Morgunblaðið - 19.11.1992, Síða 9

Morgunblaðið - 19.11.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NOVEMBER 1992 9 Myndband um stofnun o g rekstur fyrirtækja MYNDBÆR hf. hefur gefið út myndbandið: Að þora, vilja og geta, stofnun og rekstur fyrirtækja. Fjallað er um ýmsar hliðar fyrirtækja- rekstur, s.s. stofnun og stjórnun fyrirtækis, fjármál og arðsemi, markaðsmál og tæknibúnað. Leitast er við að svara spurning- um eins og: Hvaða kröfur eru gerð- ar til stjórnenda? Hvernig má auka arðsemi fyrirtækja? Rekstaráætlun. í hverju felst hún og hvernig er hún framkvæmd? Og markaðsmál. Hvað þarf að athuga sérstaklega? Mark- aðsrannsóknir, markhópar, mark- aðssetning og áætlanir. (Úr fréttatilkynningu.) BUXUR-PEYSUR - JAKKAR TESS V NEL NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga 10-14 ALVORU SKIÐAVERSLUN ÚRVAL HEIMSÞEKKTRA MERKJA ÓDÝRIR SKÍÐAPAKKAR, skíði, bindingar, skór og stafir: 70- 90 cm skíðapakki frá kr. 12.375, stgr. 11.756. 100-130 cm skíðapakki frá kr. 13.670, stgr. 12.986 140-160 cm skíðapakki frá kr. 15.210, stgr. 14.450 165-175 cm skíðapakki frá kr. 16.110, stgr. 15.304 Fullorðins skíðapakki frá kr. 18.840, stgr. 17.898 Göngupakkar, verð frá kr. 13.040, stgr. 12.390 Skíðaþjónusta: Gerum við, slípum og berum á skíði. flrmúla 40 Símar: 35320, 608060 Skíði og skíðavörur í miklu úrvali - einnig skíðafatn- aður: Skíðagallar, úlpur, buxur, peysur, sokkar, hanskar, húfur og margt fleira. LEGGJUR 2.960.- Bómullarpeysur og leggjun Gott úrval-gott verö. Pöntunarsími 91-67 37 18 Opið virka daga frá ki. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14 PÓST«fflEI?SLI/IVfAÍ Stangarhyl 5 Rósthólf 10210 130 Ftoykjavik Sími 91-67 37 18 ■ Telofax 67 37 32 Núllin tvö og 175 þúsund króna flaskan Jón G. Hauksson fjall- ar í fréttaskýringu í Fijálsri verzlun um hrak- faUasögu íslenzku krón- unnar: „Verðbólgan hefur leikið íslenzku krónuna grátt frá myntbreyting- unni í byijun árs 1981. Saga krónunnar á þessu tímabili er hrakfallasaga. Hún hefur rýmað jafnt og þétt og er verðgiidi hennar nú aðeins 6,4% af því sem það var við myntbreytinguna. Myntbreytingin um áramótin 1980 og 1981 fólst í því að skorin voru tvö núll af krónunni. 100 krónur á gamlársdag 1980 urðu að 1 krónu á nýjársdag. Verð vöru og þjónustu, svo og allar skuldbindingar, lækkuðu hrundraðfallt að sama skapi. Farið var út í mynt- breytinguna vegna þess að peningar voru orðnir of fyrirferðarmiklir i við- skiptum. Krónan var hreinlega að sprengja alla peningakassa ufan af sér. Þeir sem fengu útborgað í peningun; þurftu stærri veski. í ávisanaheftum þurfti stærri reiti fyrir upphæð- ir. Síðast en ekki sízt var dýrt að prenta seðla og við að skera tvö núll af spöruðust fjárhæðir. Sá, sem gerði sér glað- an dag um áramótln 1980 og 1981 og fór í ÁTVR til að ná sér í hressingu, þurfti að greiða 13 þús- und krónur fyrir eina flösku af íslenzku brenni- víni. Eftir áramótin kost- aði sams konar flaska 130 krónur. Nú kostar flaska af bremtivíni 1.750 krónur. Ef núlUn tvö hefðu ekki fokið i árs- byijun 1981 þyrfti fólk nú að greiða 175 þúsund krónur fyrir flöskuna." Króna á gamlárskveld — eyrir á nýjársdag Áramótin 1980-1981, áramót myntbreyt- ingarinnar, voru