Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992 ATVINNUAI IC^I YCIKIC^AR ÆBF^ak ■ ■r ■ W / v \ J L I v-//i N vJ7/ V /\ Frá Tónlistarskóla Rangæinga Laus er staða skólastjóra við Tónlistarskóla Rangæinga veturinn 1992-1993. Starfsumsóknum er tilgreina m.a. menntun og fyrri störf skal skilað til formanns skóla- nefndar, Guðjóns Ólafssonar, Stóru-Mörk, 861 Hvolsvelli í síðasta lagi 20. maí nk. sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 98-78900. Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga. Veðurathugunar- menn á Hveravöllum Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo ein- staklinga, hjón eða einhleypinga, til veðurat- hugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmennirn- irverða ráðnirtil ársdvalar, sem væntanlega hefst seint í júlímánuði 1992. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir og nauðsynlegt er að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekið skal fram að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samviskusemi. Laun eru samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og meðmæl- um, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veð- urstofunni fyrir 21. maí nk. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í Tækni- og veðurathuganadeild Veðurstofunnar, Bú- staðavegi 9, 150 Reykjavík, sími 600600. Ritari Ritari óskast á lögmannsstofu í Reykjavík frá 1. júní nk. eða fyrr. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi starfsreynslu m.a. í tölvuvinnu og æskileg menntun er stúdentspróf frá V.í. eða sambærileg menntun. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. maí nk.. merktar: „Ritari - 7953“. Fjármálastjóri Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða fjármála- stjóra. Umsækjendur þurfa að hafa við- skiptamenntun og/eða víðtæka reynslu í bókhaldi og fjármálastjórnun. Starfssvið fjármálastjóra er m.a. umsjón með skrifstofuhaldi fyrirtækisins, reikningagerð og innheimtu, bókhaldi, gerð uppgjöra, rekstrar- og greiðsluáætlana o.s.frv. í sam- ráði við forstjóra. Búseta á orkuveitusvæði fyrirtækisins er skilyrði fyrir ráðningu. Nánari upplýsingar veitir, ef óskað er, núver- andi framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Júlíus Jónsson, á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, sími 92-15200. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fyrirtæk- isins og skulu umsóknir berast þangað fyrir 14. maí 1992. Hitaveita Suðurnesja. Sölu- og kynningarstarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða duglegan og frískan aðila til að heimsækja fyrirtæki og stofnanir og kynna og selja öryggis- og eftirlitsbúnað. Starfsþjálfun fer fram. Enskukunnátta og þekking á sölumennsku er skilyrði. Starfstími 3-4 mánuðir. Laun: Föst laun og söluuppbót. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kvöld 8. maí merkt: „Auga - 11881". Skrifstofustarf Lítið heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sjálfstæða aðila á reyklausan vinnustað. Starfið felst í merkingu og færslu á bók- haldi, erlendum og innlendum bréfaskriftum, símavörslu og sölustörfum. Leitað er að aðila sem getur unnið sjálf- stætt og skipulega að ofangreindum störf- um. Viðskiptamenntun er æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknirásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl., fyrir 8. maí merktar: „R - 14886“. RAOAUGl YSINGAR ÝMISLEGT Sólstofur - glerhýsi, fyrir einstaklinga og fyrirtæki, í hæsta gæða- flokki frá USA. Tæknisalan, sími 65 69 00. Útboð Grænássamtökin, Grænási 2a, Njarðvík, óska eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir við Grænás 1-3. Verkið er einkum fólgið í jarðvegsskiptum, lagningu niðurfallalagna, malbikun og gerð gangstétta. Helstu magntölur eru: Gröftur 1.950 rm. Fyllingar 1.500 rm. Malbik 1.990 fm. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Njarðvíkur hf., Brekkustíg 39, Njarðvík gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. maí kl. 14.00. Útboð Eigendur Sigtúns 3, Reykjavík, óska eftir til- boðum í frágang lóðarinnar. Verkið felst í malbikun, hellulögn, regnvatns- og snjóbræðslulögn, hleðslu kants með heltagrjóti, frágangi gróðurs, lýsingu o.fl. Helstu magntölur: Malbik um það bil 1.370 m2 Hellulögn um það bil 470 m2 Regnvatnslögn um það bil 170 m2 Gróður um það bil 280 m2 Kantur með heltagrjóti um það bil 70 m2 Verkinu skal tokið 15. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Þórhalls Jónssonar, Hamraborg 7, Kópavogi. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. maí 1992. TILKYNNINGAR Sumartími Frá 1. maí til 30. september verður skrif- stofa samtakanna opin frá kl. 8.00-16.00. Matsveinafélag íslands Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðlunartil- lögu Ríkissáttasemjara fer fram á skrifstofu félagsins kl. 13.00-15.00 alla virka daga í maí. Stjórnin. Allsherjarat- kvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara Allsherjaratkvæðagreiðslu um miðlunartil- lögu ríkissáttasemjara, sem lögð var fram hinn 26. apríl sl., verður framhaldið í dag, miðvikudaginn 6. maí, kl. 09.00 og lýkur kl. 21.00 í kvöld, í húsakynnum félagsins 9. hæð, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Kjörstjórn. HÚSNÆÐI í BOÐI Húsnæði - Garðabær Nýtt skrifstofuhúsnæði við miðbæ Garðabæjar til leigu frá 1. júní. Um er að ræða um 350 fm sem leigjast í heilu lagi eða minni einingum. Upplýsingar í símum 656900, 42789 eða bílasíma 985-25056. HEUGAFELL 5992567 IV/V Lokaf. I.O.O.F. 7 = 17456872 = 9.O. I.O.O.F. 9 = 17456872 = Fl. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. ' Kripalujóga Jóganámskeið fyrir eldri borgara hefst 7. mai. Kennt verður: Teygjuæfingar, öndun, slökun. Leið til betra lífs. Upplýsingar og skráning hjá Huldu í síma 675610 (kl. 9-12). /ffh SAMBAND ÍSLENZKRA ijdPs KRISTNIBOÐSFÉLAGA Fjáröflunarsamkoma i kvöld kl. 20.30 á vegum kristniboösflokks KFUK. Þar verður happdrætti og söngur. Hugleiðing: Ragnar Gunnarsson. Kökur seldar eftir samkomu. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Barbro og Ake Wallin. Allir hjartanlega vel- komnir. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld á vegum Sel- tjarnarneskirkju og sönghópsins An skilyrða. Þorvaldur Halldórs- son stjórnar söngnum. Predikun og fyrirbænir. REGLA MUSTERISRIDDARA Metsölublaóá hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.