Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992 URSLIT FH - Þór 26:24 íþróttahúsið Kaplakrika, íslandsmótíð l hand- knattíeik, 1. deild, miðvikudagur 25. nóvem- ber 1992. ¦ Gangur leiksins: 1:0, 4:4, 9:4, 9:6, 13:8, -^ 15:9,15:11.18:13,19:16, 22:18,22:20,23:21, 26:22, 26:24. M8rk FH. Sigurður Sveinsson 6, Hálfdán Þórðarson 5, Kristján Arason 4, Guðjón Árna- son 4, Svafar Magnússon 3, Alexei Trúfan 2/2, Pétur J. Petersen 1, Jóhann Ágústsson 1. Varin skot. Bergsveinn Bergsveinsson 9 (þar af eitt til mðtherja). Utan vallar: 4 mfn. Mork Þórs: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 9/5, Rúnar Sigtryggsson 5, Jóhann Samúelsson 4, Atli Rúnarsson 3, Sævar Árnason 2, Ole Nielsen 1. Varin skot. Hermann Karlsson 14/1 (Þar af sex til mótherja). Utan vallar. 6 min. Dómarar: Guðmundur Sigurbjörnsson og Þor- lákur Kjartansson. —»..Áhorfendur: 260. Stjarnan - Valur 21:18 Ásgarður. Gangur leiksins: 1:0, 3:4, 8:10, 9:12, 10:12, 12:13, 14:14, 16:15, 17:17, 19:17, 19:18, 20:18. MSrk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 8/3, Skúli Gunnsteinsson 4, Patrekur Jóhannesson 3, Einar Einarsson 3, Hafsteinn Bragason 2, Axel Björnsson 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 16 (þaraf 4 til mðtherja). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 5/3, Dagur Sigurðsson 4, Geir Sveinsson 4, Júlíus Gunn- arsson 2, Jðn Kristjánsson 2/1, Olafur Stefáns- son 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 12 (þaraf 3 til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Áhorfendur: 450. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen. Dæmdu með Val lengst af en það jafnaðist undir lokin. Fram-HK 26:34 Laugardalshöli: Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:34:5, 7:10, 9:12, 12:12, 13:15, 15:16, 15:17, 20:21, 20:25, 21:30, 26:34. Mörk Fram: Jason Ólafsson 9/3, Páll Þárðlf- son 6/2, Andri V. Sigurðsson 3, Karl F. Karls- son 2, Davfð B. Gíslason 2, Daði Hafþðrsson 1, Jðn A. Finnsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 8 (þaraf 4 til mðth.), Hallgrímur Jðnasson 1 (til mðt- herja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk HK- Michal Tonar 8, Guðmundur Pálmason 8, Frosti Guðlaugsson 5, Hans Guð- mundsson 4/4, Guðmundur Albertsson 3, Ás- mundur Guðmundsson 3, Eyþór Guðjðnsson 1, Jðn Bersi Ellingsen 1, Rúnar Einarsson 1/1. V'arin skot: Magnús Stefánsson 21/3 (þaraf 9/1 til mðtherja). Utan vallar: 8 mlnútur. Dómarar: Hafliði Páll Maggason og Runólfur B. Sveinsson gerðu vitleysur eins og gengur en voru ákveðnir. Áhorfendur: 83 greiddu aðgangseyri. Víkingur - Self oss 31:29 Víkin: Gangur leiksins: 2:2, 2:5, 5:6, 6:9, 7:10, 11:11, 12:13, 14:13, 15:13, 16:16, 19:17, 21:21, 24:24, 27:24, 28:27, 30:29, 31:29. MBrk Víkinga: Birgir Sigurðsson 11/2, Helgi Bragason 4, Friðleifur Friðleifsson 4, Gunnar Gunnarsson 4/2, Dagur Jónasson 3, Kristján Ágústsson 3, Árni Friðleifsson 2. Varin skot: AJexander Revine 10 (2 til mðth.), Reynir Reynisson 4/1 (1 móth.). Utan vallar: 8 mín. Mðrk Selfoss: Sigurður V. Sveinsson 14/3, Gústaf Bjarnason 6, Einar Guðmundsson 4, Jðn Þðrir Jðnsson 3, Sigurjðn Bjarnason 1, Einar Gunnar Sigurðsson 1. Varin skot: Gisli Feiix Bjarnason 14 (þaraf 9 aftur til mðtherja). Utan vallan 10 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. Hafa oft dæmt betur. Áhorfendun Fékkst ekki upp gefið. KA-Haukar 24:23 KA-húsið: Gangur leiksins: 0:2, 3:3, 6:6, 10:8, 12.11, 14:12, 14:15, 18:18, 21:21, 23:23, 24:23. Mðrk KA: Óskar Elvar Óskarss. 