Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1 8.00 18.30 19.00 jO. tf • 17.00 ► Töfraglugginn. Pála Pensill kynnirteiknimyndirúrýms- um áttum. Umsjón Sigrún Halldórs- dóttir. 17.55 ► Táknmáisfréttir. 18.00 ► Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu. Bein útsending frá úrslitaleik Monaco og Werder Bremen sem fram fer í Lissabon. Lýsing: Logi Bergmann Eiðs- son. (Evróvision — RTP). STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Trúðurinn Bósó. 17.35 ► Fé- lagar. Teikni- mynd. 18.00 ► Umhverfis jörðina. Teiknimynda- flokkur. 18.30 ► Nýmeti. 19.19 ► 19:19 Fréttirog veður. 19:19 Fréttir 20.00 ► Ath. Breyting á dagskrá. Selfoss 21.15 ► 21.45 ► Beverly Hills 22.35 ► Ógnir um óttubil 23.25 ► 23.55 ► Ofur- - og veður. — FH Bein útsending frá úrslitakeppni 1. Bílasport. 90210(13:16). Framhalds- (Midnight Caller) (16:20). Um víða ver- huginn. Ævintýra- Framhald. deildar íslandsmótsins í handknattleik karla á. Bílaþáttur. Um- myndaflokkur um lífið og til- Framhaldsþáttur um út- öld. Frétta- mynd. Stranglega Selfossi. Þetta er fjórði leikurliðanna. sjón Steingrím- veruna hjá tvíburasystkinun- varpsmanninn Jack Killian skýringaþáttur bðnnuð börnum. urÞórðarson. um Brendu og Brandon. sem lætur sér fátt fyrir brjósti um óeirðirnarí 1.35 ► Dagskrár- brenna. Los Angeles. lok. UTVARP Sjónvarpið: Evrópukeppni bikarhafa í knaltspyvnu ■■■■ Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu, 10 00 sem fram fer í Portúgal í dag, verður sýndur í beinni út- Að sendingu í Sjónvarpinu. Það era þýsku bikarmeistarnir Werder Bremen og frönsku bikarmeistarnir Monaco sem leika til úrslita. Hvorugt þessara liða hefur áður spilað úrslitaleik í Evrópu- keppni, en bæði hafa verið meðal efstu liða í deildarkeppninni í heima- löndum sínum í vetur. Má því búast við hörkuleik. Logi Bergmann Eiðsson verður á vellinum og lýsir leiknum beint. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn BárðurJónsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8,30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. Menningarlifið um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn, Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfími. meðHalldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 i dagsins önn — Leikir i sveítinni i gamla daga. Umsjón: GesturEinarJónasson. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.)' 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „ Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (11) 14.30 Miðdegistónlist. — Svíta fyrir fiðlu, pianó og litla hljómsveit eftir Lou Harrison. - Fjórir söngvar ópus 13 eftir Samuel Barber. 15.00 Fréttir. Utvarps- og sjónvarpsrýnir (sem er einn og sami maður) horf- ir stundum ti! framtíðar þótt fortíð- arvandinn sé vissulega nægur. En maður er nefndur Silvio ... ... Berlusconi... ... og kallast fjölmiðlakóngur á Ítalíu en kappinn á Fininvest-fjöl- miðlakolkrabbann. Samkvæmt upp- lýsingum í nýjasta hefti Variety þá hefur Berlusconi keypt stærstu kvikmyndahúsakeðju Rómaborgar, Mondialcine, og bætt henni við keðj- una Cinema 5 sem hann átti fyrir. Þar með hefur Berlusconi náð taki á ítalska kvikmyndamarkaðnum því hann á helming hlutafjár í Penta Film, sem er stærsta kvikmynda- framleiðslufyrirtæki á Ítalíu og einnig á hann Penta Distribuzione sem er helsta dreifingarfyrirtækið. ítalskir kvikmyndaframleiðendur óttast mjög þennan nýjasta arm Fininvest-koikrabbans. Er mál 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi samtima- manns. ______________________________ SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 5 í c-moll ópus 67 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Filharmónía leikur; Vladimir Ashkenazí stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Seychelles- eyjum í Indlandshafi. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir við Guðnýju Rósu Sigurbjörnsdóttur sem var skiptinemi í Saskatchewan i Kanada fyrir 3 árum. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. mmmmÆŒmEamMMi 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Meðal annars leikur Bryndís Halla Gylfadóttir á selló verkið Fra den tavse verden eftir Atla Heimi Sveinsson. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 21.00 Fatlaðír eiga rétt á því að við gefum þeim rikara líf. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá 28. apríl.) . 21.35 Sígild stofutónlist eftir Tomaso Albinoni. - Adagio í g-moll fyrir orgel og strengi. - sónata í D-dúr og - sónata i F-dúr. Franz Liszt kammersveitin leikur; János Rolla stjórnar. Maurice André leikur á trompet og Marie-Claire Alain á orgel. