Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP LAUGARDAGUR
23. MAI 1992
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
10.30
11.00
b
ú
STOD-2
9.00 ► Með afa. Afi og Pási eru tilbúnir í slaginn og 10.30 ► Kalli kanina og 11.15 ► I sumarbúð- 12.00 ► Úr ríki dýranna.
sýna talsettar teiknimyndir. í dag tilkynnir afi hverjir eru félagar. Teiknimynda- um. Teiknimynd úr sum- Fræðsluþáttur um líf og hátt-
hinir heppnu vinningshafar í Barnaleik Stöðvar 2, DV syrpa. arbúðum. erni villtra dýra um víða ver-
og Flugleiða. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Handrit: 10.50 ► Feldur. Teikni- 11.35 ► Ráðagóðir öld.
Örn Árnason. mynd um hundinn Feld krakkar. (Radio Delect-
ogvini hans. ives). (2:12). Leikin mynd.
11.30
12.00
12.30
13.00
13.30
12.50 ► Bílasport. Endurtekinn þátturfrá
síðastliðnu miðvikudagskvöldi.
13.15 ► Týndi hlekkurinn. (The Missing
Link). Mynd sem gerist í Afríku fyrir einni
milljón ára. Aðalhlutverk: Peter Elliot.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
Tf
15.00 ► Islandsmótið i knattspyrnu 1992 - Samskipadeildin. Sýntverð-
urfrá leikjum ífyrstu umferð mótsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.
Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson.
17.00 ► iþróttaþátturinn. Sýndar
svipmyndiraf viðburðum innan
landsog utan.
18.00 ►
Múmínálfarnir
(32:52). Teikni-
myndaflokkur
um álfana í
Múmíndal.
18.30 ► Æv-
intýri frá ýms-
um iöndum.
18.55 ►-
Táknmáls-
fréttir.
19.00 ►
Drauma-
steinninn.
(2:13). Breskur
teiknimynda-
flokkur.
6
0
STOD2
13.15 ► Týndi hlekkurinn. (The Missing Link). Frh. I myndinni er fylgst með siðustu dögum
síðasta apamannsins sem verðurað láta í minni pokann í lífsbaráttunni fyrir þ'róaðri verum.
14.45 ► Oklahoma! Einn af vinsælustu söngleikjum allra tíma. Aðalhlutverk: Gordon MaoRae,
ShirleyJones, CharlotteGreenwoodo.fi. 1955. í myndinni eru söngvareinsog „Oh, What a
Beautiful Morning", „The Surrey withthe FringeonTop" og „Peoplewillsay we’rein Love".
Maltin’sgefur *
17.00 ► Glys(Gloss). (8:24) Nýsjá-
lensk sápuópera um valdabaráttu
fjölskyldu sem á virt tískutímarit.
18.00 ► Poppog
kók. Nýtónlistar-
myndbönd kynnt og
það helsta í kvik-
myndahúsunum.
18.40 ► Samskipadeildin.
(slandsmótið í knattspyrnu.
Svipmyndirfrá leikjum ÍBV
og Vals, Þórs og Fram og
KR og ÍA.
19.19 ► 19:19
svn
T1LRAUNAÚTSENDIHQ
17.00 ► Spænski boltinn - leikur vikunnar. Að þessu sinni
erfylgst með leik Real Madrid og Atletico Madrid, sem fram
fóru um síðustu helgi.
18.40 ► Spænski boltinn
- mörk vikunnar. Mörk vik-
unnar og annað bitastætt
efni úr 1. deild spænska
boltans.
19.15 ► Dagskrárlok.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.40 ► '92 á stöðinni. (slenskukr 21.35 ► Hjólreiðagarpar (American Flyers). Bandarísk bíómynd frá
Kóngur i ríki og veður. skemmtiþáttur. 1985.1 myndinni segir frá tveimur bræðrum sem skrá sig í maraþonhjól-
sínu (2:13). 20.35 ► Lottó. 21.05 ► Hver á á ráða? (9:25). reiðakeppni þó svo að annar þeirra glími við lifshættulegan sjúkdóm.
