Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992 18 5. flokkur 1992 Ötdráttur 5. maí Kr. 1.000.000 34930 Kr. 500.000 22457 67891 Kr. 250.000 55794 64744 Kr. 25.000 387 7461 12912 21142 28965 36898 42737 53220 58191 65105 431 8268 13697 21380 29187 37310 43111 53655 59046 66599 711 8789 14570 22172 29428 37367 46436 53953 59857 70634 2175 8862 14868 22378 29840 37835 46885 54097 60875 70702 3754 9325 15532 22487 30607 38094 47807 55913 61522 71514 4312 10257 15858 23631 31173 38540 49491 56000 63096 71767 6252 10777 16336 24413 33232 39406 49589 56534 63434 72799 6376 11416 17120 25086 34039 39550 50166 57495 63794 73425 6854 12547 -17657 26809 34063 39967 50963 57579 64559 73711 6981 12662 19554 28387 34276 41235 52012 57731 64910 73918 Kr. 24 8.000 4756 10424 15498 21095 26718 32443 37837 42869 47979 52945 58356 64221 69763 156 4773 10558 15538 21104 26741 32484 37908 42918 48117 52995 58465 64281 69896 181 4880 10601 15600 21134 26828 32538 38048 42965 48120 53089 58467 64329 69902 217 4920 10670 15692 21263 26855 32668 38063 43065 48146 53118 58480 64353 69970 263 4983 10711 15740 21398 26862 32740 -38217 43259 48174 53181 58499 64401 70022 303 5010 10731 15775 21426 26973 32833 38246 43283 48197 53195 58509 64416 70067 344 5013 10792 15863 21444 27010 32834 38275 43386 48232 53201 58526 64421 70078 418 5074 10915 15961 21470 27043 32965 38280 43400 48241 53219 58685 64422 70147 530 5222 11006 16019 21478 27055 33072 38343 43416 482 B7 53355 58694 64434 70176 544 5272 11081 16029 21488 27118 33136 38364 43422 48296 53558 58965 64491 70259 595 5292 11083 16056 21533 27431 33154 38390 43432 48316 53615 59043 64622 70261 665 5313 11107 16104 21540 27433 33355 38395 43505 48357 53685 59098 64664 70281 774 5360 11113 16159 21555 27437 33383 38418 43510 48413 53706 59414 64680 70294 790 5378 11282 16255 21649 27465 33519 38429 43532 48434 53726 59472 64707 70297 818 5383 11298 16300 21702 27536 33596 38473 43619 48576 53788 59524 64770 70323 879 5384 11430 16434 21711 27578 33637 38524 43631 48643 53840 59542 64814 70362 945 5560 11431 16470 21713 27590 33640 38537 43690 48759 53860 59567 65028 70375 959 5567 11438 16513 21791 27654 33667 38559 43787 48791 53893 59645 65043 70393 969 5639 11439 16817 21856 27728 33692 38628 43908 48800 53910 59660 65073 70456 1047 5704 11456 16842 21936 27758 33736 38747 43916 48811 53965 59672 65276 70535 1126 5763 11468 16916 21966 27794 33741 38869 43956 48918 54036 59741 65321 70592 1141 5791 11530 16935 21996 27805 33759 38872 43969 49029 54104 59763 65328 70628 1231 5793 11592 17056 22042 27924 33968 38921 44047 49078 54124 59809 65330 70777 1313 5846 11724 17185 22073 27947 33979 34036 38949 44165 49100 54134 59819 65370 70858 1358 5989 11744 17202 22076 27948 39024 44230 49150 54164 59878 65382 70966 1361 6049 11768 17246 22164 28051 34059 39040 44234 49220 54249 59974 65395 70999 1377 6164 11811 17280 22201 28052 34111 39123 44314 49253 54384 60050 65427 71044 1439 6236 11836 17305 22292 28196 34120 39196 44434 49419 54441 60056 65439 71049 1560 6276 11861 