Morgunblaðið - 19.11.1992, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.11.1992, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 19. NÓVEMBER 1992 47 METAÐSOKNARMYNDIN SYSTRAGERVI WHOOPI No Sex. No Booze. NoMen. NoWoy. SISTER ACT PGWHIim GUOANCt SUGGtSTtQ ......................... t touchitqki ricnnt* ★ ★★ SV. MBL. ★ ★★ S.V. MBL. Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KAUFORNIU- MAÐURINN CftLlFpRKÍA IW Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LYGA- KVENDIÐ BLOÐSUGU- BANINN BUFFY ISýnd kl. 5, 7, 9 og 11. immmmmill Sýnd kl. 5,7,9 og 11. IJUbIii iiiifti JLil AiJfciaÆÆMrJiiiBBMiliiBi m liJwJ SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 „UNLAWFUL ENTRY" - POTTÞETT SPENNUMYND SEM FÆR ÞIG TIL AD STANDA Á ÖNDINNI! Aðalhlutverk: Kurt Russel, Ray Liotta, Madelyn Stowe og Roger Mosley. Leikstjóri: Jonathan Kaplan (The Accused). Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. SYSTRAGERVI Tf Sýnd kl. 5, 7, 9 VÆGÐARLAUSU Sýnd kl. 9. VEGGFOÐUR Sýnd kl. 11.15. Síðustu sýningar. ALFABAKKA 8, SIMI 78 900 Leikstjórinn Ridley Scott hefur nú gert sérstaka útgáfu af hinum frábæra framtíðarþriller „Blade Runner". Þetta er stórkostleg mynd með Harrison Ford, Sean Young og Rutger Hauer í aðalhlutverkum. „BIADE RUNNER" NÝ OG BETRISPENNUMYND MEÐ ÁÐUR ÓSÉÐUM ATRIDUM! „BLADE RUNNER" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sean Young, Rutger Hauerog Daryl Hannah. Leikstjóri: Ridley Scott (Alien, Thelma & Louise). Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Reynir Ragnarsson Ólafur Pétursson frá Giljum í Mýrdal var gerður að heiðursfélaga Búnaðarfélags Hvammshrepps á 100 ára afmæli þess. Aldarafmæli Búnaðar- félags Hvammshrepps Vík í Mýrdal. BÚNAÐARFÉLAG Hvammshrepps varð 2. nóv- ember sl. 100 ára. Haldið var upp á afmæli félagsins 7. nóvember í félagsheimil- inu að Eyrarlandi. Afmælið hófst með borðhaldi, rakin Bílstuldur á Fálkagötu BÍL var stolið frá Fálkagötu 11 aðfararnótt þriðjudags- ins og ef einhver getur gef- ið upplýsingar um stuldinn er hann beðinn að snúa sér til lögreglunnar í Reykja- vík. Bíllinn er af gerðinni Saab 99 GLI, blásanseraður að lit með númerið 0-11221. Ekki er vitað hvenær næturinnar honum hefur verið stolið. saga félagsins í stórum dráttum, afmæHsræður og söngur. Þá var Ólafur Pét- ursson frá Giljuin í Mýrdal gerður að heiðursfélaga. Meðal gesta voru Hjalti Gestsson og Einar Þorsteins- son ráðunautar hjá Búnaðar- félagi Suðurlands og Ágúst Sigurðsson forihaður Búnað- arfélags Suðurlands. Þá var og boðið mörgum eldri og fyrrverandi félögum í Búnað- arfélaginu. Á eftir var stiginn dans undir leik fyrrum Tóna- bræðra. Var þetta hin ágæt- asta skemmtun og fóru menn heim fróðari um hið mikla starf sem búnaðarfélögin um landið hafa unnið og hversu rnikinn þátt þau eiga í fram- þróun landbúnaðarins á síð- ustu hundrað árum. - R.R. .............. ITTTTTTTfflTT 11111111111111111111111ITTT ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FRÍÐA OG DÝRIÐ „Fríða og dýrið“ er sannkallaður gullmoli... ein af bestu myndunum sem sýndar hafa verið hér á landi þetta árið...