(The Brittas Bandariskur gamanmyndaflokkur Aðalhlutverk: Kevin Costner, David Grant og Rae Dawn Chong. Malt-
Empire). Gam- með Judith Light, Tony Danza og in’s gefur ★ ★ ★ Sjá kynningu í dagskrárblaði.
anmyndafl. Katherine Helmond í aðalhlutverkum.
23.30 ► Bilun flöggunni. (Navarro
— Folies de flic) Frönsk sakamála-
mynd. Maður nýtekinn til starfa hjá
Navarro lögregluforingja verður manni
að bana ífyrsta útkalli sínu.
01.00 ► Útvarpsfr. í dagskr.lok.
b
á
STOD2
19.19 ►
19:19 Fréttir
og veður.
20.00 ► Fyndnar fjölskyldu-
myndir. Meinfyndnarglefsurúr
lífi venjulegs fólks. (21:22).
20.25 ► Mæðgur í morgun-
þætti (8:12). Bandarískur gam-
anþáttur.
20.55 ► A norðurslóðum.
(17:22). Ungurlæknirer
neyddurtil að stunda lækn-
ingariAlaska.
21.45 ► Sæl systir (Hello Again). Gamanmynd um líf og
dauöa. Kona nokkur kafnar en fjölkunnug systir hennar
vekur hana til lífsins. Það er hægara sagt en gert að byrja
lífið aðnýju þarsemfrá varhorfið. Húnákveðurað kenna
manni sínum lexíu sem hann muni ekki gleyma. Aðalhlut-
verk: Shelley Long. Maltin’s gefur ★ ★.
23.20 ► Psycho IV. Hryllingsmynd með
Anthony Perkins. Stranglega bönnuð
börnum. Sjá kynningu í dagskr.blaði.
0.50 ► Gullstræti. (Streets of Gold)
Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin’s
gefur ★ ★,/2 2.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,6
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
.15 Veðurfregnír.
.20 Söngvaþing. Garðar Cortes, Kór Víðistaða-
sóknar, Þuriður Baldursdóttir, Karlakór Reykjavík-
ur, Björgvin Halldórsson, Sigurður Ólafsson,
Mangús Guðmundsson, Ásgeir Hallsson og fleiri
syngja.
00 Fréttir.
,03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Einnig úÞarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
.00 Fréttir.
.03 Umferðarpunktar.
10 Veðurfregnir.
.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
,40 Fágæti. Sónata nr. 2. í A-dúrópus 100 fyrir
fiðlu og píanó. Adolf Busch og Rudolf Serkin
leika.
,00 f vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
,00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
20 Hádegisfréttir.
.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
,00 Rimsírams. GuðmundarAndraThorssonar.
,30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi.
Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt-
ir og Ævar Kjarlansson.
,00 Tónmenntir. Tónskáldin og hin fornu fræði.
Eddukvæðin í tónsmíðum Richards Wagners.
8.
9.
15.1
Umsjón: Ásgeir Guðjónsson.(Einnig útvarpað
þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Stjórnarskrá islenska lýðveldisins. Umsjón:
Ágúst Þór Árnason. (Áður á dagskrá haustið
1991.)
17.00 Tónleikar.
18.00 Kristófer Kólumbus. Annar hluti. Umsjón: Jón
R. Hjálmarsson.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð-
ur útvarpað þriðjudagskvöld.)
20.10 Snurða. Um þráð íslandssögunnar. Umsjón:
Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins.
22.30 „Grafskriftin", smásaga eftir Selmu Lagerlöf.
