Morgunblaðið - 06.12.1991, Síða 70

Morgunblaðið - 06.12.1991, Síða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991 ÍÞRfmR FOLK ■ HOLLENSKA knattspyrnu- sambandið tilkynnti í gærkvöldi að reynt yrði að fá Johann Cruyff sem landsliðsþjálfara Hollands fyrir HM í Bandaríkjunum 1994. Hann á að taka við hollenska landsliðinu næsta sumar, eða eftir EM í Sví- þjóð, en þá hættir Rinus Michels. ■ CRUYFF er samningsbundinn Barcelona til 1993, þannig að Hollendingar verða að fá samning hans lausan. ■ SÖREN Lerby, þjálfari Bay- ern Miinchen, hefur verið dæmdur í 8,5 millj. ÍSK sekt vegna skatt- svika í Hollandi. ■ TOTTENHAM hefur hug á að kaupa sovéska landsliðsbakvörðinn Akhrik Tsveiba frá Dinamo Kiev. ■ BRYAN Robson, fyrirliði Man- chester United, er meiddur á kálfa og leikur ekki með gegn Coventry á laugardaginn. ■ SUNDERLAND keypti mið- heijann Dan Godman frá WBA í gær á 900 þús. pund. Godman, sem er 25 ára, skrifaði undir þriggja ára samning. ■ RONNIE Whelan, fyrrum fyr- irliði Liverpool, sem hefur verið meiddur á hné - mun fara aftur undir hnífinn í dag. IÞROTTIR FATLAÐRA Sigrún Huld íþróttamaður ársins í annað sinn SIGRÚN Huld Hrafnsdóttir, sundkona úr íþróttafélaginu Ösp, var í gær útnefnd íþrótta- maður ársins 1991 úrröðum fatlaðra, og var það tilkynnt í hófi sem íþróttasamband Fatl- aðra stóð fyrir að Hótel Sögu. Hún fékk einnig þennan eftir- sótta titil fyrir tveimur árum. Sigrún Huld er 21 árs og keppir í flokkí þroskaheftra í sundi. Hún byrjaði að æfa sund hjá íþróttafélaginu Ösp 1983 og hefur æft af miklu kappi allar götur síð- an. Hún hefur einnig náð góðum árangri í fijálsum íþróttum. Hún hefur sýnt stöðugar fram- farir frá því að hún hóf að æfa sund. Á Norðurlandamótinu í sundi, sem fram fór í Sola í Noregi í maí í sumar, sigraði Sigrún Huld í 5 af þeim 6 einstaklingsgreinum sem hún tók þátt í. Hún á nú fimm heimsmet í sundi í sínum flokki. Þjálfari Sigrúnar er Drífa Ármanns- dóttir. Morgunblaðið/Sverrir Sigrún Huld Hrafnsdóttir var í gær útnefnd íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra í annað sinn. Með henni á myndinni er þjálfari hennar, Drífa Ármannsdóttir. SUND || GETRAUNIR URSLIT IBK-Þór 141:118 íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í körfuknattleik, Japísdeildin, fimmtudaginn 5. desember 1991. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 7:6, 17:10, 25:10, 35:20, 46:29, 55:39, 62:49. 73:60, 85:67, 92:71, 101:75, 115:91, 125:102, 134:108, 141:118. Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 32, Jonathan Bow 29, Kristinn Friðriksson 26, Sigurður Ingimundarson 16, Nökkvi M. Jónsson 12, Hjörtur Harðarson 9, Albert Óskarsson 8, Júlíus Friðriksson 5, Birgir Guðfinnsson 2, Brynjar Harðarson 2. