Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 félk í fréttum Morgunblaðið/Sverrir VERÐLAUN Aldraðir verzlunar- og kaupmenn heiðraðir Styrktar- og sjúkrasjóður verzl- unarmanna í Reykjavík heiðr- aði nokkra aldraða verzlunar- og KONAN r,- SEM fiAkinti / STORKADI ÖRLÖGUNUM kaupmenn síðastliðinn þriðjudag. Tilefnið var 125 ára afmæli sjóðs- ins, en nú eru um 200 sjóðfélagar skráðir. Borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Öm Antonsson hafði boð inni í Höfða fyrir félaga sjóðsins og voru heiðursviðurkenningar þá afhentar 5 aðilum Ólafur Jensson formaður sjóðs- stjórnar sagði að fyrir ári síðan hafi lögum sjóðsins verið breytt í þá veru, að nú væri unnt að veita heiðursviðurkenningar sem þessar, en fram að því var sjóðurinn aðeins styrktar- og sjúkrasjóður eins og nafnið bendir til. Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu heið- ursviðurkenninganna og eru frá vinstri: Markús Örn Antonsson TMHON COSPER B/LALE/GA Úrval 4x4 fólksbíla og station bíla. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bilar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bílar. Farsímar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BÍLALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! ~77~ / itm ICOSPER Þeir segja að hér fáist allt sem þarf til skólans, en þeir hafa hvorki lyktarsprengjur né kínverja. VERÐLÆKKUN Nýjar flísasendingar - glœsilegt úrval Allt að 20% verðlækkun Nýborg c§3 Skútuvogi 4 - Sími 812470 Galgopamir í Kátum piltum. Morgunblaðið/Þorkell UTGAFA Kátir piltar bregða á leik Fyrir áratugum var til í Hafnar- firði hljómsveitin Kátir piltar. Langt er síðan sú sveit lagði upp laupana, en nafnið lifir, því galgop- ar úr Hafnarfírði tóku nafnið trau- stataki og sendu fyrir stuttu frá sér plötuna Blái höfrungurinn. Þeir stóðu fyrir skemmstu að gleðskap í tilefni af útkomu plötunnar og nutu aðstoðar samtakanna Smiðir gegn klámi við skipulagninguna, en lögð var áhersla á að hafa allt sem „ólánlegast" og meðal annars var á staðnum grúi svartra katta, brotnir speglar og gnótt stiga til að ganga undir. Þegar búið var að hrella gesti hæfílega hófu piltamir síðan leik sinn sem sjá má. borgarstjóri, Guðlaugur Pálsson kaupmmaður á Eyrarbakka, sem er elzti starfandi kaupmaður lands- ins, en er ekki sjóðfélagi, Ólafur Jensson formaður sjóðsstjórnar, Haukur Jakobsen, sem tók við við- urkenningu sem fulltrúi elztu verzl- unar í Reykjavík, sem verið hefur í eign sömu ijölskyldu, Ottó J. Ólafsson, sem hlaut heiðursviður- kenninguna fyrir skrifstofustörf, Daníel Gíslason, sem hlaut viður- kenninguna fyrir afgreiðslustörf og Guido Bernhöft stórkaupmaður, sem hlaut viðurkenninguna, en gat ekki verið viðstaddur. Á myndinni er hins vegar Ólafur Johnson, for- stjóri, sem tók við viðurkenningunni fyrir Guido og flutti kveðjur hans. Robert De Niro Julio Iglesias Albert prins af Mónakó Bobby Brown FRÆGÐ Ekki tími fyrir blóðpróf Þeir Julio Iglesias, Albert prins af Mónakó, Robert De Niro og Bobby Brown eiga það sameigin- legt að faðernismál hefur verið höfðað á hendur þeim. Hafa þeir félagar ekki verið allir jafnheppnir. Eins og fram hefur komið var De Niro nýlega hreinsaður af öllum gran um að vera faðir 10 ára stúlku í Kaliforníu. Albert prins komst nýlega í tölu þeirra sem faðemis- mál hefur verið höfðað á hendur en ekki hefur enn verið úrskurðað í málinu. Julio Iglesias var hins vegar ekki eins heppinn, því hann tapaði á dögunum máli, vegna þess að hann neitaði að fara í blóðpróf. „Ég hefði engan tíma til að syngja ef ég þyrfti að fara í blóðpróf í hvert einasta sinn sem kona segði mig Vera föður barnsins síns,“ var skýringin. Gestir virða fyrir sér breytingarnar á Ingólfskaffi. SKEMMTANIR Ingólfskaffi eins árs Eigendur skemmtistaðarins Ing- ólfskaffís héldu fyrir skömmu upp á eins árs afmæli staðarins og ÍSLENSKUR 's Nú er hagstætt verð á íslenskum æðardún. Hann er fáanlegur hjá framleiðendum, útflytjendum og sængurfataverslunum. Dúnsæng er vegleg jólagjöf - Veljum íslenskt. Æðarræktarfélag íslands. var að vonum mikil gleði vegna þessa. I tilefni ársafmælisins hefur staðnum verið breytt mikið og var ekki annað að sjá en að breyting- amar mæltust vel fyrir hjá gest- um. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.