Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAI 1992 35 I ■ I I 11 1 MITT EIGIÐ IDAHO Van Sant laðar fram sama kraftaverkið frá River Pho- enix og Kenau Reeves og hann gerði með Matt Dillon í Drugstore Cowboy. - „Ekkert undirbýr þig undir þessa óafsakanlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd sem snertir þig." ★★★★ N.Y. TIMES. ★ ★★★ L.A. TIMES o.fl. EFTIR LEIKSTJÓRA „DRUGSTORE COWBOY“ Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. VÍGHÖFÐI Stórmyndin mcð Robert De Niro og Nick Nolte. Sýnd í B-sal kl. 5, 8.50 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HETJUR HÁLOFTANNA Fjörug og skemmtileg mynd um leikara sem þarf að læra þotuflug. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Anthony Hose með söngnám- skeið á Islandi ANTHONY Hose heldur söngnámskeið og verður það haldið í húsakynnum Tónlistarskóla Garðabæjar dagana 6.-19. júlí. Námskeiðið er bæði byggt upp á einkatímum og Master-Class. Skráning fer fram hjá Olöfu de Bont til 1. júní. Master-Class verður opinn áheyrendum gegn vægu gjaldi. Þátttakendur halda svo opinbera tónleika í Norræna húsinu þann 15. júlí nk. Anthony Hose er vel kunnur íslenskum óperunn- endum fyrir störf sín sem hljómsveitarstjóri hjá Is- lensku óperunni. Hann kom fyrst hingað árið 1986 til að stjórna sýningum á II Tro- vatore og stjórnaði einnig fyrstu sjónvarpsútsendingu íslensku óperunnar. Síðan hefur hann verið hljómsveit- arstjóri í Don Giovanni, Ævintýrum Hoffmanns, Brúðkaupi Fígarós ásamt því sem hann fór með óperunni til Gautaborgar með Carm- ina Burana óg Paqliacci. Einnig hefur hann stjórnað Sinfóníuhljómsveit íslands á tveimur vel heppnuðum tón- leikaferðum hennar um land- ið. Síðast kom hann til Is- lands í marsmánuði til að- stoðar Óperusmiðjunni á uppsetningu hennar á La Boheme. Anthony Hose hefur starf- að víðs vegar um heiminn, þar á meðal í Frakklandi, Þýskalandi, Ungveijalandi, Portúgal, Tyrklandi og Ástr- alíu. Hann hefur stjórnað flutningi á yfir 40 óperum hjá þjóðaróperunni i Wales. Hose stofnaði til Tónlistarhá- DAGANA 6.-17. maí verður sýning á völdum verkum grunnskólanema í ný- sköpunarkeppninni 1992, sem nýlega var haldin. I nýsköpun 1 hlaut fyrstu verðlaun Katrín Waagfjörd í Ketilstaðaskóla, en hún hann- aði tösku með hillum og fyrstu verðlaun í Nýsköpun 2 hlaut Drífa Jónasdóttir einnig í Ketilsstaðaskóla fyrir flösk- ustand. — Önnur verðlaun í Nýsköp- un 1 hlaut Haraldur Péturs- son Garðasskóla, en hann tíðarinnar í Buxton og hefur stjórnað þar óperum sem sjaldan eru fluttar s.s. Ham- let eftir Ambroise Thomas og Medée eftir Cherubini. Hann er nú aðalhljómsveitar- stjóri i Welsh Chamber Orc- hestra og tónlistarstjóri Listahátíðar í Beaumaris. Störf hans sem „accompanist“ (söngþjálf- ara“ eru vel þekkt. Fyrir Fyrir hádegi laugardaginn verða afgreidd félagsmál og hádegiserindi flytur Jóhann- es Siguijónsson ritstjóri Vík- urblaðsins og eftir hádegi flytur Valgerður Bjarnadótt- ir félagsráðgjafi á Akureyri erindi „Leitin að jafnvægi“. Gestur samtakanna á hátíð- arkvöldverði á laugardag er hannaði skólatöflu með reglu- striku og 2. verðlaun í Ný- sköpun 2 hlaut Anna Kristín Magnúsdóttir Foldaskóla fyr- ir nútúma ísskaáp. Þriðju verðlaun í Nýsköpun 1 hlaut Anna Rósa Einars- dóttir Ketilstaðaskóla, sem hannaði nauðsynlega vetr- arskó og í Nýsköpun 2 hlaut 3. verðlaun Ástþór Guðmundsson Foldaskóla fyrir tannburstakassa. Aukaverðlaun hlaut Gísli Jónsson Tjarnarskóla fyrir „Go kart bíl“. Anthony Hose utan að hafa þjálfað ís- lenska söngvara hefur hann unnið með söngv- urum á La Scala Milan, The Royal Opera House og Co- vent Garden. Anthony Hose kennir nú við The Royal College of Music í London. (Frétlatilkynning) Einar Njálsson bæjarstjóri á Húsavík. Heiðursgestur fundarins verður Edna Chapman, sem verður á sunnudagsmorgun með fræðslu fyrir verðandi embættismenn viðtakandi landsstjórnar samtakanna. Hádegisverðarerindi sunnu- dagsins heldur Sigríður