10/2, Alfreð Gíslason 6/2, Pétur Bjarnason 3, Erlingur Kristjánss. 2, Jóhann Jóhannss. 1, Ármann Sigurvinss. 1, Gunnar Gislason 1. Varin skot: Iztok Race 8 (þaraf 2 til mót- herja), Björn Björnsson 3 (eitt til mðth.) Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Hauka: Petr Baumruk 9/3, Halldór Ingðlfsson 5, Páll Ólafsson 4, Sigurjðn Sig- urðsson 2, Sveinberg Glslason 1, Jðn Örn Stef- ánsson 1, Óskar Sigurðsson 1. Varin skot: Leifur Dagfinnson 11/1 (eitt til mótherja), Magnús Árnason 1/1. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. STAÐAN FH.................11 7 2 2 285:259 16 VALUR..........11 6 4 1 249:223 16 STJARNAN...11 7 2 2 276:268 16 SELFOSS......11 6 2 3 290:271 14 VÍKINGUR....11 6 0 5 254:251 12 HAUKAR......11 5 1 5 285:268 11 ÍR...................10 4 2 4 239:231 10 ÞÓR...............11 4 2 5 270:283 10 KA.................11 4 1 6 241:254 9 HK.................11 3 17 262:281 7 ÍBV................10 2 2 6 220:248 6 FRAM............11 1 1 9 254:288 3 HANDKNATLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Víkingar knésettu „spútniklið" Selfoss VIKINGAR náðu aö knésetja „spútniklið" Selfyssinga ígær- kvöldi með því að sigra 31:29 í Víkinni. Selfoss hafði fyrir leikinn í gær unnið fimm leiki í röð, fjóra í deildinni og einn í bikarkeppninni. Víkingar höfðu hins vegar tapað þremur síðustu deildarleikjum sínum og því ekki búist við að liðið næði að vinna Selfoss, en þessi úrslit sýna enn einu sinni að ekkert er sjálf gefið t þessu. Víkingar tóku það til bragðs að taka Einar Gunnar Sigurðs- son, stórskyttu Selfoss, úr umferð allan leikinn. Herbragðið virtist ekki ætla að takast Valur B. því Sigurður Sveins- Jónatansson son fékk aukið svig- skrifar rúm 0g skoraði grimmt í fyrri hálf- leik. En Víkingar breyttu ekki áformum sínum og smátt og smátt náðu þeir að komast inní leikinn og Kristján Ágústsson jafnaði í fyrsta sinn í stöðunni 11:11. í hálf- leik hafði Víkingur eins marks for- skot, 14:13. Síðari hálfleikur var jafn og spennandi og munurinn á liðunum aldrei mikill en Víkingar þó oftast skrefinu á undan. Birgir Sigurðs- son, fyrirliði Víkings, fór á kostum á línunni og dreif sína menn áfram með ótrúlegri baráttuna. Selfyss- ingar léku óskynsamlega á lokamín- útunum og voru þá of fljótir að ljúka sóknum sínum; Víkingar voru fljót- ir að refsa og sigurinn sanngjarn. Víkingar léku einn besta leik sinn í vetur, baráttan og leikgleðin voru til staðar. Birgir var frábær í síðari hálfleik og gerði þá 8 mörk, flest með tilþrifum af linunni. Horna- mennirnir ungu, Kristján og Helgi, náðu að springa út og sýndu góða takta. Sigurður Sveinsson og Gústaf Bjarnason voru yfirburðamenn í liði Selfoss og reyndar þeir einu sem sýndu sitt rétta andlit. Varnarleikur liðsins var slakur og munar þar KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN Van Basten með fjögur gegn IFK Gautaborg AC MILAN fór glæsilega af stað er riðlakeppnin íátta liða úrslitum Evrópukeppni meist- araliða hófst ígærkvöldi. Liðið