Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 53
IÞROTTIR UNGLINGA / REYKJAVIKURMOTIÐ I KNATTSPYRNU
KR-ingar fyrstir
til að næla í ttUI
Félagið varð Reykjavíkurmeistari 3. flokks
KR-ingar tryggðu sér Reykjavík-
urmeistaratitilinn í þriðj a flokki
í knattspyrnu með 3:2 sigri á IR um
síðustu helgi. Lokal-
eikir mótsins í flest-
Ertsson um drengjaflokkum
skrifar verður leiknir 1 kvold
og meistarar krýnd-
ir.
Víkingar standa best að vígi í 2.
flokki og geta tryggt sér titilinn með
jafntefli við Fram í kvöld. Sigri Fram
í leiknum þá fer bikarinn til KR sem
hefur jafnmörg stig að afloknum sín-
um leikjum en hagstæðari markamis-
mun.
Eins og áður sagði tryggði KR sér
sigurinn í þríðja flokki en hörð keppni
er í flokknum um annað sætið. Fram
og Valur hafa bæði hlotið níu stig
og leika lokaleiki sína í kvöld. Fram
gegn Víkingi í Safamýrinni og Valur
mætir Fylki í Árbænum. Aðeins tvö
félög sendu lið í b-liðakeppnina í
þessum aldursflokki. Fram tryggði
sér titilinn sl. mánudagskvöld með
HANDKNATTLEIKUR
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FIMMTUDAGUR 21. MAI 1992
Morgunblaðið/Frosti
mætir Víkingum í síðasta leik mótsins
ÚRSLIT
Víkingur. 2. FLOKKUR KARLA 6 6 0 0 25:8 12
KR 7 6 0 1 31:9 12
ÍR 6 3 1 2 21:8 7
Fram 6 3 1 2 22:10 7
Fylkir 6 2 1 3 9:16 5
Valur 6 2 0 4 9:16 4
6 1 0 5 9:22 2
Þróttur... 7 0 1 6 5:42 1
KR 3. FLOKKUR KARLA 7 6 0 1 32:10 12
Fram 6 4 1 1 28:4 9
Valur 6 4 1 1-19:6 9
ÍR 6 3 0 3 18:11 6
Víkingur. 6 3 0 3 11:10 4 K
Ijeiknir... 6 2 0 4 13:25
Fylkir 6 1 0 5 10:33 2
Þróttur... 7 1 0 6 6:38 2
Fylkir 4. FLOKKUR KARLA ..7 7 0 90 56:3 14
Vikingur 7 6 0 1 42:9 12
Fram 7 4 2 1 45:7 10
KR 7 3 2 2 29:11 8
Valur 6 2 3 1 28:12 7
ÍR 6 2 0 4 14:26 4
Fjölnir... 7 1 1 5 12:37 3
Leiknir.. 7 1 0 6 6:81 2
Þröttur.. 6 0 0 6 6:52 0
Fylkir.... 5. FLOKKUR KARLA 7 21 9 30
Valur 7 16 12 28
KR 8 16 9 25
7 12 12 24
7 6 7 13
Þróttur.. 7 10 5 15
ÍR 7 4 7 11
Fjölnir... 7 6 3 9
ljeiknir., 7 3 2 5
■Gefin eru þrjú stig fyrir sigur hjá a-liðum
en tvö hjá b-liðum. Taflan sýnir leikumferð-
ir, þá stig a-liðs, b-liðs og heildarstig.
2. FLOKKUR KVENNA
Valur 3 3 0 0 14:2 6
KR 4 2 0 2 13:7 4
Fram 3 0 0 3 0:18 0
3. FLOKKUR KVENNA
KR-Valur .1:1
Fjölnir-KR .0:8
Valur-Fjölnir .9:0
4. FLOKKUR KVENNA
KR-Valur .4:2
Fjölnir-KR .1:2
Valur-Fjölnir .8:0
Versló
ogMR
sigruðu
Lið Verslunarskólans og Mennta-
skólinn í Reykjavík báru sigur
úr bítum á minningarmóti um
Björgvin Elís Þórisson í handknatt-
leik karla, Björgvinsmótinu, sem
fram fór fyrir skömmu.
Verslunarskólinn vann MH í úr-
slitum í karlaflokki og í kvenna-
flokki sigraði MR eftir spennandi
úrslitaleik við MS.
Alls tóku 11 lið þátt í mótinu,
fimm i karlaflokki og sex í kvenna-
flokki. Mótið verður árlegur við-
burður.
Sigurlið MR í kvennaflokki á Björgvinsmótinu í handknattleik.
Fram vann stórsigur á Valsmönnum 5:0 í 2. flokki um síðustu helgi. Fram
sem ræður því hvort Víkingar eða KR-ingar hampa bikarnum í þessum flokki.
