Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 t 48 g- STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) s* Vinnufundur virðist á dag- skrá í dag. Þú lýkur við verkefni sem þér var falið. Einhver í ijölskyldunni læt- uj til sín taka. Naut (20. apríl - 20. maí) irft Þú og félagi þinn eruð sama sinnis og vinnið vel saman. Einhver getur reitt þig til reiði síðdegis. Stilltu þig. Tvíburar* (21. maí - 20. júní) 4» Þú ert með hugann við verk- efni úr vinnunni í dag. Þú hefur gott vald á málinu. Eitthvað varðandi peninga getur valdið áhyggjum. Kjabbi (21. júní - 22. júll) HS6 Góður dagur til ánægjulegra samvista við ástvin. En í kvöld skaltu varast of mikla eigingirni og stjómsemi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) í dag hentar betur að beita huga en hönd. Umræður um hagsmuni flölskyldunnar skila tilætluðum árangri. Ejtki ofkeyra þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér tekst vel bæði að skýra hugmyndir þínar og koma þeim á framfæri í dag. Vin- ur er eitthvað afundinn síð- degis. Vog (23. sept. - 22. október) Innkaup og hagsmunir heimilisins hafa forgang í dag. Fjölskyldan starfar vel saman. Sýndu umburðar- lyndi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) H|j0 Þú segir skoðanir þínar umbúðalaus og kemur vel fyrir þig orði. Þú gætir hitt einhvem furðufugl í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Einkafundur snýst um pen- ingamálin. Sumir eru upp- teknir við rannsóknarstörf í dag. Ágreiningur getur komið upp í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hittir vini sem eru sama sinnis og þú, og þið skemmt- ið ykkur saman. Einhver náinn virðist í slæmu skapi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú gætir þurft að undirbúa verkefni varðandi vinnuna. Þú ert með hugann allan við efnið og eitthvað gæti kom- ið þér á óvart. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Menningarmál og vinafund- ir eru efst á blaði í dag. Reyndu að láta ekki smá ágreining spilla annars ánægjulegu kvöldi. Stjömusþána á aó lesa sem dóegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. DÝRAGLENS —7 : <T7— — — ■ v ■, F/OS&þÓ&LL FyNONU T/L SVÖRJN? hí- r“' '' )F/l STJÓR.INN OGSTJÓHtNH 'A ALLAN RB.TT 'A þ£/t*l' ?/' !! I ?!!!*‘!?!!!? H! ” ?!!!?!!!!!!11!!f!!! SMÁFÓLK Ertu hrifnari af vorinu en haustinu? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það voru gleðitíðindi fyrir austur að sjá spaðaásinn koma upp í blindum, en þegar upp var staðið hafði hann litla ástæðu ti! að gleðjast. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á972 1TD10 ♦ ÁD ♦ K7652 Vesíur Austur 45 iiiiii 4?6 ▼ G986532 VAK74 ♦ 874 ♦ 10962 *D3 ♦ 1098 Suður ' * DG10843 V- ♦ KG53 *ÁG4 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf* Pass 4 tíglar* Pass 4 hjörtu* Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass * fyrirstöðusagnir Útspil; hjartafimma. Hin fomfræga Rixi Markus hélt um stjómtaumana í sæti suðurs. Hún trompaði hjarta- kóng austurs og svínaði fyrir spaðakóng. Síðan gerði hún sér lítið fyrir að toppaði laufíð, felldi drottninguna aðra í vestur. Ástæðan? Austur hafði sýnt ÁK í hjarta og spaðakóng. Með laufdrottningu til viðbótar ætti hann 12 punkta og hefði opnað. Austur kom upp um sig með því að láta hjartakónginn í fyrsta slaginn. Ef hann spilar ásnum lætur hann líta svo út sem vest- ur eigi kónginn. Síðan þegar hann kemst inn á spaðakóng ætti hann að spila litlu hjarta um hæl. Sagnhafí trompar auð- vitað og hefur þá enga ástæðu til að svína ekki í laufínu. En kannski er vörnin ekki alveg svona einföld. Segjum að sagnhafi taki alla slagina, bæði í trompi og tígli. í lokastöðunni á hann ekkert eftir nema þrjú lauf á báðum höndum. Austur verður að fylgja blekkingunni eftir og henda einu laufí, halda í hjartakónginn. Sagnhafí fer á ef til vill að hugsa um spil vest- urs. Hafi hann reiknað dæmið rétt, á vestur áttlit í hjarta og tvö einspil. Hefði hann þagað með þau spil? Það er opin spurn- ing. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Imperia á Ítalíu kom þessi staða upp í skák Italans Satta og ungverska stórmeistar- ans Gyözö Forintos (2.465), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast afar klaufalegum leik, 28. Be2-fl?? Hann hefði átt góða stöðu eftir 28. Rf5. 28. — Rg3+ og hvítur gafst upp, þvf hann sá fram á að verða mát eftir 29. hxg3 — Hh6. Ungi rúss- neski stórmeistarinn Sergei Tiyj- akov sigraði þriðja árið í röð í Impera, hlaut 7 v. af 9 möguleg- um. Næstir komu Forintos, enski stórmeistarinn Kosten, sem er reyndar tengdasonur Forintosar, Arlandi, Ítalíu, og Rússamir Kom- arov og Fedorov. Þeir hlutu allir 6'/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.