sigraði sænsku meistarana í IFK Gautaborg á heimavelli, 4:0, og Hollendingurinn Marco Van Basten gerði sér Irtið fyrir og gerði öil mörkin. Glasgow Rangers og Marseille skildu jöfn í Glasgow, Bríigge vann CSKA frá Moskvu 1:0 heima og Porto og Eindhoven gerðu einnig jaf ntefli, 2:2. Lið AC Milan var frábært gegn Svíunum, og með slíkri frammistöðu er ekki óeðlilegt þó liðið sé talið sigurstranglegt í keppninni. Gautaborgarar fengu reyndar fyrsta góða færið í leiknum, en Peter Eriksson skaut yfir úr dauðafæri. Frakkinn Jean-Pierre Papin var síðan tvívegis nálægt því að skora; Ravelli hinn sænski varði vel frá honum og einnig átti Frakk- inn frábært skot í stöng. Van Basten gerði svo fyrsta markið eftir þrfhyrningsspil við Papin og staðan var 1:0 í hléinu. Annað markið gerði hann úr víti, sem dæmt var er honum var hrint í teignum eftir fyrirgjöf Papins. Hann gerði síðan tvö mörk með aðeins einnar mín. millibili um miðj- an hálfleikinn — fyrst með stórglæsilegri hjólhestaspyrnu yst úr teignum og hitt af stuttu færi eftir slæm varnarmistök. „Þetta er augljóslega sérstakt kvöld fyrir mig, en við verðum að halda okkur við jörðina — það eru fimm leikir eftir," sagði Van Basten eftir leikinn. „Við vorum í vandræð- um fyrsta hálftímann meðan Gauta- borg lék vel, en eftir fyrsta markið varð þetta auðveldara," sagði Hol- lendingurinn, sem hefur nú skorað 18 mörk í 13 leikjum með Milan í vetur. Rangers heppið Marseille virtist ætla að fara með sigur af hólmi gegn Rangers í Glasgow; var mun sterkara liðið og komst í 2:0 eftir 57 mín. en Skot- arnir náðu að jafna með gríðariegri baráttu. Króatinn Boksic skoraði á 31. mín. eftir sendingu frá Þjóðverj- anum Rudi Völler sem fór illa með fyrirliða Skotanna, Richard Gough, í teignum og Völler gerði seinna markið — komst inn í lélega send- ingu aftur til Andy Goram mark- varðar og skoraði örugglega. Reuter Marco Van Basten, sem hér á í höggi við Svíann Tore Pedersen, gerði öll fjögur mörk AC Milan gegn IFK Gautaborg. Gary McSwegan kom inn á sem varamaður hjá Rangers í seinni hálfleiknum og skoraði tæpri mín- útu síðar — með fyrstu snertingu sinni. Enski landsliðsmaðurinn fyrr- verandi, Mark Hately, gerði svo þriðja mark sitt í keppninni í vetur °g tryggði Rangers stig — skoraði með fallegum skalla eftir fyrirgjöf Durrants. Telja má skoska liðið heppið að ná jafntefli. Markaskorarinn Ally McCoist er meiddur og Ian Durr- ant, sem venjulega er á miðjunni, var í framlínunni með Hately. Þeir ógnuðu ekki verulega og Basile Boli og Marcel Desailly voru örygg- ið uppmálið í frönsku vörninni. Sjö útlendingar eru í leikmanna- hópnum hjá Rangers, en aðeins þrír mega leika í Evrópukeppninni í einu; Englendingarnir Hately og Trevor Steven voru með í gær og Úkraínumaðurinn Alexej Míkhaí- lítejenkó einnig. Nítján ára nýliði, Neil Murray, var í fyrsta skipti með Rangers í Evrópukeppninni og var þetta reyndar aðeins annar leikur hans með félaginu. Gough fyrirliði var farinn að haltra í fyrri hálfleik og varamaður- inn Pressley kom í hans stað eftir hlé. Hann byrjaði afleitlega, átti mjög slaka sendingu á Goram markvörð og Völler skoraði sem fyrr segir. Hollenski varnarmaðurinn Adrie van Tiggelen var rekinn af velli er PSV Eindhoven mætti Porto í