Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 8
8 e
í DAG er fimmtudagur,
338. dagur ársins 1992.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
00.37 og síðdegisflóö kl.
13.02. Fjara kl. 6.42 og kl.
19.25. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.51 og sólarlag kl.
15.44. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.18 og
tunglið í suðri kl. 2.02. (Alm-
anak Háskóla íslands.)
Því að hann hefir eigi fyr-
irlitið né virt að vettugi
neyð hins hrjáða og eigi
hulið auglit sitt fyrir hon-
um. (Sálm. 22, 25.)
1 2 3 H4
■
6 J i
■ ■
8 . 9 10 ■
11 ■ 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: - 1 poka, 5 ill, 6 hestar,
7 tónn, 8 tala illa um, 11 tveir eins,
12 þrír eins, 14 gælunafn, 16 rífan.
LÓÐRÉTT: - 1 smjaðrar, 2 krot,
3 ílát, 4 skriðdýr, 7 skip, 9 bára,
10 klútur, 13 gyðja, 16 danskt for-
nafn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 akfeit, 5 át, 6 urt-
ina, 9 Rut, 10 ár, 11 eg, 12 áma,
13 ylur, 15 nam, 17 Iðunni.
LÓÐRÉTT: - 1 Ákureyri, 2 fátt, 3
eti, 4 tjaran, 7 rugl, 8 nám, 12
áran, 14 Unu, 16 mn.
MIIMIMINGARSPJÖLP
DÓMKIRKJAN. Minningar-
spjöld Líknarsjóðs Dóm-
kirkjunnar eru seld í VBK
Vesturgötu og hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar.
MINNINGARKORT
MINNINGARSPJÖLD
Thorvaldsensfélagsins eru
seld í Thorvaldsensbasarnum
í Austurstræti, s. 13509.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, föstudaginn 4.
þ.m., er fímmtug Þóra Krist-
insdóttir, Grjótaseli 17,
Rvík, skrifstofustjóri hjá
Pósti & síma. Eiginmaður
hennar er Árni Ingólfsson.
Þau taka á móti gestum á
afmælisdaginn í Veislusaln-
um, Ármúla 40, Rvík.
^ára afmæli. í dag, 3.
desember, er- áttræð
)lafía Guðbjörnsdóttir,
Skipholti 21, Rvík. Eigin-
maður hennar var Tómas
Guðmundsson veitingamaður,
sem lést árið 1990. Hún tekur
á móti gestum á heimili dótt-
ur sinnar í dag, afmælisdag-
inn, á Kleppsvegi 106 (jarð-
hæð).
^ pTára afmæli. í dag, 3.
| þ.m., er 75 ára Gunn-
ar Arnason, Strandaseli 1,
Rvík. Næstkomandi sunnu-
dag tekur hann á móti gestum
í sal Meistarasambands iðn-
aðannanna, Skipholti 70, kl.
15-18.
MOfttí'ÚtMjÁ&lfe'WMMljÖÁÖÍjft 19§2 0M
Forsetaslagurinn í ASÍ:
FRÉTTIR_______________
Hiti breytist lítið, sagði
Veðurstofan í gærmorgun.
í fyrrinótt var frostið uppi
á hálendinu 8 stig en í Rvík
eitt stig. Austur á Dala-
tanga varð mest úrkoma
um nóttina, 10 nrn.
Snemma í gærmorgun var
5 stiga frost í Nuuk, hiti tvö
stig í Sundsvall og Vaasa.
KENNARAHÁSKÓLI ís-
lands. Menntamálaráðuneyt-
ið tilk. í Lögbirtingablaðinu
að forseti íslands hafí skipað
Sigurð Konráðsson prófessor
í íslensku við Kennaraháskól-
ann.
KÁRNESSÓKN, starf aldr-
aðra í dag kl. 14-16.30.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur jólafaund í kvöld í
Borgartúni 18 kl. 20.
FÉLAG fráskilinna heldur
fund í Risinu annað kvöld kl.
20.30 og spiluð verður félags-
vist.
BLÆÐINGASJÚKDÓMA-
FÉLAG íslands heldur
fræðslufund í kvöld í salnum
Öldunni, Hótel Loftleiðum.
