Morgunblaðið - 21.01.1992, Page 9

Morgunblaðið - 21.01.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANUAR 1992 9 Lagasafnið komið verslunina * , ÚróÁöÁúif „ LARUSAR BLONDAL Skólavörðustíe 2, sími 15650. Utsölunni lýkur á fimmtudag Glugginn, Laugavegi 40. Hjálmar, Andlitshlífar og Hlífðargleraugu Skeifan 3h-Sími 812670 Gerbreyta þarf sljórn efnahags- mála Þórður Friðjónsson seg-ir m.a. í grein í Fjár- málatíðindum: „Stjórn efnahagsmála þarf að gerbreyta. Stefn- an i ríkisfjármálum og peningamálum verður að styðja fastgengisstefn- una með því að tryggja að heildareftírspurn í efnahagslífinu samrým- ist hverju sinni stöðug- leika i verðlagsmálum. Þetta yrði mikil b'reyting frá þeirri stefnu sem fylgt hefur verið undanf- arna áratugi. Iðulega hefur stefnan í ríkisfjár- málum og peningamálunt valdið þenslu í efnahags- lífinu sem leitt hefur til verðlags- og kostnaðar- hækkana og þannig stefnt afkomu atvinuu- veganna í óefni. Til þess að treysta stöðu atvinnu- lífsins á ný hefur gengi krónunnar verið fellt. Stefnan verður að vera nægjanleg aðhaldssöm til að koma í veg fyrir þetta.“ Raunvextir og hallabúskapur lýsandi dæmi um aðhaldsleysið Síðan segir: „Þróun raunvaxta undanfama tvo áratugi og hallabúskapur ríkisins eru lýsandi dæmi um þann skort á aðhaldi sem einkennt hefur stjórn efnahagsmála hér á landi. Þannig voru raun- vextir að jafnaði nei- kvæðir fram á síðasta áratug og halli hefur ver- ið á ríkisbúskapnuin frá því að raunvextír urðu jákvæöir (sjá efri töflu). Ekki nægir að herða tök- in á peningamálum, ef slakaö er á í ríkisfjármál- um. Aðhaldið að heildar- eftírspum fer auðvitað eftír taumhaldiuu. Sé tekið í taumana öðnun megin og gefin eftír liin- unt rnegin beygja memt af leið. Með frjálsum fjár- magnshreyfingum, sem Aðlögun þjóðarbúskapar- ins að efnahagsumhverfinu „Það fer ekki á milli mála að eitt brýnasta verkefni efnahagsmálanna er aðlögun ís- lenzks þjóðarbúskapar að efnahagsþróun- inni í öðrum Evrópuríkjum. í því sambandi er án efa mikilvægast að tryggja stöðug- leika í þróun verðlags og framleiðslukostn- aðar. Stöðugt gengi er forsenda þess að þetta takist. Það er því ekki að ástæðu- lausu, að mikil athygli hefur beinzt að geng- isstefnunni og hugsanlegri tengingu krón- unnar við ECU,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, í grein í Fjár- málatíðindum. unnið er að því að koma á, þrengist svigrúmið til að reka óháða peninga- stefnu, sent miöar að því marki að viðhalda stöð- ugleika í verðlagsmálum og vægi stefnutmar í ríksfjármálum eykst að sama skapi. í því felst aö ríkisbúskapurimi fær stærra hlutverk í aðlög- un þjóðarbúsins að sveifl- um í ytri skilyrðum. Til þess að treysta stjóm rík- isfjármála er m.a. nauð- synlegt að takmarka að- gang rikissjóðs í lánsfé í Seölabankanum með því að afnema í áföngum lieimildir hans til skulda- söfnunar við bankann." Vinnumarkaður- inn, þjóðartekj- urnar og launin Síðar í grein Þórðar segir m.a.: „Að baki ákvörðununi um almenn laun og kjör verður að liggja raun- sætt mal á efnaltagsleg- um forsendum. 1 þessu felst í stórum dráttum að almeimar launabreyt- ingar (í krónum talið) verða að vera í liátt við þróun þeirra i helztu við- skiptalöndum, ef hag- vöxtur er svipaður. Þeg- ar skilyrði þjóðarbúsins eru óhagstæð er ltins vegar óhjákvæmilegt að almcnn laun hækki minna en í viðskiptalönd- ununt og jafnvel lækki í krónurn talið, ef þjóðar- búið hreppir mikinn and- byr. Ef þróun efnahags- mála er á hinn bóginn hagstæðari en annars staðar, hagvöxtur örari, myndast svigrúm til meiri launahækkana. Sveiflurnar í afkontu heimilanna yrðu þó sennilega verulega minni en við óbreytta gengis- stefnu. Undanfarna áratugi ltafa raunlaun að jafnaði sveiflast mun meira en þjóðartekjurnar. Nægir í því sambandi að rifja upp að kaupmáttur ráðstöf- unartekna dróst saman unt 13,5% á samdráttar- árinu 1983, þegar þjóðar- tekjurnar lækkuðu um 3,3%, og jókst um 22,6% á uppgangsárinu 1987, þegar þjóðartekjumar hækkuðu utn 10,6% (sjá neðri töflu). Þetta má emnig orða þannig að raungengi krónunnar yrði að ltalda innan tiltölulega þröngra marka eins og nánar verður fjallað utn ltér síð- ar. Af þessu má sjá að miin meira raunsæis yrði að gæta á vinnumarkaði en gert hefur verið tíl þessa." Styrkja verður stöðu sjávarút- vegsins Þórður segir í grein sinni að trúverðug fast- gengisstefna gerbreyti starfsskilyrðum sjávarút- vegsins. Ljóst sé að hann verði að vera undir það búinn að taka á sig mikl- ar sveiflur í afkontuskil- yrðunt verði gengi krón- unnar fest. Orðrétt: „Til þess að faslgeng- isstefna getí talizt raim- hæf er hins vegar óltjá- kvæmilegt að skapa þau skilyrði, að sjávarútvegs- fyrirtæki verði almennt rekin tneð verulegunt hagnaði í góðæri og geti þolað tap í hallæri. Við þetta ntá bæta að fast gengi hefði að öðrtt jöfnu hagstæð áhrif á aðrar greinar sent ltafa átt erf- itt uppdráttar í santbýli við sjávarút vegimi." ÚBfrKARNABÆR LAUGAVEGI 66, SÍMI22950 20% afsláttur af vörum, sem eru ekki á útsölunni!!! MEIRIHÁTTAR ÚTSALA Dæmi: □ Dömu bómullarpeysur..........frákr. 1.000,- □ Lambsullarpeysur............frá kr. 2.700,- □ Dömubuxur...................frá kr. 2.500,- □ Herraskyrtur................frá kr. 1.290,- □ Herrapeysur..................frákr. 1.650,- □ Stakir herrajakkar fínni ....frákr. 8.900,- □ Úlpur .......................frákr. 5.300,- □ Gallabuxur...................frákr. 2.900,- □ Herraföt................frá kr. 13.950,- □ Og margt, margt fleira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.