Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 11
FÉLAG IbFASTEIGNASALA1 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAI 1992 11 Sýnishorn úr söluskrá: ★ Heildverslun með skófatnað. 2 góðar búðir geta fylgt. ★ Listagallerí í miðborginni. Skemmtil. starf. ★ Glerslípun - öll tæki. Þægileg vinna fyrir 1 -2. ★ Lítil grafa fyrir garða á gúmmíbeltum. Bíll fylgir. ★ Gistiheimili við þjóðveginn. Húsnæði og fyrirtæki. ★ Minjagripaframleiðsla, 30 mót og fjölföldunarvél. ★ Sólningarverkstæði. Nýleg tæki. Þrifaleg vinna. ★ Efnalaug á góðum stað. Vaxandi fyrirtæki. ★ Sérstök verslun með sérstakar vörur. Ódýr. ★ Fataverslun við Laugaveginn, vel þekkt. ★ Heilsuræktarstöð, mjög fullkomin. Öll tæki. ★ Sjúkraþjálfun, öll tæki til staðar. Gott verð. ★ Hárgreiðslustofa. Góð aðstaða. Góður staður. ★ Líkamsrækt án hjálpartækja. Þekkt fyrirtæki. ★ Ein elsta barnafataverslun landsins. ★ Viðráðanlegur skyndibitastaður í Reykjavík. ★ Veitingasala- og mötuneyti nálægt Reykjavík. Húsnæði fylgir. ★ Stórglæsil. sólbaðsstofa, 8 bekkir. Skipti mögul. ★ Einn þekktasti skemmtistaður landsins. Gott verð. F.YRIRTÆKIASAlAN SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. pr U3ÖÁRA FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B Hamar - Dalvík 30ára4^ IIAUSI VUUI^ IIAUSI @ 622030! 110032 Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 97 fm eldra hús á tveimur hæðum auk 130 fm útihúss og 35 fm bílskúrs. íbúðarhúsið er mikið endurnýjað, m.a. rafmagn og hita- veita. Frábærir möguleikar. 3 ha land. 4 km á Dalvík, 35 km á Akureyri. Glæsilegt útsýni. i: EIGNAMIÐLUMN Síitii 67-90-90 - Síðuinúla 21 Er uppselt í Ásholti? Ekki alveg, en nú eru aðeins tvær íbúð- ir óseldar í þessu glæsilega húsi; ein 3ja og ein 4ra og örfá raðhús. Trúlega hagstæðasta verðið á markaðnum á nýjum, fullbúnum eignum Fullbúnar vandaðar íbúðir og sérbýli fyrir alla aldurs- hópa. íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Öllum íbúðum í Ásholti fylgja sérbílastaeði í upphitaðri bílgeymslu með bílaþvottaaðstöðu. í Ásholti er einstak- lega fallegur einkagarður. í Ásholti er húsvörður sem annast allan rekstur sameignar. Góð greiðslukjör eru í boði og tekur seljandi húsbréf að hluta án affalla. Raðhús á tveimur hæðum um 133 fm. 3 svefnherb., glerskáli útaf stofu, góðar innréttingar. Verð 11,7 millj. Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 114 fm. Verð 10,9 millj. Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð um 107 fm. Um 40 fm stofa. Falleg eldhúsinnrétting. Gott útsýni til austurs. Verð 10.150 þús. Skipti á góðum 3ja-4ra herb. íbúðum koma til greina. -Ábyrg þjóuusla í áralup. ^ GIIVll 6790-90 SÍÐUMÚLA 21 t EIGNASALAIM REYKJAVIK SAMTEHGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASALAM Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HRAUNBÆR Góð 120 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð. Svalir í suður. Lóð vel skipulögð. Sameign í góðu ástandi. Laus strax. ÓDÝR EIIMSTAKLÍB. Lftil einstaklfb. í bakhúsi við Grettisgötu. Mjög snyrtil. Sér- inng. Sérhiti. Laus. Verö 2,5 míllj. STÓRHOLT - 3JA 3ja herb. 76 fm góð ibúð á 2. hæð f steinhúsi. Rúmgott geymsluloft yfír allri ibúðinni fylg- ir auk herb. í kjallara. Laus fljótl. Verð 6,2 