Birna Ólafsdóttir frá Húsa- vík. Umsjónarmaður þings- ins er Helga Gunnarsdóttir ITC Melkoru, Reykjavík. -------»■-»-♦------- ■ FUNDUR í stjórn Sjó- mannafélags Reykjavíkur haldinn 30. apríl 1992 lýsir yfir ánægju sinni með fram- komna tillögu frá Hafnar- stjórn Reykjavíkurhafnar um stofnun sjóminjasafns í Reykjavík. Fundurinn skorar á borgarstjórn Reykjavíkur og borgarbúa að veita máli þessu fullan stuðning. Reykjavík er með stærstu útgerðarbæjum landsins og því telur stjórn Sjómannafé- lags Reykjavíkur eðlilegt að í tengslum við sjóminjasafn verði einnig fiskasafn sam- bærilegt eins og hinir ötulu Vestmanneyingar hafa kom- ið á laggirnar. Sýning á nýsköp- unarverkum í Hag1- kaupi í Kringlunni Landsþing ITC haldið á Húsavík LANDSÞING ITC verður haldið á Hótel Húsavík dagana 8. til 10 maí og hefst klukkan 18 með skráningu full- trúa. Um kvöldið fer síðan fram ræðukeppni. REGNBOGINN SÍMI: 19000 IA LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • ISLANDSKLUKKAN eftir Halldór Laxness Fös. 8. maí kl. 20.30. Lau. 9. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjón- usta. Sími í miðasölu (96) 24073. Unnið í gler. Félagsstarf aldraðra í Kópavogi: Sýna vetrarvinnuna FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi sem nú á að baki 20 starfsvetur hefur sýn- ingu á unnum munum frá þessum vetri dagana 7. og 8. maí nk. kl. 14.00 í Félags- heimili bæjarins, Fannborg 2, 2. hæð. Á sama tíma verður basar og kaffisala en um hana sjá að þessu sinni kórfélagar úr kór F.A.K., „Söngvinir". í kaffitímanum koma í heim- sókn vinakórar úr nágrenn- inu. Á fimmtudag kórinn Vor- boðar úr Mosfellsbæ, stjórn- andi Páll Helgason, og á föstudag kór Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík, stjórn- andi Sigurbjörg Hólmgrims- dóttir. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til kórsins en ágóði af basar rennur beint til eigenda basarmuna. Að þessu sinni mun glerlist og vefnaður setja mestan svip á sýninguna. En að henni lokinni lýkur hinu hefðbundna vetrarstarfi og meiri áhersla qr lögð á férða- lög og útivist. Strax sunnu- daginn 10. maí verður farin kirkjuferð að Selfossi og 10. júní verður ferð til Suður- Englands. ■ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun til birtingar: „Fjöl- mennur fundur námsmanna í London haldinn þann 24. apríl 1992 mótmælir harð- lega áætlunum ríkisstjórnar- innar um að knýja í gegnum alþingi nýtt frumvarp um Lánasjóð íslenskra náms- manna. Hugmyndir um hátt endurgreiðsluhlutfall munu hafa varanleg áhrif á ís- lenskt efnahagslíf í foi-mi minni kaupgetu menntafólks Garóaleikhúsiö sýnir Luktar dy r í Félagsheimili Kópavogs 6. sýn. fös. 8. maí kl. 20.30. 7. sýn. lau. 9. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Mióapantanir ailan sólar- hringinn í síma 44425. ■ KOMINN er út á vegum Skálholtsskóla og Skál- holtsútgáfunnar bæklingur sem ber heitið „Siðferði í opinberu lífi“. Þar er að finna fjóra fyrirlestra frá málþingi með sama efni sem haldið var í Skálholti 18.-19. janúar 1991 og fjallaði um siðferði hins Þrískipta ríkis- valds. Guðrún Agnarsdótt- ir f.v. alþingiskona flutti fyr- irlestur er nefndis Siðferði stjórnvalda, Hrafn Braga- son hæstaréttardómari ræddi um Dómsvald og sið- ferði, Baldur Möller f.v. ráðuneytisstjóri fjallaði um Stjórnsýslu og siðferði og Halldór Reynisson f.v. for- setaritari fjallaði almennt um Siðferði hins opinbera lífs og kom m.a. inn á þátt fjölmiðla í opinberu siðferði. og ekki hafa annað í för með sér en að stór hluti náms- manna mun verða upp á fé- lagslega húsnæðiskerfið kominn að námi loknu. Áætl- anir um að greiða námslán út eftir á, þjóna engu öðru markmiði en að fita íslenska bankakerfið og fegra fjárlög þessa árs, en mun neyða fjölda námsmanna til að hverfa frá námi, með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum fyrir menntunarstig og andlega heill íslensku þjóðarinnar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.