Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992 31 Barnaskó Ekki rétti tíminn til að lögleiða loftpúða VÍÐA um lönd hafa verið settar reglugerðir um að bifreiðar séu útbúnar með loftpúðum, sem dregur úr slysahættu ökumanns og farþega lendi bifreiðin í árekstri. í bandarískum bflum er slíkur útbúnaður algengur og skilyrði í mörgum ríkjum. Sömuleiðis í Þýskalandi og víða á meginlandinu. Og í Noregi hafa loftpúðar í bflum verið lögleiddir með reglugerð og hafa Norðmenn sömu- leiðis samþykkt niðurfellingu tolla á slíkum öryggistækjum, að sögn Ólafs Ólafssonar landlæknis. Jg Landlæknisembættið Slysa- Vvq¦*-¦#¦ q/\ TTOmQ ^Jvarnaráð íslands og Umferð- JJO.ll <X\J VCLJCl Jarráðhafalagttilaðsettverði *2S ákvæði í lög um að ekki verði ^F leyft að selja bíla nema þeir séu búnir loftpúðum hér á landi. Minnt er á að við höfum verið eftir- bátar í umferðaröryggisaðgerðum borið saman við aðr- ar þjóðir. Draga mætti lærdóm af því að það tók 10 ár að lögfesta bílbelti hér og hafi sá dráttur verið okkur dýr- keyptur í mannslíf- af mikilli kostgæfni FRÁ því barn er eins árs þar til það nær tveggja ára aldri ef lfklegt að fætur þess vaxi um 20 millimetra. Æskilegt er að foreldrar mæli vöxtinn tvisvar á ári. Á litríku spjaldi sem við fengum í skóverslun Steinars Waage á dög- unum eru ýmsar upplýsingar sem vert er að hafa í huga þegar keypt- ir eru skór á yngstu kynslóðina. Frá tveggja ára aldri til þriggja ára, vaxa fætur barnsins um 15 millimetra. Frá þriggja til 11 ára vaxa barnsfæturnir um 10 milli- metra á ári, samkvæmt upplýsing- um á spjaldinu. Þar kemur ennfremur fram að þegar við tökum skref þenjast fæt- ur okkar út um 5 millimetra fram í skóinn. Tálögun skónna tekur um 3 millimetra og gott er að gera ráð fyrir 7 millimetrum í vaxtarými á barnaskóm. Þegar við kaupum skó- fatnað á börnin okkar, ættum við sem sagt að miða við að innanmál skóna sé 15 millimetrum lengra en fætur barnsins. Skónúmer eru mismunandi eftir framleiðendum og í sumum löndum eru beinlínis hannaðir skór fyrir annað fótalag en tíðkast hjá íslensk- um börnum. Franskir barnaskór eru til dæmis oft hannaðir fyrir grennri fætur en þýskir. Á spjaldinu góða segir að allt að 16 millimetra mun- ur geti verið á skóm í sama núm- eri, eftir því hver framleiðandinn er. Ráðlagt er að hvfla skó. „Það er óhollt að vera í sömu skónum allan daginn því skórnir verða rakir og þurfa að fá að þorna vel, en það getur tekið allt að 24 klukkustund- ir (þetta á einnig við um fullorðna)." bflum án slíks útbúnaðar. Dánar- tíðni lækkaði um 19% í heild ef miðað var við allar tegundir árekstra, 21% fyrir bílstjóra án bíl- beltis og 9% fyrir bílstjóra í beltum. Tíðni meðal- og alvarlegra áverka var 25-29% lægri hjá öku- mönnum í bifreiðum af árgerð 1990 X ¦ ¦ mælt með að svo verði gert. „Þeirn 6 um. Ákvæði um lög- leiðingu loftpúða er aftur á móti ekki að finna í frumvarps- drógum að nýjum Öryggi. - Dómsmálaráðuneytið telur ekki ástæðu umferðarlogum sem til bess að iögleiða loftpúða í bfla þó þeir aðilar, sem dómsmálaráðherra um umferðar. og slysamál fjalla> hafí eindregið leggur fram á þingi á næstunni. skoðun vex vissu- lega sífellt fiskur um hrygg að loftpúðarnir séu mikil- vægt öryggistæki, en að á þá skuli ekki vera minnst í frumvarpsdrög- unum felst sú