Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992 í DAG er laugardagur 3. október, 277. dagur ársins. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.13 og síðdegisflóð kl. 23.50. Fjara kl. 6.45 og kl. 20.00. Sólarupprás í Rvík kl. 7.43 og sólarlag kl. 18.46. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 19.34. (Almanak Háskóla íslands.) En Guð friðarins, er leiddi hinn mikla hirði sauð- anna, Drottin vorn Jesú, upp frá dauðum með blóði eilífs sáttmála, hann fullkomni yður . .. (Hebr. 13, 20.) 1 2 3 4 Æ'M_ 6 7 8 9 „U" 11 fW 13 ■ 15 16 1 17 LÁRÉTT: - 1 óhindraða, 5 end- ing, 6 grleði, 9 rödd, 10 eidstæði, 11 grískur stafur, 12 nyúk, 13 mannsnafn, 15 skyldmenni, 17 glataði. LÓÐRÉTT: - 1 fjasa mikið, 2 stakt, 3 leyfi, 4 dýranna, 7 held, 8 askur, 12 vera til, 14 þunnur matur, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sósa, 5 krói, 6 rýra, 7 MA, 8 niðja, 11 gð, 12 ólm, 14 jara, 16 Ararat. LÓÐRÉTT: - 1 strengja, 2 skráð, 3 Ara, 4 eira, 7 mal, 9 iðar, 10 jóar, 13 met, 15 Ra. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í dag, 3. október, verða gefin saman í Dómkirkjunni Hallfríður Bjamadóttir og Kristinn Jóhannsson. Heimili þeirra er í Galtafelli, Laufásvegi 46, Reykjavík. Sr. Þórir Stephen- sen gefur brúðhjónin saman. ÁRNAÐ HEILLA QAára afmæli. Á morg- í/Vf un, 4. október, er ní- ræð Sigurbjörg Hejga Sig- urvinsdóttir frá Ólafsdal, Meðalholti 13, Rvík. Eigin- maður hennar var Salómon Hafliðason. Hann lést árið 1987. Hún tekur á móti gest- um á heimili sínu á afmælis- daginn kl. 15-19. QQára afmæli. Næst- i/U komandi mánudag, 5. október, er níræður Þórð- ur Ólafsson frá Odda í Ög- urvík, Boðahlein 5, Garðabæ. Eiginkona hans er Kristín S. Helgadóttir. Þau taka á móti gestum í sam- komuhúsinu Garðaholti hjá Garðakirkju á afmælisdaginn kl. 17. fTQára afmæli. Á morg- tlvl un, sunnudaginn 4. október, er fimmtug Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra, Háaleitisbraut 109, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Borgartúni 6 á afmælisdaginn kl. 17-19. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN hafði um það góð orð að hlýna myndi í veðri, er sagðar voru veð- urfréttir í gærmorgun. í fyrrinótt var frostlaust um allt land og hvergi minni hiti en þijú stig á láglendi. í Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Úrkoma var mést austur á Fagurhólsmýri, 20 mm. í fyrradag var sól í höfuð- borginni nærri fjórar og hálfa klst. KIWANISKLÚBBURINN Elliðaey. Gönguhópur leggur af stað í sunnudagsgönguna kl. ] 0 frá Osta- og smjörsöl- unni út í óvissuna. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra. Samverustund verð- ur í dag, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Sýndar verða litskyggnur og myndband frá sumarferðinni að Skógum, um Fjallabaksleið syðri og Þórsmörk. Kaffiveit- ingar. LÍFEYRISDEILD lögreglu- manna. Vetrarstarfið er hafið og á morgun, sunnudag, er kaffifundur kl. 9.30. Formað- ur deildarinnar, Þórður Kára- son, er frummælandi. FÉLAG eldri borgara. Danskennslutímar í Risinu í dag, hjá Sigvalda, kl. 14 og 15. HEIMAEY, kvenfél., heldur fyrsta fundinn á haustinu á mánudagskvöldið kl. 20.30 í Holiday Inn veitingahúsinu. BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður „Barnamáls" eru: Amheiður s. 43442, Dagný s. 680718, Fanney s. 43188. Guðlaug s. 43939, Guðrún s. 641451, Hulda Lína s. 45740, Margrét s. 18797, Sesselja s. 610458, María s. 45379, Elín s. 93-12804, og fyrir heymar- lausa Hanna Mjöll s. 42401. BARNAMÁL, áhugafélag um btjóstagjöf og þroska bama. Uppl. í síma 91- 680790 kl. 10-13. BREIÐFIRÐINGAFÉL. Á morgun, sunnudag, spiluð fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð kl. 14.30. KIRKJUSTARF_________ HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingarbama í dag kl., 10. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11.00 í Hátúni lOb. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fyrsti hluti námskeiðsins „Kristið líf og vitnisburður", hefst í kirkjunni í dag kl. 10.30. Námskeiðið er öllum opið. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fóm til útlanda Dettifoss og leiguskipið Nincop. í gær kom Kyndill úr ferð og væntanlegur var togarinn Elín Þorbjarnar- dóttir, sem senn mun kveðja togaraflotann, úreldast. í dag er Grandatogarinn Ögri væntanlegur inn til löndunar og danska eftirlitsskipið Trit- on. Leiguskipið Calipso er farið út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Víðir er farinn til veiða. í dag er Haukur vænt- anlegur að utan og Hofsjök- ull af ströndinni. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. Jóhanna Siguróardótíiv á Alþingi Frjáls för launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins Sjáið þið bara alla skóna sem við getum burstað. Kvöld-, nstur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 2. október til 8. október, að báðum dögum meðtöldum, er í Ijraunbergs Apóteki, Hraunbergi 14. Auk þess er Ingótfs Apótek, Krínglunni opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgídaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar i Rvík: 11166/0112. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. TannUeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónœmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaóa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð-'og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeíld Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23, Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13.Sunriudagakl. 13-14. Heimsóknaftimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið ailan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Uf8von - landssamtök til vérndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafrtarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Fréttasendingar R'ldfútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. f framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in“ útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fróttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Ssngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspitaM: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s, 27311, kl. 17 til kL 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssatur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbœjarsafn: Opið alla daga kl. 10—18, nema mánudaga. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykjavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga SeHossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19 30 Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug'í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keftavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.