Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 45
seer naauagjau&tJiujZJuiUTiAMFi amAjmuoaou MORGUNBLAÐIÐ IPHOTTIR FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992 £* 45 4 i 4 IÞROTTiR UNGLINGA uma Suðuriands Pórðungsglíma Suðurlands var haldin fyrir nokkru að Laugar- vatni. Keppt var í fímm flokkum, þar af fjórum unglingaflokkum og voru helstu úrslit þessi. Sveinar, 13 - 15 ára 1. Lárus Kjartansson............3 vinn. 2. Kjartan Kárason...............2 vinn. 3. Óðinn Þór Kjartansson.....1 vinn. Piltar, 12 ára og yngri 1-2. Sölvi Árnason...........2,5 + 0,5 l-2.DaníelPálsson..........2,5 + 0,5 3. Eyþór Sigurðsson............0,5 + 1 Meyjar, 13 - 15 ára 1. Heiða Tómasdóttir.........1,5 vinn 2. Karólína Ólafsdóttir.........1 vinn. 3.SabínaHalldórsdóttir.....0,5 vinn Telpúr, 12 ára og yngri l.DagnýTómasdóttir...........1 vinn 2. Sóley Ösp Karlsdóttir................0. ¦Fimmtán ára glímumaður, Ólafur Sigurðsson vakti athygli í fullorð- insflokki með því að sigra í þremur glímum og hreppa annað sætið. Hann tapaði aðeins einni glímu, gegn Jóhannesi Sveinbjörnssyni sem varð meistari í fullorðinsflokki. Allir keppendur voru frá HSK. Morgunblaðið/íYosti Þær eru á lelðinnl til Skotlands til að taka þátt í fyrstu Friðarleikunum í fimleikum í næsta mánuði. Talið frá vinstri: Angelian Schalk, Sara Jónsdóttir, Sólveig Jónsdóttir, Auður Inga Þorsteinsdóttir og Helga Ágústdóttir KORFUKNATTLEIKUR Félagarnlr Sigurður og Óli fylgjast vel með NBA-deildinni. Reyna stundum að líícja eftir Jordan „Michael Jordan er uppáhalds- íþróttamaðurinn. Hann er snill- ingur og við reynum stundum að herma eftir honum, til dæm- is með þvíað reyna mismun- andi skot„ sögðu þeir Sigurður Gunnarsson og Óli Garðar Ax- elsson, ellefu ára gamlir, sem leika körfuknattleik með Reyni Sandgerði í minniboltanum. Reynismenn standa óneitanlega í skugga frægari nágranna sinna á Suðurnesjunum, Keflvíking- ar og Njarðvíkingar eiga sterkum liðum á að skipa í yngri flokkunum og þeir Sigurður og Oli samsinntu því að það yrði erfitt að leggja þá að velli í körfuknattleiknum í vetur. Körfuknattleiksdeild Reynis var stofnuð á síðasta ári og þegar komu tuttugu drengir á æfingar hjá félag- inu og sá fjöldi hefur haldist síðan. Þeir félagar fylgjast vel með hvað er að gerast í amerísku deildinni og eins og svo margir aðrir drengir eiga þeir sér sín átrúnaðargoð. „Jordan er snillingur en „Magic" og Pippen eru líka góðir," sögðu Reynisdrengirnir sem fylgjast grannt með málum í NBA deildinni á Stöð 2 og á gervihnattastöðvum sem þeir.ná með stóru kapalkerfi í Sandgerði. Æfa af krafti fyrir friðarleika í fimleikum FIMM stúlkur úr Gerplu á aldrinum 11-14 ára æfa nú af krafti fyrir fyrstu „f riðarleik- ana" í fimleikum sem fram fara íSkotlandi um miðjan næsta mánuð. tuður Inga Þorsteinsdóttir er ein af fímmmenningunum og hún sagði að þrátt fyrir strangar ¦BHBan æfingar gerðu þær Frosti sér ekki miklar vonir Eiðsson gegn svo sterkum sknfar mótherjum en kepp- endur á mótinu koma meðal annars frá Bandaríkj- unum og af Bretlandseyjum. „Við höfum undanfarið æft sex daga vikunnar og yfirleitt í þrjá og hálfan tíma á dag. Ég held samt að möguleikar okkar á verðlaunum séu ekki miklir en er viss um að mótið kemur til með að vera mjög mikil reynsla og góð skemmtun þrátt fyrir það," sagði Auður. Mót sem þetta hefur ekki verið haldið áður en mikið er lagt upp úr því að gera dvölina skemmtilega fyrir þáttakendur. Keppt verður í Olympíugreinunum, gólfæfíngum, jafnvægislá, tvíslá og í stökki og síðan er boðið upp á kvöldvökur og ýmislegt fleira í léttum dúr. Tæplega fimm hundruð börn og unglingar stunda fimleika hjá Gerplu og til gamans má geta að félagið notar stafína í nafni sínu til að