Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992
Reynigrund - raðhús
Raðhús neðst við Fossvogsdal
Fallegt raðhús (timburhús) á tveimur hæðum, samtals
127 fm. 4 svefnherbergi, rúmgóð stofa m. suðursvöl-
um, einnig suðurverönd. Einstök staðsetning neðst í
Fossvogsdal með opnu útivistarsvæði f/framan húsið.
Verð 10,8 millj.
Opið í dag kí. 12-14.
SKÓLAVÖRDUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
29077
Opið í dag frá kl. 10-14
Frostafold
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi um 101
fm nettó ásamt bflskýli. Vandaðar innréttingar. Fallegt
baðherb. Ljósar flísar. Laus fljótlega. Frábært útsýni.
Verð 10,5 millj. 3851.
Engihjalli - Kópavogi
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi um 108
fm nettó. Vandaðar innréttingar. Frábært útsýni.
Þvottahús á hæðinni. Laus strax. Verð 7,9 miilj. 2525.
íf S: 685009 -685988
ARMULA 21
DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI,
DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR.
Sfakfeil
Fasteignasala Sudurlandsbraut 6
687633 rf
Loglrædmgur
Þorhildur Sandholt
Solumenn
Glsli Sigurbjörnsson
Sigurbjörn Þorbergsson
Opið í dag kl. 12-14
Atvinnuhúsnæði
AUSTURSTRÖND
Til leigu eöa sölu atvinnuhúsnæði 50 fm á
jarðh. og 50 fm í kj. Laust.
ÁRMÚLI
550 fm' húsnæði á Ó. hæð í lyftuh. Hentar
vel f. ýmiss konar starfsemi.
Einbýlishús
KAMBSVEGUR
Fallegt og vel staðsett 2ja íbúða steypt hús
á tveimur hæðum með innb. bílsk. stærð
256,9 fm. Fallegur ræktaður garður með
tveimur gróðurhúsum. Mjög skemmtil. eign.
Verð 16 millj.
ARNARTANGI - MOS.
139 fm einbhús á einni hæö meö 36 fm
bílsk. Verð 13,5 millj.
FANNAFOLD
Fallegt timbur einbhús á einni hæð, 124,1
fm ásamt 40 fm bílskúr.
LANGHOLTSVEGUR
144 fm nýl. steypt einbhús á einni hæð.
Bílskplata fyrir 34 fm bílsk.
Hæðir
GLAÐHEIMAR
Góð neðri sérhæö 133 fm I fjórbhúsi m. 4
svefnherb. Góður 28 fm bilskúr fylgir.
RAUÐALÆKUR
Falleg neðri sérhæð í fjórbhúsi 121 fm. 4
svefnherb., góð stofa. Bílskúr fylgir.
SÆVIÐARSUND
Glæsil. efri sérh. með góöum innb. bílsk.
153 fm samtals. Vel staðsett eign.
FELLSMÚLI
Endaib. 132,2 fm á 2. hæð í fjölbhúsi. Eign
með mjög háum lánum. Laus.
ÁSBRAUT - KÓP.
Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæö. Suðursval-
ir. Gott útsýni. Góður bílskúr. Verö 8,7 millj.
ESKIHLÍÐ
Laus 4ra herb. íb. á 4. hæð með góöum
lánum.
OFANLEITI
Mjög falleg endaíb. 105 fm á 3. hæð. Góð-
ur bílskúr fylgir.
3ja herb.
ÁSTÚN - KÓP.
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í eftirsóttu
fjölbhúsi. Mikil sameign í góðu ástandi fylg-
ir. Verð 7,3 millj.
SKIPASUND
3ja herb. risíb. í timburhúsi. Stórt geymslu-
ris fylgir. Verð 5,5 millj.
BÓLST AÐARH LÍÐ
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Góö-
ar vestursv. Verð 7,4 millj.
RAUÐALÆKUR
Snyrtileg 3ja herb. kjíb. með sérinng. 81,4
fm. Rúmgóö svefnherb. Verð 7,0 millj.
KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi.
Meira og minna endurn. eign. Verð 7,0 millj.
JÖKLASEL
Mjög góð og stór 3ja herb. íb. á 1. hæð í
nýlegu húsi. Góð lán.
2ja herb.
LAUGAVEGUR
2ja herb. íb. á 2. hæö í steinh. íb. er laus.
Verð 3,5 millj.
FROSTAFOLD
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í
nýl. lyftuh. Frábært útsýni. Góö eldri
húsnstjlán 4,2 millj. Verð 6,5 millj.
VESTURGATA
Björt og sólrík nýl. 2ja herb. 60 fm íb. á 3.
hæö. Góö lán 3,2 millj.
NJÁLSGATA
2ja herb. íb. f járnvörðu timburh. Góð kjör.
Skipti á bíl koma til greina. Verð 3,2 millj.
GEITLAND
2ja herb. ib. á jaröh., 55,3 fm. Sér garöur,
hellulagður. Laus strax. Verð 5,6 millj.
