Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIUVARP lagahdacr 3. OKTOBER 1992 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 «0* 13.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leikí úrvalsdeildinni. 16.30 ► Kastljós. End- ursýndur fréttaskýringa- þátturfrá föstudegi. 17.00 ► íþróttaþátturinn. Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 ► Múmínálfarnir (50:52) Teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Bangsi besta skinn (11:26). Teiknimyndaflokkur. Leik- raddir: örn Árnason. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Strandverðir (Baywatch) (5:22) Banda- rískur mynda- flokkur. b STOD-2 13.55 ► 15.00 ► Þrjúbíó — Heima er best (Back Home) Það er árið 16.40 ► Gerð myndarinnar Unforgiven (The 18.00 ► TheGrate- Rowan Atkin- 1945 og hin tólf ára gamla Rusty er komin heim til Englands Making of Unforgiven) Fylgst meö framleiðslu ful Dead Sýnt frá tón- son (Rowan aftur, eftir fimm ára fjarveru. Henni er brugðið og finnst hún ofangreindrara myndar. Það er Clint Eastwood leikaferðalagi hljóm- Atkinson Live). ekki þekkja sig í þessum heimi þar sem eyðilegging styrjaldar- sem fer með aðalhlutverk hennar. sveitarinar, sem þekkt Áðurá dagskrá innar blasir hvarvetna við. Aðall.: Hayley Carr, Hayley Mills, 17.00 ► Hótel Marlin Bay (Marlin Bay)(3:9) er fyrír fjölbrytni í íjúní. Jean Anderson, o.fl. Maltin's gefur meðaleinkunn. Myndaflokkur um hóteleigendur. lagavali. 18.40 ► Addamsfjöl- skyldan. Framhaldsmynda- flokkur um sérstæða sjón- varpsfjölskyldu. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. svn TILHAUM.ÚT 17.00 ► (The Wonder of Our World)(5:8). Landkönnuðurinn, handritshöfundurinn og sjónvarps- framleiðandinn margverðlaunaði, Guy Baskin, er umsjónarmaður þessarar þáttaraðar. 18.00 ► Spánn — ískugga sólar (Spain — In the Shadow of the Sun) (1:14). Endursýndur verður heimild- armyndaflokkur ífjórum hlutum. Flér kynnumst við þessu sólríka og fallega landi frá allt öðrum hliðum en við eigum að venjast sem ferðamenn þarna. Þessi þátturer unninn ísamvinnu Breta og Spánverja. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.3 0 21.00 21.30 22.00 22.30 S 19.00 ► 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Leiðin til 21.25 ► Týndir í óbyggðum (Lost in the Barrens) Kana- Strandverðir veður. Avonlea (Road to dísk sjónvarpsmynd frá 1990, byggð á skáldsogu eftir . . .frh. 20.35 ► Lottó. Avonlea) (8:13) Framhald Farley Mowat. Myndin gerist á fjórða áratugnum og segir á kanadískum mynda- frá tveimur piltum sem villast I óbyggðum Kanada. Aðalhlut- flokki. Aðalhlutverk: verk: Nicholas Shields, Evan Adams, Lee J. Campbell og Sarah Polley. björninn Bart. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Hljómar. Upptaka í sjónvarpssal árið 1967. Síðastsýnt 23/11 1973. 23.25 ► Suðurríkjabombur (Dixie Dynamite) Banda- rísk bíómynd frá 1976. Aðall.: Warren Oateso.fl. Malt- in’s gefur ★V4. 0.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 0 STOD-2 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► Morðgáta(Murd- 21.20 ► Heillagripur (The Object of Beauty). Parið Jake og 19:19. Fréttir Falin mynda- er, She Wrote) (5:21) Banda- Tina hafa dýran smekk ög lifa hinu Ijúfa lífi í heimsborgum og veður... vél (Beadle's rískur sakamálamyndaflokk- veraldarinnarán þess að hafa i raun efni á því. Aðalhll.: John frh. About) (2:10) ur með ekkjunni glöggu, Malkocich (Dangerous Liaisons), Andie MacDowell (Sex, lies Breskur Jessicu Fletcher. and videotape, Green Card), Lolita Davidovich, Rudi Davies, myndaflokkur. Joss Ackland. Maltin's gefur + k'A. 22.55 ► Amörkum lífsog dauða (Flatliners). Aðall.: Julia Roberts og Kiefer Sutherland. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin's gefur -k-k'/i. Sjá kynningu ídagskr.bl. 0.35 ► Fáleikar með feðgum (Proud Men). Bönnuð börnum. Maltin's gefur meðaleinkunn. 2.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 7.00 Fréttir. 7.03 Bæn, séra Guðlaug H. Ásgeirsdóttir flytur. 7.10 Söngvaþing 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 12.55 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Dickie Dick Dickens" effir Rolf og Alexander Becker. Lokaþáttur. 