Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 8
8 e í DAG er fimmtudagur, 338. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.37 og síðdegisflóö kl. 13.02. Fjara kl. 6.42 og kl. 19.25. Sólarupprás í Rvík kl. 10.51 og sólarlag kl. 15.44. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 2.02. (Alm- anak Háskóla íslands.) Því að hann hefir eigi fyr- irlitið né virt að vettugi neyð hins hrjáða og eigi hulið auglit sitt fyrir hon- um. (Sálm. 22, 25.) 1 2 3 H4 ■ 6 J i ■ ■ 8 . 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 poka, 5 ill, 6 hestar, 7 tónn, 8 tala illa um, 11 tveir eins, 12 þrír eins, 14 gælunafn, 16 rífan. LÓÐRÉTT: - 1 smjaðrar, 2 krot, 3 ílát, 4 skriðdýr, 7 skip, 9 bára, 10 klútur, 13 gyðja, 16 danskt for- nafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 akfeit, 5 át, 6 urt- ina, 9 Rut, 10 ár, 11 eg, 12 áma, 13 ylur, 15 nam, 17 Iðunni. LÓÐRÉTT: - 1 Ákureyri, 2 fátt, 3 eti, 4 tjaran, 7 rugl, 8 nám, 12 áran, 14 Unu, 16 mn. MIIMIMINGARSPJÖLP DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, föstudaginn 4. þ.m., er fímmtug Þóra Krist- insdóttir, Grjótaseli 17, Rvík, skrifstofustjóri hjá Pósti & síma. Eiginmaður hennar er Árni Ingólfsson. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í Veislusaln- um, Ármúla 40, Rvík. ^ára afmæli. í dag, 3. desember, er- áttræð )lafía Guðbjörnsdóttir, Skipholti 21, Rvík. Eigin- maður hennar var Tómas Guðmundsson veitingamaður, sem lést árið 1990. Hún tekur á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar í dag, afmælisdag- inn, á Kleppsvegi 106 (jarð- hæð). ^ pTára afmæli. í dag, 3. | þ.m., er 75 ára Gunn- ar Arnason, Strandaseli 1, Rvík. Næstkomandi sunnu- dag tekur hann á móti gestum í sal Meistarasambands iðn- aðannanna, Skipholti 70, kl. 15-18. MOfttí'ÚtMjÁ&lfe'WMMljÖÁÖÍjft 19§2 0M Forsetaslagurinn í ASÍ: FRÉTTIR_______________ Hiti breytist lítið, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt var frostið uppi á hálendinu 8 stig en í Rvík eitt stig. Austur á Dala- tanga varð mest úrkoma um nóttina, 10 nrn. Snemma í gærmorgun var 5 stiga frost í Nuuk, hiti tvö stig í Sundsvall og Vaasa. KENNARAHÁSKÓLI ís- lands. Menntamálaráðuneyt- ið tilk. í Lögbirtingablaðinu að forseti íslands hafí skipað Sigurð Konráðsson prófessor í íslensku við Kennaraháskól- ann. KÁRNESSÓKN, starf aldr- aðra í dag kl. 14-16.30. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur jólafaund í kvöld í Borgartúni 18 kl. 20. FÉLAG fráskilinna heldur fund í Risinu annað kvöld kl. 20.30 og spiluð verður félags- vist. BLÆÐINGASJÚKDÓMA- FÉLAG íslands heldur fræðslufund í kvöld í salnum Öldunni, Hótel Loftleiðum. Sigmundur Magnússon lækn- ir segir fréttir af þingi al- þjóðasamtaka blæðara. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ. Félagsvist verður spiluð í kvöld á Hallveigarstöðum kl. 20.30. SILFURLÍNAN, s. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara virka daga kl. 16-18. KVENFÉLAGIÐ Selljörn fer til Þorlákshafnar í kvöld frá Húsi aldraðra kl. 19. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA. Kvenfélag kirkj- unnar heldur jólafundinn nk. sunnudag kl. 17 í veitinga- húsinu Gaflinum. Matur og fjölbreytt skemmtidagskrá. JÓLABASAR verður haldinn á Kumbaravogsheimilinu nk. sunnudag, handavinna og jólaföndur heimilisfólksins, og stendur hann yfír kl. 14-17. FÉLAG eldri borgara. Brids spilað í dag kl. 12.30 og opið hús kl. 13-17. FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins (fatnaður) er í Garðastræti 2 í dag kl. 13-18. KÓPAVOGUR, féiagsstarf aldraðra. Annað kvöld kl. 19 verður jólavaka í Fannborg 2, annarri hæð. Hefst með borðhaldi. M.a. kemur kór Kársnesskóla í heimsókn. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. Félagsvist spiluð í dag kl. 14. Spilaverð- laun og kaffí. HAFNARFJÖRÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. Rotary- klúbbarnir sjá um dagskrá í opnu húsi í dag kl. 14. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur jólafundinn á föstudag kl. 19.30 og hefst hann með borðhaldi. Gestur fundarins verður sr. Pálmi Matthíasson. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Söng- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30 í dag. REIKI-heilun. Opið hús í kvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Er öllum opið. Sjá einnig bls. 47. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 27. nóvemtil 3. desember, að báðum dögum meðtoldum, er f Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbojarapótek, Hraunbæ 102 B, opið tii kl. 22 aiia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrlr Reykjavik, Sehjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðaraíml lögreglunnar í Rvflc: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. BorgarspftaUnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekkí til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndarstðð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólka um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa bqóstakrabbamein. hafa viðtalstima ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoae: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást» slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranec Uppí. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Graaagarðurinn I Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dogum frá kL 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasveflð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövfcud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um cg unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum eg unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima ekrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreidrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbekJi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. 0RAT0R, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafóHcs um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-aamtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-Mmtökin. Fulloröin böm alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rflcisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsíngamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4 s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rflciaútvaipsina til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Tjl Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviðburðum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. i hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liöinnar viku. Tímasetningar eru skv. islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19-20.. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Elríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunaríækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotaspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og 8k)ól hjúkrunarheim-li. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 tfl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FtókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhiið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöðvan Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur ménud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Hitkólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandaaafn, Grandavegi 47, a. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þríðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er aö panta tima fyrir feröahópa og skólartem- endur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtuni: Opið alla daga 10—16. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga Id. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö i desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. Id. 12-16. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar. Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tfma. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opiö laugardaga/sunnudaga kJ. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrl t. 98-2184«. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.0017 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga: 8.0018.00. Sunnudaga: 8.0017.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárfaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.308 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17, Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. Id. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.