Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 29
MÖRGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992 29 jHessur r a morgun [' - li-r S»: Vtf vfe- IH1F»81 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Berg- ur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Erla Þórólfsdóttir. Messukaffi Súg- firðinga eftir guðsþjónustu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11.00. Fjögurra ára börnum afhent bænabók. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Bænaguðsþjónusta kl. 17.00. Forsöngvari Elín Sigurvinsdóttir. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Ólafur Jóhanns- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.6 ára börn og eldri og foreldr- ar þeirra uppi. Yngri börnin niðri. Messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jóns- son. Organisti Árni Arinbjarnarson. Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbæn- ir, altarisganga og léttur hádegis- verður og Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson.. Þriðjudag: fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðar og Suðurhlíðar á undan og eftir messu. Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21.00. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju (hópur II) syngur. Organisti Jón Stefánsson. Barna- starf á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. Aftansöngur alla virka daga kl. 18.00. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Flautuleikur Sigríður Schram. Inga Þóra Geirlaugsdóttir og Dúfa Einarsdóttir syngja stól- vers. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Barnastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustu. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Munið kirkjubílinn. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Barnastarf á sama tíma. Umsjón hafa Eirný, Bára og Erla. Miðvikudag: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra í guðsþjónustunni. Sunnu- dagaskóli Árbæjarsafnaðar kl. 11 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju, Árt- únsskóla og Selásskóla. Fyrirbæna- stund miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Anna Birgitta Bóasdóttir og Árný Albertsdóttir syngja tví- Guðspjall dagsins: Lúk. 7: Sonur ekkjunnar i Nain. söng. Organisti Daníel Jónasson. Að messu lokinni verður kaffisala kórs Breiðholtskirkju. Samkoma á vegum „Ungs fólks með hlutverk" kl. 20.30. Ræðumaður: Friðrik Schram. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Fermdar verða Inga Ágústsdóttir og Helga Ágústs- dóttir, Lágabergi 3, Hildur Inga Þorsteinsdóttir og Auður Inga Þor- steinsdóttir, Suðurhólum 6, Eva Björk Magnúsdóttir, Heiðnabergi 6. Prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Organisti Guðný M. Magn- úsdóttir. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Tónlist í umsjón söng- hópsins „Án skilyrða". Fyrirbæna- stund mánudag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn kl. 11. Nýr sunnu- dagapóstur. Aðstoðarfólk guð- fræðinemarnir Sveinn Valgeirsson og Elínborg Gísladóttir. Skólabíllinn hefur akstur síðar. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigurbjörg Helga- dóttir. Aðalsafnaðarfundur að lok- inni guðsþjónustu. Kaffiveitingar. Sóknarnefndin. HJALLAPRESTAKALL: Messusalur Hjallasóknar í Digranesskóla. Bar- naguðsþjónusta kl. 11. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Foreldrar eru hvattir til að taka þátt í guðs- þjónustunni með börnum sínum. Sóknarprestur. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Organisti Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermd- ur verður Viktor Rúnar Rafnsson, Fiúðaseli 61. Altarisganga. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Guðsþjón- usta í Seljahlíð í dag, laugardag, kl. 11. Sóknarprestur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Ingunn Guðmundsdóttir. Þorsteinn Ragn- arsson, safnaðarprestur. FRÍKIRKJAN í Rvfk: í dag, 3. októ- ber, kl. 15 samvera eldri barnanna (f. 1980-1983) í Safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13, gengið inn frá Skálholtsstíg. Umsjón hefur Sigríð- ur Hannesdóttir. Helgistund. Sunnudag kl. 11.00 barnaguðsþjón- usta, söguhornið, Sigríður Hannes- dóttir, kl. 14.00 guðsþjónusta. Mið- vikudag kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KFUM/KFUK, SÍK: Samkoma í kristniboössalnum, Háaleitisbraut kL 20.30. Sagt frá starfinu í Vindás- hlíð í tali og tónum. Ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson. Orð og bæn: Sigrún Hjartardóttir. KRISTSKIRKJA Landakoti: Messa kl. 8.30 og hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Laugardagsmessa kl. 14 og ensk kl. 20. Aðra rúmhelga daga messa kl. 8 og 18. MARlUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11, laugardaga kl. 14, fimmtu- daga kl. 19.30 og aðra rúmhelga daga kl. 18.30. HJALPRÆÐISHERINN: Helgun- arsamkoma kl. 11 og sunnudaga- skóli kl. 14. Bæn kl. 20 og hjálpræð- issamkoma kl. 20.30. Deildarstjór- inn og kona hans Daniel og Anne Gurine Óskarsson stjórna og tala á samkomum dagsins. Káre Nordli rektor lýðháskóla Hjálpræðishers- ins á Jeloy, Noregi, tekur þátt í kvöldsamkomunni. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Bob Willhite er ræðumaður og hann verður það líka á almennri sam- komu kl. 16.30. Sunnudagaskóli á sama tíma. BAHÁÍ-samfélagið: Erindi kl. 20.30 í Álfabakka. VEGURINN, kristið samfélag, Kópavogi: Fjölskyldusamvera kl. 11. Almenn samkoma kl. 20.30, laugardag. Miðvikudag: biblíulestur kl. 18. Halldór S. Gröndal. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Sr. Jón Þorsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólinn hefst. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Fundur í æsku- lýðsfélaginu nk. þriðjudag kl. 20.30. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabflinn. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Inga- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Organisti Úlrik Ólason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Kaffi í safnað- arheimilinu að messu lokinni. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta. .Sunnudagaskólastarfið hefst. Munið skólabílinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Mömmumorgnar mið- vikudaga. Kyrrðarstund og kvöld- bænir miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11. Barn borið til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Altarisganga. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Börn borin til skirnar. Altarisganga. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. María Ágústsdóttir guðfræðingur prédikar. Fundur með foreldrum : fermingarþarna að messu lokinni. Sr. Tómas Guðmundsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. BORGARPRESTAKALL: Guðsþjón- usta kl. 14 á Borg. Sr. Jón Einars- son prófastur prédikar. Sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Sóknar- nefnd. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 og messa kl. 14. Sóknar- prestur. STÓRA-NÚPSKIRKJA, Gnupverja- hreppi: Guðsþjónusta kl. 14. Sókn- arprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Barnasamkoma í dag, laugardag, kl. 11. Stjórnandi Hauk- ur Jónasson. Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimilinu kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Fyrir- bænaguðsþjónusta fimmtud. kl. 18.30. Beöið fyrir sjúkum. __________Brids____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reylgavíkur Lokið er þremur umferðum af fjór- um í hipp-hopp tvímenningnum og hafa Sverrir Ármannsson og Karl Sig- urhjartarson tekið afgerandi forystu og ólíklegt að sigri þeirra verði ógnað úr þessu. Staðan í mótinu: SverrirÁrmannss.-KarlSigurhjartarson 2389 SævarÞorbjömss.-JónBaldursson 2213 Aðalsteínn Jörgensen - Bjöm Eysteinsson 2211 SímonSímonarson-SverrirKristinsson 2162 RúnarEinarsson-NjállSigurðsson 2148 Páll Hjaltason — Jón Hilmarsson 2141 Oddur Hjaltason — HjaltiEliasson 2134 Matthías Þorvaldsson - Ásmundur Pálsson 2116 ÓmarJónsson-Þrösturlngimarsson 2110 Gylfi Baldursson - Haukur Ingason 2084 Hæsta skor í A-riðli: N-S Sverrir Ármannsson - Karl Sigurhjartars. 787 N-S Guðm. Baidurss. - Guðbjöm Þórðars. 725 A-V Símon Símonars. - Sverrir Kristinss. 798 A-V Matthías Þorvaldss. - Ásmundur Pálss. 751 Hæsta skor í B-riðli: N-S Ólafur H. Ólafss. - Johann H. Sigurðss. 833 N-S Hlynur Garðarss. - Bemhard Bogason 725 A-V Rúnar Einarsson—Njáll Sigurðsson 738 A-V Sævar Þorbjömss.