Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 12
MORGUNfcLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÖVEMBER 1992 m íjn// bmiffian OPNARÁNÝJUM, GLÆSILEGUMSTAÐ í dag, laugardaginn 28. nóvember. Lækjargötu 34c, 220 Hafnarfirði, sími 654453. Allt mælir með þyrlu- kaupum nú þegar Tímabært að hefja undirbúning á smíði nýs varðskips trgittJilbfepip Metsölublað á hvetjum degi! eftir Árna Johnsen Það hefur verið þungur róður að ná því markmiði að kaupa stærri og fullkomnari þyrlu fyrir Land- helgisgæsluna. Um allt land hafa menn lagst á eitt um að þétta þar tökin og mikilvægt var að áhuga- menn um málið færu ekki að slá sér upp á því persónulega, heldur þétta netið með samstöðu málinu til farsældar. Því miður hafa ýmsar uppákomur á vettvangi stjómmálanna byggst á ákveðnum fyrirboðum og þær hafa orðið til tafar í framgangi málsins og rofíð sameiginlega átaksmáttinn. Áfnl Islenskir sósíalistar áttu frá því um 1920 og fram yfir 1980 náin pólitísk og fjárhagsleg samskipti við Moskvu og leppríki Sovétríkjanna í Austur-Evrópu. Hér er hulunni svipt af þessum samskiptum í ítarlegri bók. Margir þjóðþekktir einstaklingar eru dregnir fram í sviðsijósið. Einar Olgeirsson, Hjörteifur Guttormsson, Brynjólfur Bjamason, Lúðvík Jósepsson, Kristinn E. Andrésson, Ingi R. Helgason, ÞórVigfússon, Tryggvi Sigurbjamarson og tugir annarra. Þetta er saga stjórnmálahreyfingar sem barðist fyrir glötuðum málstað en þó ekki síst harmsaga einstaklinga sem festust í vef lyga og blekkinga. \ Í^Hvers vegna vísaði vinstri stjómin 1956-58 hernum ekki úr landi? íiHjörleifur Guttormsson afneitaði SÍA-skýrslunum. ^Hvemig brugðust SÍA-menn við þegar Þorsteinn Friðjónsson flúði til Vestur-Berlínar? ^Hver voru fjárhagslegu tengslin við Moskvuvaldið? íiTil Moskvu að læra vopnaburð. Verð: 2.995 kr. ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF Heimild Alþingis liggnr fyrir Engu að síður stendur gildi mál- efnisins óhaggað og heimild dóms- málaráðherra liggur fyrir samþykkt. af Alþingi. Þeir sem hafa talið ástæðu til að fara hægt í kaup á stærri þyrlu hafa bent á að ekki liggi fyrir hvert eigi að vera raun- verulegt verksvið Landhelgisgæsl- unnar á breyttum tímum en sú vinna og endurskoðun hefur dregist um árabil og í öðru laga hafa menn bent á að til þjónustu á Keflavíkur- flugvelli séu fimm nýjar öflugar þyrlur og því hafi þörf fyrir nýja öfluga þyrlu minnkað. Þetta er mis- skilningur vegna þess að sú öfluga, stóra þyrla sem menn vilja kaupa nú þegar yrði mun betur tækjum búin en vamarliðsþyrlumar, svo sköpum getur skipt við erfiðustu aðstæður á íslandi. Ástæðulaust er þó að vanmeta þá góðu þjónustu, sem björgunarsveit vamarliðsins hefur veitt um árabil og veitir nú. Varðandi fyrra atriðið, endur- skoðun og ákvörðun um nýja verka- skipan Gæslunnar, þá tók núver- andi dómsmálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, mjög ákveðið á því fyrstur ráðherra um langt árabil og í mars næstkomandi er að vænta tillagna frá nefnd ráðherrans. Það er hins vegar ljóst að gmnd- vallarverksvið Gæslunnar verður óbreytt, löggæsla á hafinu, björgun- arstörf og almenn öryggisþjónusta, en að auki má vænta að veiðieftir- lit og ákveðinn þáttur vitaþjónustu verði tryggður innan verksviðs Gæslunnar. Það er nefnilega rík Afmælissýn- ing Sparisjóðs Hafnarfjarðar SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar fagnar 90 ára afmæli 22. desem- ber nk. Á þessu almanaksári hefur sparisjóðurinn af þvi tilefni staðið fyrir viðburðum í hverjum mán- uði. Og nú sunnudaginn 29. nóv- ember verður opnuð afmælissýn- ing í listamiðstöð Hafnfirðinga, Hafnarborg. Á sýningunni eru gamlir munir sem varðveist hafa úr 90 ára sögu sparisjóðsins, handskrifuð skjöl og bækur, peningar og vélar. Þama er t.d. sparisjóðsbók og færsla á fyrsta innleggi fyrsta viðskiptamannsins, en hann er jafnaldri Sparisjóðs Hafn- arfjarðar og enn í fullu fjöri eins og sparisjóðurinn. Sýningin varpar ljósi á þá þróun og tæknibyltingu sem orðið hefur í starfseminni á síðustu áratugum. Þá em og sýndar teikningar úr myndlistarsamkeppni sem Sparisjóð- ur Hafnarfjarðar stóð fyrir meðal gmnnskólanema í Hafnarfírði, í til- efni 90 ára afmælisins. Yfirskrift samkeppninnar var: „Hafnarfjörður: Byggð og bær, líf og lifnaðarhætt- ir.“ Þátttakendum var skipt í þrjá hópa eftir myndefni: Hafnarfjörður í dag, fyrir 6-9 ára böm, Hafnar- fjörður fyrr á tímum, fyrir 10-12 ára böm, og Hafnarfjörður framtíð- arinnar, fyrir 13-15 ára börn. Dómnefnd, skipuð myndlistarfólki, velur myndir til verðlauna. Þrenn verðlaun era veitt í hveijum aldurs- hópi og allir þátttakendur fá viður- kenningu frá sparisjóðnum. Einnig fær sá skóli sem bestum árangri nær sérstaka viðurkenningu. Sunnudaginn 6. desember kl. 16 syngur kór Flensborgarskóla og sunnudaginn 13. desember kl. 16 verður leikinn jóladjass af þekktum hljómlistarmönnum. Sýningin verður opnuð kl. 15 sunnudag 29. nóvember og stendur til 22. desember. Hún er opin alla daga kl. 12-18 nema þriðjudaga. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.