VINDÁS
Falleg og góð 2ja herbergja íbúö 59 fm á
2. hæð. Laus fljótt. Góð lán. Verð 5,1 millj.
VALLARÁS
Falleg einstaklíb. á 4. hæð í lyftuh. Laus
strax. Byggingarsjóðslán 1,4 millj. Góð kjör.
Söluskrá
Ýmsar góðar eignir eru á skrá, auk þeirra sem fram koma í auglýsingunni.
Vantar eignir á söluskrá
Vegna ágætrar sölu undanfarið vantar allar stærðir eigna á skrá allt frá einstaklings-
íbúðum upp í einbýlishús. Eignir vantar víðsvegar í borginni og nágrannabyggðum.
Vantar
Vantar einbhús eða raðhús á byggingastigi í Kolbeinsstaða- eða Eiðismýri.
Vantar
Raðhús- eða einbhús vantar í Laugarneshverfi eða nágrenni í skiptum fyrir sérhæð
með bílskúr i sama hverfi.
_______________________________ncáD
Umsjónarmaður Gísli Jónsson 660. þáttur
Tíningur
1) Sögnin að telja er áhrifs-
sögn í íslensku. Eg get talið
alla mennina. Þeir eru tuttugu,
en þeir „telja“ ekki tuttugu, í
þessum skilningi. Stúdentar í
guðfræði „telja ekki nokkra
tugi“, þeir eru nokkrir tugir.
Röng notkun sagnarinnar að
telja, að dönskum hætti, er ótrú-
lega algeng. Úr því skulum við
bæta.
2) Orðið umhverfi, prýðilegt
í sjálfu sér, en mjög ofnotað
fyrir erlend áhrif (fra. milieu,
sæ. miljö). „Rekstrarumhverfi"
er ein leiðindaklisjan um þessar
mundir. Við gætum, a.m.k. um
helgar, talað um rekstrarskil-
yrði, venjulegt mannamál. Já,
og vel á minnst. Enn skulum
við, þótt seint sé, gera atlögu
að ómyndinni „umhverfisvænn“.
Ég tek af skarið og mæli með
orði Steindórs Steindórssonar
frá Hlöðum, visthollur. Andyrði
við það er vistskæður.
3) Dvöl er kvenkynsorð í ein-
tölu, hún dvölin. Eg heyrði í
sjónvarpi: „Sumardvöl standa til
boða.“ Þetta er rangt, ekki hvor-
ugkyn flt., og því stendur sum-
ardvölin o.s.frv.
4) Gæði eru góð. Þess vegna
heita þau gæði. Símasamband
verður ekki „betra að gæðum“.
Það batnar. Énska orðið quality
(úr lat. qualitas=eðli) er oft
hlutlaust. Þess vegna geta Eng-
lendingar talað um fine or poor
quality (qualities).
5-7) Ósköp er dapurlegt að
heyra í sjónvarpsfréttum talað
um „lausn til lausnar á vanda
fyrirtækisins", en það hressir
óneitanlega að heyra nýjan þul
segja rétt á eftir að maður hafi
skýrt „ætlanir sínar fyrir öðr-
um“. Þessi maður forðaðist
Fróðársel, sagði ekki: „fyrirætl-
anir sínar fyrir öðrum“. Mæli
hann manna heilastur og víst
mun hann halda áfram að vanda
sig og þá stórum betur en annar
fréttamaður á annarri stöð sem
sagði (á sunnudagskvöldi): „ ...
hjá körlunum og kvennunum".
Orðið kona beygist í fleirtölu
sem kunnugt er konur, um kon-
ur, frá konum, til kvenna.
★
Umsjónarmanni berst í hend-
ur margs konar lesmál. Stundum
hefur hann birt kynduga ritgerð-
arstúfa úr skólum eða úrlausnir
á prófum.
Nú berast „Fleygar setningar
úr sjúkraskrám“, og er þar sum-
staðar skrýtilega að orði komist.
Dæmi: a) „Sjúkl. hefur átt við
gott heilsufar að stríða. b) Sjúkl.
lærði söngnám. c) Sjúkl. fékk
þá mjög langsótt kvef. d) Sjúkl.
tekur engin lyf, en magnyl þess
á milli. e) Sjúkl. [á augndeild]
var í morgun að drekka te og
borða maís þegar að bar mann
sem heitir Kristmundur. f) Sjúkl.
hefur aldrei fundið fyrir þessum
verkjum nema þegar hann vask-
ar upp í sumarbústað, en er ráð-
lagt eftirlit, ef verkirnir koma
fram við önnur tækifæri."
★
Unglingur utan kvað (er þetta
framför?):
Og þama stóð Heijólfur hattarlaus
og hlustaði á kerlingarskrattaraus
svo halló um feisið
með höfuð óbeysið.
Var mannskræfan kannski með kattarhaus?
★
Hekla gamla gýs af krafti
gutlar áfram hraunið rauða.
Hún kann ekki að halda kjafti
hefur vald á lífi og dauða.
(Jórunn Helga Magnea
Símonardóttir, 11 ára.)
