Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAI 1992 37 Morgunblaðið/Jón Gunnar Bridsvertídinni er að Ijúka víðast hvar þessa dagana. Þessi mynd var tekin á Austfjörðum í vetur en í sumar verður a.m.k. spilað á einum stað fyrir austan, þ.e. á Reyðarfirði. Það gerist æ ajgengara í bridsfélögum landsins að spilað sé allan ársins hring. A' sumrin eru eins kvölds keppnir með frjálsri mætingu. ___________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids í Reykjavík er hafinn Sumarbrids í Reykjavík hófst með látum síðasta mánudag. 36 pör mættu til leiks í Mitchell-tvímermingskeppni. Þrátt fyrir örðugleika í úrvinnslu (vegna vankunnáttu umsjónarmanna) tókst á endanum að virkja tölvu- skrímslið. Lokastaðan, sem tölvan spýtti úr sér að lokum, varð þessi: Norður/Suður: Bjöm Theodórsson - Gísli Hafliðason 449 Sig. B. Þorsteinss. - Ragnar S. Halldórss. 448 Þráinn Sigurðsson - Vilhjálmur Sigurðsson 427 Gylfi Baldursson - Haukur Ingason 425 Guðrún Jóhannesdóttir - Þórður Sigfússon 403 Austur/Vestur: Þröstur Ingimarsson - Þórður Björnsson 466 AndrésÁsgeirsson-FriðrikJónsson 433 Halla Ólafsdóttir - Dúa Ólafsdóttir 423 ÁrsællVipisson-TraustiHarðarson 421 BjömArnareon-ÓmarOlgeirsson 414 Sumarbrids verður á dagskrá í allt sumar á mánudögum (spilamennska hefst ki. 19), þriðjudögum (hús opnar kl. 16.30 og spilað í riðlum, sem hefja spiiamennsku um leið og þeir fyllast), fimmtudögum (sama fyrirkomulag og á þriðjudögum) og laugardögum (hús opnað kl. 13 og spilamennska kl. 13.30). Sumarbrids er tilvalið tækifæri fyr- ir bridsáhugafólk á öllum aldri og getustigum til að kynnast skipulögð- um keppnisbrids og hressu fólki með sameiginleg áhugamál. Spilað er í húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9 (austan megin). Umsjónarmenn eru Olafur og Hermann Lárussynir. fyrir óþægindum út af þessum röngu útreikningum síðsta kvöldið velvirð- ingar. Bridsfélag Reykjavíkur Björn Eysteinsson og Magnús Ól- afsson sigruðu í síðustu keppni vetrar- ins, hlutu 196 stig. Röð efstu para varð annars þessi: Björn Eysteinsson - Magnús Ólafsson 196 Símon Símonarson - Sverrir Kristinsson 179 Gunnl. Kristjánss. - Hróðmar Sigurbjömss. 144 SigfúsÖ.Ámason-JónHjaltason 137 Guðlaupr Jóhannsson - Öm Arnþórsson 133 Rapar Magnússon - Páll Valdimarsson 132 Sverrir Ármannsson - Matthías Þorvaldsson 131 Sveinn R. Eiriksson - HrannarErlingsson 115 Gylfi Baidursson - Sigurður B. Þorsteinsson 104 ísak Ö. Sigurðsson - Hörður Arnþórsson 102 Hæsta skor síðasta spilakvöldið: Símon Símonai'son - Sverrir Kristjánsson 66 Guðlaugur Jóhannsson - Öm Arnþórsson 49 Kristjana Steingrímsd. - Erla Sigurjónsd. 39 Páli Hjaltason—Oddur Hjaltason 33 Sveinn R. Eiríksson - Hrannar Erlingsson 33 Páll Bergsson — Rapar S. Halldórsson 30 Síðasta verkefni BR á þessu starfs- ári er 50 ára afmælismótið sem fram fer um næstu mánaðarmót. Bridsfélag kvenna Nú er spilamennsku lijá félaginu lokið þennan veturinn en sl. mánudag er þriðja kvöldið í Mitchell-tvímenningi spilað og varð lokastaðan þannig: Erla Siguijónsd. — Óskar Karlsson 931 Hanna Friðriksd. - Inga L. Guðmundsd. 