Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.05.1992, Blaðsíða 46
46 MORGVNBLAÐIÐ LAVQARÐAGUR 23. MAÍ 1992 * * * * * >jc >jc SPECTral recoRDII'IG □□[ DOLBY STEREO 1 j A- OG B-SÁL 16 500 * *Í ★ B A Kll RA ST R I I SAN 13 NU'K NOI.Tt n rr TI IE Prince oi Tidls OÐUR TIL HAFSiNS NICK NOLXE, BARBRA STREI- SAND í STÓRMYNDINNI, SEM TILNEEND VAR TIL SJÖ ÓSKARS VERÐLAONA. MYNDIN ER GERÐ EFTIR METSÖLUBÓK RITHÖFUNDAJRXNS PATS CONROY. „Afar vel gert og leikið stórdrama um við- kvæm tilfinningamál og uppgjör fólks við f ortíðina. Nolte er f irnasterkur að vanda." ★ ★★1/2 sv. MBL. „THE PRINCE OF TIDES' ER HáGÆOAHYND MEfl AFBUROA LEIXURUM, SEM UNNENDUR GÖÐRA KVIKMYNUA JETTU EKKI AB LÁTA FRAM HJ& SÉR FARA! Leikstjóri: Barbra Streisand. Sýnd kl. 4.45,6.55,9.10 og 11.30. KROKUR Sýnd kl. 2.30,5 og 9. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. STRÁKARNIR ÍHVERFINU Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. BORN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7.30 í sal B. 10. sýningarmán. * * >jc ÞJOÐLEIKHUSIÐ w STÓRA SVIÐIÐ: LITLA SVIÐIÐ: f Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 Föst. 29. maí kl. 20, næst síðasta sýning, mán. 8. júní kl. 20, síðasta sýning. EMIL ÍKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren f dag kl. 14 og kl. 17, su. 24. maí kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, næst síðasta sýningaheigi, fim. 28. maí kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og kl. 17, síðustu sýningar. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pðntunum í síma frá ki. 10 aila virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna iínan 996160. Hópar, 30 manns eöa fleiri, hafi samband i síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGID: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. í kvöld kl. 20.30, uppselt, sun. 24. maí kl. 20.30, uppselt, þri. 26. maí kl. 20.30, uppselt, mið. 27. maí kl. 20.30, uppseit, sun. 31. maí kl. 20.30, uppselt, mið. 3. júní kl. 20.30, upp- selt, fost. 5. júní kl. 20.30, uppselt, lau. 6. júní kl. 20.30, uppselt, lau. 13. júní kl. 20.30, uppselt, sun. 14. júní kl. 20.30, uppselt. Síðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýníng hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur f kvöld kl. 20.30, örfá sæti laus, sun. 24. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, sun 31. maí kl. 20.30, tvær sýningar eftir, föst. 5. júní kl. 20.30, næst síðasta sýning, lau. 6. júní, síö- asta sýning. Athugið, verkið veröur ekki tckið aftur til sýn- inga í haust. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öörum. Varmárskóli Mosfellsbæ: Eyörgunaræfing í Hamrahlíð ELLEFU og tólf ára börn í Varmárskóla í Mos- fellsbæ tóku þátt í björg- unaræfingu sem skólinn gekkst fyrir í samvinnu við hjúkrunarkonu skólans Asdísi Sæmundsdóttur og unglingadeild Björgunar- sveitarinnar Kyndils. Fyr- ir æfinguna hafði verið haldið námskeið í skyndi- hjálp eða fyrstu hjálp á slysstað. Æfíngin var haldin á tveimur dögum og tóku um eitt hundrað börn þátt í henni hvorn daginn. Félagar úr unglingadeild Kyndils földu sig í skógi vöxnum hlíðum Hamrahlíðar og krakkarnir voru látnir leita þau uppi og hlúa að þeim þá í samræmi við þau meiðsli sem hver og einn átti að hafa hlotið. Þeg- ar niður var komið var farið yfir hvernig til hafði tekist. í dag, laugardag, verður mikið um að vera hjá nem- endum Varmárskóla en þá verður haldin vorhátíð og verður farið í mikla skrúð- göngu um bæinn. Klæðast árgangarnir í stíl við þau verkefni sem þau hafa verið vinna við síðustu daga. Níu ára krakkar verða til dæmis í grænu þar sem þau hafa verið að planta tijám en þau fengu styrk úr Yrkjusjóði forseta íslands. Tólf ára börn verða búin sem slasaðir ein- staklingar í framhaldi af skyndihjálparnámskeiði og tíu ára börn munu mynda orma eða dreka þar sem verða tuttugu og sjö börn í hveijum þeirra. Lagt verður af stað frá skólanum um klukkan 14 og farið um göt- ur bæjarins og endað við skólann þar sem boðið verður upp á fjölbreytta skemmtun og má þar nefna gæludýra- sýningu, hjólreiðakeppni, útitafl, tívolíleiki og félagar í foreldrafélagi skólans verða með veitingar. Sýnir í Ný- listasafninu SÝNINGU Tuma Magnús- sonar í Nýlistasfninu við Vatnsstíg lýkur sunnudag- inn 24. maí. Á sýningunni eru málverk og teikningar auk einnar silkiþrykksmyndar, unnið að mestu á síðustu tveimur árum. Sýningin er opin milli kl. 14-18. KONASLÁTRARANS Taugatrillirinn REFSKÁK CHRISTOPHER LAMBERT iom SKERRI I | DIANE LANE STÓRGÓÐ GAMANMYIMD! HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ Á NÆSTA LEITI. STÓRSKEMMTILEG ÁSTARSAGA! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ * *G.E. DV. „Refskák er æsileg afþreying allt til lokamínútnanna." S.V. MBL. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRMYNDIN STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR ÆVINTYRIA NORÐURSLÓDUM ★ ★ ★ FRÁBÆR MYIMD...GÓÐUR LEIKUR AI.MBL. ★ * ★ * MEISTARAVERK...FRÁBÆR MYND Bíólínan. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. FRANKIE OG JOHNNY Sýndkl.9.05. HAIRHÆLAR Sýnd kl. 7.05 og 11.05. LITLISNILLINGURINN ★ ★★AI.MBL. Sýndkl.7.05, 9.05 og 11.05. BARNASÝNINGAR KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 200. ADDAMS FJÖLSKYLDAN BROÐIR MINN LJÓNSHJARTA STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM _ ______. ALLIR SALIR ERU FYRSTA flokks HÁSKOLABÍO SIMI 22140 DEMI M00RE JEFF DANIELS HEIMILDARKVIKMYND í FJÓRUM HLUTUM UM SÖGU ÚTGERÐAR OG SJÁVARÚTVEGS ÍSLENDINGA FRÁ ÁRABÁTAÖLD FRAM Á OKKAR DAGA. 1. hluti kl. 14.00, 2. hluti kl. 15.15, 3. hluti kl. 16.30 og 4. hluti kl. 17.45. Sýnd laugardag og sunnudag 23. og 24. maí og laugardag og sunnudag 30. og 31. maí. SÝND VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. AÐEINS ÞESSAR TVÆR HELGAR. AÐGANGUR ÓKEYPIS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.