Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992 3p STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • PRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. Þri. 26. maí, fáein sæti. Fim. 28. maí, uppselt. Fös. 29. maí uppselt. Lau. 30. maí, uppselt. Þri. 2. juni. Mið. 3. júní. Fös. 5. júní, uppselt. Lau. 6. júní, fáein sæti. Mið. 10. júní. Fim. 11. júní. Fim. 7. maí, uppselt. Fös. 8. maí, uppselt. Lau. 9. maí, uppseit. Þri. 12. maí, uppselt. Fim. 14. maí, uppselt. Fös. 15. maí, uppselt. Lau. 16. maí, uppselt. Þri. 19. maí, uppsclt. Fim. 21. maí, uppselt. Fös. 22. maí, uppselt. Lau. 23. maí, uppselt. ATH. Sýningum lýkur 20. júní. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: • LA BOHÉME e. Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 í kvöld, fáein sæti laus, sun. 10. maí, upp- selt. Aukasýning mið. 13. maí. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy Russel Fös. 15. maí, fáein sæti laus, lau. 16. maí. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur. Sýning fós. 8. maí, fös. 15. maf, lau. 16. maí. IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sýning lau. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 10. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 17. maí kl. 14 og kl. 17, lau. 23. maí kl. 14 og kl. 17, sun. 24. maí kl. 14 og kl. 17, fim. 28. maí kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og kl. 17. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öörum. LITLA SVIÐIÐ: f Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, 100. sýning, uppselt. Uppselt er á allar sýn. til og með sun. 31. maí. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Ka*ru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRGr ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur í kvöld kl. 20.30, lau. 9. maí kl. 20.30, sun. 10. maí kl. 20.30, Fim. 14. maí kl. 20.30, sun. 17. maí kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi og lýkur í vor. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alia daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Hópar, 30 manns eða fleiri, hafi samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. Saga-bíó sýnir „Ut í bláinn“ SAGA-BÍÓ hefur hafið sýningar á mynd- inni „Út í bláinn". Með aðalhlutverk fara John Candy og Mariel Hemingway. Leik- stjóri er Tom Mankiewicz. Myndinn fjallar um ungan rithöfund sem skrifar sápuóperur. Dag einn fær hann höfuð- högg, lendir í sannkölluðum draumaheim og fer að skrifa grínfarsa af bestu gerð. Þrír af aðalleikurum myndarinnar „Út í bláinn“, Emma Samms, John Candy og Mariel Hemingway. Jessica pWffiy STORMYIMDIIM STEIKTIR GRÆIMIR TÓMATAR ★ ★ ★Al. MBL. Sýndkl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ★ ★ ★ Frabær mynd ... Goður leikur... Al. MBL. ★ ★ ★ ★ „MEISTARAVERK" Frábær mynd - Bíólínan Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ATH. SÝNINGARTÍMANIM. ÆVINTÝRIÁ NORÐURSLÓÐUM FRANKIEOG JOHNNY HAIRHÆLAR TVOFALT LIF VERÓNIKU m STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 CHRIST0PHE8 LAMBERT DIANEI Ilane TAUGATRYLLIRINN REFSKÁK CARL SCHENKJEL Háspennutryllir í sérflokki. Stórleijtarar í aðal- hlutverkum. CHRISTOPHER LAMBERT. DIANE LANE, TOM SKERRITT, DANIEL BALDWIN. Morðingi gengur laus. Öll sund eru að lokast. Hver er morðinginn? SKÁKOG MÁT Sýndkl.5, 7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Fræðslustundir í Bústaðakirkju FRÆÐSLUSTUNDIR verða í Bústaðakirkju á miðvikudagskvöldum kl. 20.30 til 21.30 frá 29. apríl til 27. maí nk. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur fyr- irlestraröð um efnið: Trúin og tíðarandinn. Fyrirlest- urinn er um 30 mín. Pjallað verður um sam- band tíðarandans og trúar- vitundar fólks í nútímanum og hún borin saman við trú- arvitund manna á döguni Nýja testamentisins. í fyrir- lestrunum verður reynt að sýna fram á hve spurningar og svör nútímamannsins um tilgang mannlegs lífs svipar til þeirra spurninga og svara, sem samtímamenn Nýja testamentisins glímdu við. Fyrsti fyrirlesturinn var 29. apríl. Hann fjallaði um átökin milli trúar og skyn- semi í samfélaginu. Sögulegt yfirlit um stöðugt minnkandi áhrif trúar og kirkju. Annar fyrirlesturinn verð- ur 6. maí: Trúarbragðasamt- íningur á tímum Nýja testa- mentisins. Gerð verður grein fyri helstu straumum og stefnum. Þriðji fyrirlesturinn verður 13. maí: Samtal Jóhannesar guðspjallamanns við sam- tímafólk sitt. Hvernig brást Jóhannes guðspjallamaður við helstu stefnum og straumum í samtíð sinni? Fjórði fyrirlesturinn verð- ur 20. maí: Trúin og nýöldin. Jóhannes guðspjallamaður og viðhorf hans til nýaldar- stefnu. Hvað er gamalt og hvað er nýtt í nýaldarstefn- um? Fimmti fyrirlesturinn verður 27. maí: Spurning Pílatusar: „Hvað er sannleik- ur?“ Fjallað verður um þá hugsun sem býr að baki setn- ingar Jóhannesarguðspjalls „og orðið varð hold“ (Jóh. 1.14). Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og aðgangur ókeypis. Að loknum fyrirlestrunum leiðir fyrirlesari umræður. Opinber fyrirlestur DR. SIGRÍÐUR Dúna Kristmundsdóttir, lektor í mannfræði, mun miðviku- daginn 6. maí flylja opin- beran fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum. Yfirskrift fyrirlestrarins er: Að gera til að verða: Persónusköpun í íslenskri kvennabaráttu. Fyrirlesturinn verður í Odda, stofu 101, ki. 17. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.