13.10 Fréttaskýringaþáttur um erlend og innlend málefni. Umsjón: Fréttamenn Útvarpsins. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einn- ig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05. 15.00 Tónmenntir. Spænsk tónlist í 1300 ár. Fyrsti þáttur af þremur, árin 700-1000, andalúsísk tón- list með arabískum áhrifum. Umsjón: Ásmundur Jonsson og Árni Matthíasson. 16.00 Fréttir. 16.05 Málefni Ríkisútvarpsins. Heimir Steinsson útvarpsstjóri talar. 16.30 Veðurtregnir. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barnanna. Umsjón: Kolbrún Pétursdóttir og Jón Stefán Krist- jánsson. 17.05 ísmús. Frá Tónmenntadögum Ríkisútvarps- ins sl. vetur. Argentinska tónskáldið Alicia Terz- ian kynnt. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einn- ig útvarpað miðvikudag kl. 15.03.) 18.00 „Ógnir þjóðvegarins", smásaga eftir Fay Weldon Þuriður Baxter les eigin þýðingu. 18.25 Tónleikar 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur.-Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.20 Mannlifið á Djúpavogi. Umsjón: Haraldur Bjarnason (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.05 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir Þor- stein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta SvanhildurJakobsdóttirfær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jón Sigurbjörnsson söngvara og leikara. (Áður á dagskrá 1. febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur Létt lög i dagskrárlok. 1.30 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 4.30 Veðurfregnir. RAS2 FM 92,4/93,5 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetfa líf. Þetta líf. ÞorsteinnJ. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls- dóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþing- ið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 2.05 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sibyljan. Hrá blanda af bandarískri danstón- list. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Stungið af. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2 Andrea Jónsdóttir kynn- ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af bandarískri danstón- list. (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan heldur áfram. 3.10 Næturtónar 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar Sjónvarpið Leiðin til Avonlea wmmm Vakin er athygli tryggra áhorfenda þáttanna um Söru, OA40 Hetty og allt hitt fólkið í Avonlea á, að þættirnir hafa nú verið fluttir til í dagskránni og verða eftirleiðis sýndir á laugardagskvöldum. Þar geta áhorfendur haldið áfram að fylgjast með hverdagslífi Avonaleabúa þar sem ævintýrin dtjúpa af hveiju strái og jafnvel ómerkilegustu atvik verða að stórviðburðum. Sa'rah Polley leikur aðalhlutverkið en auk hennar kemur fjöldi þekktra jafnt og óþekktra leikara fram í þáttunum. Nýlega lék stórleikarinn Peter Coyote í einum þætti og þeim Colleen Dewhurst og Michael York á eftir að bregða fyrir í gestahlutverkum. Þýðandi er Ýrr Bertelsdóttir. 6.00 Fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.). Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Yfirlit vikunnar. Jón Atli Jónasson. 12.00 Fréttir á ensku. Yfirlitvikunnar, frh. kl. 12.09. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór. Fréttir á ensku kl. 16.00. 16.09 1x2 Getraunaþáttur. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Slá í gegn. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Útvarpað frá Radlo Lúxemborg. Pökkunum dreift Það liggur við að sjónvarpsrýnir kvíði fyrir að kveikja á kvöld- fréttum sjónvarpsins þessa dagana. Þar blasa gjarnan við daufleg þorp þar sem atvinnuleysisvofan sveimar milli húsa. Nú og í fyrrakveld komu í ríkissjónvarpinu næsta óhugnan- legar upplýsingar um mismunun fólks í samfélagi voru á tímum kreppu og niðurskurðar. Þannig upplýsir nefnd á vegum heilbrigðis- °g tryggingaráðuneytisins að börn- um sé stórlega mismunað í kerfinu eftir skráðri hjúskaparstöðu for- eldra. Greindi einn nefndarmanna frá því að rökstuddur grunur væri um að fjöldi