Morgunblaðið - 19.11.1992, Side 35

Morgunblaðið - 19.11.1992, Side 35
Tilboð stórmarkaða SÚ VENJA hefur skapast hjá stórmörkuðum að bjóða viðskipta- vinum sínum upp á sérstök tilboð á matvælum sem og öðrum vör- um. Neytendaopna Morgunblaðs- ins mun fylgjast með tilboðum þessum vikulega og birta hluta þeirra. í versluninni Bónus eru ýmis til- boð og til dæmis er hægt að fá 24 bleyjur á 399 kr. Gull kaffi 500 g á 139 kr. og 2 1 Bónus kóla á 99 kr.Geta má að diet Bónus kóla kem- ur í Bónus búðimar á ftiorgun. Hjá Fjarðarkaupum í Hafnarfirði hefur tilboðstorgið tekið breyting- um. Vörur frá fímmtán aðilum eru seldar nokkrar vikur í senn á tilboðs- verði. Sem dæmi um verð má nefna að fjórir trippahamborgarar með brauði kosta 143 kr. þessa dagana. Gróf og fín samlokubrauð kosta 69 kr. og Sweet life aspas 500 g kostar 95 kr. I Nóatúnsbúðunum er úrval af kjöti á tilboðsverði, kílóið af jurta- krydduðum lambahrygg er 598 kr. taðreyktur hangiframpartur með beini er seldur á 549 kr. kílóið og nautapiparsteik á 1.395 kr. kílóið. í Hagkaupi kosta 390 g af Hum- al fískibollum 125 kr., Hellas lakk- rískonfekt 299 kr. kg og Flavorite kornolía 710 ml. 99 kr. I Miklagarði er einn og hálfur lítri af RC kóla á 69 kr. 450 g af Heins bökuðum baunum 35 kr. og Polcoop jarðarber í dós, 50 grömm, kosta 69 kr. I Kaupstaðabúðunum og 11-11 búðunum eru vikutilboð á sjö vöru- tegundum. Til dæmis kostar kílóið af svínakarbónaðe 498 kr. 750 gramma öndvegisávaxtabökur kosta 399 kr. og átta rúllu WC pappír frá Leni 189 kr. Þær verslanir, sem opnar eru á sunnudögum, bjóða jafn- framt upp á sérstök sunnudagstilboð og að þessu sinni fæst hamborgari með brauði á 59 kr. stykkið. ■ Sósan_____________________________ _ 5 dl soð _________1 dl ísl. brennivín_______ 3 dl vínberjasofi (fæst tilbúinn) 1 Vi msk. þurr einiber_____ ____________30 g smjör_____________ u.þ.b. %dl hveiti ‘ __________salt á hnífsoddi_________ pipor og jurtakraftur eftir smekk _______3 msk. rifsberjahlaup_______ ______maisenamjöl ef vill__________ Hitið soðið við meðalhita og látið sjóða meðan þið útbúið hveitibolllu til að þykkja sósuna. Bræðið smjör (í öðrum potti) við vægan hita, bæt- ið l/i tsk. salti saman við og hrærið hveitinu smám saman út í, þar til myndast hefur hveitibolla. Setjið helminginn út í soðið og kannið hvort það er nægilega þykkt. Athugið að hræra í soðinu meðan hveitibollan blandast því. Til að fá sósuna þykk- ari má bæta afgangnum af hveitiboll- unni smám saman út í. Til að þykkja hana enn frekar er maisenamjöli bætt út í síðar. Látið sjóða í 20 mínútur. Setjið brennivín í annan pott og látið suðu koma upp. Bætið vínbeijasafa út í og sjóðið í 5 mín. Steytið einiberin í mortéli og bætið út í. Sjóðið í 2-3 mín. og blandið saman við soðið. Hrærið rifsbetjahlaupinu saman við og smakkið. Bætið pipar og/eða grænmetiskrafti út í ef þarf. Gott er að hita sósuskál og ausu undir rennandi heitu vatni áður en sósan er borin fram. ■ @61 3KH.I/MVÓK M MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 35 Rauðar kartöflur kosta sextíu krónur kílóið „9íver annarri 6etri!" ÞAÐ er enginn samdráttur hjá sölufólki í Kolaportinu um þessar mundir en það er hinsvegar spurning hvort það er ekki einmitt merki um kreppu í þjóðfélaginu þvi óneitanlega er verðlagið í Kola- portinu oftast gjörólíkt þvi sem þekkist í verslunum annarstaðar. Vöruportið við Grensásveg hefur ekki náð að trekkja að sér fólk eins og Kolaportið og enn á það sama við um Svarta markaðinn við Hringbraut þó ösin hafí verið mikil þar að undanförnu. Kolaportið er tvimælalaust vinsælasti staðurinn af þessum þremur. Sumir sjá lítið spennandi við Það fer líka í taugamar á mér og markaði af þessu tagi en O sennilega eru það aðallega Stveir hópar fólks sem stunda staðina reglulega, þeir sem þurfa að halda vel utan um budduna sína og síðan þeir ■g sem laðast að markaðs- J stgmmningunni og finnst ■5 gaman að gramsa í gömlu dóti sem nýju. ■P Til marks um hvemig kaup jjJ má gera á þessum mörkuðum ■ má