Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992 -----------j----------j-------------- STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hefur góð áhrif á þá sem þú umgengst núna en ekki ofgera fjölskyldunni heima- fyrir þó þú sért fullur af drift. Notaðu orkuna í starfi. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki óráðshjal trufla þig í dag. Tilfinningar þínar til ástvinar verða sterkari með hvetjupi degi, og þið ættuð að veija meiri tíma saman. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fallegur hlutur á hug þinn allan í dag. Vertu ákveðinn og gerðu út um ágreining sem upp kemur í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Tilfmningamál eru efst á baugi í dag. Njóttu lífsins án þess að eyða um of. Einhleyp- ir eru nálægt því að gera með sér samkomulag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vináttusamband kemur þér til góða í viðskiptum í dag og þú gleðst yfir samningum. Þú gerir einhveijar jákvæðar breytingar heimafyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) a Einhver býður þér á stefnu- mót. Góður árangur bams gleður þig. Þér reynist erfitt að halda stefnu þinni ef þú heldur ekki sönsum. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þú eigir ekki að bianda saman einkalífi og starfi muntu njóta ánægjulegrar návistar í kvöld. Þú ættir að versla og gera verðsaman- burð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) *€ Fólki finnst þú heillandi og sannfærandi í dag. Þú gætir ofgert þér í að gera öllum til geðs. Hringdu í góða vini sem þú hefur vanrækt um tíma. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú fínnur eitthvað alveg spes í innkaupunum í dag. Þú heyr- ir stórfréttir sem reynast Ioft eitt, en þrátt fyrir það muntu eiga árangursrikan dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Lyftu þér upp í dag, keyptu þér eitthvað fallegt eða láttu dúlla við- þig og farðu út í kvöld. Þú kemur vel fyrir [ hópnum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér hættir til að vera kæru- laus í vinnu í dag. Ekki vera latur. Ástvinir njóta návistar hvors annars í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) SHi Þú færð ánægjulegt heimboð frá vini. Þér hættir til að of- leika um þessar mundir, ert ekki í nógu góðu jafnvægi. í kvöld gerirðu ferðaáætlun. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. />DCTTID uKc 1 1 IK i 0J I ? U. S e 3 I © Gatsby stóð við Galíleuvatnið og Áttu heima hér um slóðir, krakki? greindi græna ljósið við endann á bryggju Daisyar... TOPAY Uíe'RE &0IN6 TO TALK A LITTLE ABOUT THE 5EA OF GALILEE... í dag ætlum við að tala dálitið um Galíleuvatn... GAT5BY5TOOD BY THE SEA 0F 6ALILEE, ANP PICKED 0UT THE GREEN LI6HTATTHE END OF DAI5Y'5 DOCK.. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Utan hættu gegn á, opnar vestur á 3 tíglum. Makker dobl- ar og næsti maður stekkur í 5 tígla. Þú átt í suður: Suður ♦Á98654 ¥1094 ♦4 *K87 Hvað viltu segja? Þú fengir sjálfsagt töluna með því að dobl- a, en hún yrði ekki há. Því er freistandi að segja 5 spaða. Norður ♦ G1073 ¥ ÁKDG ♦ 10 ♦ ÁD106 II Suður ♦ Á98654 ¥1094 ♦ 4 + K87 Útspil: tígulkóngur. Blindur lítur vel út, an austur lætur illa í vörninni. Hann yfír- drepur tígulkónginn og skiptir yfir í laufgosa. Hvernig viltu spila? Laufgosinn lítur út fyrir að vera einn á ferð, svo það er hæpið að spila trompinu af ör- yggi. Eða viltu gefa slag á spaðakóng blankan í bakhönd- inni og láta austur síðan trompa með spaðadrottningu? Er ekki rökrétt að spila spaðaás og meiri spaða? Norður ♦ G1073 ¥ÁKDG ♦ 10 ♦ ÁD106 Austur ♦ KD2 ¥7532 ♦ ÁG52 *G2 Suður ♦ Á98654 ¥1094 ♦ 4 + K87 Kannski var betra að dobla bara 5 tígla. SKÁK Vestur ♦ - ¥86 ♦ KD98763 * 9543 Umsjón Margeir Pétursson Á einu af mörgum alþjóðamót- um í Búdapest í ár kom þessi staða upp í vor í viðureign hins 12 ára gamla ungverska drengs Peter Leko (2.385), sem hafði hvítt og átti leik, og rússneska alþjóða- meistarans Andrejs Kharlovs (2.545). 26. Hxh6! - Kxh6 27. Dh4+ og níssinn gafst upp, því eftir 27. - Kg7 28. Dxg5+ - Kf8 29. Dxd5 er staðan gersamlega hrunin. Úr- slit á þessu móti urðu óvænt, lík- legast er um að ræða langbesta árangur tyrknesks skákmanns frá upphafi: 1.-2. Atalik, Tyrklandi, og Ibragimov, Rússlandi, 6 v. af 9 mögulegum, 3.-4. Lukacs og Cs. Horvath S'/t v. 5.-7. Peter Leko, J. Horvath og Tolnai 5 v. 8.-10. Karlov og Tunik, Rúss- landi, og Hoffmann, Þýskalandi, 4‘/2 v. 11. Yilmaz, .Tyrklandi, 3 'h v. Peter Leko verður útnefndur alþjóðlegur meistari á þingi FIDE í Manila í næsta mánuði, sá yngsti í sögunni. Þykir drengurinn svo efnilegur að hann ógni jafnvel veldi Polgarsystra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.