manns byggi í reynd saman en væri skráður sem ein- stæðir foreldrar. Dæmi væru um að hátekjufólk næði út úr þessu kerfi allt að hundrað þúsund krón- um á mánuði. Og svo ætti þetta sama fólk jafnvel rétt á niðurgreidd- um lánum og hefði forgang um barnapössun. Það er dálítið nötur- legt til þess að hugsa að fulltrúar launafólks voru næstum heilt ár að komast að niðurstöðu um 1,7% launahækkun en hreyfðu ekki við þessu kerfí sem býður upp á tuga prósenta launabót fyrir hina óprúttnu. Þessir menn hafa ekki varið með sama hætti barnafólkið sem býr í vígðri sambúð. Eina raun- hæfa kjarabótin er að afnema mat- arskattinn sem kæmi öllu barna- fólki vel en það er nú önnur saga. Er annars ekki mögulegt að lífga þessar dapurlegu kvöldfréttir með einhverju móti? Hér kemur hug- mynd! Innskot Eiríkur Jónsson fær gesti í heim- sókn undir lok 19:19. Flestir gestir Eiríks gerast málhressir í blindandi skini sjónvarpsljósanna. Er ekki upplagt að bjóða slíkum gestum í aðalfréttatíma sjónvarpsstöðvanna eins og er stundum gert á Sky- fréttastöðinni? Gestunum væri gert að fjalla um hinar björtu hliðar til- verunnar. Jafnvel væri upplagt að fá söngvara í heimsókn til að taka lagið eða hressa kvæðamenn. Und- irritaður er sannfærður um að þessi bölmóður kvöld eftir kvöld í svo til hveijum fréttatíma dregur kraft og þor úr landsmönnum. Fréttamönn- um ber skylda til að draga upp sem trúverðugasta mynd af samfélag- inu. Á íslandi er fullt af fólki sem lyftir huganum ofar táradalnum. Undirritaður veit til dæmis um fjöl- skyldu hér í bæ sem dansar hvert kvöld fram á rauða nótt. Enn afbörnum Víkveiji minnist á talsetningu bamaefnis í grein frá 29. septem- ber sl. Tilefnið er endursýning rikis- sjónvarpsins á Línu langsokk en þættimir eru ótalsettir. Víkverji segir m.a. um þá ráðstöfun: ....skiptir það engu máli að börn heyri góða íslensku talaða í jafn- sterkum fjölmiðli og sjónvarp er? Varla þroskast málvitund þeirra best í orrahríð erlendra áhrifa!“ Svo mörg voru þau orð í tíma töluð. Undirritaður gerði grein fyrir kostnaði við talsetningu barnaefnis í pistli sem birtist miðvikudaginn 23. september sl. undir heitinu Tal- setning II. Ýmsir hafa skilið þessa grein sem svo að rýnir sjái ofsjónum yfir talsetningarkostnaði. Greinin var þvert á móti rituð til að benda á hversu lítill þessi kostnaður er í reynd. Sjónvarpsmenn geta í ljósi þessara upplýsinga ekki komið sér hjá þeirri skyldu að talsetja allt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Það gengur ekki að velja úr efni sem sjónvarpsmenn telja þess virði að talsetja. Eitt skal yfir alla ganga. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 9.00 Bjarni Dagur Jónsson og Ólöf Úlfarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Fréttir kl. 15 og 17. 17.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 19.30 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Þráinn Steinsson. BROS FM 96,7 9.00 Á laugardagsmorgní með Jóni Gröndal. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máli. Eðvald Heim- isson og Grétar Miller. 16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttír leikur sveitatón- list. 18.00 Sigurþór Sigurþórsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson. 23.00 Næturvaktin. Böðvar Jónsson. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson á morgunvakt. 13.00 i sumarskapi. Ivar Guðmundsson og félagar. 13.30 Adidas-íþróttapakki. 14.00 Beinar útsendingar. 18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Hafliði Jónsson. 6.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Gísli Valur velur lögin. 12.00 Af lífi og sál. Kristín Ingvadóttir. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Guðni Már Henningsson. Meistaralaktar. 19.00 Ásgeir Hilmarsson. 22.00 Fróðleiksfús. Vigfús Magnússon spilar tónlist. 1.00 Næturrölt. Geir Flóvent Jónsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 Bandariski vínsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. ’ 17.00 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 19.00 og 23.50. v-Bænalínan er opin kl. 9-1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.