Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.05.1992, Blaðsíða 49
- MÖRGUNBLAÐIÐ BIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1902 49 NÁTTFATAPARTÝ MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA MITT EIGIÐIDAHO ÆSx JSS Eldfjörug músík-gamanmynd með frábærum leikurum og tónlistarmönnum, s.s. Christopher Reid, Christop- her Martin og Tisha Campell (Little Shop of Horrors). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ★ L.A. TIMES ★ *** PRESSAN *** MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. VIGHOFÐI Stórmynd með Robert DeNiro og Nick Nolte. * * * yjHbl. Sýnd í C-sal kl. 5, 8.50 og 11.10. Bönnuð i. 16 ára. WOÐLEIKHÚS IÐ sími 11 200 STÓRA SVIÐIÐ M LITLA SVIÐIÐ: í Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 HELGA' GUÐRIÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. Fös. 22. maí kl. 20, fös. 29. maí kl. 20, tvær sýningar eftir, lau. 30. maí kl. 20, næst síóasta sýning, mán. 8. júní kl. 20, síóasta sýning. X I X Í1 'll EMIL ÍKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Lau. 23. maí kl. 14 og kl. 17, su. 24. maí kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, fim. 28. mai kl. 14, sun. 31. mai kl. 14 og kl. 17, siðustu sýningar. Mióar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, clla seldir öórum. MiAasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum i síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. llópar, 30 manns eða flciri, hafl samband í sima 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. eftir Ljudmilu Razumovskaju f kvöld 21. maí kl. 20.30, uppselt, lau. 23. maí kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýn. til og með mió. 3. júni. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: Föst. 5. júní kl. 20.30, lau. 6. júní kl. 20.30, lau. 13. júní kl. 20.30, örfá sæti laus, sun. 14. júní kl. 20.30, siðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengió inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRGr ÉG ER UÓN cftir Vigdísi Grímsdóttur Lau. 23. maí kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, sun 31. maí kl. 20.30, tvær sýningar eftir, föst. 5. júní kl. 20.30, næst síðasta sýning, lau. 6. júní, síðasta sýning. Athugió, vcrkió verður ekki tekið aftur til sýn- inga í haust. Ekki er unnt að hlcypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Þröstur Leó Gunnarsson, Elín Þorsteinsdóttir, Sigurður Karlsson, Elís Pétursson og Hanna María Karlsdóttir í hlutverkum sínum í leikverkinu Þrúgum reiðinnar. Fjörutíu sýningar á Þrúgum reiðinnar I'ERTUGASTA sýning á Þrúgnm reiðinnar á vegum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu verður í kvöld. Þá hafa um tuttugu þúsund áhorfendur séð svið- setningu Kjartans Ragnarssonar á þessu mikla verki Johns Steinbecks. Mikil aðsókn er enn á þessa sýningu. Uppselt er á tólf sýningarkvöld næstu vikur en Ijóst er að sýningum á verkinu mun ljúka nú í vor og það ekki tekið upp til sýninga á komandi hausti. Þar ræður mikil ásetning verkefna í húsinu á komandi hausti. Er því brýnt að áhugasamir leikhúsgestir tryggi sér miða í tíma á síð- ustu sýningarvikur leikársins en því lýkur 21. júní og þá taka við éumarleyfi starfs- fólks Leikfélags Reykjavík- ur. Allt stefnir í að Þrúgur reiðinnar verði vinsælasta sýning leikársins í Reykja- LOSTÆTI Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. LETTLYNDA RÓSA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HR.OG FRÚ BRIDGE Sýnd kl. 5,9 og 11.15. KOLSTAKKUR Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuði. 16ára. HOMOFABER **** Helgarbl. Sýnd kl. 5 og 11. FREEJACK Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16. REGNBOGINN SÍMI: 19000 212 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 680-680 STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: LITLA SVIÐIÐ: • ÞRÚGUR REIÐINNAR • SIGRÚN ÁSTRÓS byggt á sögu John Steinbcck. Leikgerð: Frank Galati. eftir Willy Russel 40. sýn. í kvöld. uppselt. Þri. 2. jóní. Fös. 22. maí, lau. 23. maí, fös. 29. maí, Fös. 22. maí, uppsclt. Mið. 3. jóní. lau. 30. maí, næst síóasta sýning, Lau. 23. mai, uppselt. Fös. 5. júní, fáein sæti. sun. 31. mai, síðasta sýning. Sun. 24. maí, uppsclt. Lau. 6. júní, uppselt. Þri. 