★
„Það skal vera mín huggun
og gleði að læra þetta mál, og
að sjá af ritum þess, hversu
menn hafi fyrrum þolað and-
streymi og með hreysti klofið
það. Ég læri ekki íslenzku til
þess að nema af henni stjórn-
fræði eða hermennsku eða þess
konar, en ég læri hana til þess
að geta hugsað eins og maður,
til þess að útrýma þeim kot-
ungs- og kúgunaranda, sem mér
hefur verið innrættur með upp-
eldinu frá blautu barnsbeini, til
þess að stæla hug og sál, svo
að ég geti gengið í hættur
óskelfdur, og að sál mín kjósi
heldur að segja skilið við líkam-
ann, en að breyta út af því eða
afneita, sem hún hefur fengið
fulla og fasta sannfæringu um
að sé satt og rétt.“
(Rasmus Rask
í bréfí til vinar síns.)
★
1 brunni bak við hliðið
stóð brennivín í hné,
í fylliríi fann ég
þar friðsælt draumavél
Áfengismálin áður
ég alltaf leysti þar,
í hryggð og heitri gleði
ég hélt mig á þeim bar.
(Mapús Óskarsson.)
★
í 507. þætti birtist vísa Hjör-
leifs Hjartarsonar, svo vel gerð
sem hún er vandrituð, og sögð
undir sálmalagi („Mjög árla uppi
vóru/öldungar Júða senn“).
Snemma fékk ég pata af því að
lík vísa hefði verið kveðin og hef
ég nú fengið hana staðfesta. En
fyrst er vísa Hjörleifs:
Vel hylur frakkafaldur
flöskuna pakkaða.
Eitthvað er Bakka-Baldur
búinn að smakka ’það.
Hjörleifur segir svo: „Kæri
frændi. Hér kemur vísan sem
þú óskaðir eftir. Hún er jafnan
sungin í beinu framhaldi af vís-
unni um Bakka-Baldur undir
laginu „Ljúft er að láta sig
dreyma". [Alþekkt danslag frá
fyrri tíð. Innskot umsjónar-
manns]:
Loks birtist vísnavaldur,
Whiskýið kantaða.
Reiðinnar býsn er Baldur
búinn að vanta ’það.
Vísan er eftir Baldur Hafstað
og var tilefni hennar það, að
höfundur • eignaðist „Ballant-
ine“-flösku eftir að ríkinu hafði
verið lokað í mánuð í verkfalli
opinberra starfsmanna um árið.
Kveðjur. Hjörleifur."
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori
fal I Vv*hlw/U KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.loggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu er að koma m.a. eigna:
Góð rishæð við Bólstaðarhlíð
4ra herb., ekki stór, vel skipulögð. Samþykkt. Þarfn. nokkurra breyt-
inga og endurbóta. Gott geymsluris fylgir. Laus strax.
Á vinsælum stað í Fossvogi
2ja herb. einstaklingsíb. á 1. hæö um 50 fm. Sólverönd. Laus strax.
Mjög gott verð.
í efstu röð við Markland
Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð, tæpir 100 fm. Rúmg. stofa, 3 svefnh.
Sólsvalir. Vel meðfarin sameign. Vinsæll staður.
í Kópavogi - hagkvæm skipti
Leitum að góðri 3ja herb. íb. við Hamrabort eða nágr., helst með út-
sýni. Skipti möguleg á mjög góðri sérh. 5 herb. við Lyngbrekku. Teikn.
og nánári uppl. á skrifst.
Hafnarfjörður - Reykjavík - skipti mögul.
Mjög gott steinhús á einni hæð 130 fm á útsýnisstað á suðurbænum
í Hafnarfirði. Bílskúr 36 fm fylgir. Eignaskipti möguleg. Tilboð óskast.
Miðsvæðis í borginni óskast
Rúmgóð 3ja herb. ib. eða 4ra herb. íb. að meðalstærð. Bílskúr fylgir.
Skipti möguleg á 6 herb. sérefri hæð í austurhluta borgarinnar. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
• • •
Opiðfdag kl. 10-16.
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
Almenna fasteignasalan sf. ------------,______________
var stofnuð 12. júlí 1944. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGHASAIAH
Þangbakki. Falleg ein-
staklingsíbúö ca 40 fm é 7. hæö.
Góð lan áhv. Fallegt útsýni. Stór-
ar svalir. Verð 4,5-4,6 millj.
Austurberg. 3ja herb. fal-
leg íb. 78 fm á 4. hseö auk bílsk.
Suðursv. Góð lán éhv. Veðr 7,5
millj. Laus.
Seltjarnarnes. Glæsil.
raðhús á einni hæð ca 140 fm
auk bílsk. Fallegar innr. Eign í
sérflokki.
Vitastigur. Til sölu skrif-
stofuhúsnæði 45 fm. 2 herb. auk
lagerrýmis. Upplagt fyrir litla
heildsölu.
FÉLAG ITfASTEIGNASALA
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasali, hs. 77410.