Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
TF
8.00 18.30 19.00
18.00 ► 18.30 ► 19.00 ►
Þvottabirnirn- Kobbi og kiik- Fjölskyldulíf
ir (Racoons) an(10:26). (Families)
(4). Kanadískur 18.55 ► (49:80). Astr-
teiknimynda- Táknmáls- ölsk þáttaröð.
flokkur. fréttir.
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkurum Iffog störf nágrannanna i Ramsay-stræti. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
jLfc
19.25 ►
Læknirá
grænni grein
(Doctor at the
Top)(2:7).
Gamanþáttur.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ►
fþróttasyrpa.
Fjölbreytt
íþróttaefni úr
ýmsum áttum.
21.05 ► Upp, upp mín sái
(I'II Fly Away) (8:22). Banda-
rískurmyndaflokkurfrá 1991
um gleöi og raunir Bedford-
fjölskyldunnar sem býr í Suð-
urríkjum Bandaríkjanna.
21.55 ► Gjaldþrot heimilanna —
hvað er til ráða? Rætt við gjaldþrota
fólk og fjármálaráögjafa.Sjá kynningu
ídagskrárblaði.
22.40 ► Kæra Rósa (Dear'Rosie).
Bresk stuttmynd frá 1990.
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
6
0
STOÐ-2
19.19 ► 19:19. 20.10 ► islandsmeistaramót- 21.05 ► 21.35 ► Hugarórar (The Fantasist). (rsk spennumynd. Sál-
Fréttirogveður. ið f samkvæmisdönsum 1992. Um víða ver- sjúkur fjöldamorðingi gengur laus í Dyflini í leit að fórnarlömb-
Sýnt frá keppninni sem fram fór öld. Frétta- um. Sveitastúlka flytur til borgarinnar og lendir næstum I klóm
dagana 1.-3. maísiðastllðinn. skýringaþáttur. náunga sem grunaður um að vera „símamorðinginn". Að-
Þetta erseinni hluti. Sjá kynningu i all.: ChristopherCazenove, Tirpothy Bottoms, Moira Fiarris.
dagskr.blaði. 1986. Bönnuð börnum. Sjá kynningu f dagskrárblaði.
23.10 ► Málaliðinn (Walker). Sannsöguleg og
gamansöm kvikmynd sem byggð er á ævi William
Walker. Aðall.: Ed Harris, PeterBoyle, Marlee
Matlin. Leikstjóri: AlexCox. 1987. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
0.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
— II III lllllll
6.45 Veðurfregmr. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus-
son flytur.
7.00 Fréttír.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Sigríður Stephensen
og Trausti Pór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jóns-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl.
22.10.)
7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Bara í París Hallgrímur Helgason flytur
hugleiðingar sínar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu'
Makelá Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu,
lokalestur (21)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús-
krókur Sigríðar Pétursdóttur, sem einnig er út-
varpað á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: leifur
Pórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Augfýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn. Nótulaus viðskipti. Umsjón:
Sigriður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Flóres saga og Blankiflúr,
riddarasaga -Kolbrún Bergþórsdóttir les (3)
14.30 Miðdegistónlist.
- Sónata fyrir tvær fiðlur og fylgirödd ópus 5
númer 4 eftír Georg Friederich Hándel.
- Konsert i D-dúr fyrir þrjá trompeta eftir Georg
Philipp Telemann.
15.00 Fréttir.
15.03 Leiknt vikunnar„Fíflið“ eftir Luigi Pirandello.
Pýðandi og leikstjóri: Karl Guðmundsson. Leik
endur: Porsteinn 0. stephensen, Lárus Pálsson
Valur Gíslason, Helga Valtýsdóttir, Árni Tryggva
son, Flosi Ölafsson og Guðmundur Pálsson
(Frumflutt í útvarpinu árið 1959. Einnig útvarpað
á þriðjudag kl.22.30.)
SIDDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Krlstín Helgadóttir les barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi-
-. Sinfonie singutire í C-dúr eftir Franz Berwald.
- Orfeus, sinfóniskt Ijóð eftir Franz Liszt.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaftu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Sámsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá
Grænlandi.