fara lauslega yfír síðasta laugardag í Kolaportinu. Bás- inn sem mest var sótt í framan af degi var hjá ungl- ingum úr Kópa- vogsskóla sem vora að safna fyrir ferð til útlanda. Krakkamir höfðu fengið gefíns hitt og þetta hjá versl- unum og heildsöl- um og aðstandend- ur og unglingamir sjálfir bakað reið- innar ósköp af tertum. Það sem trekkti að mann- fjöldann var auk vörannar hagstætt verðlag. Hægt var til dæmis að kaupa ónotuð sturtuhengi í umbúð- um á hundrað krónur, fallega te- katla með bolla fyrir einn í gjafa- kassa á tvö hundrað, óuppteknar ástarsögur á hundrað krónur, leik- föng í umbúðum á fímmtíu krónur og pennaveski með strokleðri, blý- anti og yddara á fímmtíu krónur. Gamlir danskir postulínsplattar vora fáanlegir á nokkram stöðum og þeir vora frá fjögur hundruð krónum og upp í næstum tvö þús- und krónur plattinn, sama ártal og tegund. Það þarf að gefa sér tíma til að bera saman verð ef verið er að leita að gömlum munum og róta dálítið til að fínna falda íjársjóði. Yfirleitt era einhveijir básar sem trekkja að og að sama skapi era líka nokkrir básar leiðinlegir. Það á þó alveg sérstaklega við um þá bása þar sem sölumennimir hafa kannski verið helgi eftir helgi mán- uð eftir mánuð með sama básinn og brydda hvorki upp á nýjungum né slá vel af búðarverði. Það geng- ur ekki til lengdar á svona stað. fleiram sem tíðum venja komur sín- ar í Kolaportið að nokkrir sem hafa fastan bás stunda að hlaupa snemma á morgnana í nýja bása og kaupa seljanlega vöra á hag- stæðu verði sem þeir bjóða aftur á mun hærra verði hjá sér næstu helgi á eftir. Það er áberandi hversu margir útlendingar venja reglulega komur sínar í Kolaportið og Rússar láta sig aldrei vanta. Þeir hafa líka feng- ið það orð á sig að prútta meira en góðu hófí gegnir og þegar nýir Spennondi bósar. - Oft myndast þrefaldar rað- ir við suma hása og ekki óalgengt að margar hendur togist á um sama hlutinn sölumenn mæta á svæðið er þetta oft það fyrsta sem þeir era fræddir á frá þeim sem reynsluna hafa. En auk verðlagsins hjá krökkun- um í Kópavogsskóla var hægt að kaupa ýmislegt fleira á góðu verði, frosinn meðalstóran humar í kílóa- tali á 899 krónur kílóið, lambakjöt frá Kára og herta ýsu, hákarl og reyktan lax. Rauðar litlar kartöflur var hægt að kaupa í fímm kílóa pokum á 300 krónur eða 60 krónur kílóið, rófur á 199 og hálfan lítra af broddi á 250 krónur. Til sölu vora kleinupokar frá fímmtíu krón- um 10 kleinur, sælgæti, ávextir, heimabakaðar hnallþórur og flat- kökur. Þá vora seld heimasaumuð jólakort, allskonar jólaföndur, vefn- aðarvara, málverk, fatnaður og fleira. Semsagt hægt að gera reyfara- kaup og virkilega gaman fyrir þá sem nenna og hafa áhuga á að eyða tíma í að gramsa svolítið og það sakar ekki að prútta. Það fylg- ir sannri markaðsstemningu. ■ grg Viðskiptovinir f á stoðlaða miða þar sem þeir auglýsa eft- ir hverju sem þó van- hagarum. Hagkaup með smáauglýsingar ÞJÓÐRÁÐ er yfirskriftín á auglýs- ingatöflu sem búið er að setja upp í verslun Hagkaups í Grafarvogi. Viðskiptavinir geta komið í þjón- ustuhom verslunarinnar og fengið staðlaðan miða þar sem þeir aug- lýsa eftir einhverju sem þá vanhag- ar um eða því sem þeir viþ'a se(ja, bjóða fram þjónustu eða segja frá uppákomum, námskeiðahaldi o.s.frv. Miðarnir eru síðan festir á sérstaka töfiu eins og má sjá á myndinni. Þjónustan er viðskipta- vinum að kostnaðarlausu. Auglýsingataflan hefur verið í notkun í mánuð og hafa um fimm hundruð atriði verið auglýst og sam- kvæmt lauslegri könnun Hagkaups- manna hafa um það bil 150 aðilar fengið svör við auglýsingu sinni. Hefur verið ákveðið að setja upp í öllum hinum verslunum Hagkaups svipaðar auglýsingatöflur og munu þær verða settar upp á næstu vikum. er samdóma álit síldarspekúlantanna. Nú er komið að þér að prófa: - maríneraða með lauk - í sinnepssósu - í tómatsósu - í karrýsósu - í sælkerasósu - í hvítlaukssósu. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA HF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.