17358 22351 28200 34156 39234 44463 49428 54528 60085 65461 71168 1587 6302 11871 17480 22352 28224 34199 39290 44728 49477 54537 60104 65537 71175 1619 6311 12004 17623 22365 28285 34266 39389 44923 49556 54581 60218 65552 71238 1654 6404 12050 17634 22376 28290 34332 39435 44925 49580 54637 60228 65566 71251 1663 6427 12342 17645 22410 28322 34382 39466 44957 49587 54674 60235 65577 71345 1718 6478 12419 17675 22438 28354 34434 39625 45004 49620 54710 60333 65609 71371 1755 6554 12445 17793 22533 28532 34438 39659 45104 49678 54720 60403 65640 71376 1856 6670 12470 17839 22537 28551 34440 39741 45158 49698 54721 60432 65643 71507 1930 6676 12531 17841 22654 28560 34488 39769 45168 49721 54808 60544 65655 71664 2012 6711 12555 17896 22673 28623 34535 39825 45170 49735 54816 606Q9 65725 71672 2031 6784 12608 17961 22689 28655 34540 39864 45236 49831 54817 60610 65744 71701 2040 6801 12618 18025 22753 28693 34584 39910 45279 49838 54876 60624 65751 71810 2098 6830 12666 18034 22762 28767 34611 39916 45313 49839 54899 60725 65872 71899 2179 6858 12679 18043 22885 28780 34614 40009 45352 49852 54914 61028 66088 71900 2189 6919 12695 18118 22940 28812 34752 40150 45390 49934 54920 61137 66150 71916 2205 6922 12719 18186 22970 28951 34794 40223 45432 50009 54928 61166 66185 71922 2207 6944 12759 18210 23016 29034 34800 40305 45464 50016 55000 61191 66356 71934 2255 6959 12787 18342 23039 29095 34905 40316 45721 50039 55147 61203 66371 72095 2266 7046 12826 18484 23060 29100 34971 40335 45915 50056 55150 61294 66383 72117 2329 7086 12836 18506 23088 29216 35150 40418 45917 50149 55339 61300 66608 72154 2360 7114 12862 18559 23177 29257 35314 40421 45941 50164 55399 61332 66627 72378 2364 7119 12883 18578 23243 29263 35411 40477 45963 50190 55410 61375 66753 72591 2430 7165 12896 18595 23303 29403 35458 40485 46029 50210 55491 61396 66761 72648 2455 7241 12928 18596 23386 29485 35459 40561 46084 50317 55549 61411 66795 72664 2485 7334 13004 18648 23555 29599 35499 40628 46110 50320 55567 61417 66871 72672 2502 7358 13008 18747 23562 29602 35549 40631 46114 50354 55597 61479 66879 72677 2567 7407 13065 18802 23752 29795 35629 40679 46197 50430 55609 61488 66943 72895 2586 7460 13179 18897 23754 29810 35767 40699 46333 50476 55636 61544 67106 72905 2665 7541 13211 18903 23756 29842 35836 40739 46338 50538 55714 61563 67289 72912 2669 7562 13226 18909 23834 29909 35909 40809 46373 50541 55822 61643 67320 72959 2708 7621 13302 18950 23841 30065 35952 40831 46423 50594 55845 61664 67360 73033 2733 7622 13344 18958 23846 30088 35983 40890 46457 50633 55990 61787 67387 73042 2822 7703 13456 18970 24016 30091 36006 40934. 