921 Ólína Kjartansd. — Rapheiður Tómasd. 920 Margrét Margeirsd. - Júlíana ísebarn 910 Gunnþómnn Erlingsd. — Ingunn Bernburg 896 Ólafía Jónsd. — Einar Kristinsson 894 Ekki bara tekex beUur JACOB*S tekex. ms Vetrar-Mitcell BSÍ 1992 Síðasta kvöldið í vetrar-Mitcell 1992 var spilað föstudagskvöldið 15. maí. 30 pör voni með. Ekki gekk áfalla- laust að klára þessa keppni því mann- leg mistök við tölvuvinnsluna urðu til þess að allur útreikningur var vitlaus þegar verðlaunaafhending fór fram. Þegar allt var endurreiknað komu þessi úrslit í ljós. N-S riðill: Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 517 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 485 Erlendur Jónsson - HöskuldurGunnarsson 482 Siguijón Harðarson - Gyifi Ólafsson 469 A-V riðill: Mapús Sverrisson - Guðlaupr Sveinsson 495 Jón ViðarJónmundsson- EyjólfurMapússon 491 Elín Jónsdóttir—Lilja Guðnadóttir 474 Vilhjálmur Sigurðss. - Vilhjálmur Vilhjálmss. 467 I keppninni um bronsstigameistara vetrar-Mitcell var mjótt á munum milli Sveins Sigurgeirssonar og Magn- úsar Sverrissonar. Sveinn hefur leitt þessa keppni í vetur en Magnús var alltaf að sækja að hohum. Þegar rangi útreikningurinn var birtur var Sveinn bronsstigameistari en varð í öðru eftir að Magnús vann A-V riðilinn í endur- reikningnum. Bronsstigameistari vetrar-Mitcell 1991-1992 er því Magnús Sverrisson með 356 bronsstig, í öði'u sæti Sveinn Sigurgeirsson með 345 bronsstig. í næstu sætum voru svo: 3. Elín Jónsdóttir 303 4. Lilja Guðnadóttir 303 5. Þórður Sigfússon 283 6. JónViðarJónmundsson 257 7. GuðjónJónsson 250 8. Þórður Björnsson 238 9. Ingibjörg Grimsdóttir 214 10. Eyjólfur Magnússoiy 195 Bridssamband íslands vill að lokum þakka öllum spilurum sem spiluðu í vetrar-Mitcell 1991-1992 en það voru 1.039 pör á 31 kvöldi sem tóku þátt. Einnig viljum við biðja þá sem urðu HONDA ACCORD ER í FYRSTA . . . . . . sæti í Bandaríkjunum sem söluhæsti fólksbíllinn undan- farin þrjú ár og var heiðraður sem sá bíll sem eigendur voru ánægðastir með. Accord hlaut einnig verðlaunin um Gullna stýrið í sínum flokki í Þýska- landi. Það er ekki hægt að segja að Accord sé sportbíll, en hann er eins nálægt þvf og hægt er að komast sem fjöl- skyldubíll. Það má því kannski segja að Accord sé fjöh skyldusportbíll. Utlitshönnun Accord er sérlega vel heppnuð og innréttingar í alla staði vel úr garði gerðar. Accord er með sextán ventla, tveggja lítra vél og nýja hönnun á Isveifarás sem | dregur mjög úr titringi. Accord er storgóður btll sem uppfyllir ströngustu kröfur sem fjölskyldubíla. Accord ár- gerð 1992 er til sýnis að Vatnagörðum 24, virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00. Nánari upplýsingar eru veittar f síma 68 99 00 Verð frá: 1.548.000,- stgr. Greiðslukjör við allra hæfi. (H) HONDA ESAUOLÝ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.