Morgunblaðið - 06.05.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAI 1992
31
Morgunoiaoio/i3jorn Dionaai
Stjórnin á Keflavíkurflugvelli áður en haldið var til Svíþjóðar á mánudag til að taka þátt í söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
■ íi JÍjyjUJViUj'j] J
Við bjóðum þig velkomin í 5 eða 6 daga hvfldar-
og hressingardvöl í júlí og ágúst. Þar verða kynnt-
ar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri lífsorku
og fyrirbyggja sjúkdóma.
Við bjóðum uppá:
Bótsferð um eyjarnar
Gönguferðír
Nudd
Sérstokir gestir verða í hverjum hóp
Fræðsluerindi
★ Mokrobiotískt fæði (fullt fæði) ★
★ Likomsæfingar, yogo ★
★ Hugkyrrð, slökun ★
★ Fræðslu og uppskriftir úr Mokrobiotik ★
★ Rúmgóð 2jo monna herbergi ★
(möguleiki ó eins monns)
Á staðnum er glæsileg sundlaug og nuddpottar.
Nónari upplýsingar veitir Gunnlaug Hannesdóttir
í síma 35060 milli kl. 9-10 á morgnana.
Kær kveðja,
Sigrún Olsen Þórir Barðdal 9
SONGVAKEPPNIN
„Förum vel undirbúin“
Lagið er gott, við förum vel und- á mánudagsmorgun til þátttöku í þeim hópi. Á mánudag var æfing
irbúin og ég er því bjartsýnn," söngvakeppni sjónvarpsstöðva. ytra og síðan kom Stjórnin fram á
sagði Grétar Örvarsson talsmaður Grétar sagðist telja að 10 lög blaðamannafundi en í gær ætlaði
hljómsveitarinnar Stjórnarinnar áð- myndu keppa um besta lagið og hljómsveitin að skreppa til Kaup-
ur en hann hélt áleiðis til Svíþjóðar framlag íslands, Já eða nei, væri í mannahafnar. BB
Vaxtalínan er
f jármólaþjónusta
fyrir unglinga
13-18 ára.
SxÐ SINp
IEGGJA GR0N - ^TtAL/A^
ur einn
Þegar þú skráir þig í Vaxtalínuna
opnast þér ýmsir möguleikar:
h*AovlO*'
AFSLÁTTARKORT
SKÓLADAGBÓK
^TTA**^
FJÁRMÁLANÁMSKEIÐ
VAX^4,NuVÖ^UR
BÍLPRÓFSSTYRKUR
vKn*«6Guie,^'M^
Félagar fá Vaxtalínubol um leið og þeir
skrá sig - þeim að kostnaðarlausu.
BÚNAÐARBANKI
(SLANDS
Aðalfundur
Félag málmiðnaðarfyrirtækja heldur aðalfund
sinn laugardaginn 9. maí 1992 á Hótel Örk í
Hveragerði og hefst hann kl. 9.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um:
- FRAMKVÆMD ÚTBOÐA
- SAMBÝLIÐ VIÐ SJÁVARÚTVEGINN
- EES-SVÆÐIÐ OG MÁLMIÐNAÐINN
- ENDURSKIPULAGNINGU SAMTAKANNA
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra ávarpar fundinn
á sérstökum hádegisverðarfundi, þar sem rætt
verður um áhrif Evrópsks efnahagssvæðis á
íslenskan málmiðnað.
Mætið vel og stundvíslega.
TÓNLEIKAR
- Græn áskriftarröð -
í Háskólabíói fímmtudaginn
7. maí, kl. 20.00
EFNISSKRÁ:
Borodin:Á steppum Mið-Asíu, tónaljóð
Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 1
Dvorák: Sinfónia nr. 9 „Frá nýja heiminum “
EJNLEIKARI:
PeterMáté
HLJÓMS VEITARSTJÓRI:
Örn Óskarsson
Miðar á tónleikana eru seldir á skrifstofu
Sinfóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói
daglega frá klukkan 9-17 og við innganginn
við upphaf tónleikanna.
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabfói v/Hagatorg. Sími 626266