Morgunblaðið - 26.02.1992, Side 36

Morgunblaðið - 26.02.1992, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) ** Það sem þú hefur lengi unnið að í starfi þínu ber loksins ávöxt. Nú þarftu að láta sjálfs- aga og ábyrgðartilfinningu ráða ferðinni. Naut (20. april - 20. maí) Maki þinn reynist þér einstak- lega hjálplegur í dag. Þú þarft að leita þér ráða á einhverju sérsviði og að öllum líkindum verður þú að bregða þér í stutt ferðalag vegna starfs þíns. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þess verður farið á leit við þig á vinnustað að þú takir á þig aukna ábyrgð. Þú ættir að gera einhvers konar líkamsþjálfun að föstum þætti í lífí þínu. Ein- beitingarhæfileikar þínir eru mjög virkir í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú tekur mikilvæga ákvörðun sem varðar barnið þitt og axlar ábyrgðina til jafns við maka þinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér býðst starf sem þú getur innt af hendi heima hjá þér. Nú er tilvalið tækifæri til að hefjast handa við fyrirhugaðar endurbætur heima við. Þú nýt- ur þess að vera með fjölskyld- unni í kvöld. Meyja - (23. ágúst - 22. september) Þú ert alvarlega þenkjandi í dag og einbeitir þér að andleg- um viðfangsefnum. Skilningur þinn á baminu þínu dýpkar. Láttu ástvini þína finna hvað þér þykir vænt um þá. (23. sept. - 22. október) Þú sérð loksins fram úr vanda- málunum. Þér áskotnast fé til að ráðast í framkvæmdir heima fyrir. Hafðu samráð við fag- menn. Sporódreki (23. okt. - 21. nðvember) Þú sinnir skapandi verkefnum í dag og afkastar heilmiklu. Aukin einbeiting þín ríður þar baggamuninn. Samband þitt við einn af ættingjum þinum tekur stakkaskiptum til hins betra. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Það sem gerist á bak við tjöld- in kemur sér vel fyrir þig f|ár- hagslega. Þú átt hlut að ein- hvers konar viðskiptum, en heldur þig baksviðs. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur treyst á að vinur þinn hjálpar þér eins og honum er mögulegf.. Þú hlýtur styrk og uppörvun frá öllum sem þú átt skipti við í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð greiðslu fyrir verk sem fú inntir af hendi fyrir löngu. kvöld tekur þú þátt í félags- starfi og nýtur þín til fulls. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ZZZ Þér gefst nú tækifæri til að heimsækja vini sem þú hefur ekki hitt lengi. Þú ákveður að taka þátt í endurmenntunar- námskeiði. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK © 1992 United Feature Syndicate. Inc. THAT'5 MY BROTHER..ALTHOU6H I 50METIME5 W0NPERIF THERE WASN'T A MIK-UP AT THE H05PITAL THE DAY I UIAS BORN.. ti í Z-IO Þetta er bróðir minn ... þó að ég velti því stundum fyrir mér hvort ekki hafi orðið rugl- ingur á sjúkrahúsinu daginn sem hann fædd- ist... * BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Enginn bridsspilari beinlínis nýtur þess að láta fella hjá sér blankan kóng á eftir ÁD. Ef vestur er vakandi ætti hann að sjá hættuna fyrir og bregðast við henni á viðeigandi hátt: Vestur gefur; AV á hættu. Vestur Norður ♦ 874 ¥ÁD4 ♦ K942 ♦ G63 Austur ♦ K10 ♦ G3 VKG10765 ¥98 ♦ G83 ♦ 10765 + Á8 ♦ K9742 Suður ♦ ÁD9652 Vestur ¥32 ♦ ÁD ♦ D105 Norður Austur Suður 1 tyarta Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufás. Vestur hittir á góða byrjun og vörnin tekur þrjá fyrstu slag- ina, á ÁK í laufi og stungu. En sagnhafi kann að telja punkta, eins og hver annar. Austur pass- aði opnun vesturs á einu hjarta, sem hann hefði aldrei gert með tvo kónga. Það er því vanda- laust að fella spaðakónginn. Það er að segja, EF vestur trompaði þriðja laufíð með tíunni. Trompi hann hins vegar með sjálfum kónginum horfir málið öðruvísi við sagnhafa. Hann býst við að austur eigi GlOx í spaða og djúpsvínar því níunni. Þannig ætti vestur, þrátt fyrir alit, að fá tvo slagi á tromp. Umsjón Margeir Pétursson Á „Melody Amber“-atskákmót- inu í Frakklandi, sem haldið var um miðjan mánuðinn, kom þessi staða upp í næstáíðustu umferð í viðureign þeirra Vassilís ívant- sjúks (2.720), Úkraínu, og Jonat- hans Speelmans (2.630), Eng- landi, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 33. Re2 — c3? 33. - bxc3!, 34. Dxf3 - c2, 35. Dxd5 — cl = D+ og eftir þessa laglegu fléttu hefur svartur unnið mann og úrslit skákarinnar ættu að vera ráðin. En tíminn skiptir miklu máli í atskákum og á síð- ustu mínútunum lék Speelman hveiju peðinu af sér á fætur öðru og tapaði á endanum. ívantsjúk sigraði á mótinu, eftir harða keppni við Anand, hlaut 14 v. af 22 mögulegum, en Indveijinn hálfum vinningi minna. 3.-5. Karpov, Kortsnoj og Ljubojevic 12'/2 v. 6.-7. Adams og Seirawan 11 v. 8.-9. Piket og Polugajevsky 10 v. 10.-11. Júdit Polgar og Speelman 8V2 v. 12. Bent Larsen 8 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.