heldur betur söguleg. íslenzka krónan, sem var „gild“ króna á gamlárskveld, vaknaði sem einn eyrir á nýjársdagsmorgunn, eftir áratugs verð- bólgufyllirí. Jón G. Hauksson rifjar þessi áramót upp í fréttaskýringu í Frjálsri verzlun — sem og feril nýkrónunnar. Krónan helm- ing-ast á fjór- umárumí 19% verðbólgn Síðar í fréttaskýring- unni segir: „Framfærsluvísitalan í byijun ársins 1881 var 10,26 stig. Hún er nú komin í 161,3 stig. Með öðrum orðum; verðlag á Islandi hefur 15,7 faldast frá myntbreytingunni sem þýðir að krónan er aðeins 6,4% af því sem hún var við myntbreyt- inguna. Verðbólgan hef- ur skorið verðgildi krón- unnar jafnt og þétt niður á þessum tólf árum sem liðin eru frá myntbreyt- ingunni. Sem dæmi um það hvað verðbólgan er fljót að vinna á krónunni má nefna að í 19 prósent verðbólgu tvöfaldast verðlag á aðeins fjórum árum. Eða frá hinni hliö- inni; krónan helmingast á íjórum árum í 19 pró- sent verðbólgu. Nú er verðbólgan dott- in niður á íslandi og er með því allra lægsta sem þekkist á Vesturlöndum. Það styrkir krónuna í þeim skilningi að hún heldur verðgildi sínu miklu lengur en ella. Krónan sem fólk fær i vasann er króna." Launin og verðbólgan Höfundur notar byij- unarlaun viðskiptafræð- ings hjá ríkinu sem dæmi um launa-, verð- og kaup- rnáttarþróun á verð- bólguánmum: „Á meðan framfærslu- vísitalan, sem er bezti mælikvarði á verðlag, hefur 15,7 faldast hafa byijunarlaun viðskipta- fræðings þjá ríkinu 10,2 faldast, verð brennivíns- flöskunnar 43,4 faldast, verð doUarans 8,7 faldast og verð sterlingspunds- ins 6,3 faldasL Af þessu sést að laun hafa ekki hækkað í takt við verðlag þrátt fyrir ótal „launahækkanir" á tímabilinu. Þetta styrkir mjög þau rök að bezta vörn launafólks sé stöð- ugt verðlag. Það er bezta kauptryggingin." Lokaorð fréttaskýr- ingarinnar eru þessi: „Ljóst er að væri sú verðbólga sem einkenndi efnahagslíf hér á áttunda og niunda áratugnum, áfram bullandi væru að- eins nokkur ár til viðbót- ar þar til krónan kæmist á sama stig ojg hún var í árslok 1980.1 30% verð- bólgu væri sá tími aðeins um sex ár. Nú liggur verðbólgan hins vegar niðri og við það lengist líftími krónunnar um áratugi. Það er góðs viti eftir stöðuga hrakfallasögu krónunar á niunda ára- tungnum". Saga sem á erindi við dag- inní dag Á verðbólguárunum var það keppikefli að eyða launum/peningum eins fljótt og hiatt og tök voru á vegna þess að kaupmáttur krónunnar hrapaði frá degi tU dags. Af þessum sökum varð innlendur peningaspam- aður ijúkandi rúst. Verðbólgan lék og enga verr en venjulegt launafólk. Það gat ekki spilað á verðbólguna eins og þeir betur settu. Dæmisagan um kaup- máttarþróun krónunnar á verðlwlguárunum á í raun ríkulegt erindi við aðila vinnumarkaðarins og kuidsfeður á Uðandi stundu. JÓLATILBOÐ A&B Á STURTUKLEFUM CAPRI stgr. 30.348,- Botn fyrir CAPRI stgr. 15.660,- AZUR sturtuklefi m/öryggisgleri, botni, hitastýrbu MORA blöndunartæki, sturtustöng og haus, alltákr. 49.490.- IBIZA sturtuklefi meö botni, blöndunartœki, sturtustöng og haus, allt ákr.33.055.- Rabgreibslur allt upp í 18 mánuöl. Fyrsta greibsla í febrúar '93. BYGGINGAVÖRUR SKEIFUNNI11 SÍM1681570.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.