Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992
RADA UGL YSINGAR
Atvinnurekendur
Vanur bókari óskar eftir starfi.
Hef margra ára reynslu sem bókari.
Góð meðmæli.
Upplýsingar í síma 686725.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg-
ar eða eftir nánara samkomulagi.
Bjóðum upp á íbúð nálægt vinnustað fyrir
hjúkrunarfræðing í fullu starfi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka
daga frá kl. 13-14 í síma 26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. \
HEILSUGÆSLUSTÖÐtN Á ÍSARRBI
Hjúkrunarfræðingar
- lausar stöður
Óskum að ráða nú þegar eða eftir nánara
samkomulagi:
Hjúkrunarforstjóra
- hjúkrunardeildarstjóra
við heimahjúkrun.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun,
fyrri störf og hvenær umsækjandi getur haf-
ið störí, sendist H.S.Í., pósthólf 215, 400
ísafjörður, fyrir 15. október nk.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8-16.
Félag járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn þriðjudaginn 6. okt. kl. 20.00
á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1) Félagsmál.
2) Samningar.
3) Erindi: Atvinnumál í málmiðnaði:
Gylfi Arnbjörnsson, hagfr. ASÍ.
4) Önnur mál.
Mætið stundvfslega.
Stjórnin.
Árshátíð d
Átthagafélags Sandara
verður haldinn laugardaginn 10. október í
Akoges-húsinu við Sigtún og hefst kl. 19.00.
Á borðum verður góður matur og dansað
verður við harmónikuundirleik áður en hljóm-
sveit hússins tekur við.
Heiðursgestir verða hjónin íris Tryggvadóttir
og Óttar Sveinbjörnsson.
Veislustjóri Sigfús Almarsson.
Miðar verða seldir á skrifstofu Jóns Júlíus-
sonar í Nóatúni 17, 2. hæð, laugardaginn
3. október. Verð miða kr. 4.300.
Sandarar! Sýnum viljan í verki og fjölmennum.
Stjórnin.
Hafnarfjarðarsókn
Aðalsafnaðarfundur Hafnaríjarðarsóknar
verður haldinn sunnudaginn 11. október kl.
15.00 að lokinni guðsþjónustu, sem hefst
kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundurinn verður haldinn í veitingahúsinu
Gaflinum við Reykjanesbraut.
Safnaðarstjórn.
ALbJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI
Aðalfundur
Aðalfundur Alþjóðlegra ungmennaskipta
verður haldinn 8. október kl. 20:30 í félags-
miðstöðinni Frostaskjóli, Frostaskjóli 2.
Stjórnin.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Allsherjaratkvæða-
greiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreíðslu um kjör fulltrúa félagsins á
37. þing Alþýðusambands íslands 23. til 27.
nóvember nk.
Tillögur stjórnar um fulltrúa liggja frammi á
skrifstofu félagsins frá og með föstudeginum
2. október 1992. Öðrum tillögum, með nöfn-
um 26 aðalfulltrúa og 26 varafulltrúa, ber
að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 16
miðvikudaginn 7. október 1992.
Tillögum ber að fylgja meðmæli minnst 75
félagsmanna og mest 100 félagsmanna.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
Píanókennsla
Tek að mér nemendur í píanóleik.
Anna M. Magnúsdóttir,
Reynimei 74,
sími 15436.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VÍÐ ÁRMÚLA
ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVIK SÍMI 84022
Frá Fjölbrautaskólanum
íBreiðholti
Innritun ídagskóla
Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn 1993
stendur yfir.
Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu skólans
fyrir 1. nóvember nk.
Skólameistari.
Framhaldsuppboð
Framhaldsuppboð á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Aðalgötu 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Guðlaugs Björnsson-
ar, eftir kröfu Kreditkorta hf., föstudaginn 9. október nk. kl. 10.00.
Aöalstræti 5, Isafirði, þingl. eign Rækjustöðvarinnar hf., eftir kröfu
Bæjarsjóðs ísafjarðar, föstudaginn 9. október nk. kl. 13.00.
Mánagötu 3, efri hæð, (safirði, þingl. eign Dalrósar Gottschalk og
Ómars H. Matthíassonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjarðar og veð-
deiidar Landsbanka Islands, föstudaginn 9. október nk. kl. 13.30.
Sýslumaðurinn á Isafirði.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
1. Hafnarbyggð 2a, Vopnafirði, þinglýst eign Sveins Karlssonar, eft-
ir kröfum Byggðastofnunar, Vátryggingafélags Islands og (slands-
banka hf., Akureyri, miðvikudaginn 7. október 1992 kl. 13.30.
2. Lyngás 3-5, Egilsstöðum, þinglýst eign Gunnars og Kjartans sf.,
eftir kröfum Sambands íslenskrra samvinnufélaga og Búnaðar-
banka (slands, Egilsstöðum, fimmtudaginn 8. október 1992 kl.
14.00.
3. Hafnargata 44b, n.h., Seyðisfirði, þinglýst eign Brynjólfs Sigur-
björnssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, lögfræðideildar,
fimmtudaginn 8. október 1992 kl. 16.00.
4. Múlavegur 17, Seyðisfirði, þinglýst eign Lilju Kristinsdóttur og
Magnúsar Stefánssonar, eftir kröfum Landsbanka islands, lög-
fræðideildar, Lífeyrissjóðs Austurlands, Heimilistækja hf. og Rad-
íóbúðarinnar hf., fimmtudaginn 8. október 1992 kl. 16.30.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
2. október 1992.
Málverkauppboðið
á sunnudagskvöldið
Athugið að 8 ný verk hafa bæst við á sýn-
ingu uppboðsmyndanna sem opin er í dag
og á morgun frá kl. 14-18, en uppboðið
sjálft verður sunnudagskvöld kl. 20.30 í
Súlnasal Hótels Sögu.
BORG
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík,
sími 24211.
Verktakar
Höfum til sölu úr þrotabúi eftirtalin tæki:
- ABG-Werke GmbH, valtari, árg. 1972.
- ABG-Alexander-130, valtari, árg. 1984.
- Barber-Green, malbikunarvél SB-140.
- 3 stk. Lada bifreiðar í slæmu ástandi.
Óskað er eftir skriflegum tilboðum í framan-
greindar eignir. Tilboðum skal skilað til skrif-
stofu undirritaðra fyrir 9. október 1992.
Myndir af tækjunum og frekari upplýsingar
á skrifstofunni.
Lögmenn sf.,
Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði,
sími 653222.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er 100 m2skrifstofuhúsnæði í Sunda-
borg 1. Húsnæðið er fjórar skrifstofur og
almenningur. Leigist allt eða í hlutum. Mögu-
legur aðgangur að tölvuumhverfi.
Góð sameign og næg bílastæði.
Upplýsingar veittar í síma 681288.
Skrifstofuhúsnæði
700-800 fm
Traust fyrirtæki í Reykjavík leitar að hentugu
framtíðarhúsnæði fyrir starfsemi sína. Hús-
næðið getur hvort sem er verið til leigu eða
sölu. Húsnæðið þyrfti helst að vera með
a.m.k. 70-100 fm á jarðhæð, sem mætti
vera meira, og 600-700 fm fyrir skrifstofu-
starfsemi sína.
Þeir, sem hafa húsnæði, er hentað gæti fyr-
ir þetta, eru vinsamlega beðnir um að leggja
inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn
9. október nk. svar sem tilgreini stærðir,
staðsetningu, leigu/söluverð, hvort sé inn-
réttað eða óinnréttað og helst Ijósrit af
grunnflatarteikningu. Svar sé merkt: „Hag-
kvæmt húsnæði - 92“.