26. maí, fáein sæti. Mið. 10. jóní. Miðasalan opin alia dapi frá kl. 14-20 nema Mið. 27. maí. Fim. 11. jóni. mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma Fim. 28. maí, uppsclt. Fös. 12. júní. alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Fös. 29. maí uppsclt. Lau. 13. júni. Myndsendir 680383 Lau. 30. maí, uppsclt. Aðeins fjórar Sun. 31. maí. sýningar eftir! NÝI'll 1 A'ikhúslinan. sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. ATH. Svningum lykur 21. juni. , Miðar óskast sóttir Qórum dögum fyrir sýningu. annars seldir öðrum. Stykkishólmur: Vilja leiðrétta og bæta kvótafyrirkomulagið Stykkishólmi. SAMTÖKIN Félag um nýja fiskveiðistefnu efndu til fund- ar hér í Stykkishólmi 9. mai sl. til að reifa og útskýra markmið samtakanna um nýja fiskveiðistefnu hér á landi. vík. Mikil eftirspurn er enn eftir miðunrog sýningarhald þétt. Næstu sýningar verða 21., 22., 23. og 24. maí og er uppselt á þær allar. At- hygli er vakin á að ósóttar pantanir eru að jafnaði seld- ar þrem dögum fyrir sýn- ingu. Þó eru pantanir teknar fram í tímann á þær sýning- ar í júní sem hafa þegar ver- ið ákveðnar en mjög fá sýn- ingarkvöld eru eftir fram til 21. júní og því hætt við að færri komist að en vilja. (Fréttatilkynning) Það er vitað mál að sú stefna sem nú ríkir er mjög gölluð svo ekki sé meira sagt, til dæmis hvernig kvótakerfið er misnotað og selt svo það væru menn og félög sem nytu ágóðans en ekki bæjarfélög. Einnig fjölgun skipa þrátt fyrir minni afla, og því væri nauðsyn á að stokka þetta kerfi upp. Af hálfu samtak- anna voru mættir Skúli Alexandersson fv. alþingis- maður, Óskar Þór Karlsson og Arni Gíslason sem reifuðu málið og útskýrðu. Mættir voru til fundar ýmsir aðilar úr sjávarútveg- inum hér í Stykkishólmi. Auk þess var bæjarstjórinn, Ólaf- ur H. Sverrisson, o.fl. Umræður urðu um málið og má segja að tvær mismun- andi skoðanir væru á lofti. Annars vegar sú skoðun að leiðrétta og bæta núverandi kvótakerfi, hins vegar að semja nýja og heilsteyptari löggjöf um nýtingu sjávarafla og deilingu veiðiheimilda. Menn voru á einu máli um hættuna á meðferð kvóta- kerfisins þar sem viðgengist í stórum stíl sala á kvótanum manna og félaga í milli og þar réð mestu peningavaldið. Þetta gæti jafnvel leitt til stórfelldrar byggðaröskunar, og hætta á að vinnsla afla í sumum byggðarlögum yrði lömuð. Menn voru einnig sammála um fullvinnslu aflans. Hún þyrfti að fara fram í landi og auka þar atvinnu, en ekki á sjó með þeim afleiðingum að miklu af hráefni sem nýta mætti væri fleygt fyrir borð. Verksmiðjutogurum þyrfti að fækka en hentugri floti að koma í staðinn. Þá var einnig minnst á hve illa gengi að uppfylla það at- riði um fækkun skipa miðað við minnkandi afla og hvernig menn nýttu sér úreldingará- kvæðin. Væri þörf á að taka þennan þátt til verulegrar endurskoðunar. En allir virtust sammála um að gagngerar breytingar yrði að gera á fiskveiðistefn- unni sem nú væri við lýði og því gætu þessi samtök sem nú væru mynduð haft mikil áhrif og nauðsynleg. Gætu orðið til þess að menn veltu betur fyrir sér þessum málum og hægt væri að komast að niðurstöðu sem varnaði því að einstaka aðilar gætu óverðskuldað hafið sig him- inhátt í verðmætum með því að nota sér galla kerfisins. í fundarlok þökkuðu frum- mælendur fyrir góða þátttöku og góðan fund. Þeim var einn- ig þakkað gott framtak og fyrir komuna í Hólminn. Von- andi verður þessi straumur um landið þjóðinni og aðalat- vinnuvegi okkar til gagns og blessunar. - Arni. Valgeir Sigurðsson og Svanur Kristbergsson. ■ HLJÓMSVEITIN Or- son annast lýsingu. Hljóm- nnge Enipire heldur tónleika á Hótel Borg fimmtudaginn 21. maí. Hljómsveitina skipa: Svanur Kristbergsson, söngur, Valgeir Sigurðsson, gítar, Birgir Bragason bassi, Einar Scheving, trommur, Lárus Sigurðsson, gítar og Sigrirður Ragnarsson, orgel. Hljóðstjórn er í höndum Jóns Skugga en Egill Ingibergs- sveitin hefur sl. 2 Vi ár starf- að innan veggja hljóðvera og er þetta því í fyrsta skipti sem almenningi gefst kostur á að hiýða á tónlist Orange Emp- ire. Þess má geta að Orange Empire hefur nýverið sent frá sér myndband sem sjónvarps- stöðvarnar hafa fengið til sýn- ingar. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.