Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAI 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) P* Þú átt auðvelt með að miðla til annarra í dag. Viðkvæm staða gæti komið upp milli vina í ljármálum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður ánægður með ár- angurinn eftir samtal við yfir- mann í dag en þó fínnur þú fyrir ósanngirni hjá keppinaut þínum. Haltu í gott samband. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert orðinn þreyttur á ein- hveiju verkefni í vinnunni, en fljótlega muntu fá eitthvað skemmtilegra að glíma við. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu fólk eiga sig sem vill fífla þig í rómantík. Vinir njóta dagsins saman og ræða sameiginleg áhugamál. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú nýtur dagsins með ástvini þínum en einhver ættingi gæti reynst erfiður. Fáðu ráð- gjöf fagmanna um viðgerðir á heimili þínu. Sýndu aðgát í fasteignamálum. Meyja -(23. ágúst - 22. september) M Þótt dómgreind þín sé góð áttu í erfiðleikum með að full- klára verkefni. Sumir sam- starfsmenn þínir eru ekki nógu hreinskiptnir í dag. V°g (23. sept. - 22. október) Þú nýtur áhugamáls sem kemur jafnvægi á hugann í dag. Fólk skyldi vera á verði gagnvart gylliboðum í inn- kaupum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9(j£ Efí þinn vinnur á móti þér í dag og vertu ekki að ásaka fólk að óþörfu. Þig vantar viljastyrk og þér liði betur ef þú litir á staðreyndir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Það sem þú segir í dag hittir í mark. Láttu engan hafa nei- kvæð áhrif á fyrirætlanir þín- ar. Skrifaðu eða hringdu í vini þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Dómgreind þín er góð í ijár- málum í dag. Þótt kaup og sala séu jákvæð í dag gæti kunningi reynst séður í við- skiptum, vertu því á verði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tíh Yfírmaður þinn er ekki tilbú- inn til að tala hreint út. Þó þú sért heillandi og sannfær- andi eru aðrir ekki tilbúnir að koma til móts við þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Betra er að vinna að verkefni bak við tjöldin enn sem komið er fremur en að opinbera það. Einbeitni þín og innsæi eru í hámarki núna. Stjörnusþána á aií tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni Vtsindalegra staóreynda. DYRAGLEIMS GRETTIR TOMMI OG JENNI 1 lÓQI^A LJV/OIVM 22*^ 5-. 3 ^ rcnuiniHiMU SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Allir spilarar hafa einhvern tíma brugðið á leik og opnað á lélegasta lit. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á10832 V 5432 ♦ Á ♦ 876 Suður ♦ K VÁD10 ♦ 65432 ♦ 5432 Vestur Norður Austur Suður — ' Pass Pass 1 spaði! Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Allir pass Suður taldi að rétti tíminn fyrir blekkingu væri runninn upp, í þriðju hendi, utan hættu gegn á. En sagnir þróuðust ekki eins og hann hafði vonast til. Haldi lesandinn að suður hafi fengið réttláta refsingu fyrir leikaraskapinn, þá skjátlast hon- um hrapallega. Tíu slagir reynd- ust auðsóttir, og nú er spurt: Hvernig lá spilið? Norður ♦ Á10832 V 5432 ♦ Á Vestur ^ Austur ♦ DG97 ♦ 654 V 876 VKG9 ♦ KDG10 ♦ 987 *ÁD 0 , +KG109 Suöur *K VÁD10 ♦ 65432 ♦ 5432 Útspilið var tígulkóngur. Sagnhafí svínaði strax hjartatíu, trompaði tígul, svínaði hjarta- drottningu og stakk annan tíg- ul. Hjarta á ás ogtígull trompað- ur með áttu. Hjarta loks stungið með kóng og tígli enn spilað. Vestur stakk með gosa, en þá henti suður laufí og tók tvo síð- ustu slagina á Á10 í trompi. Það er skemmst frá því að segja að suður er enn veikur fyrir opnunum af þessu tagi. Svo kannski var hann ekki mjög heppinn með leguna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmóti sem nú er að ljúka í Múnchpn í Þýskalandi kom þessi ^staða gþp í viðureign bandaríska stórmeistarans Larry Christian- sens (2.595) og Þjóðvetjans Ger- ald Hertnecks (2.530). 29. Hxe6! - Dd7 (hvíta staðan er unnin eftir 29. - Dxe6 30. Hxb7 - De7 31. Hxe7+ - Kxe7 32. Dxg6 o.s.frv.) 30. Hbe3! - Hd6 31. d5!? - Hxd5 32. De4 - f5 33. He7+ - Kf6 34. Db4! - Hdl+ 35. Kh2 - Dd4 (35. - Dd6+ 36. f4I! - Dxb4 37. H3e6 mát hefðu verið glæsileg lok). 36. H7e6+ - Kg5 37. De7+ - Kh5 38. g4+ - fxg4 39. H3e5+ og svartur gafst upp. Þegar sjö umferðir af ellefu höfðu verið tefldar var staðan þessi: 1. Christiansen 5 v. 2-3. M. Gurevich og Gelfand 4‘/2 v. 4-5. Ilúbner og Júsupov 4 v. 6. Lobron 3>/2 v. 7-10. Speelman, Khalifman, Curt Hansen og Ilertneck 3 v. 11. Lutz 2'/2 v. 12. Wahls 2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.