46532 50644 56002 61799 67424 73074 2860 7859 13537 18999 24047 30282 36008 40945 46575 50650 56003 61879 67440 73142 2879 7892 13600 19075 24081 30391 36039 41004 46649 50753 56005 61948 67465 73153 2896 8067 13798 19112 24107 30502 36078 41018 46657 50802 56065 61949 67583 73272 2901 8069 13844 19123 24165 30539 36136 41146 46696 50854 56129 61953 67604 73345 2976 8107 13869 19153 24235 30552 36151 41224 46741 51052 56130 62196 67615 73413 2977 8156 13900 19154 24249 30555 36181 41234 46766 51333 56153 62219 67616 73463 2988 8265 13909 19228 24319 30678 36199 41276 46803 51395 56237 62305 67655 73511 2995 8293 13938 19286 24351 30696 36263 41353 46823 51402 56249 62448 67684 73592 2998 8310 14071 19291 24633 30716 36389 41361 46833 51429 56348 62505 67692 73707 3039 8339 14084 19294 24677 30830 36477 41398 46883 51470 56371 62589 67752 73723 3058 8353 14115 19435 24730 30942 36501 41436 46893 51517 56399 62606 67770 73736 3150 8362 14142 19444 24746 30956 36531 41446 46958 51533 56429 62676 67917 73814 3184 8388 14286 19464 24617 31145 36559 41511 46985 51535 56445 62707 68001 73844 3212 8672 14292 19474 24877 31274 36611 41592 47019 51548 56472 62731 68072 73962 3304 8822 14312 19514 24918 31324 36652 41598 47052 51550 56475 62809 68084 74067 3331 8830 14402 19773 25016 31326 36728 41796 47076 51667 56606 62944 68317 74079 3416 8848 14454 19797 25067 31386 36740 41811 47127 51675 56701 62945 68348 74093 3451 8965 14497 19815 25137 31446 36797 41840 47160 51683 56705 63057 68489 74116 3557 9047 14700 19950 25238 31476 37001 41873 47174 51721 56718 63124 68584 74169 3612 9126 14744 19986 25417 31486 37151 42040 47215 51827 56739 63152 68660 74188 3641 9358 14770 20000 25465 31519 37160 42068 47245 51828 56765 63159 68686 74218 3759 9385 14785 20206 25500 31587 37219 42129 47274 51889 56885 63161 68822 74222 3778 9513 14792 20235 25582 31665 37221 42138 47410 52023 56988 63250 68891 74223 3812 9574 14837 20373 25691 31800 37224 42197 47465 52052 57032 63266 69109 74239 3813 9616 14862 20434 25706 31815 37258 42196 47497 52109 57038 63274 69110 74369 3852 9628 14898 20448 25744 31863 37265 42200 47499 52227 57092 63285 69176 74394 3900 9697 14919 20472 25752 31960 37378 42222 47554 52257 57156 63323 69181 74416 3916 9739 14937 20474 25760 32072 37401 42258 47604 52332 57235 63487 69228 74435 3951 9824 14962 20543 25833 32083 37482 42419 47672 52337 57372 63527 69294 74610 4003 9861 15132 20549 25950 32089 37499 42428 47690 52419 57407 63553 69325 74736 4036 9866 15177 20573 26012 32101 37530 42452 47758 52460 57417 63665 69336 74803 4175 9943 15193 20635 26096 32112 37533 42464 47765 52512 57459 63728 69385 74917 4190 10028 15221 20691 26145 32138 37557 42476 47818 52572 57639 63762 69424 4291 10045 15225 20727 26149 32166 37618 42481 47836 52599 57702 63773 69450 4369 10256 15262 20746 26368 32199 37619 42624 47887 52722 57708 64035 69457 4531 10274 15312 20796 26518 32258 37630 42662 47911 52730 57739 64079 69581 4543 10275 15315 20992 26524 32307 37654 42673 47941 52735 57951 64093 69599 4610 10358 15342 21049 26557 32407 37730 42762 47945 52811 57998 64153 69720 4736 10384 15492 21050 26673 32423 37757 42784 47974 52893 58336 64209 69738 Aukavinníngar kr. 75 .000 34929 34931 Óeirðir blossa upp í Alsír ÓEIRÐIR blossuðu upp í Al- geirsborg í gær eftir að her- réttur hafði kveðið upp dauðadóma yfir þrettán stuðningsmönnum flokks heittrúaðra múslima (FIS). Lögreglumaður og óbreyttur borgari féllu er