Port- úgal. Heimamenn voru betri og fengu góð færi, sem tókst að klúðra á ótrúlegan hátt, en Hollendingarn- ir voru þó yfir, 2:1, er stutt var eftir en Jose Carlos jafnaði með fallegu skoti eftir aukaspyrnu. Nígeríumaðurinn Daniel Am- okachi hélt upp á að vera laus úr fjögurra leikja banni í Evrópu- keppninni, með því að gera eina mark leiksins er liðið mætti CSKA frá Moskvu. mestu að Einar Gunnar fann sig ekki í vörninni - virtist þola illa að vera tekinn úr umferð í sókninni. „Þetta var hörkuleikur og ánægjulegt að sigra. Við höfum verið á uppleið og eigum eftir að gera enn betur í næstu leikjum. Það má segja að leikaðferð okkar, að taka Einar Gunnar úr umferð, hafi heppnast vel," sagði Birgir Sigurðs- son, fyrirliði Víkings. „Það hefur gengið mjög vel hjá okkur undanfarið og þessi ósigur kemur okkur niður á jörðina. Lið sem spilar ekki vörn getur ekki búist við góðu," sagði Einar Þor- varðarson, þjálfari Selfyssinga. URSLIT Knattspyrna Evrópukeppni meistaraliða Átta liða úrslit. A-RIÐILL: Briigge, Belgíu: Briigge - CSKA Moskvu..................1:0 Daniel Amokachi (17.) 19.000 Glasgow, Skotlandi: Rangers - Marseille (Frakkl.)..........2:2 Gary McSwegan (78.), Mark Hateley (83.) - Alen Boksic (31.), Rudi Völler (57.) 41.624 B-RIÐILL: Míianó, ítalíu: AC Milan - IFK Gautaborg..........4:0 Marco van Basten 4 (34., 53. vsp., 61., 62.) 60.000 Oporto, Portúgai: Porto - PSV Eindhoven..................2:2 Jaime Maalhaes (35.), Jose Carlos (75.) Romario 2 (43., 60.) 50.000 UEFA-keppnin 16 liða úrslit, fyrri leikir. Olomouc, Tékkóslóvakíu: Sigma Olomouc - Juventus.............1:2 Jan Marosi (90.) - Andreas Möller (23.), Dino Baggio (76.) 15.000 Moskvu, Rússlandi: Dynamo - Benfica (Portúgal)..........2:2 Júrí Kalítvínstev (75.), Derkach (88.) - Isaias Soares 2 (36., 54.) 7.000 Róm, ítalíu: AS Roma - Galatasaray (Tyrkl.).....3:1 Aldair 2 (58., 90.), Roberto Muzzi (80.) - Hakan Sukur (85.) 35.000 ¦Síðasti leikurinn í fyrri umferð sextán liða úrslita UEFA-keppninnar verður í dag: Vitesse Arnheim og Real Madrid í Hollandi. Körfuknattleikur 1. deild karla: Reynir Sandg. - ÍR.........................93:67 IMBA-deildin Þríðjudagur: Washington — New York...........88: 98 Charlotte — Philadelphia..........127:119 Cleveland — Milwaukee............109:105 MiamiHeat —Indiana................82:114 Portland — San Antonio.............95: 91 L.A. Clippers - Houston............81: 88 Seattle —NewJersey...............103: 97 Goiden State - Chicago.............92:101 Ishokkí NHL-deildin Mánudagur: Detroit-TampaBay........................10:5 Pittsburgh - New York Rangers.........5:2 Boston Bruins - Ottawa Senators.......3:2 Washington - Montreal......................1:1 ¦Eftir framlengingu Vancouver - Chicago..........................5:2 Ikvöld Körfuknattleikur Bikarkeppni karla: Akranes, IA - KR.................. ...20.30 ¦Forsala aðgöngumiða i íefst ( íþróttahúsinu á Akranesi kl. 18.00 1. deild kvennæ Njarðvík,UMFN-KR.......... ........20 Handknattieikur 1. deild karla: Seljaskóli: ÍR-ÍBV.............. ...kl. 20 2. deild karla: Seltjarnarnes, Grótta - UBK.. ........20 Fjölnishús, Fjölnir - HKN...... ...20.30 Austurberg, Fylkir - Ármann ........20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.