Hjalti Rögnvaldsson les.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Friðjón Þórðarson sýslumann Dalamanna
og fyrrum alþingismann og ráðherra. (Áður á
dagskrá sl. febrúar.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson
býður góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Kristján Þorvaldsson. 10.05
Kristján Þorvaldsson litur i blöðin og ræðir við
fólkið i fréttunum. 10.45 Vikupistill Jóns Stefáns-
sonar. 11.45 Viðgerðarlinan. Simi 91-68 60 90
Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara
hlustendum um það sem bilað er i bilnum eða
á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg-
ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og
flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardótt-
ir.
16.05 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað
sunnudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu-
dags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja
og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpað i
fyrramálið kl. 8.07.)
21.00 Safnskifan.
22.10 Stungið af. Lárus Halldórsson spilar tónlist
víð allra hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPID
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Aðalmálin, Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir.
12.00 Kolaportið. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir.
13.00 Sumarsveiflan. Umsjón Gísli Sveinn Loftsson.
15.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson.
17.00 Lagað til á laugardegi. Umsjón Gísli Sveinn
Loftsson.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn
þáttur frá sl. laugardegi.
22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson
og Böðvar Bergsson, Óskalög og kveðjur.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Toggi Magg.
11.00 Top 20 frá Bandarikjunum.
13.00 Ásgeir Páll.
15.00 Stjörnulistinn 20 vinsælustu lögin.
19.00 Á góðri stundu. Guðmundur Jónsson.
21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns.
23.00 Sigurður Jónsson.
1.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 17.30 og 23.50. Bænalinan
er opin kl. 9 - 1.
Yikulok
Sigurður Valgeirsson benti á í
ágætum fjölmiðlapistli Rásar
2 í gærmorgun að flestar svokallað-
ar „fjölmiðlatýpur“ hefðu ákveðin
sérkenni er öfluðu þeim frægðar,
Kristinn Spánarmaður væri frægur
fyrir sérkennilegt orðaval og
áherslur, Ómar frægur fyrir bak-
föll og hlátrasköll, Bjarni Fel fyrir
undarlegan talanda, Valdís Gunn-
ars fyrir væmni. Sigurður taldi upp
fleiri sérkenni sem fleyttu sumum
upp á stjörnuhimininn en þessi sér-
kenni væru kannski talin óþolandi
í fari svokallaðs venjulegs
fólks. Þessi kenning Sigurðar er
sannarlega rannsóknarefni en hann
komst að þeirri niðurstöðu undir lok
pistils að hér væru einhvers konar
„töfrar“ að verki. En það er líka
merkilegt íhugunarefni hvemig á
því stendur að sumar fjölmiðla-
stjömur fá prýðilega borgað fyrir
vinnu sína en aðrar svipað og allir
hinir.
Slíkt þekkist ekki út í hinum
stóra heimi þar sem menn kunna
að verðleggja þá sem selja vöruna.
Klaufaskapur?
í fyrradag var hinn annars ágæti
fréttaþáttur Hér á nú á dagskrá
ríkisútvarpsins. Jón Guðni Krist-
jánsson fréttamaður sá um þáttinn
og fjallaði þar um framboðsmál hjá
Rithöfundasambandi íslands. En
þar eru tveir menn í framboði eins
og kunnugt er, Sigurður Pálsson
sem var formaður á undan núver-
andi formanni, Einari Kárasyni, og
svo Þráinn Bertelsson. Þessi fram-
boðsmál hafa vakið nokkra athygli
einkum vegna ákafra blaðadeilna
er sýna svart á hvítu að hér eru
enn margir pennafæiir menn.
Það var upplagt að smíða fjöl-
þætta og íjöruga fréttaskýringu úr
þessum efnivið. En fréttamaðurinn
fór aðra leið. Hann gerði að vísu
ágæta grein fyrir framboðsmálun-
um, en bætti svo við að Þráinn
Bertelsson og stuðningsmenn hans
hefðu ekki viljað koma í þáttinn.