mlllj. | VALLARAS - 3JA ÁHV. 5 M. VEÐDEILD | Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftu- I húsi. Mikið útsýni. Áhv. um 5 millj. í | veðdeild. HÖFUM KAUPENDUR I að 2-5 herb. ris- og kjíbúðum. Mega | þarfnast standsetn. Góðar útb. geta | | verið í boði. HÖFUM KAUPANDA að ca 200-300 fm skrifsthúsn. Ýmsir | staðir koma til greina. Má vera með | miklum áhv. lánum. HÖFUM KAUPANDA | að 3ja herb. íb. í Vesturbæ eða miðbæ. I Einnig 2ja-3ja herb. sem næst Háskól- | anum. Góðar útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA með góða útb. að litlu einb. miðsvæðis I í borginni. Má þarfnast standsetn. Góð | ! útb. HÖFUM KAUPANDA I að góðri sérhæð. Ýmsir staðir koma til I | greina. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. SELJENDUR ATH! Okkur vantar allar gerðir fasteigna á | söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasau 1. hæð. Góðir skápar. og föndurherb. I kjall- Nýkomnar á söluskrá meðal annarra eigna: Fyrir smið eða laghentan í suðurenda 4ra herb. íbúð 98,5 fm netlu á 3. hæð við Álftamýri. Tvenn- ar svalir. Vélaþvottahús. Góður bilskúr. Mjög gott verð. Stór og góð með langtímaláni Sólrík 3ja herb. íbúð 86,4 fm nettó á 3. hæð við Rofabæ. Suðursvalir. Ágæt nýmáluð sameign. Mikil og góð lán að meiri hluta 40 ára hús- næðislán. Góð eign á góðu verði Skammt frá Hamrahlíðarskóla 4ra herb. íb. á Rúmgott eldhús. Nýlegt gler. Svalir. Geymslu- ara. Sameign I góðu lagi. Tilboð óskast. Skammt frá Hlemmtorgi Stór og góð kjallaraíbúð I reisuiegu steinhúsi. Með lítilli breytingu má gera íbúðina 3ja herb. Sanngjarnt verð. Glæsileg íbúð - langtímalán Nýleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Næfurás. Parket. Sól- svalir. Sér þvottahús. Ágæt sameign. Mikið útsýni. 40 ára húsnæðislán kr. 2,4 millj. í Vogunum - hagkvæm skipti Vel byggt og vel meðfarið steinhús, ein hæð, 165 fm auk bílskúfs. 5 svefnherb., 2 stofur m.m. Skrúðgarður. Eignask. möguleg. Á vinsælum stað í Vesturborginni Mjög góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð tæpir 80 fm i 10 ára fjölbýlishúsi. Vel skipulögð. Parket. Sólsvalir. Þvottahús á hæð. Góð geymsla i kj. Glæsileg lóð. Góð sameign. Við Hulduland - tilboð óskast 5 herb. íbúð á 2. hæð 120 fm. Sér þvottahús. Bíiskúr fylgir. Yfirstand- andi endurbætur á sameign utanhúss. • • • Einbýlishús óskast á Flötum eða Arnarnesi og rúmgott fbúðarhúsnæði f gamla bæn- um eða Smáíbúðahverfi. ALMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 lónaóarhúsnædi Til sölu þetta glæsilega iönaðarhúsnæði við Skeiðarás í Garðabæ. Áhvílandi eru hagstæð langtimalán, afborgunarlaus í tvö ár. Húsið er sérlega vandað.með miklu burðarþoli. Unnt er að aka inn á báðar hæðir. Möguleiki er á millilofti á efri hæð. Húsið afhendist fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að innan. Auðvelt er að skipta húsnæðinu niður í smærri einingar. Neðrihæð 445 fm. Neðrihæð 375 fm. Efrihæð 300 fm (möguleiki á millilofti). Efrihæð 300 fm (möguleiki á millilofti). Allar nánari upplýsincjar eru veittar í síma 81 23 00. \\9 Frjálstframtak Ármúla 18, 108 Reykjavik Simi 812300 - Teiefax 812946 FASTEIGNASTARFSEMI - LANDVINNSLA i 1 Metsölublcidá hverjum degi i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.