Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992 RAÐAUGÍ YSINGAR Palma de Mallorca Til sölu er hlutur í Dufour skútu Svefnpláss fyrir 8 manns í fjórum rýmum. Mjög stórt eldhús með öllum búnaði. 2 salerni með sturtum. Vel búin siglingatækj- um og með nýlegri 48 hö. Perkins vél. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 94-3962 og 94-4555. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Ný félagsmiðstöð aldraðra í Árbæ Félagsmiðstöð aldraðra, Hraunbæ 105, verður opin fyrir aldraða í hverfinu laugardag- inn 23. maí frá kl. 10.00-12.00. Kaffiveitingar. Öldrunarþjónustudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. $$$ VÉLSKÓLI VV> ÍSLANDS Afhending prófskírteina og skólaslit Vélskóla íslands verða í hátíðar- sal skólans í dag, laugardaginn 23. maí, kl. 14.00. Eldri nemendur og velunnarar skól- ans eru boðnir sérstaklega veikomnir. Skólameistari. Listmunauppboð Listmunauppboð Klausturhóla, nr. 185, antik, verður haldið á Laugavegi 25, í dag, laugardaginn 23. maí, kl. 15.00. Aðalfundur SÍF Félagsmenn í SÍF! Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda verður haldinn á Hótel Sögu, Reykjavík, miðvikudaginn 27. maí nk. og hefst kl. 9.00 f.h. Athugið breytingu frá áður auglýstri tímasetningu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. Félags- og tómstundastarf aldraðra hjá Reykjavíkurborg Sumarferðir og orlof Hinar árlegu sumarferðir ásamt orlofsdvöl á Löngumýri hafa verið skipulagðar og tíma- settar. Allar nánari upplýsingar með dagsetningum birtast í Fréttabréfi um málefni aldraðra, sem sent verður um þessar mundir til Reyk- víkinga, 67 ára og eldri. Pantanir og upplýsingar í símum 689670 og 689671 frá kl. 9.00-12.00 frá og með 25. maí. Öldrunarþjónustudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 26. maí 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum f dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Arnardal neðri, (safirði, þingl. eign Ásthildar Jóhannsdóttur og Mar- vins Kjarval, eftir kröfu Búnaðarbanka (slands. Annað og sfðara. Góuholti 8, (safirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slans og Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Grundarstíg 22, Flateyri, þingl. eign Steindórs Pálssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Annað og sfðara. Hjallabyggð 7, Suöureyri, þingl. eign Jóns T. Ragnarssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Hlíðargötu 38, Þingeyri, þingl. eign Aðalsteins Einarssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. (safjarðarvegi 4, fsafirði, þingl. eign Sigrúnar Halldórsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Nauteyri 2, íbúðarhús, Nauteyrarhreppi, N-(s., þingl. eign Benedikts Eggertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og sfðara. Sigurvon ÍS 500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Lands- banka íslands. Önnur og sfðasta sala. Skipagötu 11, (safirði, þingl. eign Auðar Gunnarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Smárateig 6, (safirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka (slands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Sundstræti 35, ísafirði, talinni eign Steinunnar Magnfreðsdóttur, eftir kröfu Lýsingar hf. Annað og sfðara. Túngötu 17,efri hæð, (safirði, talinni eign Hlyns Þórs Magnússonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn á ísafirói. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaglnn 27. maí sem hér segir: Kl. 15.00 Bjarnahóll 7 á Höfn, þinglesin eign Ástþórs Guðmundsson- ar og Elínar Helgadóttur. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka Islands. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Dalbakki 9, Seyðisfirði, þninglesinn eigandi Rós Níels- dóttir, fer fram föstudaginn 29. maí 1992, kl. 10.00, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka (slands og Gjaldheimtu Austurlands. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Sýstumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á fasteigninni lóð úr lendum Hólmavikurhrepps j Skeljavíkurlandi, þingl. eign Strandanausts hf., fer fram eftir kröfu íslandsbanka hf. miðvikudaginn 3. júní 1992 kl. 14.00 á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25, Hólmavík. Sýslumaöurinn í Strandasýslu, Rikharður Másson. SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN I' É 1. A (i S S T A R !