Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAI 1992
Klippið út og geymið.
vi kutsl boð 1 hverri viku a ymsum vön
Þessa viku m.a. stungugafflar, kústar, slönguhengi og stígvél.
Nokkur dæmi
Þvottakústar og rör með hand-
fangi á sérstöku vikutilboði.
Aðeins krónur 2.390- (áður kr.
2.678-). Ómissandi við bíla- og
gluggaþvottinn.
Blöndunartæki fyrir húsbflinn.
sumarhúsið, hjólhýsið og
bátinn. Nokkrar gerðir, einnig
með sturtu. Verð frá kr. 2.141-
til 5.318-.
Neysluvatnsdælur fyrir hús-
bflinn, sumarhúsið, hjólhýsið
og bátinn. Gæða dælur á góðu
verði. Aðeins kr. 7.980-
Dönsku Flex-O-Let tréklossarnir
fást nú hjá okkur. Svartir í stærð
41-47 kr. 4.995- og hvítir í stærð
35-41 kr. 4.695-. Þægilegir klossar
með sveigjaniegum sóla.
Claber slönguhengi úr plasti á
sérstöku vikutilboði, aðeins
krónur 244- meðan birgðir
endast.
Claber garð-vinnubuxur í
grænum lit. Smekkbuxur með
vösum og þægilegum axla-
böndum. Frábært vikutilboð
meðan birgðir endast, kr. 690-
Vinsælu garðhanskarnir í
garðvinnuna og hverskonar
gróðursetningu. Metsölu-
hanskar ár eftir ár. Verð
aðeins krónur 259-.
Garðslöngur í mörgum
lengdum. Dæmi um verð: 20
mtr. kr. 939-, 25 mtr. kr.
1.173- og 30 metra kr. 1.408-
Claber slöngutengi í miklu
úrvali. Hverskonar tengingar
eru barnaleikur með Claber.
Veldu gæðin, notaðu Claber.
Hagstætt verð.
Stungugafflar í tveimur stærð-
um á sérstöku vikutilboði.
Dömustærð kr. 1.700- (áður
kr. 1.895-) og stærri gerð kr.
1.900- (áður kr. 2.170-).
Frönsku öryggisskórnir eru alltaf
jafn vinsælir. Þrjár gerðir i svörtu
leðri. Lágir með stáltá kr. 3.516-,
háir með stáltá kr. 3.998-, einnig
með stáli í sóla kr. 4.388-
Hjólbörur til allra verka. Ymsar
gerðir, nokkrir verðflokkar.
Hjólbörur á mynd 85 Itr. kr.
6.290-
Urvals stígvél á fuilorðna. Víð að
ofan, auðvelt að komast í og úr.
Grófur sóli. Þægileg stígvél á sér-
stöku vikutilboði kr. 945-. Stígvélin
sem margir hafa beðið eftir.
Aðgerðarhnífar frá Frost kr.
473-. Úrvals stálbrýni í ýmsum
gerðum á verði frá kr. 562-.
Aðrir fiskverkunarhnífar í
úvali.
Silunganetin vinsælu komin
aftur. Stærðir 3/4", 7/8”, 1", 1
1/8", 1 3/16", I 5/16", 1 1/2", 1
3/4”, 2” og 2 1/4”. Verð frá
3.675- til 4.840-.
Hengilásar á frábæru verði. Ymsar
gerðir af traustum lásum. Kínversk-
ir lásar úr kopar með hertum stál-
keng, stærðir 20mm, 25, 30, 40 og
50mm. Verð frá 150- til 392-
Vegleg gasgrilll með borðum á
þrjá vegu, hitamæli og grind til að
halda heitu. Eigulegt gasgrill á
einstöku verði, aðeins kr. 14.990-.
Gaskútur fylgir ekki. í fyrra fengu
færri en vildu. Tryggðu þér grill í
tíma.
Strákústar og iðnaðarkústar á
vikutilboði. Strákústar 28 sm.
kr. 480- (áður kr. 536-), 40 sm.
kr. 545- (áður 606-), iðnaðar-
kústar kr. 1.200- (áður 1.341).
Stamir PVC vinnuvetlingar. Liprir
og auðvelt að halda hreinum.
Mikið notaðir til sjós. Verð: háir í
rauðum lit kr. 516- & lágir í btáum
lit (sterkir) kr. 571-
Vinsælu Neptun sjóstangveiði-
settin; stöng, hjól, lína, sfld og
fluga. Allt settið á kr. 6.985-
Garðhrífur í úrvali. Dæmi: lOt,
12t og 14t. kr. 1.452-til 1.511-
Kantskerar kr. 1.480-, og
ristuspaðar kr. 4.205-
Islenski fáninn í stærðunum 50
sm., 85 sm,- I m. - 1,25m - 1,50m -
1,75m - 2m - 2,50m og 3ja metra.
Verð frá 1.450 til 9.406-.
Fánareglurnar ókeypis með
hverjum fána.
Islenskar fánaveifur í mörgum
stærðum. Henta sérstaklega vel
við sumarhúsið. Fánaveifum má
flagga allan sólarhringinn. Verð
frá kr. 1.743- til 3.486-
Fánastangir úr fisléttu gler fiber
efni í 6, 7 og 8 metra lengdum.
Allar festingar og fylgihlutir fylgja
með. Stgr. verð: 6 metra kr.
27.300-, 7 metra kr. 28.600-, 8
metra stöng kr. 31.300- og 10
metra kr. 44.465-
Garðáburður í 5 kg. pokum;
Græðir í matjurtagarða kr. 395-,
Trjákorn kr. 395-, túnáburður kr.
395-, Blákorn kröftugur áburður á
tré kr. 475-.
Opið virka daga frá kl. 8 til 18 og laugardaga frá kl. 9 til 14.
Opið laugardag frá kl. 9 til 14.
SENDUM UM ALLT LAND
aaaœaaa
Verslun athafnamannsins
Grandagarði 2, Rvík, sími 28855