Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992
9
HEILBRIGDI - ANŒGJA - ARANGUR
INNHVERF ÍHUGUN er einföld og örugg aðferð sem allir
geta lært á stuttu námskeiði. Sú einstaka hvíld, sem tækn-
in veitir, eyðir djúpstæðri streitu er hefur safnast fyrir í líkam-
anum. Árangur af iðkun innhverfrar íhugunar er m.a. meira
jafnvægi hugar og líkama og aukinn árangur í daglegu starfi.
IMýtt námskeið
hefst með kynningu á morgun, fimmtudag, kl. 20.30
á Lindargötu 46, 2. hæð (þar sem „Ríkið" var).
ÍSLENSKA ÍHUGUNARFÉLAGIÐ, SÍMI 812485
Maharishi
Mahesh Yogi
Gób ávöxtun
mebtraustum
ríkisverbbréfum
í þrjá áratugi hafa ríkisverðbréf verið besti
kosturinn fyrir þá sem vilja ávaxta sparifé
sitt á fullkomlega öruggan hátt.
Spariskírteini ríkissjóbs
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru með
5 og 10 ára lánstíma og henta þeim sem vilja
tryggja sér góða vexti í langan tíma.
Spariskírteinin eru skráð á Verðbréfaþingi
íslands og auðvelt er að selja þau
á lánstímanum.
Ríkisvíxlar
Góð leið fyrir þá sem eru á milli fjárfestinga
og þurfa að ávaxta fé í skamman tíma á
öruggan og arðbæran hátt. Lánstími ríkisvíxla
er 45-120 dagar og lágmarksfjárhæð
þeirra er 500.000 kr.
Ríkisbréf
Eins og ríkisvíxlar eru ríkisbréf hentug leið til
skammtímafjárfestinga. Vextir á ríkisbréfum
eru breytilegir og taka mið af lánstíma, en
hann er frá 3 mánuðum til 3ja ára.
Lágmarksfjárhæð ríkisbréfa er 100.000 kr.
Viðskipti með traust ríkisverðbréf
eru auðveldari en þiggrunar. Hringdu
í sítna 626040 (grœnt númer 996699)
eða 689797 (Kringlan), því hjá
okkur getur þú átt flest öll viðskipti tneð
ríkisverðbréf ígegnum síma.
1
a
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
- fyrír fólkið í landinu
Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 • Kringlunni, sími 91- 689797
VETTVONCI
■ 2. tbl. 5. árg. apríl 32 ■
VAL UM VIÐBROGÐ
Laiukmcnn horl. þcsii mi.scrin fr.m i l.k.rr Þtóun r c n.
hapmalnm cn gcn,t hcfur um langr rkcirV S.mlrmic bl.c.
við brcvtingar á mltrgum grundvallarlorvrndum rrlcmknrr út-
nnrikissleínu. otm hal. mun ahnf a .tat-óur o, Þióun M, a
landi fað cru þvl j.lni inmi scm vln aðvmður. vcm kal a a
cndurmai í viðhorfum og viðbiðgðum barði I cfn.hagvmálum
og Stjórnmálum.um þessar mundir. •
A innlcndum vct.vang. cfnahagsmála bcr h«« f
vciðum og likk.ndi vcrð i úifluimngvalurðum. v,ð bl.vir að
þióðarlckjur vcð. a.m.k 4% minni a þcvvu án cn þv, við.vla.
Heíðhundin viðbiogð l-luv, , þvi. .ð Inkk. nalngcng. krón-
unna, og Ircisia þcv, þann vcg að latl*.
vcilcndur hala hinv vcga, l.ng. og d.pr. rcvnnlu .1 ■vl.krnn
lauvnum. þvl cng.n vill hclui niðvi um þcvva aðlcið svo l.un
ma^ratnlei^lukvbinaðuMicfurh*klmMafohaiðai^ð
avi. Skipbrot vóvialismanv og sigur markaðvkcrfisinv hclur
diegið úr varnarviðbúnaði vcvtuilanda og þv í CI nu hrcvfl að
drcgið hafi úr þvðingu íslands fyrir varnir Atlandshafsbanda-
laesins. Af þcini sökum sé við búið. aö nokkuð dragi ur um-
svifum Vamarliðsins hér á landt. Þá cr og ul þcss að l.ta að
varnarsamsiarf Evrópubandalags rikja symst vera að «yri«»t
á kostnað samsiarfsins innan NATO. Allt hcfur þctia áhrif
stöðu íslands og mogulcika til áhnfa Af Oðrum breyt.ngum
ber harst siefna flcstra EFTA ríkja að inngöngu i EB. Þv. kann
sso að fara að mjög dragi úr hefðbundnu samstarf. Norður-
landa þegar þau hafa gcrst aðilar að EB eins og flcst bend.r
Ul Forscndur fsTÍr samstarf. íslands siö önnur riki cru þann.g
að brestas. meira en á nokkru öðru skeiöi cf.ir lyðveld.ss.ofn-
un. Þcssar breytingar gcra krofur um cndurma^^^^tun
Forsenda efnahagslegra framfara
í forystugrein fréttabréfs VSÍ, Af vettvangi, segir að samkomu-
lag í þjóðfélaginu þess efnis að halda gengi stöðugu og fram-
leiðslukostnaði lágum sé forsenda efnahagslegra framfara. Þar
er einnig rætt um stöðu og horfur á íslenzkum vinnumarkaði.
Staksteinar glugga í þetta efni í dag.