—Jón Baldursson 715 55 pör taka þátt í mótinu. Námskeið í brids á vegum Bridsfélags Hafnarfjarðar Ákveðið hefur verið að halda nám- skeið í brids ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri, jafnt unglingum sem ellilífeyris- þegnum úr Hafnarfirði og nágranna- byggðum. Námskeiðið er jafnt fyrir algjöra byrjendur og þá sem eru eitt- hvað lengra komnir. Munu námskeiðin verða alls 10 kvöld og hefjast þau þriðjudaginn 6. október klukkan 7.80 til 10.30. Öll sagnkerfl og námsgögn eru innifalin í námskeiðinu og verður spilað undir handleiðslu félaga úr Bridsfélagi Ilafnarfjarðar. Allar nánari upplýsingar eru veittar alla virka daga og kvöld í síma 51983 (Kristófer). Fyrsta kvöldið verður eins konar kynningarkvöld og getur hver sem er mætt án allra skuldbindinga til að kynna sér andrúmsloftið og námsefn- ið. Einstaklingum verður útvegaður félagi til að spila við ef þess þarf með. Má benda á að hér er komið upp- lagt tækifæri og það á ódýran hátt fýrir einstaklinga jafnt sem sauma- klúbba að kynnast undirstöðuatriðum bridsspilsins og tileinka sér möguleika á skemmtilegri dægrastyttingu. Bridsfélag Tálknafjarðar Mánudagskvöldið 28. sept. ’92 komu félagar úr Bridsfélagi Patreks- fjarðar í heimsókn og spiluðu tvímenn- ing við okkur. 'Ætlunin er að reyna að hafa slíkt kvöld einu sinni í mán- uði til skiptis hjá félögunum eftir því sem veður og færð leyfir til að reyna að efia félagsstarfið þar sem fólki hefur fækkað töluvert hjá báðum fé- lögunum. Alls spiluðu 11 pör og úrslit- in urðu sem hér segir: AndrésBjamason-EgillSigurðss.BT 140 ÁmiHelgason-EriaHafliðad.BP 140 BrynjarOlgeirsson-ÞórðurReimarss.BT 140 ÁgústPéturss.-SverrirÓlafssonBP 137 Guðm. S. Guðmundss. - Kristín Mapúsd. BT 133 MargrétÞór-ÁsthildurÁgústsd. BP 118 Bridsdeild Rangæinga Eftir fyrsta kvöld í hausttvímenn- ingi er staða efstu para þessi: Daníel Halldórss. - Viktor Bjömsson 196 Guðm.Ásgeirsson-lngólfurJónsson 182 Rafn Kristjánss.—Þorsteinn Kristjánss. 178 Karl Nikulásson—Loftur Pétursson 178 Stórmóti Bridsfélags Akureyrar aflýst Bridsfélag Akureyrar hugðist gang- ast fyrir stóru tvímenningsmóti 24. og 25. október næstkomandi. Mót þetta hefur þegar verið auglýst í móta- skrá Bridssambands Íslands en nú er ljóst að af því getur ekki orðið af óvið- ráðanlegum ástæðum. Þó að ekki hafi tekist að halda mótið að þessu sinni þá er það áfram á stefnuskrá félagsins að gangast fyr- ir veglegu tvímenningsmóti í upphafi vetrarstarfs ár hvert. Bridsfélag Eskifjarðar og Rt'yðarfjarðar Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para varð eftirfarandi. SigurðurFreysson-ÁsgeirMetúsalemsson 133 HaukurBjömsson-ÞorbergurHauksson 126 ísak Ólafsson — Friðjón Vigfússon 123 Alls spiluðu 10 pör. Næsta þriðjudag hefst aðaltvtmenn- ingur sem spilaður verður með baro- metersniði. Minnt er á nýjan spilatfma kl. 19.30. Stórmótið í Sandgerði Stórmót Samvinnuferða-Landsýnar og Bridsfélagsins Munins í Sandgerði verður haldið laugardaginn 31. októ- ber, en ekki 14. nóvember eins og kemur fram í mótsskrá BSÍ. Spilað verður í íþróttahúsinu. Nánari upplýs- ingar síðar. Skráning er hafin hjá BSÍ s. 91-689360 og Eyþór Jónsson s. 92-37788. Paraklúbburinn Á fyrsta kvöldi paraklúbbsins, 29. september, var spilaður eins kvölds tvímenningur, með þátttöku 18 para. Úrslit urðu þessi: Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 288 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörandur Þórðarson 254 Guðlaug Jónsdóttir - Svemir Ármannsson 246 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 241 Bridsfélag Breiðfirðinga Hafinn er fjögurra kvölda haust- barometer með þátttöku 30 para. Staðan eftir sjö umferðir af 30 er þessi: Sigurður Steingrímsson - Gísli Steingrímsson 92 SveinnÞorvaidsson-PállÞ.Bergsson 84 Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 67 Þorleifur Þórarinsson - Þórarinn Ámason 64 Halldór Svanbergsson - Óli Már Guðmundsson 62 Matthías Þorvaldsson - Ljósbrá Baldursd. 38 Frá Skagfirðingum Reykjavík Ágætlega var mætt í sunnu- dagsbrids Skagfirðinga síðasta sunnu- dag. Um 30 spilarar mættu til leiks. Úrslit urðu: Friðjón Margeirsson - Þorleifur Þórarinss. 216 JónAndrésson-ÞorvaldurÞórðarson 186 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 180 ÓskarKarlsson-RúnarHauksson 174 Spilað er alla sunnudaga hjá Skag- firðingum, að Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 13. Umsjónarmaður er Ólafur Lárusson. Síðasta þriðjudag hófst svo 3 kvölda barómeterkeppni hjá Skagfirðingum. Aðeins 16 pör mættu til leiks, sem er frekar dræm þátttaka. Eftir 1. kvöldið, er staða efstu para þessi: ( KjartanJóhannsson-HelgiHermannsson 245 DanHansson-ElvarGuðmundsson 234 HjálmarS.Pálsson-PállÞ.Bergsson 225 RagnheiðurNielsen-SigurðurOlafsson 225 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 220 Næstu 5 umferðir verða spilaðar næsta þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.