18.00 Fréttir.
18.03 Skýjaborgir. Eínstein og- atómsprengjan.
Umsjón: Hólmfriður Ólafsdóttir og Þorgeir Ólafs-
son.
18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir.
18.45 Véðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgm.
20.00 Úr tónlistarlífinu. Gróska í tónlist 20. aldarinn-
ar. Meðal annars leikur Sinfóníuhljómsveit æsk-
unnar „Pelleas og Melisande" eftir Arnold Scho-
enberg: Paul Zukofskij stjórnar. Umsjón: Tómas
Tómasson.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þættí.
22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Blakti þar táninn rauði? Þriðji og lokaþáttur
um íslenska Ijóðagerð um og eftir 1970. Um-
sjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Áður útvarpað
sl. mánudag.)
23.10 Mál til umræðu. Broddi Broddason stjórnar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RAS2
FM 90,1
7.03 Morgunutvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur
Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu.
9.03 9-fjögur. Umsjón: - Porgeir Ástvaldsson,
Magnus R. Einarsson og Margrét Blöndal. Furðu-
fregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags-
ins. Afmæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni utsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvötdfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Guilskífan.
22.10 Landið og míðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
f eppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijjfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir.
2.02 Næturtónar.
3.00 í dagsins önn. Nótulaus viðskipti. Umsjón:
Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Nasturlogin halda áfram.
Stöd 2:
Um víða veröld
IHHMOI í þættinum Um víða veröld (World in Action) fara frétta-
01 05 menn um Los Angeles og kynna sér ástandið í úthverfun-
^ A um. Þarna má sjá svipmyndir sem náðust þegar farið var
um hættulegustu hverfi borgarinnar í fylgd með meðlimum glæpa-
gengja. Einn leiðsögumannanna kemst þannig að orði þegar hann
er spurður að því hver starfi hans sé: „Að keyra um og skjóta óvin-
ina“. Yfir 700 manns féllu í átökum milli gengja í Los Angeles árið
1991. í þættinum er bent á þá þróun að glæpagengi, eingöngu skip-
uð stúlkum, eru áð verða æ áhrifameiri á þessum slóðum. Hóparnir
þykja vera ofbeldishneigðari en hinir gömlu.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsa.mgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppá um vegleg verðlaun. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum,
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Með morgunkaffinu. Ólafur Þórðarson.
9.00 Fram að hádegi. Puriður Siguróardóttír.
12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Umsjón Guömund-
ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir.
Fréttapistill kl. 12.45 í umsjón Jóns Ásgeirssonar.
13.00 Hjólin snúast.
18.00 „Islandsdeildin". Leikin islenskóskalöghlust-
enda.
19.00 Kvöldverðartónlist,
20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar
Bergsson.
21.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Por-
steinsson.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og
Ólafur Þórðarson,
24.00 Ljúf tónlist.
*
Ur öruggri fjarlægð
Utvarpsrýnir er ekki mikill jass-
spekingur en starf fjölmiðla-
rýnis er að því leyti líkt starfi þing-
mannsins að hann verður að hafa
skoðanir öllum sköpuðum hlutum
og þykjast jafnvel hafa vit á málum
sem hann hefur ekki hundsvit á.
Nú, starfsins vegna lagði rýnir við
og við eyrun við RúRek-jasshátíð
Ríkisútvarpsins sem hefir skreytt
útvarpsdagskrána að undanförnu.
Einhvern veginn fannst undirrituð-
um ekki sama stemmning yfir þess-
ari hátíð og í fyrra en menn á borð
við Ólaf Þórðarson hafa nú yfirgef-
ið tónlistardeild RÚV. En eins og
áður sagði þá er undirritaður ekki
innvígður í jasslaunhelgarnar þar
sem Vernharður Linnet er meðal
æðstu presta. Það er raunar skoðun
þess leikmanns er hér ritar að þessa
ágætu hátíð ætti að halda þegar
menn geta rápað á milli jassbúlla
í sumaryl. í sultardropaveðri er
kannski erfitt að framkalla þessa
nauðsynlegu stemmningu sem
skapast er menn sveiflast á milli
veitingahúsa? En framtakið er til
fyrirmyndar rétt eins og ...