• Garðabær Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. Aðalfundur verður haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, mánudag- inn 25. maí 1992 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. A skal að ósi stemma ( dag, laugardaginn 23. maí, boða Landsmálafélagið Vörður, skatta- nefnd Sjálfstæðisflokksins og Samband ungra sjálfstæðismanna til ráðstefnu um ríkissjóðsvandann. Ráðstefnan er haldin á Hótel (s- landi, norðursal, og hefst hún kl. 12.00 með hádegisverði og mun standa til kl. 16.30. Ráðstefnugjald með hádegisverði er 2.500 kr. Erindi flytja: Friðrik Sóphusson, fjármálaráðherra. Yngvi Harðarson, hagfræðingur F(l. Einar Hálfdánarson, löggiltur endurskoðandi. Ari Edwald, varaformaður SUS. Benedikt Jóhannesson, tölfræðingur. Þórleifur Jónsson, framkvstj. Landssambands iðnaðarmanna. Steingrímur Ari Arason, hagfræðingur. Að framsögum loknum mun Geir H. Haarde, alþingismaður, kynna samantekt og niðurstöður. Ráðstefnustjóri er Ólafur Örn Klemensson. Að ráðstefnunni lokinni er boðið til síödegismóttöku í Valhöll við Háaleitisbraut. Landsmálafélagið Vöröur, skattanefnd Sjálfstæðisflokksins, Samband ungra sjálfstæðismanna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jesúgangan Mætum öll á Lækjartorg kl. 13.30. Lofgjöröarsamkoma í Fíladelfíu kl. 20.30. Ræðumaður Björn Ingi Stefánsson. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Fimmtudagur, uppstigningar- dagur: Almenn samkoma kl. 20.30 í umsjón ungs fólks. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur. Vorferðalag safn- aðarins. Brottför kl. 9.00. Bænastund kl. 20.30. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SIMI 682533 Raðgönguhelgi 23.-24. maí Holl hreyfing og útivera í Ferðaféiagsferðum Laugardagur 23. maí kl. 10.30: Upphafsganga raðgöngunnar endurtekin A. Fjallahringurinn: Afmælis ganga á Kerhólakamb Esju. Þetta er einnig fyrsta af nokkrum Esjugöngum sem farnar verða á næstunni í tilefni 65 ára afmælis Ferðafélagsins. B. Strönd og láglendi: Brautar- holt - Bakki- Saurbær. Auðveld og skemmtileg strandganga sem lýkur við kirkjustaðinn Saurbæ. Sunnudagur 24. maí kl. 13 Raðgangan 1992,3. áfangi A. Fjallahringurinn: Eyrarfjall (476 m.y.s). Gott útsýni yfir Kjós- ina og víðar. B. Strönd og láglendi: Hval- fjarðareyri - Hálshólar. Fjöl- breytt strandganga meðfram Laxvogi. Verð. 1.100 - kr., fritt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin (stansað við Mörkina 6). Verið með í sem flestum raðgönguferðunum um Hvalfjörð og nágrenni. Gengið er í 10 áföngum á hálfsmánaðar- fresti frá Kjaiarnesi í Borgarnes. Göngudagur Ferðafélagsins verður sunnudaginn 31. maí Hann er tileinkaður flutningi skrifstofu F.(. í nýja félagsheimil- ið. Tvær ferðir: A. Kl. 11 Heið- mörk - Elliðaárdalur - Mörkin. 10 km ganga. B. Kl. 13 Fjöl- skylduganga frá Mörkinni í Ell- iðaárdal. Brottför frá Mörkinni 6 (austast við Suðurlandsbraut). Ekkert þátttökugjald. Helgarferð til Vestmanna- eyja 29.-31. maí Munið hvítasunnuferðirnar 5.-8. júní: 1. Afmælisferð á Snæfellsnes og Snæfellsjökul (60 ár frá fyrstu Ferðafélagsferðinni). 2. Öræfa- jökull - Skaftafell. 3. Skaftafell - Öræfasveit. 4. Þórsmörk - Langidalur. Upplýsingar og farmiðar á nýju skrifstofunni Mörkinni 6, 108 Reykjavík. Ný númer: Sími 682533, fax 682535. Ferðafélag íslands. ÍSLENSKI ALPAKLÚBBURINN Klettaklifurnámskeið fyrir byrjendur helgina 30.-31. maí. Allir velkomnir. Þeir, sem hafa áhuga, komi í húsnæði klúbbsins á Grensás- vegi 5 mánudaginn 25. maí kl. 20.30. Verð 3.500-4.500 kr. Upplýsingar í síma 53410 eða 688412. SIÚTIVIST Hallveigarstfg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnud. 24. maí Kl. 10.30 Fjallganga nr. 2 Ingólfsfjall (551 m). Veriö með frá byrjun í þessari skemmtilegu fjallasyrpu. Þátt- takendur fá afhenta fjallabók sem í verður stimplað til stað- festingar þátttöku í hverri ferð. Kl. 10.30 Klóarvegur. Gengið veröur frá Gufudal um Djúpagrafning yfir að Úlfljóts- vatni. Kl. 13.00 Strandganga í land- námi Ingólfs. Upprifjun á 1. raðgöngu Útivistar 1988. Gengið frá Kalmannstjörn eftir Hafnabergi að Stóru Sand- vík í fylgd Árna Waag. ( Hafna- bergi má sjá fulltrúa flestra ísl. bjargfugla. Brottför í þessar ferðir er frá BSl bensínsölu. Verð kr. 1400/1300. Frítt er fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Sjáumst! Útivist. Metsölubbd á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.