Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NOVEMBER 1992 Bifreiðakostnaður ríkisins var 1800 milljónir í fyrra Aðalskrifstofur ráðuneyta snið- ganga reglur um bifreiðakaup Ríkisendurskoðun telur aðfinnsluvert að aðalskrifstofur ráðu- neyta sniðgangi reglur, sem gilda um kaup á ríkisbifreiðum. Þau eiga að fara um Innkaupastofnun ríkisins að undangengnu almennu útboði, segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar um bifreiða- mál ríkisins sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Heildarkostnað- ur vegna bifreiðanotkunar og bifreiðaeignar ríkisins á árinu 1991 var 1,8 milljarðar að meðtöldum afskriftum. Ríkisbifreiðar voru 975 í árslok 1991 samkvæmt skrá Bílanefndar ríkisins. Að mati Ríkisendurskoðunar get- ur opinn aksturssamningur við starfsmenn boðið upp á sjálftöku launa. Þá bendi akstursgreiðslur til ýmissa starfsmanna ríkisins til þess að núverandi fyrirkomulag geti verið aksturshvetjandi. Fram kemur, að aksturssamning- ar eru í nokkru mæli notaðir, sem launauppbót til ríkisstarfsmanna og að slík launahækkun sé óæskileg, þar sem launaútgjöld ríkisins gefi villandi mynd af þeim kjörum, sem starfsmaðurinn býr við. „Þá skal á það bent að stofnanir líta ekki á greiðslur fyrir akstur skv. aksturs- dagbók sem laun og borga þ.a.l. ekki af þeim launatengd gjöld. Greiðslur fyrir þennan akstur eru ennfremur ekki skattlagðar að jafn- aði, þótt þær séu skattskyldar ef greiðslur fara umfram raunveruleg- an aksturskostnað.“ Þá segir, að ríkisbifreiðum hafi íjölgað um 167 á síðustu tíu árum en rekstrar- og viðhaldskostnaður hafi hins vegar lækkað um 194 millj. Kvikmynda- sýning í Nor- ræna húsinu TEIKNIMYNDIR um Múnín- álfana eftir Tove Jansson verða sýndar í Norræna húsinu sunnu- daginn 26. nóvember kl. 14.30. Múmínálfarnir eru löngu orðnir þekktir hér á landi og er þessi kvik- myndasýning í tengslum við sýn- ingu í anddyri Norræna hússins á „Heimi Múmínálfanna". Sýning myndanna tekur um 45 mínútur og eru þær með sænsku tali. þá tilgátu að hinir þjóðkjörnu full- trúar hafi kjaftað sig svo vandlega út í hom á tyllidögum að þeir eru famir að trúa því að íslensk tunga sé lífseigasta kvikindi á jörðu. Aðrir eiga eftir að halda því fram að aumingjans mennirnir hafí lesið yfír sig af bókum, og minna á að í skáldskapnum birtist mann- skepnan í allri sinni dásamlegu vitleysu, óþekkt og breyskleika, já, að til að þeir sjái að sér þurfí að- eins að setja yfír þá einn sálfræði- lega þenkjandi rithöfund. Ljótt er það ef satt er, en hér verður gátan ekki ráðin_ - til þess er hún of dularfull. Á hinn bóginn er þeirri hugmynd beint til virðulegs þing- forseta, hennar sem býr yfír súkk- ulaðileyndarmálinu, að hún sjái til þess að atkvæðagreiðsla um virðisaukaskatt á bækur og listir fari fram 1. desember næstkom- andi. Þá er von til þess að þing- menn Alþýðuflokks og Sjálfstæð- isflokks hrífist með deginum, taki mark á sjálfum sér, og segi: NEI! Og þá skal ekki standa á undir- rituðum, strák úr Breiðholtinu, að skála við þingmenn í mjólk og ræða við þá af fullri alvöra hvort hún er hugverk eins og fréttamað- ur Stöðvar 2 íaði að fyrr í vetur. V. Vandræðaleg þögn Öðrum kosti sé ég mér ekki fært að bjóða hinum háu herram Alþingis upp á annað en fíflamjólk sem þessa. Mér leiðist það, en ég skrifa. Höfundur er skáld. að raunvirði á tímabilinu eða sem svarar til 27%. Heildarkostnaður rík- isins vegna bifreiðanotkunar hefur aukist um 174 millj. að raunvirði á árunum 1982 til 1991 eða um 22%. Útgjöld vegna leigðra bifreiða starfsmanna hafa aukist um 175 millj. og annar aksturskostnaður um 167 millj. eða samtals um 342 millj. Á móti þeirri útgjaldaaukningu hef- ur kostnaður við leigubifreiðar lækk- að um 26 millj. og vegna bílaleigubif- reiða um 145 millj., eða samtals um 171 millj. Ríkisendurskoðun telur að innan stofnana þurfi að fara fram heild- arúttekt á heildarakstursþörf án til- lits til aksturs fyrri ára. Slíkt mat þurfí að gera með hliðsjón af bif- reiðaeign hverrar stofnunar og með hagkvæmari lausnum sem ekki eru bundnar við annað form á akstri heldur sjálfstæðu mati á hvort leysa megi hluta verkefnanna með öðram boðleiðum. Fram kemur, að yfírleitt gæti hagkvæmni við val á bifreiðum þó að þau tilvik þekkist, þar sem keypt- ar eru mun dýrari bifreiðar en þörf virðist vera á. „Þá telur stofnunin vandséð að annað fyrirkomulag en það sem nú gildir um bifreiðakaup og bifreiðasölu yrði hagkvæmara fyrir ríkið í heild. Hins vegar mætti nýta betur þá reynslu sem fyrir hendi er hjá stærstu ríkisstofnununum vegna bifreiðamála." Kyrrðardagar í Skálholti verða 4. - 6. desember og 18. - 20. desember Dvalargjald er kr. 6.500,-. Veittur er 20% afsláttur fyrir hjón. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 98-68870. Skráning til dvalar fer fram á Biskupsstofu í Reykjavík frá kl. 10 - 12 virka daga í síma 91-621500. Boðið er til jóla- og áramótasamveru í Skálholti frá 28. desember til 1. janúar Ver: kr. 3.200,- fyrir einn sólarhring, kr. 5.400,- fyrir tvo sólarhringa, kr. 8.100,- fyrir þrjá sólarhringa og kr. 10.000,- fvjfillilan tímann. Börn 7-11 ára greiða þriðjur^s gjalds, 12-14 ára greiða hálft gjald, en yngri börn eru undanþegin greiðslu. Upplýsingar í Skráning til dvalar fer JHHHhhhI Tvær frábærar bækur eftir verðlaunahöfundinn Þorgrím Þráinsson Bak við bláu augun Saga um nýnema í menntaskóla sem eru jafn ólíkir og þeir eru margir og hafa þeir mörgum hnöppum að hneppa. Hver er þessi stúlka með fal- legu bláu augun? Hver er leyndar- dómur hennar og kemst hann nokkru sinni upp? Og hvað tekur bekkjar- bróðir hennar til bragðs til að vinna hylli hennar? Lalli ljósastaur Hvað tekur ósköp venjulegur strák- ur til bragðs þegar hann lengist allt í einu og verður eins stór og ljósa- staur? Engin föt passa á hann lengur og það eru heldur ekki til nógu stórir skór á hann. Gerist hann kannski körfuboltahetja í Bandaríkjunum eða vill hann allt til vinna að verða venjuleg- ur strákur á nýjan leik? f i Góð bók frá Fróða Éggai jj. Wi J szz gJlff JSfit 3 FRODI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.