Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 38
38. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBBR 1992. ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndastofan Myndás, ísafírði. HJÓNABAND. Brúðhjónin Harpa Magnadóttir og Baldur Trausti Hreinsson, til heimilis í Múlalandi 14 á ísafírði, voru gefin saman í ísafjarðarkapellu 15. ágúst sl. Prestur var sr. Sigurður Ægisson. Mynd Hafnarfírði HJÓNABAND. Gefín voru saman 19. sept. sl. í Bessastaðakirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur, Guðjón Helgason og Aðalheiður Esther Gunnarsdóttir. Þau eru til heimilis á Sjávargötu 11, 225Bessa- st.hr. Ljósmyndastofan Myndás, ísafirði. HJÓNABAND. Brúðhjónin Marta Hlín Magnadóttir og Rúnar Már Jónatansson, til heimilis að Múla- landi 12, ísafírði, voru gefin saman í ísafjarðarkapellu 15. ágúst sl. Prestur var sr. Sigurður Ægisson. Ljósmyndastofan Myndás, ísafirði. HJÓNABAND. Brúðhjónin Mar- grét Halldórsdóttir og Jón Arnar Hinriksson, til heimilis á Hafnar- götu 120 í Bolungarvík, voru gefín saman í Hólskirkju í Bolungarvík 22. ágúst sl. Prestur var sr. Sigurð- ur Ægisson. Ljósmyndastofan Myndás, ísafirði. HJÓNABAND. Brúðhjónin Svan- hvít Jóhannsdóttir og Ólafur Þór Gunnlaugsson, til heimilis í Fjarðar- stræti 55 á ísafírði, voru gefín sam- an í ísafjarðarkapellu 29. ágúst sl. Prestur var sr. Magnús Erlingsson. Ljósmyndastofan Myndás, ísafírði. HJÓNABAND. Brúðhjónin Sigríð- ur Hjálmarsdóttir og Hjálmar Gunnarsson, til heimilis í Miðstræti 3 í Bolungarvík, voru gefín saman í Hólskirkju í Bolungarvík 6. júní sl. Prestur var sr. Sigurður Ægis- son. Ljósmyndastofan Myndás, ísafírði. HJÓNAJBAND. Brúðhjónin Gyða Jónsdóttir og Finnbjörn Elíasson, til heimilis á Árvöllum 1 í Hnífs- dal, voru gefin saman í Hólskirkju í Bolungarvík 18. júlí sl. Prestur var sr. Magnús Erlingsson. Ljósmyndastofan Myndás, ísafírði. HJÓNABAND. ' Brúðhjónin Dýr- fínna Torfadóttir og Guðjón Bijáns- son, til heimilis í Tampa í Flórída, voru gefín saman um borð í ms. Fagranesi á Kirkjumiði í ísafjarðar- djúpi 1. ágúst sl. af sýslumanninum á ísafirði, Ólafí Helga Kjartanssyni. Ljósmyndastofan Myndás, ísafírði. HJÓNAJBAND. Brúðhjónin Guð- finna Siguijónsdóttir og Máni Sig- uijónsson, til heimilis á Urðarvegi 80 á Isafírði, voru gefín saman í ísafjarðarkapellu 5. september sl. Prestur var sr. Magnús Erlingsson. Ljósmyndastofan Myndás, ísafírði. HJÓNABAND. Brúðhjónin Þór- hildur Þórhallsdóttir og Reynir Sturluson, til heimilis í Trönuhjalla 17 í Kópavogi, voru gefin saman í Suðureyrarkirkju 27. júní sl. Prest- ur var sr. Sigríður Guðmarsdóttir. Málverkauppboð á Hótel Sögu GALLERÍ Borg heldur málverkauppboð í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. Upp- boðið verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu sunnudags- kvöldið 4. október kl. 20.30. Um 80 verk verða boðin upp, allt verk eftir þekkta