enda. Fer hún hér á eftir: „Evrópskt efnahags- svæði getur haft ýmsar breytingar í för með sér fyrir íslenska neytendur, þegar það verður foim- lega til árið 1993. Tollar af bílum, líkt og öðrum iðnaðarvörum munu hverfa milli landa sem aðild eiga að samningn- um. Islenska ríkið héfur umtalsverðar tollatekjur af innflutningi bifreiða og varaliluta til þeirra. Til að draga úr tekjutapi ríkissjóðs er heimildar- ákvæði í samningnum sem iieimilar stjórnvöld- um að bæta sér tap á tollatekjum með álagii; ingu nýrra gjalda. I þeirra stað gætu komið skráningargjöld eða ein- hver önnur skattlagning. Bílar frá Japan, Banda- ríkjunum og öðrum lönd- um utan Evi’ópu falla eðlilega ekki undir þenn- an samning. Mengnnar- búnaður Frá og með 1. júlí 1992 verða allir nýir bílar á íslandi að uppfylla strangari kröfur um magn eiturefna í út- blæstri. Þessar kröfur eru í samræmi við staðla Evrópubandalagsins. Hvernig svo sein menn reyna að afneita því, þá er það staðreynd að mengTmarv.-irnabúnaðm' mun liækka verð bifreiða um tngi þúsunda og auka bensíneyðslu þeirra um leið. Allt eru þetta auknir skattar á bifreiðaeigend- ur. Arið 1990 voru seld 615.878 tonn af eldsneyti (olíu) á Islandi. Þar af var bensín og gasolía til bif- reiða 175.227 tonn. Skipa- og bátaflotinn ásamt. flugvélum brenna Bíleigendurog EES LÍTIL von er um það, að verð á evrópsk- um bílum lækki eftir aðild íslands að Evrópsku efnahagssvæði. Tollar á bílum hverfa, en á móti er heimilt að leggja á önnur gjöld til að draga úr tekjutapi ríkis- sjóðs. Þótt bílatryggingar erlendis séu lægri en hér heima eru ýmis vandkvæði á því fyrir bílaeigendur að færa sér þau í nyt. yfir 440.000 tonnum af eldsneyti árlega og samt hafa enn ekki heyrst raddir um að setja lu-einsibúnað á þessi far- artæki. Svo virðist sem sumir, þar á meðal fulltrúar neytenda hafi tjáð sig full frjálslega um vá- tryggingarstarfsemi inn- an evrópska efnahags- svæðisins. Það er rangt sem fram hefur komið, að nú sé ekkert til fyrir- stöðu að fólk hringi til annarra landa og tryggi bíliiin sinn hjá eriendum tryggingafélögum, vilji þau á annað borð tryggja liann. Bifreiðaeigendur hafa leitað til skrifstofu FIB og óskað eftir aðstoð til að ná sambandi við erlend tryggingaféiög, enda eni iðgjöld þar oft á tíðum mörgum (ugum prósenta lægri en við eig- um að veivjast hér á landi. En þetta er ekki svona einfalt mál. 1. janúar1996 í EES-samningnum er gert ráð fyrir þriggja ára aðlögun áður en aukið frelsi verður veitt í ein- staklingstryggingum. Samkvæmt því, verður ekki fyrr en 1. janúar 1996 hægt að reyna að fá bílinn siim tryggðan erlendis. Aður en sá samningur gengur i gildi, verður að tryggja hags- nnini neytenda. Það að borga lægri iðgjöld er útaf fyrir sig ágætt, en getur snúist upp i and- hverfu sína ef trygging- artakinn þarf að sækja rétt sinn til bóta t.d. til Grikklands. Það er ekki auövelt að ganga á eftir rétti sínum í slíkum mál- um bréf- eða símleiðis í ólíku tungumála og/eða lagasamfélagi. Ti-ygg- ingaskilmálar verða að vera á íslensku. Það er nógu erfitt að skilja þá á móöurmálinu, hvað þá á erlendri tungu. Trygg- ingafélagið verður að opna skrifstofu á Islandi, sem viðskiptavinurinn getur leitað til varðandi tjónamat og uppgjör. Skilmálar og fjárhagsleg baktrygging erlenda fé- lagsins verður að vera i samræini við íslensk lög og reglur. Evrópskt neytendaum- hverfi Sem að ofau greinir, er lítil von til að verð á bilum lækki eftir að EES-samningurinn gengur i gildi. Vonandi leiðir opniui evrópsks markaðar til heilbrigðari samkeppni, hagstæðari tryggingaiðgjalda og betri þjónustu við vá- tryggingataka. Það er hugsanlegt að erlend tryggingafélög sjái sér hag í að opna skrifstofu i ódýru húsnæði, með litla yfh-byggingu og hefja ti-yggingastarfsemi hér á landi, en ekki má missa sjónar á því, að auknu frelsi verður að fylgja öflug neytenda- vemd. Samningur um EES opnar íslenskum neytendum leið inn í evr- ópskt neytendaumhverfi, sem er mun meira þeim í hag en þeir eiga að venjast hér á landi. Það að tekið verði faglega á neytendamálum er í upp- hafi mesti ávinningur ís- lenskra bifreiðaeigenda með tengingn við evr- ópskt efnahagssvæði. SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR ÚTIUÓSASERÍA í DAG k KOSTNAÐARVERÐI BYGGTÖBClÐ I KRINGLUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.