Morgunblaðið - 19.11.1992, Side 53

Morgunblaðið - 19.11.1992, Side 53
< í í j I I 9 I J J ■ J Í 3 J I MÖRGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 19. NÖVEMBER 1992 53_ Horace Grant treður knettinum í körfuna í leik gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í fyrrinótt. Það er Luc Longley (hvítklæddur) sem reynir að vama því að Grant skori, en án árangurs. Reuter URSLIT Körfuknattleikur NBA-úrslit Þriðjudagur: Charlotte — Dallas...........134:111 Indiana — Denver Nuggets......128:98 Miami Heat — Golden State.....119:125 NewJersey —Utah Jazz........97:108. Washington — Boston......... 101:97 Atlanta Hawks — Milwaukee....106:114 Minnesota — Chicago Butls.....103:124 Houston Rockets — Sacramento.116:109 San Antonio — Cleveland Pacers.106:95 Seattle — New York Knicks.....100:90 L.A. Clippers — Detroit......115:106 ■Eftir framlengingu. Íshokkí KNATTSPYRNA Myndband um lið ÍA Knattspymufélag ÍA er að vinna að því að gefa út myndband um knattspyrnulið sitt; aðal áhersla verður lögð á síðustu tvö keppnistímabil — 1991 er ÍA vann 2. deild örugglega og síðan sl. sumar er liðið varð íslandsmeistari, eins og knattspymuáhugamönn- um er í fersku minni. Einnig verða rifjaðir upp leikir frá „gömlu góðu“ árunum, „gullaldarárunum". Rætt verður við gamadkunna leikmenn og sýnd brot úr gömlum leilgum. Stefnt er að því að myndbandið komi út fyrir jólin. DÚIUÚLPUR 5% staðgreiðslu afsláttur. Sendum í póstkröfu. »hummel SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA 40, SÍMAR 813555, 813655 FOLX H GUÐMUNDUR Haraldsson, stjómarmaður KSÍ og formaður dómaranefndar, hefur fengið um 30 skeyti frá dómumm og dómara- félögum, sem hafa hvatt hann til að gefa áfram kost á sér í stjórn- ina. Þrátt fyrir öflugan stuðning ætlar Guðmundur að hætta í stjóminni, ekki vegna anna í starfí eins og stóð í blaðinu í gær, heldur af persónulegum ástæðum. H CSKA Moskva, leikur heima- leiki sína í undanúrslitum keppninn- ar í Þýskalandi. Ástæðan er sú að hávetur er í Rússlandi. ■ FYRSTI leikur CSKA í undan- úrslitum verður gegn Glasgow Rangers 9. desember og fer hann fram í Bochum. Hinir tveir „heima- leikirnir" fara fram í Leverkusen, gegn Marseille 3. mars og síðan gegn Club Brugge 7. apríl. H NEIL Webb miðvallarleikmað- ur hjá Manchester United, er á leiðinni til Nottingham Forest á ný. Þaðan fór þessi enski landsliðs- maður einmitt til Frá Bob United fyrir nokkr- Hennessy um ámm, en hefur iEnglandi ekki komist í liðið undanfarið. ® SAMNINGAR tókust milli fé- laganna fyrir síðustu helgi, en töf varð á undirskrift sökum þess að Webb þurfti að leggjast inn á sjúkrahús — fluga beit hann í hné, sem bólgnaði, og gera þurfti litla aðgerð á hnénu. B FOREST greiðir Man. Utd. 750.000 pund fyrir Webb. Líklegt er að fyrsti leikur hans með Forest á ný verði gegn Crystal Palace i ^ndon á laugardaginn. ■ JOHN Barnes lék með varaliði Liverpool gegn varaliði Blackburn í fyrrakvöld. Hásin slitnaði í fæti hans sl. vor en Barnes er sem sagt á batavegi og verður væntanlega með aðalliðinu fljótlega, í fyrsta skipti á tímabilinu. ■ TREVOR Francis, leikmaður °g framkvæmdastjóri Sheffield VVednesday, framlengdi samning sinn við féiagið til þriggja og hálfs árs í vikunni — til vors 1996. Franc- is, sem er 38 ára, hefur gert góða hluti með liðið síðan hann tók við stjóminni fyrir 17 mánuðum. Verð kr. 12.490,- Stærðir: S-XXL. Litir: Blátt, grænt, Ijósblátt, svart og hvítt. 300 gr. dúnn. Ytra byrði: 100% bómull NHL-deildin Þriðjudagur: Detroit - Chicago Blackhawks.......5:4 Montreal Canadiens - Ottawa Senators .5:3 Pittsburgh Penguins - Buffalo Sabres....4:2 Quebec Nordiques - Toronto..........3:1 Winnipeg Jets - Tampa Bay Lightning...6:5 San Jose Sharks - Los Angeles Kings.6:0 H BOSTON tapaði í fyrrinótt í Washington, 101:97 og hefur því tapað fímm leikjum af sjö það sem af er keppnistímabilinu. Þetta er lakasta byrjun Boston frá því Sson 1978‘ Það var ein' sknfafrá mitt árið áður en Bandaríkjunum Larry Bird kom til liðsins og nú árið eftir að hann er hættur blæs ekk'<L, byrlega fyrir liðinu. Það sýnir eftil- vill hve mikilvægur hann var fyrir Boston og ekki hefur tekist að fylla skarð hans. H HARVEY Grant var stiga- hæstur í liði Washington með 34 stig, en hann er bróðir Horace Grant sem leikur með Chicago Bulls. H MICHAEL Jordan var stiga- hæstur í liði Chicago Bulls með 32 stig er liðið vann Minnesota á útivelli, 103:124. Jordan og félag- ar náðu 30 stiga forskoti í byijun seinni hálfleiks og létu síðan vara- mennina leika §órða leikhluta. Chicago hefur byijað keppnis- tímabilið mjög vel og er með for- ystu í Austurdeildinni. H SEATTLE vann New York í hörkuleik, 100:90. Eddie Johnson var stigahæstur Seattle-manna með 28 stig og Patrick Ewing átti enn einn stórleikinn fyrir New York, gerði 25 stig og tók 14 frá- köst, en það dugði ekki til. H PORTLAND er eina liðið í NBA-deildinni sem enn hefur ekki tapað leik. Portland hefur verið mjög sannfærandi í fyrstu leikjunum og verða að teljast til alls líklegir í vetur. LIST- 0G H0CKEY- 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTnjR CE)Ri RAÐGREIÐSLUR ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 81 46 70 • MJÓDD, SÍMI 67 01 00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.