Morgunblaðið - 28.11.1992, Page 48

Morgunblaðið - 28.11.1992, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 t 48 g- STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) s* Vinnufundur virðist á dag- skrá í dag. Þú lýkur við verkefni sem þér var falið. Einhver í ijölskyldunni læt- uj til sín taka. Naut (20. apríl - 20. maí) irft Þú og félagi þinn eruð sama sinnis og vinnið vel saman. Einhver getur reitt þig til reiði síðdegis. Stilltu þig. Tvíburar* (21. maí - 20. júní) 4» Þú ert með hugann við verk- efni úr vinnunni í dag. Þú hefur gott vald á málinu. Eitthvað varðandi peninga getur valdið áhyggjum. Kjabbi (21. júní - 22. júll) HS6 Góður dagur til ánægjulegra samvista við ástvin. En í kvöld skaltu varast of mikla eigingirni og stjómsemi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) í dag hentar betur að beita huga en hönd. Umræður um hagsmuni flölskyldunnar skila tilætluðum árangri. Ejtki ofkeyra þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér tekst vel bæði að skýra hugmyndir þínar og koma þeim á framfæri í dag. Vin- ur er eitthvað afundinn síð- degis. Vog (23. sept. - 22. október) Innkaup og hagsmunir heimilisins hafa forgang í dag. Fjölskyldan starfar vel saman. Sýndu umburðar- lyndi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) H|j0 Þú segir skoðanir þínar umbúðalaus og kemur vel fyrir þig orði. Þú gætir hitt einhvem furðufugl í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Einkafundur snýst um pen- ingamálin. Sumir eru upp- teknir við rannsóknarstörf í dag. Ágreiningur getur komið upp í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hittir vini sem eru sama sinnis og þú, og þið skemmt- ið ykkur saman. Einhver náinn virðist í slæmu skapi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú gætir þurft að undirbúa verkefni varðandi vinnuna. Þú ert með hugann allan við efnið og eitthvað gæti kom- ið þér á óvart. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Menningarmál og vinafund- ir eru efst á blaði í dag. Reyndu að láta ekki smá ágreining spilla annars ánægjulegu kvöldi. Stjömusþána á aó lesa sem dóegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. DÝRAGLENS —7 : <T7— — — ■ v ■, F/OS&þÓ&LL FyNONU T/L SVÖRJN? hí- r“' '' )F/l STJÓR.INN OGSTJÓHtNH 'A ALLAN RB.TT 'A þ£/t*l' ?/' !! I ?!!!*‘!?!!!? H! ” ?!!!?!!!!!!11!!f!!! SMÁFÓLK Ertu hrifnari af vorinu en haustinu? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það voru gleðitíðindi fyrir austur að sjá spaðaásinn koma upp í blindum, en þegar upp var staðið hafði hann litla ástæðu ti! að gleðjast. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á972 1TD10 ♦ ÁD ♦ K7652 Vesíur Austur 45 iiiiii 4?6 ▼ G986532 VAK74 ♦ 874 ♦ 10962 *D3 ♦ 1098 Suður ' * DG10843 V- ♦ KG53 *ÁG4 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf* Pass 4 tíglar* Pass 4 hjörtu* Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass * fyrirstöðusagnir Útspil; hjartafimma. Hin fomfræga Rixi Markus hélt um stjómtaumana í sæti suðurs. Hún trompaði hjarta- kóng austurs og svínaði fyrir spaðakóng. Síðan gerði hún sér lítið fyrir að toppaði laufíð, felldi drottninguna aðra í vestur. Ástæðan? Austur hafði sýnt ÁK í hjarta og spaðakóng. Með laufdrottningu til viðbótar ætti hann 12 punkta og hefði opnað. Austur kom upp um sig með því að láta hjartakónginn í fyrsta slaginn. Ef hann spilar ásnum lætur hann líta svo út sem vest- ur eigi kónginn. Síðan þegar hann kemst inn á spaðakóng ætti hann að spila litlu hjarta um hæl. Sagnhafí trompar auð- vitað og hefur þá enga ástæðu til að svína ekki í laufínu. En kannski er vörnin ekki alveg svona einföld. Segjum að sagnhafi taki alla slagina, bæði í trompi og tígli. í lokastöðunni á hann ekkert eftir nema þrjú lauf á báðum höndum. Austur verður að fylgja blekkingunni eftir og henda einu laufí, halda í hjartakónginn. Sagnhafí fer á ef til vill að hugsa um spil vest- urs. Hafi hann reiknað dæmið rétt, á vestur áttlit í hjarta og tvö einspil. Hefði hann þagað með þau spil? Það er opin spurn- ing. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Imperia á Ítalíu kom þessi staða upp í skák Italans Satta og ungverska stórmeistar- ans Gyözö Forintos (2.465), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast afar klaufalegum leik, 28. Be2-fl?? Hann hefði átt góða stöðu eftir 28. Rf5. 28. — Rg3+ og hvítur gafst upp, þvf hann sá fram á að verða mát eftir 29. hxg3 — Hh6. Ungi rúss- neski stórmeistarinn Sergei Tiyj- akov sigraði þriðja árið í röð í Impera, hlaut 7 v. af 9 möguleg- um. Næstir komu Forintos, enski stórmeistarinn Kosten, sem er reyndar tengdasonur Forintosar, Arlandi, Ítalíu, og Rússamir Kom- arov og Fedorov. Þeir hlutu allir 6'/2 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.