Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 53
IÞROTTIR UNGLINGA / REYKJAVIKURMOTIÐ I KNATTSPYRNU KR-ingar fyrstir til að næla í ttUI Félagið varð Reykjavíkurmeistari 3. flokks KR-ingar tryggðu sér Reykjavík- urmeistaratitilinn í þriðj a flokki í knattspyrnu með 3:2 sigri á IR um síðustu helgi. Lokal- eikir mótsins í flest- Ertsson um drengjaflokkum skrifar verður leiknir 1 kvold og meistarar krýnd- ir. Víkingar standa best að vígi í 2. flokki og geta tryggt sér titilinn með jafntefli við Fram í kvöld. Sigri Fram í leiknum þá fer bikarinn til KR sem hefur jafnmörg stig að afloknum sín- um leikjum en hagstæðari markamis- mun. Eins og áður sagði tryggði KR sér sigurinn í þríðja flokki en hörð keppni er í flokknum um annað sætið. Fram og Valur hafa bæði hlotið níu stig og leika lokaleiki sína í kvöld. Fram gegn Víkingi í Safamýrinni og Valur mætir Fylki í Árbænum. Aðeins tvö félög sendu lið í b-liðakeppnina í þessum aldursflokki. Fram tryggði sér titilinn sl. mánudagskvöld með HANDKNATTLEIKUR MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 21. MAI 1992 Morgunblaðið/Frosti mætir Víkingum í síðasta leik mótsins ÚRSLIT Víkingur. 2. FLOKKUR KARLA 6 6 0 0 25:8 12 KR 7 6 0 1 31:9 12 ÍR 6 3 1 2 21:8 7 Fram 6 3 1 2 22:10 7 Fylkir 6 2 1 3 9:16 5 Valur 6 2 0 4 9:16 4 6 1 0 5 9:22 2 Þróttur... 7 0 1 6 5:42 1 KR 3. FLOKKUR KARLA 7 6 0 1 32:10 12 Fram 6 4 1 1 28:4 9 Valur 6 4 1 1-19:6 9 ÍR 6 3 0 3 18:11 6 Víkingur. 6 3 0 3 11:10 4 K Ijeiknir... 6 2 0 4 13:25 Fylkir 6 1 0 5 10:33 2 Þróttur... 7 1 0 6 6:38 2 Fylkir 4. FLOKKUR KARLA ..7 7 0 90 56:3 14 Vikingur 7 6 0 1 42:9 12 Fram 7 4 2 1 45:7 10 KR 7 3 2 2 29:11 8 Valur 6 2 3 1 28:12 7 ÍR 6 2 0 4 14:26 4 Fjölnir... 7 1 1 5 12:37 3 Leiknir.. 7 1 0 6 6:81 2 Þröttur.. 6 0 0 6 6:52 0 Fylkir.... 5. FLOKKUR KARLA 7 21 9 30 Valur 7 16 12 28 KR 8 16 9 25 7 12 12 24 7 6 7 13 Þróttur.. 7 10 5 15 ÍR 7 4 7 11 Fjölnir... 7 6 3 9 ljeiknir., 7 3 2 5 ■Gefin eru þrjú stig fyrir sigur hjá a-liðum en tvö hjá b-liðum. Taflan sýnir leikumferð- ir, þá stig a-liðs, b-liðs og heildarstig. 2. FLOKKUR KVENNA Valur 3 3 0 0 14:2 6 KR 4 2 0 2 13:7 4 Fram 3 0 0 3 0:18 0 3. FLOKKUR KVENNA KR-Valur .1:1 Fjölnir-KR .0:8 Valur-Fjölnir .9:0 4. FLOKKUR KVENNA KR-Valur .4:2 Fjölnir-KR .1:2 Valur-Fjölnir .8:0 Versló ogMR sigruðu Lið Verslunarskólans og Mennta- skólinn í Reykjavík báru sigur úr bítum á minningarmóti um Björgvin Elís Þórisson í handknatt- leik karla, Björgvinsmótinu, sem fram fór fyrir skömmu. Verslunarskólinn vann MH í úr- slitum í karlaflokki og í kvenna- flokki sigraði MR eftir spennandi úrslitaleik við MS. Alls tóku 11 lið þátt í mótinu, fimm i karlaflokki og sex í kvenna- flokki. Mótið verður árlegur við- burður. Sigurlið MR í kvennaflokki á Björgvinsmótinu í handknattleik. Fram vann stórsigur á Valsmönnum 5:0 í 2. flokki um síðustu helgi. Fram sem ræður því hvort Víkingar eða KR-ingar hampa bikarnum í þessum flokki. Grenivík meistarí fjórða áríð í röð SVEITIR Grenivíkurskóla sigr- uðu ítveimurflokkumaf fjórum á grunnskólamótinu í borð- tennis sem f ram fór fyrir stuttu. haldið fyrir fjórum árum. Grenivíkurskóli fékk flest stig allra grunnskóla og ber því nafnbótina „Besti borðtennisskóli Islands,“ eitt árið enn, en skólinn hefur sigrað á mótinu frá því að það var fyrst haldið. Grenivíkur- skóli sigraði í báðum flokkum í stúlknaflokki. Þær Elín Þorsteins- dóttir, Margrét Ósk Hennannsdótt- ir, Hjördís Skírnisdóttir og Berglind Bergvinsdóttir skipuðu sveit skól- ans í 8.