listamenn, flest eftir gömlu meistarana. T.d. fjórar stór- ar vatnslitamyndir eftir Ás- grím Jónsson, olíumyndin Huldufólk eftir Kjarval, olíumynd frá New York eft- ir Nínu Tryggvadóttur, fjór- ar olíumyndir eftir Þórarinn B. Þorláksson, Parísar- myndir tvær eftir Gunnlaug Blöndal, önnur módel en hin frá Signubökkum, uppstill- ing eftir Þorvald Skúlason frá 1940, stór olíumynd (Bonny og Clyde) eftir Erró, myndir eftir Kristínu Jóns- dóttur, Jóhann Briem, Jón Engilberts, Finn Jónsson, Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra á Yesturgötu Opið hús í tilefni þriggja ára afmælis VETRARSTARF á félagsmiðstöðvum aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar er nú hafið með fjölbreyttri dag- skrá. Kynning á dagskrá liggur frammi á öllum mið- stöðvunum. Félags- og þjónustumið- stöð á Vesturgötu 7 heldur upp á þriggja ára afmæli nk. laugardag, 3. október. Miðstöðin verður opnuð kl. 13.30 og eru allir velkomn- ir, bæði yngri og eldri til þess að kynna sér starfsemi og þjónustu sem fram fer í húsinu. Félagsmiðstöðin verður opin með kaffíveit- ingum og dagskrá frá kl. 13.30 til 16.30. Sýnt verður myndband frá starfseminni, danssýn- ing verður undir stjórn Sig- valda Þorgilssonar, söngur undir stjórn Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur, leikfími sem Gyða Kristmannsdóttir annast, leikhópurinn Fornar dyggðir kemur fram undir stjóm Oktavíu Stefánsdótt- ur og lýkur dagskránni með tískusýningu úr handa- vinnustofu. Bílageymslur í Vestur- götu 7 verða opnar öllum gestum. Svavar Guðnason, Brynjólf Þórðarson, Kristján Davíðs- son o.fl. Þá eru á uppboðinu fjórar litógrafíur eftir Spánveijann Pablo Picasson, tvö gömul íslandskort og orginal mód- el-stytta eftir Nínu Sæ- mundsson. Uppboðið hefst kl. 20 á sunnudagskvöldið eins og áður sagði en verkin eru sýnd alla daga fram að upp- boðinu frá kl. 14-18 að uppboðsdeginum meðtöld- um í Gallerí Borg við Aust- urvöll. Lawgav*9Í 45 - s. 21255 KARAOKE OG DISKÓTEK íkvöld Frítt inn írska þjöólaqasveitin BARDS 15. okt. Norðursalur Kamelljóniö Tónleikar Hljómsveitirnar Ham, Guöi gleymdir og Púff frá kl. 22-03. \__________________) Tveir Logar frá Vestmanna- eyjum skemmta gestum Rauða ljónsins í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður CASABLANCA REYIUAVIK c-' o •< K < OPIÐ I KVÖLD FRA KL. 23-3 Nýr matseðill sem brýtur verðlag íslenskra veitingahúsa 1.SPAGHETTICRE0L m/humar, sveppuin og tómal, hot, kr. 890,- 2. SAXBAliTI BERNAISE m/jarðeplastrimlum og fersku salati, kr. 790,- 3. T0P SIRLI0N STEIK m/bakaðri kartöflu, grænmeti dagsins og kryddsmjöri, kr. 1.180,- NÝ KYNSLÓÐ í JAZZINUM SPILAR JAZZ Á JAZZ FRÁ KL. 23.00. FYRIR MATARGESTI FLYTJA UNGIR LEIKARAR STÓR GOTT MEÐLJETI í SÖNGFORMI. LISTAMENN í SÖNG OG LEIK. Ja/.z. Árnuila 7, síini 683590. Við hliðina á Hótel íslandi. Við opnum ld. 18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.