... Tónvakinn
Þessa dagana auglýsir tónlistar-
deild RÚV eftir verkum í Tónvak-
ann sem er tónlistarkeppni Ríkisút-
varpsins. Þessi keppni virðist all
flókin en hún er í fjórum hlutum
og það er ekki rúm til að Iýsa henni
nánar hér í þáttarkorni enda hafa
lesendur væntanlega lesið auglýs-
ingar tónlistardeildarinnar í Sunnu-
dagsmogga á sömu opnu og hið
stórfróðlega viðtal birtist við Andr-
és Gunnarsson, manninn sem fann
upp skuttogarann. Og hér kemur
smá innskot: Er ekki upplagt á
tímum hugvits, símenntunar og
þekkingarútflutnings að gera vand-
aða heimildamyndröð um íslenska
uppfinningamenn? Slíka myndröð
verður að vinna sagnfræðilega enda
mikið í húfi að íslendingar kynnist
þessum þætti sjálfsmyndarinnar
ekki í brotum. Nú, en víkjum aftur
að hugyerki starfsmanna tónlistar-
deildarinnar.
Tónvakanum er ætlað að auka
veg þeirra er flytja sígilda tónlist
og samtímatónlist. Þannig er
keppninni væntanlega ætlað að
verða einskonar andóf gegn Evró-
vision. En það er athyglisvert að
hljóðfæraleikarar og söngvarar á
öllum aldri koma til greina þannig
að keppnin ætti að örva tnjög tón-
listarskólana. Vonandi tekst þessi
keppni sem best en það er um að
gera að. efna til fjölbreyttrar tónlist-
arvöku á ljósvakanum og flytja
bæði jass, popp, sígilda tónlist og
svokallaða nútímatónlist. Þeir
Ríkisútvarpsmenn leitast annars
hvunndags við að gera litrófi tón-
vakans nokkur skil. Slikt ber að
þakka á tímum fjöldaframleiðslu
sem pakkar stundum tónlistinni í
fremur einhæfar umbúðir.
Íbíó?
í fyrrakveld horfði sjónvarpsrýnir
á tælenska hermenn betja og
sparka í varnarlausa andófsmenn.
Hin friðsæla ferðamannaparadís
varð skyndilega Ieikvöllur blóð-
þyrstra ofbeldismanna. Og svo
komu að venju myndir af sviðnum
ökrum þess fyrrum hunangssæta
ferðamannalands sem nefndist
Júgóslavía. Paradís hafði á auga-
bragði breyst í helvíti en samt var
þessi sjónvarpssýn eitthvað svo fjar-
læg og óraunveruleg eins og Matt-
hías lýsti svo snilldarlega í nýjasta
Helgispjalli: Nú geta áhorfendur
upplifað stríð sem nýja tegund af
hasar. Tekið þátt í honum úr ör-
uggri fjarlægð; tilfinningasljóir fyr-
jr endurteknum harmleik sem snert-
ir okkur einungis einsog hver önnur
afþreying.
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Ásgeir Páll.
9.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur.
19.00 Ragnar Schram.
22.00 Sígþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna-
línan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson,
Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30.
9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón
Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Frétt-
ir kl. 9 og 12.
12.15 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl, 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15.
16.00 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson.
Mannamál kl. I6. Fréttir kl. 17 og 18.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
19.19 Fréttir.
20.00 Ólöf Marín. Óskalög.
22.00Bein útsending frá Púlsinum, þar sem danska
hljómsveitin Bazar leikur.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMNI
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Águst Héöínsson,
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir. ' 1
18.10 Gultsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttlari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmí Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Býlgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn er
opinn fyrir afmæliskveðjur.
HITTNÍU SEX
FM 96,6
Dagskrá hefur ekki borist.
SÓLIN
FM 100,6
8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson.
10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
13.00 Björn Markús.
17.00 Stejnn Kári.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 ólafur Birgisson.
1 .OOBjörn Þórsson
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FA.
16.00 Kvennaskólinn. 20.00 Sakamálasögur.
18.00 Framhaldsskólafréttir. 22.00 MS.
18.15 KAOS. 1.00 Dagskráriok.