Ný viðhorf,
nýjar lausnir
I forystugrein frétta-
bréfs VSÍ, Af vettvangi,
segir m.a.:
„Af innlendum vett-
vangi efnahagsmála ber
hæst samdrátt í veiðum
og lækkandi verð á út-
flutningsafurðum. Við
blasir að þjóðartekjur
verða a.m.k. 4% minni á
þessu ári en því siðasta.
Hefðbundin viðbrögð
fælust í því að' lækka
nafngengi krónunnar og
freista þess þann veg að
lækka raunkostnað.
Vinnuveitendur hafa
hins vegar langa og
dapra reynslu af slíkum
lausnum, því engin sátt
hefur náðst um þessa
aðferð svo laun og annar
framleiðslukostnaður
hefur hækkað jafnharð-
an að sama skapi. Verð-
bólgan sem leitt hefur
af þessu ferli hefur bitn-
að á hagsmunum fyrir-
tækja og launafólks.
Af þessum ástæðum
hefur þess verið freistað
að ná samkomulagi í
þjóðfélaginu um önnur
viðbrögð við lækkandi
þjóðartekjum. Sá sátta-
grundvöllur hlýtur að
byggjast á því að fram-
leiðslukostnaður vaxi til
numn minna hér á landi
en hjá helztu keppinaut-
um og jafnframt að
gengi krónunnar haldist
óbreytt. Verði verðbólg-
an innan við 2% eins og
að er stefnt í yfirstand-
andi kjaraviðræðum er
von til þess að fyrir-
byggja megi stóraukið
atvinnuleysi og kjara-
rýrnun. Þetta er ný nálg-
un hér á landi en er vel
þekkt meðal nágranna-
þjóðanna og þar í raun
talin forsenda efnahags-
legra framfara. A þessu
sviði blasa þannig við ný
viðhorf og nýjar lausnir
sem taka mið af viðhorf-
um og reynslu nágranna-
þjóða.“
Milliríkjavið-
skipti og hags-
munir Islend-
inga
í leiðara fréttabréfs
VSÍ segir ennfremur:
„Að því er ytri aðstæð-
ur varðar er einnig
margt að breytast. Skip-
brot sósialismans og sig-
ur markaðskerfisins hef-
ur dregið úr varnarvið-
búnaði Vesturlanda og
því er nú hreyft að dreg-
ið hafi úr þýðingu Islands
fyrir varnir Atlantshafs-
bandalagsins. Af þessum
sökum sé við því búið að
nokkuð dragi úr umsvif-
um varnarliðsins hér á
landi. Þá er og til þess
að líta að varnarsamstarf
Evrópubandalagsríkja
sýnist vera að styrkjast á
kostnað samstarfsins inn-
an NATO. AJlt hefur
þetta áhrif á stöðu ís-
Innds og mögulcika til
álirifa. Af öðrum breyt-
ingum ber hæst stefna
flestra EFTA-ríkja að
inngöngu í EB. Því kann
svo að fara að mjög dragi
úr hefðbundnu samstarfi
Norðurlanda þegnr þau
hafa gerzt aðilar að EB
eins og flest bendir til.
Forsendur fyrir sam-
starfi Islands við önnur
ríki eru þannig að breyt-
ast meira en á nokkru
öðru skeiði eftir lýðveld-
isstofnun. Þessar breyt-
ingar gera kröfur um
endurmat á viðhorfum
og könnun á öllum mögu-
leikum til að tryggja
hagsmuni landsmanna í
efnahagslegu, menning-
arlegu og stjóramálalegu
tilliti á komandi árum.
Þegar hefur verið stigið
afar mikilvægt skref með
samningi um myndun
hins Evrópska efnahags-
svæðis, sem vonandi
verður fullgildur síðar á
þessu ári. EES-samning-
urinn tryggir samstarfs-
möguleika við þjóðir Evr-
ópu á næstu árum. Hann
er nauðsynlegt öryggis-
net, en samt ekkert end-
anlegt svar við því,
hvernig hagsmunir ís-
lendinga verða bezt
tryggðir í samskiptum
við aðrar þjóðir á kóm-
andi árum og áratugum.
Þai- verður að gaumgæfa
alla möguleika því
markmiðið hlýtur að
vera eitt: að tryggja ís-
lenzka hagsmuni í ólgu-
sjó alþjóðlegra hræringa
eins og bezt má verða. Á
næstu mánuðum gefst
val um viðbrögð; val, sem
brýnt er að undirbúa
vel.“
Góð ávöxtun
Orugg eignasamsetning
8 mismunandi sjóðir
Ekkert innlausnargjald
SNJÖLL LEIÐ TIL AÐ EIGNAST SPARIFÉ!
Sjóðsbréf VÍB bera góða ávöxtun, sem eru ánægjuleg
tíðindi á tímum lækkandi vaxta. Lögð er áhersla á örugga
eignasamsetningu sjóðanna og henta þeir Jdví vel þeim
• sem vilja ávaxta sparifé án mikillar áhættu. VIB býður upp
á 8 mismunandi verðbréfasjóði, þannig að allir ættu að
geta fundið sjóð við sitt hæfi. Ekkert innlausnargjald er á
Sjóðsbréfum VIB, heldur er reiknað út kaup- og sölugengi
sjóðanna á hverjum degi.
Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um ávöxtun
sparifjár og einnig er hægt að fá sendar upplýsingar í pósti.
Verið velkomin í VÍB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 155 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.
Góðan daginnl