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 37, Joe Hange 23, Davíð Heiðarsson 15, Birgir Örn Birgisson 13, Högni Friðriksson 8, Örvar Erlendsson 6, Árni Þór Jónsson 6, Stefán Friðleifsson 6, Helgi Jóhannesson 2, Þor- valdur Örn Arnarsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Leifur S. Garðasson, sem dæmdu vel. Áhorfendur: Um 350. IMBA-DEILDIN Leikir í NBA-deildinni á miðvikudag: Boston Celtics - Miami Heat..124: 99 Chárlotte - LA Lakers.........124:106 Phoenix Suns-Indiana..........114:108 Portland - Orlando Magic 124:115 Chicago Bulls - Cleveland.....108:102 Utah Jazz - Washington.......101: 74 LA Clippers - San Antonio.... 92: 81 Knattspyrna Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi: Sehalke - Frankfurt...............1:1 Anderbrúgge (89. - vítasp.) - Jörn Anders- en (27.). 40.000. KNATTSPYRNA Helga reynir við ÓL-lágmörk í Alabama Helga Sigurðardóttir nálgast nú sína bestu tíma í skriðsundi og hefur hún ákveðið að reyna við lágmörkin fyrir Olympíuleikana í Barcelona 1992 í Alabama í febrú- ar. Helga stundar þar nám og er hún í sama skóla og Ragnheiður Runólfsdóttir. Helga náði ágætum árangri í skriðsundi á móti í Alabama á dög- unum, en keppnistímabilið hjá henni er rétt að byija. Hún hafnaði í fjórða sæti bæði í 100 og 200 m skriðsundi og í sjötta sæti í 50 m skriðsundi. Hún synti 50 m á 27,99 sek. í undanrásum og 27,90 sek. í úrslitasundinu. Þá synti Heiga 100 m skriðsund á 1:00,69 mín. í und- anrásum og 59,98 sek. úrslitum og í 200 m skriðsundi synti hún á 2:10,15 sek. í undanrásum og 2:10,34 sek. í úrslitum. Helga er ein af sex sundmönnum Kvennaknattspyma á ÓL í Atlanda 1996 liklar líkur eru á að kvenna- knattspyrna verði sýningar- íþrótt á Olympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum 1996. Átta kvennalið kæmu til með að leika - heimsmeistarliðið frá Bandaríkjun- um og sjö önnur. Þá má geta þess að Joao Have- lange, f'orseti alþjóða knattspyrnu- sambandsins, FIFA, leggur til að heimsmeistarakeppni karla 2002 fari fram í Asíu. Fimm lönd hafa verið nefnd í sambandi við að sjá um keppnina. Kína, Suður-Kórea, Japan, Malasía og Saudi-Arabía. sem eru í A-flokki íslenskra sund- manna, sem eiga mestar líkur á að komast til Barcelona. Hinir sund- mennirnir eru Ragnheiður Runólfs- dóttir, sem hefur þegar synt undir ÓL-lágmörkum, Eðvarð Þór Eð- varðsson, Arnþór Ragnarsson, Magnús Már Ólafsson og Ingibjörg Arnardóttir. Næstir þessum sundmönnum koma Arnar Freyr Ólafsson og Bryndís Ólafsdóttir. Helga Sigurðardóttir 49- (7^- —fV/l— Heimaleikir " frá 1 979 1 X 2 Mörk Úrslit Mín spá 1 x 2 leikv. y y —rA'M— Aston Villa : Manchester City 1 5 3 7-12 Everton : West Ham 6 1 1 18-4 Luton : Leeds 1 0 0 1-0 Manchester Utd. : Coventry 7 2 3 18-6 Nora/ich : Crystal Palace 4 1 1 10-8 Queens Park R. : Sheffieid Utd. 0 0 1 1-2 Sheffield Wed. : Chelsea 4 5 0 13-6 Southampton : Liverpool 6 3 3 24-19 Tottenham : Notts County 3 0 0 8-3 Wimbledon : Oldham 1 1 0 1-0 Middlesbro : Swindon 1 0 2 4-5 Watford : Derby 1 2 0 8-3 Wolves : Sunderland 1 1 2 2-3 KORFUKNATTLEIKUR 259 stig skor- uð í Keflavík Öruggt hjá Keflvíkingum gegn Þór, 141:118 Keflvíkingar unnu öruggan sigur á Þór frá Akureyri í Keflavík í gærkvöldi í miklum stigaleik þar sem skoruð voru Björn 259 stig. Keflvík- Blöndal ingar 141 