Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 23. MAÍ 1902 47 FÓLKIÐ UNDIR STIGAIMUM „í hverju hverfi er hús sem fullorðnir tala um og böm forðast." f þessari mynd fáum við að kynnast hryllingnum sem leynist innandyra... Aðalhlutverk: Brandon Adams, Everett McGiil, Wendy Robie. Leikstjóri: Wes Craven (Nightmare on Elm Street). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★★ L.A. Times ,xsa* .m MITT EIGIÐIDAHO ★ ★★★ E.A. TIMES ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ MBL. Tveir Logar frá Vestmannaeyjum skemmta gestum Rauða Ijónsins í kvöld og sunnudagskvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Lítill 395,- Lítill og allarflöskur 295,- Burtfarar- próf í söng FRÍÐUR Sigurðardóttir sópran lýkur burtfarar- prófi í söng frá Nýja tón- listarskólanum með opini- berum tónleikum mánu- daginn 25. mai kl. 20.30. Píanóleikari á tónleikun- um verður Vilhelmína Ól- afsdóttir. Á efnisskrá tónleikanna, sem fram fara í sal skólans, verða m.a. Ljóðaflokkur op. 2 nr. 1, 2, 3, og 4 eftir Arn- old Schoenberg, lög eftir R. Strauss, norræn ljóð svo og íslensk. Aðalkennari Fríðar hefur verið Sigurður De- metz. Aðgangur að tónleik- unum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Friður Sigurðardóttir ■ , NÁTTÚRUVERND- ARFÉLAG Suðvesturlands fer í skoðunarferð um Hafn- arfjörð í ferðaröðinni Fram- tíðarsýnin okkar, laugar- daginn 23. maí. Farið verður frá Setbergsskóla kl. 10.30 og gengið umhverfis byggð- ina í Suðurbænum. í leiðinni verða óröskuð eða lítt röskuð náttúruleg svæði skoðuð og ýmsar minjar. Gangan tekur um tvo tíma en eftir hana verða umræður í Setbergs- skóla um framtíðarsýn sveit- arfélags sem heild. I för verða fróðir menn. Ollum er heimil þátttaka. ■ AÐALFUNDUR Félags íslenskra myndlistar- manna haldinn í Norræna húsinu 16. maí 1992, lýsir mikilli ánægju yfir þeirri yf- irlýsingu skólastjóra Mynd- lista- og handíðaskóla ís- lands að skólinn hefji starf- semi í Listaháskólanum á Laugarnesi næsta haust. í fréttatilkynningu frá FÍM segir: „Það hefur lengi verið ljóst að núverandi húsnæði MHÍ er um margt óhentugt og ófullnægjandi og stendur eðlilegri þróun skólans fyrir þrifum. Hið nýja og glæsi- lega hús listaskólanna á Laugarnesi bætir því úr brýnni þörf. Upphaf að flutn- ingi skólans á hausti kom- andi er því sérstakt fagnað- arefni." Sýna í Gall- eríi Borg Guðrún E. Ólafsdóttir, Sverró Stormsker og Stefán Ólafsson sýna í Galleríi Borg við Austurvöll frá 21. maí til 2. júní og er opið alla daga frá klukkan 14 til 18. D H. ■■ ijpBft H Í! N SIÐLAUS... SPENNANDI... ÆSANDI... ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT... GLÆSILEG... FRÁBÆR. „BESTA MYND ÁRSINS“ ★ ★★★ GísliE. DV ★ ★★ '/? Bíólínan „HRAÐUR OG SEXÍ ÓGNARÞRILLER11 ★ ★★ AIMbl. MYNDIN SEM ER AÐ GERA ALLT VITLAUST Nick Cunan rannsakar hrottaiegt morð á rokksöngyara. Morðinginn er snjalL Hann verður að komast að hinu sanna ... hvað sem það kostar. Aðalhlutverk: Michael Douglas (Wall Street, Fatal Attraction) og Sharon Stone. Leikstjóri: Paul Verhoeven (Total Recall, Robocop). MVNDIN ER OG VERÐUR SÝND ÓKLIPPT Miðasalan opnuð kl. 4.30 - Miðaverð kr. 500. Ath. númeruð sæti. Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11.30. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LETTLYNDA RÓSA Sýnd kl.9.30 og 11.30. HR.OGFRÚBRIDGE Sýnd kl. 5 og 7.15. LOSTÆTI ★ ★★★ SV MBL. ★ ★★ BÍÓLÍINAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14. HOMOFABER ★ ★★★ Helgarbl. Sýnd kl. 5. FREEJACK Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuðinnan16. KOLSTAKKUR Sýnd kl. 5. Bönnuðinnan16. REGNBOGINN SIMI: 19000 Kalniíuistjöm - Stóra Sandvík FARIN VERÐUR ferð sunnudaginn 23. maí til að minna á fyrstu rað- göngu Útivistar 1988, Strandgönguna í landn- ámi Ingólfs, en þá var gengið í 22 áföngum frá Reykjavík suður með sjó og síðan austur með ströndinni að Ölfusár- ósum. Á sunnudaginn verður gengið á sömu slóðum og 29. maí 1988 frá Kalmans- tjöm suður í Kirkjuhöfn, Sandhöfn og Eyri og eftir Hafnabergi að Stóru-Sand- vík. Þetta er ganga um mjög skemmtilegt svæði í fylgd Árna Waage líffræðikenn- ara. í Hafnabergi er að sjá fulltrúa allra íslenskra bjargfugla nema haftyrðil- inn. Einnig er möguleiki á að sjá hvali blása. Á leiðinni suður í Hafnir verður litið á birkiplöntur sem plantað var í ferðinni 1988 við Vötn á Hafnaheiði við Ósana. Farið er frá Umferðarmið- stöðinni kl. 13.00 og stopp- að á Kópavogshálsi, við Ásgarð og Sjóminjasafn ís- lands í Hafnarfirði. Vorverk í Gerðubergi GARÐYRKJUFÉLAG ís- lands mun laugardaginn 23. maí kl. 14.00 kynna starfsemi sína í menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi. Sigríður Hjartar formað- ur Garðyrkjufélagsins og Sigurður Þórðarson vara- formaður munu kynna fé- lagið en einnig munu þau fjalla um ræktun fjölærra garðjurta og um endur- vinnslu í garðinum, notkun safnkassa og þess háttar. Þessi fyrirlestur er sá síð- asti í röð fyrirlestra um garðrækt sem borið hafa nafnið Vorverk í Gerðu- bergi. VÍterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fRstrgmttMa&ifo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.