Grenivík meistarí
fjórða áríð í röð
SVEITIR Grenivíkurskóla sigr-
uðu ítveimurflokkumaf fjórum
á grunnskólamótinu í borð-
tennis sem f ram fór fyrir
stuttu. haldið fyrir fjórum
árum.
Grenivíkurskóli fékk flest stig
allra grunnskóla og ber því
nafnbótina „Besti borðtennisskóli
Islands,“ eitt árið enn, en skólinn
hefur sigrað á mótinu frá því að
það var fyrst haldið. Grenivíkur-
skóli sigraði í báðum flokkum í
stúlknaflokki. Þær Elín Þorsteins-
dóttir, Margrét Ósk Hennannsdótt-
ir, Hjördís Skírnisdóttir og Berglind
Bergvinsdóttir skipuðu sveit skól-
ans í 8.-10. bekk. Seljaskóli varð i
öðru sæti.
Ingunn Þorsteinsdóttir, Vala
Björnsdóttir, Sandra Tómasdóttir
og María Jóhannesdóttir skipuðu
sveit Grenivíkurskóla í 5-7. bekk.
Breiðagerðisskóli varð í öðru sæti.
Sveit Seljaskóla sigraði í drengja-
flokki í 8.-10. bekk drengja en
Hlíðaskóli varð í öðru sæti. Lið
Seljaskóla skipuðu þeir Sigurður
Jónsson, Ólafur Rafnsson, Jón Ás-
geirsson og Þorsteinn Guðjónsson.
Drengir úr 5.-7. bekks Hlíðaskóla
voru sterkastir í sínum aldurs-
flokki. Stefán Bjarnason, Kristján
Sæbjörnsson, Tómas Bjarnason,
Guðmar Gíslason og Mikael Már
Pálsson stjórnuðu spöðunum af list
og uppskáru sigur. Grenivikurskóli
varð í öðru sæti.
Llft Verslunarskóla íslands sigraði MH í úrslitum í karlaflokki.
Borðtennisfólk Grenivíkurskóla sem varð grunnskólameistarí í borðtennis. Fremsta röð
frá v.; Hermann D. Hermannsson, Ingi H. Heimisson, Guðmundur Þór Sæmundsson og Ingólf-
ur Jónsson. Miðröð frá vinstri; María Jóhannesd., Ingunn Þorsteinsd., Vala Dröfn Björnsd.,
Elín Þorsteinsd. og Sandra Mjöll Tómasdóttir. Aftasta röð frá v.; Bjöm Ingólfsson skólastjóri,
Hjördís S. Skímisd., Berglind Bergvinsd. og Margrét Ósk Hermannsdóttir.
Morgunblaðið/Frosti
KR-stúlkurnar í fjórða flokki eru í góðri stöðu eftir sigurleiki gegn Val og
Fjölni um helgina. Myndin er úr viðureign KR við Fjölni í Grafarvoginum en
KR sigraði í leiknum 2:1.
því að vinna Val 5:4 í síðari leik lið-
anna. Fyrri leiknum lyktaði með sigri
Fram 8:5.
Fylkir er í efsta sæti í fjórða flokki
og fátt getur komið í veg fyrir að
Fylkismenn hampi bikarnum í kvöid.
Víkingur á langsótta möguleika á
að ná því að stigum með því að vinna
leik sinn gegn Fram í kvöld og
treysta á Valsmenn í Árbænum. En
þó að þeir draumar gangi eftir þá
er markamunur Fylkis mun hag-
stæðari.
Fylkir er einnig í toppsætinu í
flmmta flokki. Liðið hefur tveimur
sigum meira en Valur en liðin mæt-
ast í dag kl. 17 á Valsvellinum. Leik-
ið verður í bæði a- og b-liðum og
gefur sigur hjá a-liðum þtjú stig en
tvö fyrir sigur í b-liðsleiknum.
Mikill fjöldi drengja æfir í 5. flokki
og þjálfarar félaganna gengust fyrir
keppni í c- og d-liðum. Fram hefur
þegar tryggt sér sigur í c-liðakeppn-
inni og Fylkir hjá d-liðunum.
Aðeins þijú lið eru skráð til leiks
í yngri flokkum kvenna. KR hefur
þegar tryggt sér titilinn í 2. flokki
en fyrri umferðin í 3. og 4. flokki
var leikin um helgina. KR og Valur
skildu jöfn og leikur liðanna 31. maí
kemur tii með að ráða úrslitum um
hvort liðanna hlýtur titilinn. í fjórða
flokki sigraði KR Val og stendur vel
að vígi fyrir síðari umferðina sem
fram fer 30. maí.
BORÐTENNIS