-10. bekk. Seljaskóli varð i öðru sæti. Ingunn Þorsteinsdóttir, Vala Björnsdóttir, Sandra Tómasdóttir og María Jóhannesdóttir skipuðu sveit Grenivíkurskóla í 5-7. bekk. Breiðagerðisskóli varð í öðru sæti. Sveit Seljaskóla sigraði í drengja- flokki í 8.-10. bekk drengja en Hlíðaskóli varð í öðru sæti. Lið Seljaskóla skipuðu þeir Sigurður Jónsson, Ólafur Rafnsson, Jón Ás- geirsson og Þorsteinn Guðjónsson. Drengir úr 5.-7. bekks Hlíðaskóla voru sterkastir í sínum aldurs- flokki. Stefán Bjarnason, Kristján Sæbjörnsson, Tómas Bjarnason, Guðmar Gíslason og Mikael Már Pálsson stjórnuðu spöðunum af list og uppskáru sigur. Grenivikurskóli varð í öðru sæti. Llft Verslunarskóla íslands sigraði MH í úrslitum í karlaflokki. Borðtennisfólk Grenivíkurskóla sem varð grunnskólameistarí í borðtennis. Fremsta röð frá v.; Hermann D. Hermannsson, Ingi H. Heimisson, Guðmundur Þór Sæmundsson og Ingólf- ur Jónsson. Miðröð frá vinstri; María Jóhannesd., Ingunn Þorsteinsd., Vala Dröfn Björnsd., Elín Þorsteinsd. og Sandra Mjöll Tómasdóttir. Aftasta röð frá v.; Bjöm Ingólfsson skólastjóri, Hjördís S. Skímisd., Berglind Bergvinsd. og Margrét Ósk Hermannsdóttir. Morgunblaðið/Frosti KR-stúlkurnar í fjórða flokki eru í góðri stöðu eftir sigurleiki gegn Val og Fjölni um helgina. Myndin er úr viðureign KR við Fjölni í Grafarvoginum en KR sigraði í leiknum 2:1. því að vinna Val 5:4 í síðari leik lið- anna. Fyrri leiknum lyktaði með sigri Fram 8:5. Fylkir er í efsta sæti í fjórða flokki og fátt getur komið í veg fyrir að Fylkismenn hampi bikarnum í kvöid. Víkingur á langsótta möguleika á að ná því að stigum með því að vinna leik sinn gegn Fram í kvöld og treysta á Valsmenn í Árbænum. En þó að þeir draumar gangi eftir þá er markamunur Fylkis mun hag- stæðari. Fylkir er einnig í toppsætinu í flmmta flokki. Liðið hefur tveimur sigum meira en Valur en liðin mæt- ast í dag kl. 17 á Valsvellinum. Leik- ið verður í bæði a- og b-liðum og gefur sigur hjá a-liðum þtjú stig en tvö fyrir sigur í b-liðsleiknum. Mikill fjöldi drengja æfir í 5. flokki og þjálfarar félaganna gengust fyrir keppni í c- og d-liðum. Fram hefur þegar tryggt sér sigur í c-liðakeppn- inni og Fylkir hjá d-liðunum. Aðeins þijú lið eru skráð til leiks í yngri flokkum kvenna. KR hefur þegar tryggt sér titilinn í 2. flokki en fyrri umferðin í 3. og 4. flokki var leikin um helgina. KR og Valur skildu jöfn og leikur liðanna 31. maí kemur tii með að ráða úrslitum um hvort liðanna hlýtur titilinn. í fjórða flokki sigraði KR Val og stendur vel að vígi fyrir síðari umferðina sem fram fer 30. maí. BORÐTENNIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.