til skotbardaga kom í gærmorg- un við hús í miðborg Algeirs- borgar þar sem hópur strang- trúarmanna leyndist. Lög- regla umkringdi húsið og hugðist handtaka þá. Að sögn alsírsku frétta- stofunnar APS hófu mennirn- ir hins vegar skotárás á lög- regluna og tókst að flýja án þess að til þeirra næðist. Thatcher fær aðalstign MARGARET Thatcher, fyrr- verandi forsætisráðherra Bretlands, verður sæmd jarl- stign og titillinn verður arf- gengur sem þýðir að sonur hennar, Mark, yrði jarl að henni látinni, að sögn breska blaðsins Da- ily Mail. Blaðið sagði að John Maj- or forsætis- ráðherra hefði ákveð- ið að sæma Thatcher tigninni er hann kynnir heiðursveitingar embættisins í lok maí. Væri það gert í viðurkenningar- skyni vegna framlags hennar til breskra þjóðmála. Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, ræðir við Míkhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna. Gorbatjov er með kúrekahatt, sem Reagan gaf honum er þeir hittust í sveitasetri for- setans fyrrverandi í Kaliforníu. Gorbatsjov heimsækir Bandaríkin: Segir hættu stafa af „þjóðernisöfgum“ Simi Valley í Kaliforníu. Reuter. MIKHAIL Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, þakkaði í fyrrakvöld Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og Banda- ríkjamönnum fyrir að stuðla að endalokum kalda striðsins en varaði við því að „þjóðernisöfgar" gæti stefnt nýrri heimsskipan í hættu. Gorbatsjov er í fyrstu heimsókn sinni, í Bandarikjunum frá þvi Sovétrík- in liðuðust i sundur. Heimsókn Gorbatsjovs hófst á laugardag og stendur í tvær vikur. Hann heimsótti m.a. Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á sveitabýli hans í Kalifomíu. 500 gest- um var síðan boðið til kvöldverðar til heiðurs Gorbatsjov í Forsetabóka- safni Ronalds Reagans og Bandaríkj- aforsetinn fyrrverandi afhenti honum Frelsisverðlaun Ronalds Reagans við það tækifæri. „Vegna þessa mikil- mennis, sem við heiðrum í kvöld, hafa orðið stórkostlegar breytingar til batnaðar á heiminum," sagði Re- agan. Gorbatsjov þakkaði Reagan fyrir áralanga samvinnu þeirra í þágu frið- arins og kvaðst þakklátur fyrir að Bandaríkjamenn hefðu orðið fyrstir til að hafna steinrunnum kreddum kalda stríðsins. „Það er á hinn bóg- inn engu hættuminna þegar í stað' hugmyndafræðilegra kenninga kem- ur þjóðemisleg einangrunarhyggja sem getur hæglega breyst í allsherj- ar útlendingahatur. Þjóðernisöfgar skapa alvarlega hættu sem við þurf- um að horfast í augu við á leið okk- ar til siðmenntaðri samskipta í mill- um þjóða.“ í ráði er að Gorbatsjov haldi fyrir- lestra í níu borgum og hitti m.a.'að máli George Bush Bandaríkjaforseta, Jimmy Carter, fyrrverandi forseta, og Boutros Boutros-Ghali, aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Þá er ráðgert að hann ávarpi Bandaríkjaþing. Gorbatsjov starfar nú sem dálkahöf- undur og er í forsvari fyrir rannsókn- arstofnun í alþjóðamálum í Moskvu. Krossför gegn fóstureyð- ingum í Austur-Evrópu Prag. The Daily Telegraph. Fóstureyðingalög kommúnistaríkjanna fyrrverandi í Mið- og Austur-Evrópu voru í frjálslyndara lagi og kaþólska