Morgunblaðið - 21.05.1992, Page 46

Morgunblaðið - 21.05.1992, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992 -----------j----------j-------------- STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hefur góð áhrif á þá sem þú umgengst núna en ekki ofgera fjölskyldunni heima- fyrir þó þú sért fullur af drift. Notaðu orkuna í starfi. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki óráðshjal trufla þig í dag. Tilfinningar þínar til ástvinar verða sterkari með hvetjupi degi, og þið ættuð að veija meiri tíma saman. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fallegur hlutur á hug þinn allan í dag. Vertu ákveðinn og gerðu út um ágreining sem upp kemur í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Tilfmningamál eru efst á baugi í dag. Njóttu lífsins án þess að eyða um of. Einhleyp- ir eru nálægt því að gera með sér samkomulag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vináttusamband kemur þér til góða í viðskiptum í dag og þú gleðst yfir samningum. Þú gerir einhveijar jákvæðar breytingar heimafyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) a Einhver býður þér á stefnu- mót. Góður árangur bams gleður þig. Þér reynist erfitt að halda stefnu þinni ef þú heldur ekki sönsum. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þú eigir ekki að bianda saman einkalífi og starfi muntu njóta ánægjulegrar návistar í kvöld. Þú ættir að versla og gera verðsaman- burð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) *€ Fólki finnst þú heillandi og sannfærandi í dag. Þú gætir ofgert þér í að gera öllum til geðs. Hringdu í góða vini sem þú hefur vanrækt um tíma. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú fínnur eitthvað alveg spes í innkaupunum í dag. Þú heyr- ir stórfréttir sem reynast Ioft eitt, en þrátt fyrir það muntu eiga árangursrikan dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Lyftu þér upp í dag, keyptu þér eitthvað fallegt eða láttu dúlla við- þig og farðu út í kvöld. Þú kemur vel fyrir [ hópnum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér hættir til að vera kæru- laus í vinnu í dag. Ekki vera latur. Ástvinir njóta návistar hvors annars í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) SHi Þú færð ánægjulegt heimboð frá vini. Þér hættir til að of- leika um þessar mundir, ert ekki í nógu góðu jafnvægi. í kvöld gerirðu ferðaáætlun. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. />DCTTID uKc 1 1 IK i 0J I ? U. S e 3 I © Gatsby stóð við Galíleuvatnið og Áttu heima hér um slóðir, krakki? greindi græna ljósið við endann á bryggju Daisyar... TOPAY Uíe'RE &0IN6 TO TALK A LITTLE ABOUT THE 5EA OF GALILEE... í dag ætlum við að tala dálitið um Galíleuvatn... GAT5BY5TOOD BY THE SEA 0F 6ALILEE, ANP PICKED 0UT THE GREEN LI6HTATTHE END OF DAI5Y'5 DOCK.. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Utan hættu gegn á, opnar vestur á 3 tíglum. Makker dobl- ar og næsti maður stekkur í 5 tígla. Þú átt í suður: Suður ♦Á98654 ¥1094 ♦4 *K87 Hvað viltu segja? Þú fengir sjálfsagt töluna með því að dobl- a, en hún yrði ekki há. Því er freistandi að segja 5 spaða. Norður ♦ G1073 ¥ ÁKDG ♦ 10 ♦ ÁD106 II Suður ♦ Á98654 ¥1094 ♦ 4 + K87 Útspil: tígulkóngur. Blindur lítur vel út, an austur lætur illa í vörninni. Hann yfír- drepur tígulkónginn og skiptir yfir í laufgosa. Hvernig viltu spila? Laufgosinn lítur út fyrir að vera einn á ferð, svo það er hæpið að spila trompinu af ör- yggi. Eða viltu gefa slag á spaðakóng blankan í bakhönd- inni og láta austur síðan trompa með spaðadrottningu? Er ekki rökrétt að spila spaðaás og meiri spaða? Norður ♦ G1073 ¥ÁKDG ♦ 10 ♦ ÁD106 Austur ♦ KD2 ¥7532 ♦ ÁG52 *G2 Suður ♦ Á98654 ¥1094 ♦ 4 + K87 Kannski var betra að dobla bara 5 tígla. SKÁK Vestur ♦ - ¥86 ♦ KD98763 * 9543 Umsjón Margeir Pétursson Á einu af mörgum alþjóðamót- um í Búdapest í ár kom þessi staða upp í vor í viðureign hins 12 ára gamla ungverska drengs Peter Leko (2.385), sem hafði hvítt og átti leik, og rússneska alþjóða- meistarans Andrejs Kharlovs (2.545). 26. Hxh6! - Kxh6 27. Dh4+ og níssinn gafst upp, því eftir 27. - Kg7 28. Dxg5+ - Kf8 29. Dxd5 er staðan gersamlega hrunin. Úr- slit á þessu móti urðu óvænt, lík- legast er um að ræða langbesta árangur tyrknesks skákmanns frá upphafi: 1.-2. Atalik, Tyrklandi, og Ibragimov, Rússlandi, 6 v. af 9 mögulegum, 3.-4. Lukacs og Cs. Horvath S'/t v. 5.-7. Peter Leko, J. Horvath og Tolnai 5 v. 8.-10. Karlov og Tunik, Rúss- landi, og Hoffmann, Þýskalandi, 4‘/2 v. 11. Yilmaz, .Tyrklandi, 3 'h v. Peter Leko verður útnefndur alþjóðlegur meistari á þingi FIDE í Manila í næsta mánuði, sá yngsti í sögunni. Þykir drengurinn svo efnilegur að hann ógni jafnvel veldi Polgarsystra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.