Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 8
8
í DAG er fimmtudagur 21.
maí, sem er 142. dagurárs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.16 og síð-
degisflóð kl. 21.39. Fjara kl.
3.15 og kl. 15.17. Sólarupp-
rás í Reykjavík kl. 3.53 og
sólarlag kl. 22.58. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.24 og tunglið er í suðri
kl. 5.08 (Almanak Háskóla
íslands).
Hvorki hæð né dýpt, né
nokkuð annað skapað
mun geta gjört oss við-
skila við kærleika Guðs,
sem birtist í Kristi Jesús,
Drottni vorum.
(Róm. 8, 39.).
I 2 3 4
LÁRÉTT: - 1 mókar, 5 hest, 6
plöntur, 9 hnöttur, 10 frumefni,
11 samhyóðar, 12 málmur, 13 sepi,
15 tunna, 17 bitran vjnd.
LÓÐRÉ'FT: - 1 dögun, 2 tóbak, 3
geðshræringu, 4 horaðri, 7 blóma,
8 dvelst, 12 gufusjóði, 14 miskunn,
16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 gufa, 5 alda, 6 falt,
7 át, 8 ylinn, 11 nú, 12 eir, 14
dimm, 16 annast.
LÓÐRÉTT: - 1 gæflynda, 2 faldi,
3 alt, 4 kalt, 7 áni, 9 lúin, 10 nema,
13 rit, 15 mn.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
nýrnasjúkra. eru seld á þess-
um stöðum: Árbæjarapóteki,
Hraunbæ 102; Blómabúð
Mickelsen, Lóuhólurp; Stef-
ánsblómi, Skipholti 50B;
Garðsapóteki, Sogavegi 108;
Holts Apóteki, Langholtsvegi
84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi
4; Hafnarfjarðarapótek.
ÁRNAÐ HEILLA
25. maí, er sjötugur Magnús
Ágústsson, úrvegsbóndi,
Hafnargötu 9 í Vogum.
Kona hans er Hallveig Árna-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um í samkomuhúsinu Glað-
heimum í Vogum á morgun,
föstudag, kl. 18-21.
tugur Krislján Halldórsson,
Orrahólum 7, Rvík. Kona
hans er Helga Friðsteinsdótt-
ir. Þau taka á móti gestum í
mötuneyti SVR á Kirkju-
sandi, kl. 17-19, á afmælis-
daginn.
FRÉTTIR________________
í DAG byrjar 5. vika sumars.
NORÐUBRÚN 1, fé-
lags/þjónustumiðstöð aldr-
aðra. Auk venjulegrar
fimmtudags-dagskrár í dag,
kemur starfsmannakór
Hrafnistu í heimsókn kl.
15.30 og tekur lagið.
FÉL. ELDRI borgara. í dag
er opið hús í Risinu kl. 13-17
og þar verður dansað í kvöld
kl. 20 við lifandi músik.
Reykjanesferðin verður farin
í næstu viku. Nánari uppl. á
skrifstofu félagsins s. 28812.
BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf
fyrir mæður með börn á
MORGUNBLAÐIÐ FlMMTUbÁGUR-24-.-MAÍ 1992 -
Hér eru á ferð vinirnir: Valur Kristinn, Davíð Örn, Jón
Árni og Pálmar Bergþór. Þeir héldu hlutaveltu til ágóða
fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins og söfnuðu 876 krónum.
bijósti. Hjálparmæður Bama-
máls eru: Aðalheiður s.
43442, Dagný s. 680718,
Fanney s. 43188, Guðlaug s.
43939, Guðrún s. 641451,
Hulda Lína s. 45740, Margrét
s. 18797 og Sesselja s.
610458.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð 67 ára og eldri. Þar
verður ekkert spilað á föstu-
dag vegna undirbúnings fyrir
handavinnusýningu.
KIRKJUSTARF___________
BÚSTAÐAKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10.30.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
Safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
HJALLA- og Digranes-
sóknir: Foreldramorgnar eru
að Lyngheiði 21, Kópavogi,
föstudaga kl. 10-12.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Starf með öldruðum í dag kl.
14 í safnaðarheimilinu Borg-
um.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær komu að utan Grundar-
foss, Hvassafell og Bakka-
foss. Reykjafoss fór á
ströndina og Stuðlafoss kom
af strönd. Olíuskipið Helene
Knudsen kom með farm.
þetta er svo nýtt skip að þetta
mun vera þriðja ferð þess um
úthöfin. Togarinn Stefán Þór
kom inn af veiðum.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Togaramir Hrafn Svein-
bjarnarson og Haraldur
Kristjánsson fóru tii veiða í
gær og þá kom inn einn
stærsti togari Færeyinga,
Beinir frá Þórshöfn, sem er
á djúpkarfaslóðinni. Kom inn
vegna viðgerðar á trollinu.
Árni Gunnarsson setur fram hugmynd
um Fæöingarheimiliö:
Flyst yfir á
Landspítala
Yonandi getur eitthvert nærliggjandi sveitarfélag hlaupið undir bagga með aðstöðu, ef ekki finnst
lengur rúm fyrir þau í Borginni...
Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 15. maí til 21.
maí að báðum dögum meðtöldum er i Laugarnes Apöteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess
er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þríðjudögum ki. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjókrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um ainæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þnðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga Id. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
SeHoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kL 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt numer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun-
arfræóingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn. s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikiF
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sióumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700.
Vinakna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í
Breiðhorti og troönar göngubrautir I Rvik s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./fost. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evropu: Hadeg-
isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfróttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. i framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlmd-
in* útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugaiðög-
um og sunoudögum er sent yfirtrt yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi.*- Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeíld og Skjól hjúkrunarheimiJL
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ttl föstudaga kl. 16-19.30
— Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Fæðingarheimíli Reykjavikur: Álla daga kkl. 35.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl .19.30. — Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhelmlli i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsúgæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild pg
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.Q0-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311. kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um utibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
1>jóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar kl. 10-18.
Arnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Asmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveltu Reykjavikur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Oplnn virka daga, þó ekki miðvikudága, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18’
Listasafn Einara Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðfr: Opið alla daga vikuhnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Latigamesí: Lokað til 31. þ.m.
Myntsafn Seðlabanka/ÞjóðmJhjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kí, T3-*19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700. ...
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Lokað til 6. júni.
Bókasafn Keflavíkur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kt. 15-19
og föstud. kf! 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30—
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir börn frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00—17.30.
Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðfs: Mánudaga - fimmtudaga:7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kt. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. ÍÍT 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.