Sigmundur Magnússon lækn-
ir segir fréttir af þingi al-
þjóðasamtaka blæðara.
EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld á Hallveigarstöðum kl.
20.30.
SILFURLÍNAN, s. 616262.
Síma- og viðvikaþjónusta við
eldri borgara virka daga kl.
16-18.
KVENFÉLAGIÐ Selljörn
fer til Þorlákshafnar í kvöld
frá Húsi aldraðra kl. 19.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA. Kvenfélag kirkj-
unnar heldur jólafundinn nk.
sunnudag kl. 17 í veitinga-
húsinu Gaflinum. Matur og
fjölbreytt skemmtidagskrá.
JÓLABASAR verður haldinn
á Kumbaravogsheimilinu nk.
sunnudag, handavinna og
jólaföndur heimilisfólksins,
og stendur hann yfír kl.
14-17.
FÉLAG eldri borgara. Brids
spilað í dag kl. 12.30 og opið
hús kl. 13-17.
FLÓAMARKAÐUR Hjálp-
ræðishersins (fatnaður) er í
Garðastræti 2 í dag kl. 13-18.
KÓPAVOGUR, féiagsstarf
aldraðra. Annað kvöld kl. 19
verður jólavaka í Fannborg
2, annarri hæð. Hefst með
borðhaldi. M.a. kemur kór
Kársnesskóla í heimsókn.
HRAUNBÆR 105, félags-
starf aldraðra. Félagsvist
spiluð í dag kl. 14. Spilaverð-
laun og kaffí.
HAFNARFJÖRÐUR, fé-
lagsstarf aldraðra. Rotary-
klúbbarnir sjá um dagskrá í
opnu húsi í dag kl. 14.
KVENFÉLAGIÐ Aldan
heldur jólafundinn á föstudag
kl. 19.30 og hefst hann með
borðhaldi. Gestur fundarins
verður sr. Pálmi Matthíasson.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð 67 ára og eldri. Söng-
stund við píanóið með Fjólu
og Hans kl. 15.30 í dag.
REIKI-heilun. Opið hús í
kvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4.
hæð. Er öllum opið.
Sjá einnig bls. 47.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 27. nóvemtil 3.
desember, að báðum dögum meðtoldum, er f Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21.
Auk þess er Árbojarapótek, Hraunbæ 102 B, opið tii kl. 22 aiia daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laeknavakt fyrlr Reykjavik, Sehjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Neyðaraíml lögreglunnar í Rvflc: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041.
BorgarspftaUnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær
ekkí til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndarstðð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólka um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa bqóstakrabbamein. hafa viðtalstima ó
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeHoae: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást» slmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranec Uppí. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Graaagarðurinn I Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dogum frá kL 8-22 og um helgar
fró kl. 10-22.
Skautasveflð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövfcud. 12-17 og
20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um cg unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum eg
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur
uppl. um opnunartima ekrifstofunnar.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreidrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbekJi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
0RAT0R, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar-
hringinn. Simi 676020.
Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaróðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafóHcs um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16.
S. 19282.
AA-aamtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-Mmtökin. Fulloröin böm alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rflcisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700.
Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsíngamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4
s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rflciaútvaipsina til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Tjl Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770
og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275
og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send-
ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviðburðum er oft lýst og
er útsendingartíönin tilk. i hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög-
um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liöinnar viku. Tímasetningar eru skv.
islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC).
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19-20..
Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Elríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunaríækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotaspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og 8k)ól hjúkrunarheim-li.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15.30 tfl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FtókadeikJ: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhiið hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuriæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvan Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
S. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur ménud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Hitkólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safniö f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandaaafn, Grandavegi 47, a. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þríðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er aö panta tima fyrir feröahópa og skólartem-
endur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtuni: Opið alla daga 10—16.
Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga Id. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokaö i desember og janúar.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. Id. 12-16.
Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar. Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg-
myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tfma.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðan Opiö laugardaga/sunnudaga kJ. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyrl t. 98-2184«.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavflc Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.0017 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga:
8.0018.00. Sunnudaga: 8.0017.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mónudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárfaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.308 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30.
Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17, Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. Id. 7.10
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.