ákvörðun að þetta sé ekki rétti tíminn til að lögbinda kröfu um loftpúða í alla bfla. Við teljum einfaldlega að þessi þróun sé ekki komin það langt á veg að rétt sé að lögleiða kröfu um loft-. púða í alla bíla enda eru þeir ekki algengir hér enn. Okkur hefur þótt að fara ætti þá leið, sem Danir hafa kosið, það er að örva til notk- unar á slíkum búnaði, t.d. með minni gjöldum fyrst í stað eða á meðan búnaðurinn er að festa sig í sessi," segir AriEdwald, aðstoðar- maður dómsmálaráðherra. Samkvæmt bandarískum rann- sóknum lækkaði dánartíðni öku- manna um 28% í bílum með loft- púða við framanáárekstur borið saman við dánartíðni ökumanna í sem voru með loftpúðum, en meðal ökumanna í bifreiðum af sömu ár- gerð, sem einungis voru með belt- um. Sjúkrahúsinnlagnir voru 24 færri meðal ökumanna í bílum með loftpúða. Þessar niðurstöður eru byggðar á athugun á tryggingabót- um vegna 4.000 framanáárekstra, þar sem meðal viðgerðarkostnaður reyndist vera 300 þúsund kr. ¦ 31 HELGARTILBOÐIN EINS og endranær bjóða verslanir og stórmarkaðir viðskipta- vitium sínum upp á ýmis tilboðskjör á matvöru. Misjafnt er hversu lengi tilboðin eru látin standa. Mörg byrja á fimmtudög- um og standa fram yfir helgi. Önnur standa í heila viku. Ætlun- in er að birta vikulega á neytendaopnu Morgunblaðsins sýnis- horn af tilboðslistum verslana. Þess skal þó getið að hér er ekki um tæmandi lista að ræða. HAGKAUP Mona-tertuhjúpur, 300 g, Ijósogdökkur 119 kr. Egg 198 kr./ kg Hagkaups majones, 500 g 99 kr. Familie-kaffi, 400 g 99 kr. BÓNUS Sykur 35 kr./kg Falke-hveiti, 2 kg 57 kr. 4 hamborgarar með brauði 239 kr.. Nemli-jarðarb.sulta, 900 g 139 kr. NÓATÚN Nautagúllas Nautasnitsel Nautafile Nautapiparsteik 795 kr./ kg 895 kr./ kg 1.295 kr./ kg 1.395 kr./ kg MIKLIGARDUR Rauðvínsl. lambahr. 629 kr./ kg Egg 197 kr./kg GrófSamsölubrauð 89 kr. Better Value-ananassneiðar, mauk og bitar, 565 g 49 kr. KAUPSTADARBÚDIRNAR Kjötbúðingur 498 kr./ kg 10 vanilluíspinnar frá Kjörís 289 kr. Opal bland. brjósts., 250 g 85 kr. MountEleph.-ananasm.,425g39 kr. FJARDARKAUP Samsölusýrópsbrauð 99 kr. 4 súkkulaðih. kleinuhringir 84 kr. Olaso-appelsínur 69 kr./kg Piasten-konfekt, 400 g 345 kr. Töfralausnir verri en engar? BANDARÍSKU neytenda- samtökin hafa varað við aug- lýsingum frá snyrtivöru- framleiðendum sem auglýsa töfralausnir á hinu og þessu sem viðkemur útliti og heilsu. í tilkynningu frá samtökun- um er tekið dæmi um ,,töfra- krem" fyrir konubrjóst. I aug- lýsingu er sagt að með notkun kremsins verði brjóstin stinn og fögur ásýndar. Einnig eru tekin dæmi um alls kyns krem sem sögð eru slétta úr hrukkum í andliti, ef ekki koma í veg fyrir myndun þeirra. Neytendaasamtökin banda- rísku fullyrða að snyrtivörur á almennum markaði geti ekki breytt slöppum brjóstum í stinn og þaðan af síður slétt úr hrukkum. Því beri að varast slík gylliboð. „Sé auglýst eitt- hvað sem fólk fær hugboð um að sé of gott til að vera satt, eru allar líkur á að hugboðið sé rétt," segja talsmenn sam- takanna. TILBOÐ VIKUNNAR MÍTaSS^AR LACUCINA PIZZX3R iwk 329,- TER' uóso SSS5S' 159,- BÖKU ^ÆW 1200 g 4TEG. ÁÐX3R 1 288,- ¦;. • AHA SALEBNISPAPPIRI 8RÍ5LLUB I39r 189,- BLÓMAVASI 20cm-3^nW 795,- »¦¦• íw. % • ;•.«!»•¦ HAGKAUP - aUt í einniferó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.