en norð- anmenn 118. Þessi úrslit voru eftir bók- inni einn leikmanna ÍBK, Albert Óskarsson, fékk dæmd á sig tvö tæknivítT í upphafi síðari hálfleiks fyrir mótmæli við dómaranna og varð fyrir vikið að fara af leikvelli. Albert fer sjálfkrafa í leikbann og skrifarfrá Keflavík Pressuleikur í Keflavík Knattspyrnulijálfari óskast Sandavogs ítróttafelag í Færeyjum leitar nú að þjálfara fyrir meistaraflokk sinn í knattspyrnu fyrir næsta keppn- istímabil. Liðið leikur í fyrstu deild og er með eigin gervi- grasvöll. Þjálfun þarf að hefjast í byrjun febrúar. Þeir, sem hafa áhuga, eru vinsamlegast beðnir að skrifa til Sandavogs ítróttafelags, Sandavogi, FR 360, Færeyjum. Islenska kvennalandsliðið í körfu- knattleik tekur þátt í smáþjóða- leikunum á Gíbraltar í næstu viku. Liðið hefur æft fyrir keppnina að undanförnu undir stjórn Torfa Magnússonar landsliðsþjálfara, en undirbúningnum lýkur með pressu- leik kl. 21.30 í Keflavík í kvöld og rennur allur ágóðinn upp í ferða- kostnað landsliðsins. Þetta er fyrsti pressuleikurinn í körfuknattleik kvenna hér á landi og í fyrsta sinn verða Anna María Sveinsdóttir og Björg Hafsteins- dóttir frá Keflavík mótheijar í opin- berum leik. Eftirtaldar stúlkur skipa liðin. Landsliðið: Vigdís Þórisdóttir, ÍS, Anna María Sveinsdóttir, ÍBK, Anna Gunnars- dóttir, KR, Guðbjörg Norðfjörð, Haukum, Hafdís Hafberg, ÍS, Guðrún Gestsdóttir, KR, Hildigunnur Hilmarsdóttir, ÍR, Linda Stefánsdóttir, ÍR, Hrönn Harðardóttir, ÍR, Kristín Blöndal, ÍBK, Olga Færseth, ÍBK og Hanna Kjartansdóttir, Haukum. Pressuliðið: Björg Hafsteinsdóttir, ÍBK, Guðlaug Svelnsdóttir, ÍBK, Sólveig Páls- dóttir, Haukum, Eva Havlikova, Haukþm, Svanhildur Káradóttir, UMFG, Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, UMFG, Stefanía Jóns- dóttir, UMFG, Díanna Gunnarsdóttir, ÍS, Kristín Sigurðardóttir, ÍS, Vala Úlfljótsdótt- ir, ÍR, Sigrún Hauksdóttir, ÍR og Helga Árnadóttir, KR. verður að öllum líkindum ekki með ÍBK gegn Grindvíkingum í Grindavík annan sunnudag. Það var öðru fremur pressuvörn Keflvíkinga sem setti Þórsara út af laginu í upphafi leiksins og þeir voru fljótir að ná afgerandi forystu. Keflvíkingar lögðu þó ekki mikið uppúr vörninni eftir því sem leið á leikinn og náðu því aJdrei að stinga Þórsara alveg af. í síðari hálfleik virtust öll bönd bresta en þá skor- uðu heimamenn hvorki meira né minna en 79 stig og Þórsarar 69 stig. Þrátt fyrir þetta mikla stig- skor var leikurinn aldrei skemmti- legur á að horfa þó einstaka sinnum brygði fyrir skemmtilegum tilþrif- um. Hjá Keflvíkingum var Jón Kr. Gíslason afgerandi bestur ásamt Jonathan Bow sem nú, annan leik- inn í röð, varð að fara af leikvelli með 5 villur. Hjá Þór var Konráð Óskarsson í miklum ham og skor- aði 37 stig, sum úr ótrúlegustu stell- ingum. Annars var það athyglisvert að allir leikmen beggja liðu náðu að skora í leiknum. Ikvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Japisdeildin: Njarðvík, UMFN-UMFT.....20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.