„Fríða og dýrið“ er ekki aðeins teiknimynd fyrir börn, held- ur alla aldurshópa... skemmtið ykk- ur konunglega á þessari eftirminni- legu Disney-mynd.“ Sýnd kl. 5 og 7. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FRÍÐAOGDÝRIÐ „Fríða og dýrið“ er sannkallaður gullmoli... ein af bestu myndunum sem sýndar hafa verið hér á landi þetta árið...„Fríða og dýrið“ er ekki aðeins teiknimynd fyrir börn, held- ur alla aldurshópa... skemmtið ykk- ur konunglega á þessari eftirminni- legu Disney-mynd.“ Sýnd kl.5,7,9 og11. AJfiíliflá. 3HS. V erkstj órafélag Reykjavíkur Tilfærsla skatta leysir ekki vandann Heimdallur Fræðslu- fundur um ríkísfjármál HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn fræðslufund um ríkisfjár- mál í Valhöll, Háaleitis- braut 1, í kvöld kl. 21. Ræðumaður verður Stein- grímur Ari Arason, aðstoð- armaður fjármálaráð- herra. I fréttatilkynningu frá Heimdalli segir að á fundin- um muni Steingrímur Ari greina frá stöðu ríkisfjármála og skuldastöðu ríkisins. Greint verður frá síhækkandi vaxtagjöldum ríkisins og fjallað um það frá fræðilegu sjónarhorni hve lengi enn sé hægt að fjármagna hallann með enn frekari lántökum. Á eftir fyrirlestri Stein- gríms Ara gefst fundar- mönnum kostur á að beina til hans fýrirspurnum. Fund- urinn er öllum opinn. Steingrímur Ari Arason. EFNT verður til skemmti- kvölds föstudaginn 20. nóv- ember á vegum Ítalíu- félagsins í La pergola-saln- um á veitingastaðnum ítal- íu á Laugavegi 11. Sérstakur gestur kvöldsins verður Þórunn Sveinbjarnar- dóttir sem er nýlega komin heim frá námi í stjórnmála- fræði á Ítalíu og ætlar hún að segja frá ítölskum stjórn- FUNDUR sljórnar og trún- aðarráðs Verkstjórafélags Reykjavíkur haldinn mánu- daginn 16. nóvember sl. mótmælir harðlega hug- myndum stjórnvalda sem fram hafa komið um at- vinnumál, að færa hluta af skattbyrði fyrirtækja yfir á launþega, segir í frétt frá málum fyrr og nú. Maestro Tino Nardini býður upp á ítalskar veitingar af matseðli hússins en eftirréttur í tílefni kvöldsins verður gómsætt Gubana Friulana. Skemmtikvöldið hefst kl. 19.30 og er félagsmönnum heimilt að taka með sér gesti en bent skal á að panta borð tímanlega. Verkstjórafélagi Reykja- víkur. Ennfremur segir: „Ekki verður séð að þessi tilfærsla leysi vanda fyrirtækja nema að litlu leyti. Stór hluti fyrir- tækja í sjávarútvegi greiðir nánast engin aðstöðugjöld og skattbyrði heimilanna er þeg- ar orðin það mikil að ekki er ábætandi. Einnig mótmælir fundur- inn hugmyndum um að hluti launatengdra gjalda, svo sem orlofs- og sjúkrasjóðsgreiðsl- ur, verði færðar frá viðkom- andi sjóðum yfir í launa- umslag launþegans. Það hefði í för með sér verulega skerð- ingu á greiðslum úr sjúkra- sjóðum til félagsmanna við- komandi stéttarfélaga. Myndi það einnig skerða verulega möguleika stéttarfélaganna á að útvega félagsmönnum sín- um ódýra orlofsdvöl.“ Skemmtikvöld á Ítalíu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.