Þá greip þáttargerðarmaðurinn til
þess hálmstrás að fá Einar Kára-
son, fráfarandi formann Rithöf-
undasambandsins, í þularstofu og
einvern veginn skipuðust mál þann-
ig að Einar varð líkt og málsvari
Sigurðar Pálssonar. Hefði ekki ver-
ið nær að leita til fleiri málsaðila,
líka þeirra er standa utan við þessi
framboðsmál í stað þess að ræða
bara við fráfarandi formann? Þá var
athugsemd fréttamannsins undir
lok þáttar dálítið sérkennileg er
hann minntist á hvort „klofnings-
draugur" væri kominn á kreik, en
Einar Kárason hafði þrástagast á
mikilvægi þess að „friður og ein-
drægni“ ríkti í félaginu, þótt hann
fagnaði mótframboði Þráins. Fjöl-
miðlamenn geta ýmislegt lært af
því að skoða þessa „fréttaskýringu"
annars áheyrilegs fréttamanns.
Bílaþœttir?
Stöð 2 hefur sýnt þætti er nefn-
ast Bílasport. Þessir þættir eru oft
áhugaverðir, en þó einkum fyrir þá
sem hafa áhuga á bílaíþróttum og
þá ekki síst torfæruakstri. En það
vantar hér á báðar sjónvarpsstöðv-
arnar bílaþætti svipaða og þá sem
skreyta dagblöðin. Slíkir þættir
mega ekki verða auglýsingainnskot
frá bílaumboðunum, heldur mætti
þarna á hlutlægan hátt greina frá
helstu nýjungum á bílamarkaðnum,
prófun á nýjum bílum og gömlum,
fornbílahornið væri á sínum stað
og þá mætti líka fjalla um öryggis-
mál, umferðarmenningu og ýmis
tæknileg atriði, til dæmis í sam-
bandi við bílaviðgerðir og viðhald
ökutækja. Það er stöðugt verið að
lýsa viðgerðum á Viðgerðarlínu
Rásar 2 og Spaugstofunni þegar
menn geta sýnt þessa hluti svo
miklu betur í sjónvarpi. En sumir
útvarpsmenn virðast líta á útvarp
sem sjónmiðil.
Ólafur M.
Jóhannesson
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Bjöm Þórir Sigurðsson.
9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.00 Fréttir.
12.15 Listasaln Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson.
Fréttir kl. 15.00
16.00 Laugardagstónlist. Fréttir kl. 17.00.
19.19 Frétlír frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marin.
21.00 Palmi Guðmundsson.
1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Þráinn Steinsson.
4.00 Næturvaktin.
EFF EMM
FM 95,7
9.00 i helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson.
13.00 i helgarskapi. (var Guðmundsson og Ágúst
Héðinsson.
18.00 Ameríski vinsældarlistinn.
22.00 Á kvöldvaktinní. Halldór Backman.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns.
6.00 Náttfari.
HITTNÍU SEX
FM 96,6
9.00 Karl Lúðviksson.
13.00 Arnar Albertsson.
17.00 Stefán Sigurðsson.
20.00 Það ferskasta í danstónlistinni.
22.00 Hallgrimur Kristinsson.
3.00 Birgir Jósafatsson.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Ólafur Vignir.
17.00 Helgartónlist.
19.00 Kiddi stórfótur.
22.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir.
1.00 Björn Þórsson. Óskalög.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MH.
14.00 Benni Bacon.
16.00 FÁ.
18.00 „Party Zone". Dúndrandi danstónlist i fjóra
tima.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt.
4.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið;
Navarro
Navarro lögreglufor-
OQ 30 'ngi í París er enn
kominn á stjá og sýn-
ir Sjónvarpið mynd í kvöld sem
heitir Bilun í löggunni. Á stöð-
inni hjá Navarro er ungur mað-
ur nýtekinn til starfa, en hann
er sonur lögreglumanns sem
féll við skyldustörf. Hann verð-
ur manni að bana í fyrsta út-
kalli sínu og upp úr því tekur
flokkur lögreglumanna að
þynnast.