skipta iðkendum í flokka. Fyrsti stafurinn, G, stendur fyrir grunnhópa en þær sem náð hafa lengst eru í A-hópi sem er meistara- hópur félagsins. Fjórtán stúlkur eru í þeim flokki þar af þær fimm sem taka þátt í Friðarleikunum. Stúlkurnar fjármagna ferðina sjálfar með ýmsum hætti, meðal annars með humarsölu auk þess sem þær hyggjast bjóða fyrirtækj- um að sýna dans á skemmtunum svo eitthvað sé nefnt, þær munu dvelja í fímm daga ytra ásamt kín- verskum þjálfara sínum Duan Er Li og Kristínu Gísladóttir sem verð- ur fararstjóri. JUDO / REYKJAVÍKURMÓT Snævar sigraði í tveimur flokkum SNÆVAR M. Jónsson, tíu ára drengur úr Ármanni gerði sér lítið fyrir og sigraði í tveimur flokkum á Reykjavikurmótinu í Júdó sem fram fór hjá Júdódeild Ármanns um síðustu helgi. Snævar sigraði örugglega í flokki 7-10 ára og gerði gott betur þegar hann hreppti gullið í flokki 11-14 ára. Snævar var mun lágvaxnari en keppinautar hans í eldri aldursflokknum en hann bætti það upp með mikilli útsjónarsemi og góðri tækni sem færði honum gullverðlaun. Annars urðu helstu úrslit á mót- inu þessi: 7 - 10 ára - 25 kg 1. Sigurður M. Davíðsspn, Á. 2. Arnar Halldórsson, Á 3. Bjarki Sólmundsson, JFR 3. Kári Birkisson, JFR. - 30 kg Sigurður Kristjánsson, JFR 2. Helgi I. Halldórsson, JFR Framarar veita viðurkenningar Knattspyrnudeild Fram veitti leikmönnum félagsins viðurkenningu nýlega fyrir afrek á sumrinu. Eftirtalin fengu viðurkenningar. ¦2. flokkur: Ómar Sigtryggsson var valinn besti leikmað- ur og Friðrik I. Þorsteinsson fékk viðurkenningu fyrir góða frammistöðu. ¦3. flokkur: Þorbjörn Sveinsson var valinn besti leikmað- ur og Kristján Kristjánsson fékk viðurkenningu. ¦4. flokkur: Kolbeinn Guðmundsson valinn besti leikmað- ur og þeir Gunnar Sveinn Magnússon og Bjarki Hinriks- Bon voru heiðraðir fyrir góða frammistöðu. ¦5. flokkur A: Viðar Guðjónsson var besti leikmaður og a"'arni Þór Pétursson fékk viðurkenningu. 6. flokkur B: Helgi Davíð Ingason var 'uesti leikmaður og Trausti Jósteinsson fékk viðurkenningu. ¦6. flokkur A: Kristján Páll Pálsson var valinn besti leik- maður og Skarphéðinn Njálsson var heiðraður. ¦6. flokkur B: Jakob Jóhann Sveinsson var valinn besti leikmaður og Gylfi Jónsson var heiðraður. É2. flokkur kvenna; Guðrún Dantelsdóttir var valin besti leikmaður og þær Ása Gunnarsdóttir og Olga Steinunn Stefánsdðttir voru einnig heiðraðar. ¦Runólfur Geir Benediktsson fékk Eiríksbikarinn fyrir mestu framfarir sl. sumar. Knattspyrnumenn Fram sem voru heiðraðir fyrir góða frammistöðu sl. sumar. 3. Sigurjón M. Heiðarsson, Þ. 3. Hannes Jónsson, Á. -35 kg 1. Snævar M. Jónsson, Á. 2. Dagur Sigurðsson, JR. 3. Óskar Jónsson, Þ. 3. Hreinn Halldórsson, Á. + 35 kg 1. Þormóður Jónsson, JR. 2. Björn Árnason, JR. 3. Hallur Árnason, Þ. 3. Gunnar Jakobsson, Þ. 11 - 14 ára 1. Snævar M. Jðnsson, Á. 2. ívar Sigurbjörnsson, Á. 8. Eymar B. Gunnarsson, Á. 4. Snorri Gunnarsson, Á. - 40 kg 1. Funi Sigurðsson, JR. 2. Hjörtur Davíðsson, Á 3. Teitur Hjaltason, Á 3. PáU B. Jacþórsson, Á. - 46 kg. 1. Ólafur Baldvinsson, Á. - 2. Andri Júlíusson, Á. 3. Kristinn Guðjónsson, JR. 8. Tryggvi Ólafsson, Á. + 46 kg 1. Atii Gylfason, Á. 2. Ólafur Baldursson, Á. 3. Bergur Sigfússon, Á. 15 - 17 ára 1. Vignir Stefánsson, Á. 2. Atli Gylfason, Á. 3. Bergur Sigfússon, Á. Næsta stórmót í júdó fer fram um aðra helgi. Þá verður Sveita- keppni drengja haldin í íþróttahúsi Pjölbrautaskólans S Breiðholti. BADMINTON Reykjavíkurmót unglinga um helgina Reykjavíkurmót unglinga í bad- minton verður haldið í TBR-húsun- um um helgina. Keppni hefst kl. 14 á laugardag og 10 á sunnudag. Þátttökutilkynningar verða að ber- ast til TBR í síðasta lagi kl. 18 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.