kirkjan beit- ir sér nú af alefli fyrir því að þau verði gerð strangari. Búist er við að kirkjunni verði að ósk sinni þótt því fari fjarri að sátt sé um það á meðal almennings. Fóstureyðingar hafa verið mun algengari í kommúnistaríkjunum fyrrverandi en víðast hvar annars staðar. Þegar kommúnistar voru þar við völd fékk fólk litla fræðslu um kynferðismál og getnaðar- varnir voru af skornum skammti. Konur notuðu fósturéyðingar í stað getnaðarvarna. í Ungverja- landi var til að mynda 72 fóstrum eytt á hver 100 börn sem fædd- ust. Fóstureyðingarnar voru .alls 90.000 og 60% kvennanna höfðu ekki notað getnaðarvarnir. Al- gengt er að konur hafi gengist undir alls sjö til átta fóstureyðing- ar og kirkjuyfirvöld í Ungvetja- landi áætla að 5 milljónir fóstur- eyðinga hafi verið framkvæmdar í landinu frá 1956. Alls voru fóst- ureyðingarnar í Tékkóslóvakíu 160.000 árið 1990 og áætlað er að 100.000 fpstrum sé eytt á ári hveiju í Póllandi. Stjórn tékkneska lýðveldisins hefur þegar lagt fram frumvarp um nýja fóstureyðingalöggjöf og búist er við að það verði sam- þykkt á næstunni. í frumvarpinu er kveðið á um að konur greiði sem nemur 4-8.000 ÍSK fyrir hverja fóstureyðingu, sem er há fjárhæð þegar litið er til þess að meðallaunin í landinu eru um 8.000 ÍSK á mánuði. Kaþólska kirkjan stendur á bak við frum- varpið en kvenréttindahreyfingar mega sín enn lítils í Tékkóslóv- akíu eins og annars staðar í Austur-Evrópu. Líklegt er að tékkneska fóstur- eyðingalöggjöfin verði sú frjáls- lyndasta í nýju lýðræðisríkjunum. Mun strangari lög eru í undirbún- ingi í Póllandi, Ungveijalandi og Slóvakíu, þar sem áhrif kaþólsku kirkjunnar eru meiri. Stjórnvöld í Slóvakíu ganga mun lengra en þau tékknesku. Samkvæmt frumvarpi, sem stjórn lýðveldisins hefur lagt blessun sína yfir, geta konur aðeins látið eyða fóstri ef líf þeirra er í hættu, ef þeim hefur verið nauðgað, eða ef þær geta ekki alið upp börn af félagslegum ástæðum. Búist er við að pólska þingið afgreiði strangari fóstureyðinga- löggjöf þegar það má vera að því á milli þess sem það fjallar um efnahagskreppuna. Pólskir lækn- ar hafa þegar lagt bann við fóstur- eyðingum í siðareglum sínum nema þegar líf kvennanna er í hættu. Umboðsmaður pólska þingsins sagði í gær að þannið bryti gegn stjórnarskrá landsins. í drögum að frumvarpi, sern liggur fyrir pólska þinginu, er gert ráð fyrir að læknar eigi yfir höfði sér eins til tíu ára fangelsis- dóm verði þeir staðnir að fóstur- eyðingum. Kaþólska kirkjan legg- ur fast að stjórnmálamönnum að setja strangari lög og hafnar al- gjörlega þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Talið er að tveir af hverjum þremur þingmönnum vilji takmarka fóstureyðingar veru- lega. Rúmlega 60% Pólverja eru hins vegar fylgjandi frjálslyndri fóstureyðingalöggjöf. Stjórnarskrárdómstóll í Ung- verjalandi hefur úrskurðað að þingi landsins beri að setja ný fóstureyðingarlög sem taki tillit til réttar ófæddra barna. 70 af hundraði Ungverja eru aftur á móti andvígir ströngum lögum um fóstureyðingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.