Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Góð sambönd reynast þér vel í dag. Framavonir glæðast og þú stefnir hátt, en þú hefur áhyggjur af einhveiju heima. Naut (20. aprfl - 20. maí) Sátt og samlyndi ríkir í sambandi við félaga eða maka. Nýjar hugmyndir falla í góðan jarðveg. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ágreiningur gæti komið upp varðandi peningamál- in. Gættu þess að eyða ekki of miklu í skemmtanir í kvöld. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HI8 Ástamálin ganga að óskum ef þú tekur á þeim með silkihönskum. Lipurð og ljúfmennska skila betri árangri en frekja. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hefðir gaman af að bjóða til þín gestum í kvöld. Vinir og félagar njóta þess að heimsækja þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$ Njóttu þess að geta slappað af í dag. Stefnumót kemur til greina eða heimsókn á nýja og áhugaverða staði. vw T (23. sept. - 22. október) Treystu ijölskylduböndin í dag. Skemmtiferð með ást- vini getur orðið mjög ánægjuleg. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Ástúð þín og hlýja falla í góðan jarðveg í dag. Láttu ekki nöldurskjóðu hafa áhrif á þig, hún hefur ekk- ert til síns máls. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú ert með ágætis hug- mynd um hvemig unnt er að auka tekjumar, og ættir að geta komið henni í fram- kvæmd eftir helgina. Steingeit (22. des: - 19. janúar) Þér verður boðið í mjög skemmtilegt samkvæmi. Þú vilt fara eigin leiðir og kærir þig ekki um afskipti annarra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Skortur á þolinmæði getur komið í veg fyrir árangur. Einhver gerir þér mikinn greiða sem kemur þér vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JSk Dagurinn gefur tilefni til að blanda geði við aðra, og þú ættir að njóta kvölds- ins með vinum og félögum. Stjömuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DYRAGLENS \SVONA NÚ ÓL/, KLÁZAOU /HATlNN þfNN \CK5 þú VORDOK ALVEG £/NS OG LAOOt \FKÆKID/ ÞBG/tR. STtf^ TOMMI OG JENNI n/Mt, ÞAÐ £K EKKEterAOÓrrASrJ "4oeo etpeeer&Ke&HSLt / her- )! SVONA / HO/ft/Ðí • /'l?ós/£>f$\ ^SLÖKKr J " LJÓSKA vm —i tm FERDINAND Oc= 1 OH/I Á rÁl IX 5MAFOLK it's hard to oorite a TH0USANP WORP THEME ON 'v SIT í " -^rr Fáið þið heimaverkefni í hlýðniskól- Við höfum heimaverkefni á hverju Það er erfitt að skrifa þúsund orða anum? kvöldi ... ritgerð um „sittu!“. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Þetta var eina spilið sem ég var viss um að myndi falla í lot- unni,“ sagði Karl Sigurhjartar- son í uppgjörinu. Hann var að tala um spil 38 í leik VÍB og Suðurlandsvídeós: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á5 ♦ 1054 ♦ K10986 ♦ 643 Vestur Austur ♦ K1043 .. ♦ DG986 ¥ÁK93 VDG8 ♦ 3 4Á7 ♦ ÁG109 ♦ KD2 Suður ♦ 72 ♦ 762 ♦ DG542 ♦ 875 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður S.Á. Þ.J. M.Þ. G.P.A. 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 6 grönd III 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass Úrslit: NS + 300 Með 2 laufum krefur Sverrir í geim og leggur um leið upp í mikinn spurnarleiðangur með kerfisbundnum biðsögrium. Svör Matthíasar þýða: 2 hjörtu = 5 spaðar og 3 hjörtu. 2 grönd = 2 tíglar og 3 lauf. 3 tíglar = 2-3 kontról. 3 spaðar = neitar ás eða kóng í spaða. Nú meinti Sverrir 4 grönd sem ásaspurningu, en Matthías leit svo á að Sverrir væri að stinga upp á grandslemmu á móti há- marki og tók boðinu. Tígull kom út og Matthías tók sína níu slagi þrír niður. Vestur K.S. Norður J.B. 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 4 grönd Pass 6‘spaðar III Austur Suður S.Þ. AJ. 1 spaði Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass 5 tíglar Pass Úrslit: -1430 NS Svar Karls á 2 gröndum er slemmuáskorun í spaða. Sævar neitar einspili með 3 laufum og sýnir svo 5332 og þokkalega opnun með 3 gröndum. Karl spyr þá um ása, fær einn af fimm (trompkóngurinn talinn með) og segir þá hálfslemmu. 18 IMPar til VÍB. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta skák var tefld á meistaramóti í Alsír i ágúst. Al- þjóðlegi meistarinn Dekar hafði hvítt, en Alsírmeistarinn 1991, Bammoune (2.310) var með svart. Hollensk vörn, 1. d4 — f5, 2. h3!? — d6, 3. g4 — fxg4, 4. Dd3 — Rf6, 5. hxg4 — Bxg4, 6. Rh3 - e5, 7. Rg5 - Rbd7?? 8. Hxh7! (Ef svartur tekur hrók- inn verður hann mát í öðrum leik, svo hann tapar einfaldlega hrókn- um á h8. Hann reyndi:) 8. — e4, 9. Db3 og svartur gafst upp, því hvítur hótar bæði 10. Hxh8 og 10. Df7 mát. Þessi slæma útreið eyðilagði möguleika Bammoune á að verja titilinn og hann endaði í 8. sæti. Nýi meistarinn heitir Ahmed Zajd Abdenour.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.