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 V^ðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Lokaþáttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson, Rósa Ingólfs lætur hugann reika. manna að Berlusconi geti nú sýnt sínar eigin myndir í eigin kvik- myndahúsum og að lokum sýnt þær í eigin sjónvarpsstöðvum og það sem verra er að aðrir kvikmynda- framleiðendur verða háðir Berlusc- oni sem er reyndar í nánum tengsl- um við Kirch-risann í Þýskalandi og fleiri fjölmiðlakónga. Þannig teygir þessi fjölmiðlarisi anga sína um alla Evrópu og vex stöðugt að afli og þori. Hér áður fyrr voru ríkissjón- varpsstöðvar og ríkisstyrkt kvik- myndafyrjrtæki afar öflug í Evrópu. Nú virðist þróunin vera í átt til risa- fjölmiðlasamsteypna þar sem sterk- ir einstaklingar á borð við Berlusc- one og dr. Kirch ráða ferð. Þessi þróun er í senn spennandi og svolít* ið uggvænleg því eins og áður sagði er hættan á einokun alltaf fyrir hendi þegar slíkir risar eiga í hlut. Kannski eru þessir menn hinir nýju keisarar Evrópu sem rísa annars vegar af grunni Sesars og hins veg- 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9—fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttír. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttír leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00.11.00. 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur álram að tengja. 3.00 I dagsins önn - Leikir í sveitinni í gamla daga. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 3.30 Glefsur. Úr dægufmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. ar úr moldu Karlamagnúsar? Gæt- um þess að á hvetju kveldi horfa tugir milljóna manna á fréttir, aug- lýsingar, fræðsluþætti, skemmti- þætti og kvikmyndir sem þessir menn framreiða bæði fyrir skjáinn og hvíta tjaldið. Þannig geta þessir risar mótað heimsmynd milljónanna og kannski ráðið gangi sögunnar er fram líða stundir en það verður ekki horft fram hjá því að fjölmiðl- arnir eru óþreytandi við að temja hugarfarið og móta tilfinningarnar. En hvar á hinn smágerði gróður skjól? Euro Aim Heimurinn er skrýtinn: Sjálfur „stóri bróðir“ EB reynir að vinna gegn ofurveldi þessara landamæra- lausu risa og styður svolítið við bakið á hinum mörgu smáu er fást við að skapa kvikmyndir. Þannig birtist á sömu Variety-opnu og sagði frá Berlusconi-veldinu aug- lýsing frá Euro Aim stofnuninni í 5.00 Fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáríð. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 'Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuriður Sigurðardóttir. Fréttapistill kl. 12.45 í umsjón JónsÁsgeirssonar. 13.00 Músik um miðjan dag með Guðmundi Bene- diktssyni. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jón Atli Jón- asson. 21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Ljúf tónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. Brussel. En Euro Aim styður lítil sjálfstæð kvikmyndáfyrirtæki við að markaðssetja myndir með ýmsu móti. Þannig lauk auglýsingunni í Variety á þessum orðum sem ættu að vekja hrifningu landans: Af þeim riflega tuttugu fyrirtækjum sem nýttu Euro Aim básinn á Berlínar- hátíðinni, var langmest að gera hjá þýska dreifingarfyrtækinu ex pict- ures, sem bauð Börn Náttúrunnar, myndina sem var tilnefnd til Ósk- arsverðlauna sem besta erlenda myndin. Mikill áhugi á myndinni í Berlín leiddi til þess að þessi íslensk- þýsk-norska samvinnuafurð var seld til næstum allra markaðs- svæða. Forsvarsmenn ex pictures eru þeirrar skoðunar að það sé besta leiðin til að selja myndir sjálfstæðra framleiðenda á hinu alþjóðlega markaðstorgi að nýta þjónustu Euro Aim. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Guðrún Gísladóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan s. 675320. • BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson ogSteingrimurÓlafsson. Mannamálkl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson ræðirvið hlustendur o.fl. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Simí 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. Sími 671111. 24.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsaínið, Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Nátttari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tón- list fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hring- ir i sima 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðviksson. 16.00 Siðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 23.00 Kristinn úr Hljómalindinni. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok. Stóru bræðurnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.